Morgunblaðið - 09.10.1966, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.10.1966, Blaðsíða 9
 Sunnudagur 9 okt. 1966 Df nPCf/MH r A91Ð 9 Rafmagns hifakútar Höfum venjulega fyrirliggjandi rafmagns- hitakúta 50—200 lítra með eða án elimenta. Blikksmiðjan Gretlir Brautarholti 24. LINOMAT sjálfvirku færavindurnar verða tilbúnar til af- greiðslu í næsta mánuði. Þeir, seni ætla að fá þær nú, eða fyrir komandi vertíð, eru vinsamlegast beðn- ir að staðfesta pantanir sínar fyrir Jok þessa mán- aðar, annars seldar öðrum. I\lariiió Pétursson heildverzlun. — Hafnarstræli 8. Sími 1-71-21. Isbúðin Laugalæk 8 SÍMl 3455 5. ★ MJÓLKURÍS OG MILK SHAKE ÚR NÝTÍZKU VÉLUM. ★ BANANA — SPLIT ★ PAKKA ÍS — ÍSSÓSUR — ÍSKEX ★ FJÖLBREYTTASTA OG ÓDÝRASTA VERZLUN SINNAR TEGUNDAR í REYKJAVÍK. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 14—23,30. Laugardaga og sunnudaga kl. 10—23,30. SúlnasaEurinn Hljómsveit Ragnars Bjarnasonnr Dansað til kl. 1. Borðpantanir eftir kl. 4. Sími 20221. RODULL DÖNSKU LISTAMENNIRNIR Belito & Kaye skemmta gestum Röðuls í kvöld og næstu kvöld. Hljómsv. Magnúsar Ingima rssonar leikur. Söngvarar: Vilhjálmur Vilhjáluisson og Marta Bjarnadóttir. Dansað til kl. 1. Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 15327. Fokheld einbýlishús Til sölu og sýnis: 8. í Árbæjarhverfi, Kópavogs kaupstað, Seltjarnarnesi og Garðahreppi. Teikningar á skrifstofunni. Fokhelt steinhús, 140 ferm., tvær hæðir. Hvor hæð sér, og bilskúr með hvorri hæð, á góðum stað í Kópavogs- kaupstað. 220 þús. kr. lán til 5 ára fylgir hvorri hæð. 1. veðréttur laus. Teikning á skrifstofunni. Lausar 4ra herb. íbúðir við Miðborgina. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir í borginni. Og margt fleira. Höfum kaupanda að nýtízku einbýlishúsi, helzt í efra Hlíðarhverfi eða þar í grennd. Útborgun um tvær milljónir kr. Höfum kaupendur að. nýjum eða nýlegum 2ja til 7 herb. íbúðum í borginni. Miklar útborganir. Komið og skoðið. Sjón er sögu rikari l\lýja fastcignasalan Sími 24300 Bændur Góð jörð óskast í skiptum fyr- ir stóra og glæsilega hæð á fögrum stað við sjávarsíð- una. Énnfremur óskast landmiki7 jörð, helzt með hlunnind- um. ALMENNA FASTEIGHASAIAN UNDARGATA 9 SlMI 21150 Fiskibátar til sölu Seljum og leigjum fiskibáta af öllum stærðum. Leggjum áherzlu á að aðalvélar og öll siglingar- og fiskileitartæki séu í góðu lagi. Getum í flest- um tilfellum boðið upp á hag- kvæm lánakjör og hóflegar útborganir. SKIPA- SALA _____OG____ SKIPA- LEIGA VESTURGÖTU 5 Sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. BÍLALEIGA H A R Ð A R Tæknifræðingur — MæEingamaður Óskum eftir að ráða nú þegar tæknifræðing eða mælingamann vegna byggingaíramki’æmda við Sundahöfn. — Nánari upplýsirgar gefur civ. ing. B. Fossberg, sími 35465. ítúð til leigu til leigu-í Árbæjarhverfi 3ja herb. Ibúð 75 ferm. frá 1. des. 1966. Árs fyrirframgreiðsia nauðsynleg strax. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. okt., merkt: • „íbúð 4199“. IIILFORD I L F O R D — alltaf bezta lausnin. Einkaumboð: HAUKAR HF. Garðastræti 6. — Sími 16485. IPPÞVOTTAVÉLIIM er afkastamikil húshjátp, sem sparat húsmóÓHrÍimi BINGÓ í Góðtemplarahúsinu kl. 9 sunnudag. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7,30, Sími 13355. — 12 umferðir. Góðtemplarahúsið. S;mi 1426 — Keflavík. Lækkað verð. margra klukkustunda vinnu á ári hverju. DANMAX uppþvottavélin er sjálfvirk og tekur leir í uppþvott eftir sex manns hverju sinni. BILALEIGA S/A CONSUL CORTINA Sími 10586. Vestuigötu 2. Sími 20-300. Laugavegi 10. Simi 20-301.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.