Morgunblaðið - 29.09.1966, Blaðsíða 7
Fimmtudagui 29. sept. 1966
MORCUNBLAÐIÐ
7
Fæði óskast
Myndii eitir Freymóð í Máiuragiuggtá
í Vesturbænum fyrir
stúlku í vetur. Upplýsingar
Um þessar mundir er til sýnis
{ glugga Málarans við Banka-
stræti stór mynd eftir Freymóð
Jóhannsson af höfninni í Vest-
mannaeyjum. Hafa margir staldr
að við í Bankastræti til að horfa
á myndina, eins og sjá má á
meðfylgjandi mynd, sem tekin
var í rigningunni í fyrradag af
ljósm. Mbl. Sv. Þorm.
Við slógum á þráðinn til
Freymóðs, og spurðum um til-
drög að málum þessarar mynd-
ar?
Freymóður: „Sparisjóður Vest
mannaeyja hringdi í mig og
pantaði málverk frá Vestmanna
eyjum hjá mér, sem ætti að
hengjast upp í afgreiðslusal
hinnar nýju byggingar. Ég fór
svo í sumar til Eyja, og kannaði
málið, og síðan hef ég unnið að
þessari mynd. Myndinni verður
komið fyrir á veggnum, sem
blasir við fólki, þegar inn er
komið, og það er góð birta þarna.
Myndin verður til sýnis í Mál-
araglugganum til sunnudags-
kvölds en fer eftir það fljótlega
til Vestmannaeyja.“
í síma 16815 eftir kl. 6.
Keflavík — Suðurnes
Ritvélar, ódýrar skólarit-
vélar fyrirliggjandi.
Stapafell, sími 1730.
Ábyggileg stúlka
óskast til aðstoðar í bakarí.
Vinnutími 8—4. uppl. í
síma 33io5.
Litskuggamyndir
(model) af ýmsum stærð-
um og gerðum, nýkomið í
mjög fjölbreyttu úrvali.
Bókaverzlunin
Njálsgötu 23.
Ráðskona óskast
upp í sveit. Fjögur í heim-
ili. Upplýsingar í síma
33114.
Til leigu í Miðborginni
2—3 herbergi fyrir skrif-
stofu, léttan iðnað eða
verzlun Tilboð leggist á
afgr. Mbl. f. nk. þriðjudag,
merkt „2—3 4384“.
VISUKORIVI
Tíminn færir fagra gjöf,
fylli af björtum vonum,
skal hann ætla að grafa gröf
gömlu minningonum?
Hjörleifur Jónsson,
Gilsbakka.
Akranesferðir með áætlunarbílum
frá Akranesi kl. 12. alla daga
nema laugardaga kl. 8 að morgni og
sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um-
ferðamiðstöðin) ki. 6 alla daga nema
latigardaga kl. 2 og sunnudaga kl.
21 og 23:30.
H.f. Jöklar: Drangajökull er í Lond-
on, fer þaðan til Rotterdam. Hofs-
jökull fór 8. þ.m. frá Walvisbay, S-
Afríku til Mossamedes, Las Palmas
og Vigo. Langjökull er í Charleston.
Vatnajökull kemur til Hamborgar í
dag, fer þaðan til Rvíkur. Knud Sif
er í Rvík.
Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka-
foss fór frá Rvík. 27. til Seyðisfjarðar,
Antwerpen, London og Hull. Brúar-
foss kom til Rvíkur 25. frá NY. Detti-
foss fer væntanlega frá Kaupmanna-
höfn í kvöld 28. til Skien, Oslo og
Rvíkur. Fjallfoss kom til Rvíkur 26.
frá Hull. Goðafoss fór frá Akranesi í
dag til Stykkishólms, Patreksfjarðar,
Tálknafjarðar, Bíldudals, í>ingeyrar og
Súgandafjarðar. Gullfoss kom til Rvík
26. frá Leith. Lagarfoss fór frá Ham-
borg 27. til Rvíkur. Mánafoss fer frá
Kaupmannahöfn í dag 28. til Gauta-
borgar, Kristiansand og Norðfjarðar.
