Morgunblaðið - 29.09.1966, Side 25
Fimmtudagur 23 sept. 196l
MORCUNBLAÐIÐ
25
— Vegirnir
Framhald af bls. 12
Við þurfum því ekki að kvarta
tum, að hinir andlegu sögustaðir
séu ekki sómasamlega ræktir í
hlutfalli við hina, sem háverald-
legir hljóta að kallast. Sú stað-
reynd blasir við frá brautum
landsins.
Við óskum eftir betri vegum
meðal annars til að sjá eilítið
betur fyrir okkar atbur'ði sög-
unnar.
Ef litið er á vissa þætti ís-
lenzkra bókmennta, má segja, að
landið sé allt einn sögustaður.
Til dæmis er talsvert af nátt-
úrukveðskap nítjándu og tutt-
ugustu aldar helgað íslenzku
landslagi og náttúru yfirleitt, en
ekki sérstökum blettum eða
svæðum, enda þó mörg kvæði
hafi líka verið ort' um tiltekna
staði eða landsvæði.
„Ég elska yður, þér íslands
kvað Steingrímur. Við
skynjum inntak þeirra orða, hvar
sem við erum stödd á landinu.
Þrátt fyrir það má gera ráð
fyrir, að sá, sem ferðazt hefur
um landið allt, geri sér inntak
þeirra ljósara heldur en sá, sem
aldrei hefur hreyfzt frá sama
blettinum, hversu tilkomukikill
ar fjallasýnar sem hann hefur
notið frá þeim eina bletti.
íslands fjöll gæða landið svo
áhrifamiklu svipmóti, að hérlend
is er í raun og veru hvergi ljótt
um að litast. Maður kann að
vera staddur á eýðilegum bruna
sandi eða í sökkvandi fúamýri.
Og engum blöðum er um að
fletta, að hvorugt þess konar
landslag telst fagurt. Það er alla
vega tilbreytingarlaust og svip-
laust, að ekki sé meira sagt. En
allt um það — þó maður sé,
sem sagt, staddur á einhverjum
brunasanai eða í einhverri fúa-
mýri, h-.ýtar hann að sjá ein-
hvers staðar til fjalla, hvar sem
hann er staddur á landinu. Og
það, sem fyrir augu hons ber
í fjarskanum, kann að orka svo
á hann, að hann eygi líka nokkra
fegurð í sandihum eða mýrinni.
Ég bið samt engan mann skilja
orð mín svo, að ég áðhyllist við-
horf þeirra manna, sem dásama
auðnirnar og berangrin. Ef til
vill eru töfrar auðnarinnar fyrst
og fremst fólgnir í möguleikum
hennar til ræktunar og lífsfram-
fleytingar.
Eyðing gróðurs er ógnvekj-
andi. Það er jafnhryggilegt að
horfa á græna grund hverfa und
ir foksand, eins og það er á-
nægjulegt að sjá svartan eyði-
sand verða að grænni grund.
Síðar nefnda dæmið blasir
viða við augum, nálega hvar
sem ferðazt er um landið. Fyrr
nefnda dæmið er líka alltaf að
gerast. Af tilviljun hef ég orðið
áhorfandi að slíkri eyðing á ein-
*im stað landsins. Ég kom fyrst
á þann stað fyrir tólf árum .Þá
voru þar grasi og lyngi vaxnir
móar báðum megin vegar. Þrem
árum síðar, þegar ég fór þar aft-
ur hjá, sá ég, að móarnir höfðu
orpizt sandi. Enn liðu tvö eða
þrjú ár. Þá sá ég, að gróðurinn
var alveg að kaffærast. Nokkrum
árum síðar var þar ekki sting-
andi strá að sjá. A'ðeins mold.
Veit ég þó, að eyðingunni er
ekki að fullu lokið: moldin á
eftir að fjúka burtu, og ekkert
— Minning
Framhald af bls. 5
honum uppi.
Ég minnist margra ógleyman-
legra og blessunarríkra stunda
frá veru þeirra hjóna hér á landi.
og síðast þegar ég hitti Graus-
lund fyrir nokkrum árum, var
ég undrandi, hve hann var ung-
legur, þá kominn fast að níræðu.
Nú er hann kominn heim á
land lifenda og þá skal honum
þakkað blessunarrík kynni og
ógleymanlegar samverustundir.
Hjálpræðisherinn á íslandi
þakkar honum fyrir allt hans
mikla og góða starf hér á landi.
Hann hefir áreiðanlega oft hugs-
að hlýlega til landsins okkar og
minnzt landsins og þjóðarinnar í
bænum sínum.
B. Þ.
verður eftir nema sandur og
grjót, rétt eins og landið sé ný-
komið undan skriðjökli. Ég hef
horft á þessa eyðingu með eigin
augum og þarf því ekki að biðja
neinn að lýsa slíku og þvílíku
fyrir mér.
Ég hef einnig lesið pistlá ým-
issa manna, sem reyna að halda
að okkur þeirri kenning, að Is-
land hafi alltaf verið jafnauðn-
arlegt sem það er nú og þannig
skuli það vera um aldur og ævi.
Ég held, að menn, sem hugsa
og skrifa þannig, hafi hlotið að
ferðast um landið á vondum
farartækjum, þegar vegir eru
hvað verstir, því þess konar
ferðalög koma mönnum í leitt
skap.
Óskandi er, meðal annars af
þeim sökum, að um landið verði
lagðir sléttir og beinir vegir. Það
mundi gleðja alla þá, sem ferð-
ast um þetta land, hvort sem
þeir ferðast í nauðsynjaerindum
e'ða til fróðleiks og skemmtunar.
