Morgunblaðið - 09.10.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.10.1966, Blaðsíða 13
Sumradagur 9. okt. 1966 13 BINGÓ Framhaldskjörbingó — BINGÓ í LÍDÓ annað kvöld (mánudag) kl. 20.30 AÐALVINNINGUR EFTIR VALI: SKRIFBORÐ OG ARMSTÓLAR EÐA NILFISK RYKSUGUR OG GRILLOFN. FRAMIIALDSVINNINGUR: VÍNSKÁPUR ÚR TEAK MEÐ INNBYGGÐUM ÍSSKÁP. (jlœóifecjitr vinningcir cí 3 boro* 12 MANNA KAFFISTELL — 6 MANNA STÁL- MANDAVÉLAR — HÁRÞURRKA ásaml -K um m.ct. VLnnincjci : BORÐBÚNAÐUR — FERÐAÚTIARP — FJÖLDA ANNARRA EIGULEGRA MUNA. Borðpontanir ó morgun fró kl. 4 e.h. í símn 35935 BINGÓ- F.F. — BINGÚ tk R-10 BEZTI BiLLIIMN ★ Sýningarbílar á staðnum. ★ Varahlutabirgðir aukast daglega í allar tegundir. Albert Guðmundsson Brautarholti 20. Sími 20222. Árgerð 1967 Reuault R*10 FALLEGUR ÓDÝR og GÓÐUR BÍLL — BIFREIÐAEIGENDUR! TAKIÐ EFTIR ★ VERÐA SÆTI BIFREIÐAR YÐAR KÖLD í FROSTI ? ★ VILIÐ ÞÉR HALDA SÆTLM BiFRElt>AKii\í\AK HREIN UM OG ÓSKEMMDUM NÆSTU ÁRIN ? ★ ERU SÆTI BIFREIÐA-it YDAR FARIN AÐ SLITNA ? Svarið liggur hjá okkur, þar sem við höfum sætaáklæði (cover) sem samema eftirfarandi kosti: k KÓLNA EKKI í FROSTI. ★ ALGJÖRLEGA RYKÞÉTT OG AUÐVELD í HREINSUN. -k FRÁBÆRT ÚTLIT, ÓTRÚLEG ENDING ★ GÖMLU SÆTIN VERÐA SEM NÝ OG NÝJU SÆTIN ÁFRAMNÝ. Gólfmottur úr teppaefnum, sem halda gólfinu i bílnum hreinu og þurru í öllum veðrum, fallegir litir. — Hnakkapuöarnir vin- sælu, sæta- og bakpúðar fást emnig hjá okkur. Við höfum umboðsmenn m.a. á: Akureyri — Siglufirði — Keflavík — Vestmannaeyjum — Ólafsvík. Fyritliggjandi meðal annars í: VOLKSWAGEN: 1200. 1300, 1500, 1600. VOLVO: 544 og Amazon. MERCEDES-BENZ: 180, 190, 220. SKODA: Combi, Oktavia. FORDTAUNUS. OPEL: Flestar gerðir. MOSKWTTCH: Allar gerðir. FORD CORTINA. o. m. fl. ALTIKA BÚOIN Hverfisgötu 64. Reykjavík. - I.O.C.T. - I.O.G.T. Stúkan Framtíðin no. 173 Fyrsti fundur á mánudag- inn 10. þ.m. Rætt um vetrar- starfið. Æ.t. í33íp<||Bi BIFREIÐAEIGENDUR TAKIÐ HVAÐA BIFREIÐ SEM ER VIÐ HÖFUM RÉTTA LITINN Þér gefið aðeins upp tegund og órgerð bifreiðarinnar og DU PONT b’löndunarkerfið með yfir'7000 litaspjöldum gerir okkur kleift að blanda rétta litinn á fáeinum mínút- um. UL PAT. OW. DU PONT bifreiðalökkin hafa þegar sannað yfirburði sína við íslenzka staðhætti. DUCO® og DULUX® eru lökk, sem óhætt er að treysta - lökk, sem endast ( íslenzkri veðráttu. ocrfkca Laugav. 178, sími 38000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.