Reykjafoss fer frá Kaupmannahöfn í
dag 28. til Gautaborgar, Kristiansand
og Norðfjarðar. Reykjafoss fer frá
Lysekil í dag 28. til Kungshamn, Nörr
esundby og Aalborg. Selfoss fer frá
NY 1. til Rvíkur. Skógafoss fór frá
Sarpsborg 27. til Rotterdam, Hamborg
ar og Rvíkur. Tungufoss fer frá Hull
29. til Rvíkur. Askja fór frá Hamborg
24. væntanlegur til Norðfjarðar í dag
28. Fer þaðan til Eskifjarðar, Vest-
mannaeyja og Rvíkur. Rannö fer frá
Kotka 1. til Bergen og íslands. Christ-
ian Sartori fer frá Rvík í dag 28. til
Akraness, Þorlákshafnar og Norðfjarð
ar. Marius Nielsen kom til Rvíkur 25.
frá NY. Peder Rinde fer frá NY 6.
til Rvíkur. Agrotai fer frá Antwerpen
10. til London, Hull og Rvíkur. Utan
skrifstofutima eru skipafréttir lesnar
í sjálfvirkum símsvara 2-14-66.
Loftleiðir h.f.: Vilhjálmur Stefáns-
son er væntanlegur frá NY kl. 00:00.
Leifur Eiríksson er væntanlegur frá
NY kl. 11:00. Heldur áfram til Luxem-
borgar kl. 12:00 á hádegi. Er væntan-
legur til báka frá Luxemborg kl. 02:45
Heldur áfram til NY kl. 03:45. Guð-
ríður Þorbjarnardóttir fer til NY kl.
01:45 eftir miðnætti. Þorfinnur karls-
efni fer til Glasgow og Amsterdam
kl. 10:15. Er væntanlegur aftur frá
Amsterdam og Glasgow kl. 00:30 eftir
miðnætti. Snorri l»orfinnsson fer til
Oautaborgar og Kaupmannabafnar kl.
10:00. Þorvaldur Eiriksson er væntan-
legur frá Kaupmannahöfn og Gauta-
borg kl. 00:30eftir miðnætti.
Pan American ÞoU kom írá NY
kl. 06:20 í morgun. Fór til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 07:00. Vænt-
anleg frá Kaupmannahöfn og Glasgow
kl. 18:20 í kvöld. Fer til NY kl. 19:00.
Skipadeild S.í.S.: Arnarfell er á
Grundarfirði. Jökulfell fór 26. þ.m.
frá Rvík til Camden. Dísarfell vænt-
anlegt til Austfjarða 30. þ.m. Litlafell
er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helga
fell lestar á Eyjaf jarðarhöfnum.
Hamrafell væntanlegt til Rvíkur 5.
n.m. Stapafell er í olíuflutningum á
Faxaflóa. Mælifell fór frá Grangemo-
uth 27. þ.m. til NY. Fisk fór frá
Frakklandi til íslands 27. þ.m.
Flugfélag íslands h.f.: Millilanda-
flug: Skýfaxi fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar' kl. 08:00 í dag.
Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur
kl. 23:00 í kvöld. Flugvélin fer til
London kl. 09:00 í fyrramálið. Sólfaxi
fer til Oslo og Kaupmannahafnar kl.
09:00 í dag Vélin er væntanleg aftur
til Rvíkur fr áKaupmannahöfn og
Edinborg kl. 23:00 annafj kvöld. Innan-
landsflug: í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir) .Vestmannaeyja
(2 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur,
ísafjarðar, Kópaskers, Þórshafnar og
Egilsstaða (2 ferðir). A morgun er
áætlað að fljúga til Akureyrar (3
ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir),
Hornafjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða (2
ferðir) og Sauðárkróks.
Hafskip h.f.: Langá er Cuxhaven.