Og það mundi auðvelda skáld-
um okkar að komast í nánd við
ný og áður ónotuð yrkisefni,
ekki aðeins úr fornn sögu, held-
ur einnig úr dagleg i iifi þjóðar-
innar.
Erlendur Jónsson.
Landssamband
bakarameistara
AÐALFUfiDUR Landssambands
bakarameistara var haldinn í
Reykjavík dagana 13. og 14.
sept. s.L
Fundinn sóttu bakarameistar-
ar víðs vegar að af landinu.
Rædd voru félagsmál. Bragi
Hannesson, bankastjóri, flutti
erindi um lánamál iðnaðarins.
Einnig voru flutt erindi um
verknámið við Iðnskólann í
Reykjavík. Erindum þessum var
mjög vel tekið af fundarmönn-
um.
Aðalstjórn sambandsins skipa
næstu 2 ár: Sigurður Bergsson,
R.vík, Guðm. R. Oddsson R.vík,
Stefán Thordarsen R.vík, Aðal-
björn Tryggvason ísafirði, Hörð-
ur Pálsson Akranesi, Georg
Michelsen Hveragerði og Snorri
Kristjánsson Akureyri.
Neitað um landvist
Algeirsborg, 22 sept. NTB.
> YACEF Saadi — annar
tveggja manna, er gerðu kvik
myndina „Baráttan um Algeirs-
borg“, sagði í dag, að honum
hefði verið neitað um landsvist
Giftist kunnum
sjónvarpsleikora
Á MÁNUDAGINN var, hinn 26.
september, voru gefin saman í
Las Vegas í Bandaríkjunum ung-
frú Anna Þórunn Geirsdóttir,
dóttir Birnu Hjaltested og Geirs
Stefánssonar, lögfræðings, og
sjónvarpsleikarinn Stephen Oli-
vér, en hann leikur í sjónvarps-
þættinum Peyton Place, sem er
vinsæll vestan hafs og íslenzka
sjónvarpinu stendur til boða að
kaupa. Stephen Oliver er 24ra
ára að aldri, jafngamall konu
sinni. Heimili ungu hjónanna er:
1140 N. Clark, Los Angeles.
í Frakklandi — og staðhæfði, að
það hefði verið sökum þess, að
kvikmyndin hlaut fyrstu verð-
laun á kvikmyndahátíðinni í
Feneyjum nú fynr nokkrum dög
um.
Saadi kvaðst hafa verið kom-
inn á Oriy flugvoll en ekki
fengið að faia lengra. Ekki
hafði verio gefin opinber skýring
á því að honum vai neitað um
landvist, en hann kveðst ekki
í neinum vala um ástæðuna. „Ég
hef komið þrjátiu sinnum til
Frakklands áður, og aldrei átt í
neinum vandræðum" sagði hann.
Þegar kvikmynain „Baráttan
um Algeirsborg" var sýnd á
kvikmyndahátíðinni x Feneyj-
um kom íranska sendinefndin
ekki á sýninguna. Halda Frakk-
ar því frani, að myndin gefi ein-
hliða lýsingu á bernaðaraðgerð-
um í Algeirsborg — undir lok
styrjaldarinnar um Alsír.
Meðal erlendra sendimanna í
Algeirsborg hefur verið látinn
í ljós uggur um, að atvik þetta I
Vísindamenn margra þjóða )
hafa unnið að því undanfarin *
ár að flytja burt höggmyndir t
frá hinum fornu hofum L
Egypta við Abu Simbel fjall
þar í landi. Höggmyndir þess-
ar, sem staðið hafa óskemmd-
í 32 aldir, áttu yfir höfði
ser að hvera undir yfirborð
vatns þess, sem verður til, er
hið mikla mannvirki, Asuan-
stíflan er fullbyggð, UNESCO.
menningarmálastofnun Sam-
einuðu þjóðanna lét fara
fram umfangsmikla fjársöfn-
un í því skyni, að bjarga 1
þessum einstæðu menningar-
verðmætum en það hefur |
kostað 36 millj. dollara.
r '
Myndin sýnir, er höfði af
!
styttu Ramsesar II., en hann
ríkti í Egyptalandi fyrir meir
en 3000 árum, var komið fyrir
á nýjum stað á Abu Simel
fjalli 19. sept. sl.
verði til þess að varpa skugga
á samskipti Frakklands og Alsír.
Þess er getið, að Yaced Saadi
hafi sjálfur verið skæruliðafor-
ingi í frelsisstyrjöld Serkja.
J Ú M B ö — M— —V— —K— —-K— —ýc— Teiknari; J. M O R A
Gamli náunginn var fjúkandi vondur,
heldur Álfur áfram. í annari hendinni
hélt hann á hlaðinni byssu og með hinni
ógnaði hann okkur með þeim nöguðu
maísstönglum, sem við höfðum hent frá
okkur.
Til allrar hamingju gætti félagi minn
þess, að hella GÆÐA baununum í vasa
sinn. Maðurinn vildi fara með okkur á
stað, þaðan sem við gætum ekki sloppið
fyrr en lionum sjálfum líkaði. Félagi minn
lét baunirnar dreifast í leiðinni inn í
hellinn svo að við gætum fundið veginn
út aftur.
Okkur til mikillar furðu vorum við
færðir að stórum munna. Gamli mað-
urinn sagði okkur að fara út og við
héldum að við værum frjálsir............
JAMES BOND ~x—••
-X-— Eítii IAN FLEMING
fyrsta hestinn uppi.
þvingaði hest sinn sífellt nær gráa hest-