Lanxá er í London. Rangá er á
Eskifirði. Selá er í Rvík. Britt An-n er
í Kvik.
SÖFN
-»n Einars Jónssonar
i DÍð á sunnudögum og
jvikudÖgum frá kl. 1.30 —
Ásgrímssafn, Bergstaða-
st. æú 74, lokað um tíma.
Listasafn íslands: Opið
þriðjudaga, fimmtudaga, laug
ardaga og sunnudaga kl. 1,30
til 4.
Þjóðminjasafn fslands: Er
opið á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnu
dögum frá 1,30 — 4.
Minjasaln Beykjavíkurborg
ar, Skúiatúni 2, opið daglega
*rá kl. 2—4 e.h nema manu
daga.
Landsbókasafnið, Safna-
húsinu við Hverfisgötu. Lestr-
arsalur er opin alla virka
daga kl. 10—12, 13—19, og
20—22. Útlánssalur kl. 13—15
alla virka daga.
Borgarbókasafn Rgykjavík-
nr: Aðalsafnið Þingholtsstræti
29 A, simi 12308. Útlánadeild
opm frá kl. 14—22 alla virka
daga, nema laugardaga kl.
13—16. Lesstofan opin kl. 9—
22 alla virka daga, nema laug
ardaga, kl. 9—16.
Útibúið Hólmgarði 34 opið
alla virka daga, nema laugar-
daga, kl. 17—19, mánudaga er
opið fyrir fullorðna til kl. 21.
Útibúið Hofsvallagötu 16
opið alla virka daga. nema
laugardaga, kl. 17—19.
Útibúið Sólheimum 27, sími
36814, fullorðinsdeild optn
mánudaga. miðvikudaga og
föstudaga kl. 16—21, þriðju-
daga og fimmtudaga, kl. 16—
19. Barnadeiid opin alla virka
daga, nema laugardaga kl.
16—19.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu. Sími 41577. Útlán á
þriðjudögum, miðvikudögum
fimmtudögum og föstudögum.
Fyrir börn kl. 4.30 — 6, fyrir
fullorðna kl. 8,15 — 10. —
óBarnadeildir í Kársnesskóla
og Digranesskóla. Útláns-
tíma auglýstir þar.
Ameríska bókasafnið verður
lokað mánudaginn 7. september
fimmtudaga frá kl. 12—6.
en eftir þann dag breytast út-
frá kl. 12—9. Þriðjudaga og
daga, miðvikudaga og föstudaga
lánstímar sem hér segir: Mánu-
Minningarspjöld
Ekknasjóður lækna.
Minningarspjöldin fást á eftir-
töldum stöðum: Skrifstofu lækna-
félaganna í Domus Medica, í
skrifstofu borgarlæknis, í Reykja
víkur Apóteki, í Kópavogi hjá
sjúkrasamlagi Kópavogs, í Hafn-
arfirði hjá Hafnarfjarðar Apó-
teki.
sá HÆST bezti
Það bar við fyrir alllöngu á Akranesi, meðan samgöngur voru
ekki eins greiðar við Reykjavík og nú, að kona missti mann sinn,
og til þess að gera jarðarförina sem hátíðlegasta, pantaði hún tvo
kransa úr Reykjavík. — En svo tók fyrir sjó, og kransarnir kom-
ust ekki í tæka tíð.
Morguninn , sem jarðarförin átti að fara fram, átti ekkjan tal
við kunningjakonu sína. Harmar hún mjög að kransarnir ekki
komu og segir:
„Ég segi þér það satt, að ég hef ekki hálft gaman af jarðar förinni
íyrst kransarnir komu ekki.“
Atvinnurekendur
Ungan bifvélavirkj a vanan
akstri stórra bifreiða vant-
ar atvinnu. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir 10. okt.,
merkt „4383“.
Góð tveggja herb. íbúð
óskast 1. nóv. handa full-
orðnum, einhleypum manni
í góðri stöðu. Tilboð merkt
„nóv. — 4377“ sendist Mbl.
fyrir nk. laugardag.
Stúlkur
Stúlkur óskast til af-
greiðslu í veitingasal, sæl-
gætisbúð, Við bakstur og
eldhússtarfa sem fyrst.
Hóte' Tryggvas káli, Self.
Duglegan og reglusaman
mann vantar til starfa í
vetur á stóru kúabúi. Upp-
lýsingar í síma 19200.
Píanókennsla
er byrjúð.
Hanna Guðjónsdóttir,
Kjartansgötu 2. Sími 12563.
Volkswagen
ekki eldri en. árg. ’63 í góðu
standi óskast til kaups. Allt
borgað út, ef um semst.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 4.
október, merkt „4385“.
Skipstjóri
vanur handfæraveiðum ósk
ar eftir góðum handfæra-
bát nú þegar. Upplýsingar
í síma 21057.
Bíl! óskast
Taunus 17 M Station, ár-
gerð ’59.til ’60. Aðeins m] ög
góður bíll kemur til greina.
Hringið í síma 31194 milli
kl. 7—9 í kvöld og næstu
kvöld.
Arkitektar —
Verkfræffingar — tækni-
fræffingar. Látið okkur ljós
prenta teikningar fyrir ykk
ur. Vönduð og góð vinna.
Næg bílastæði. Reynið við-
skiptin. Ljósteikn, Lauga-
vegi 178, 4. hæð (í húsi
Hjólbarðans).
íbúð — húshjálp
Miðaldra kona getur fengið
leigða stofu og eldhús gegn
húshjálp. — Tilboð merkt
„9903“ sendist Mbl.
Skúr óskast
Vil kaupa eða leigja skúr
sem hægt væri að hafa í
4 hesta. Einnig óskast not-
að timbur. Uppl. í síma
34860.
Notað mótatimbur
til sölu, 1x6 og 1x4. Góður
afsláttur. Uppl. í sima
37351.
Verzlun
Höfum opnað verzlun að
Nesvegi 31. Seljum snyrti-
vörur, barnafatnað og fl.
Verzlunin Erla, Nesvegi 31.
Rafvirkjameistarar
17 ára piltur, sem hefir
gagnfræðapróf, óskar eftir
að komast að sem raf-
virkjanemi. Uppl. í síma
14120.
Ráðskonu vantar
á gott heimili í Húnavatns-
sýslu. Uppl. gefnar í síma
17334 eftir kl# 7 á kvöldin.
Húsvörður
Viljum ráða húsvörð í
veiðihúsið við Vatnsdalsá.
Uppl. gefur Guðmundur
Jónasson, Ási.
Veiffifélag Vatnsdalsár.
Fóstra
óskar- eftir herbergi, sem
næst Dalbraut. Uppl. í
síma 51075.
Smurstöðin Lækjarg. 32,
Hafnarfirði. Opin alla virka
daga, laugardaga til 3.
Húshjálp — herbergi
Vantar herbergi, gjarnan
gegn húshjálp. Góð um-
gengni og reglusemi. Upp-
lýsingar í síma 20053.
Óskum að taka á leigu
tveggja herbergja íbúð.
Fátt í heimili. Upplýsingar
í síma 30706 eftir kl. 5.
Vantar nokkra drengi
14—16 ára til starfa í sveit
á komandi vetri. Upplýs-
ingar í síma 19200.
Stúlkur
Stúlka óskast til baksturs
og til aðstoðar í eldhúsi. —
Ilótel Tryggvaskáli, Self.
Kona óskast
til að sjá um hádegismat
frá 10-2. Tvennt fullorðið í
heimili. Uppl. eftir kl. 5 í
síma 11746. Guffrún Gísla-
dóttir, tannlæknir, Ægis-
götu 10.
líng stúlka
vön afgreiðslustörfum ósk-
ar eftir starfi í söluturni,
annað hvert kvöld, í ná-
grenni Skólavörðuholts. Til
boð sendist afgr_ Mbl. f. 30.
þ.m., merkt: „Kvöldstarf
— 4379“.