Morgunblaðið - 09.10.1966, Blaðsíða 11
Sunnudaeur <> olrt 1966
Bl 4 OIÐ
11
Frá hinum heimsþekktu
tóbaksekrum Kentucky
4 Ameríku
kemur þessi
úrvals
tóbaksblanda
Sir Walter Ealeigh...
ilmar fínt... pakkast rétt.
bragðast l>ezt. Greymist 44%
lengnr ferkst í kandhægn
loftjþéttu pokunum.
8 dagar — Verð kr. 7.900,- — Brottför
1. nóvember og 2. desember
Okkar vinsælu haust- og vt-trarferðir til
London hefjast senn að nýju Þegar meira
en hálfskipað í fvrstu ferðin. 1. nóv.
Tveir fararstjórar til hjálpar og leiðsagnar.
Farið í skoðunarferðir um stnrborgina. —
Siglt á Thames og skroppið í sunnudags-
ferð til Brighton. — Útvegaðir aðgöngu-
miðar að leikhúsum og söngleikahúsum.
Margir heimsækja hin glæsilegu verzlunar
hús við Ooxford Street, Bond Street, Reg-
ent Street o. fl. — og einnig þar geta kunn
ugir fararstjórar orðið að liði varðandi
hagkvæmari innkaup.
Búið á hinu vinsæla Regeht Palace hóteli
við Piccadilly Circus í hjarta heimsborg-
arinnar,
Munið: Vegna þess hve margir ferðast með
SUNNU fáið þér mikið fyrir peningana.
Þér vitið hvað þér kaupið. — Ferð, sem
er örugg og vel skipulögð. — Spyrjið þá
mörgu, er reynt hafa SUNNUFERÐIR
og velja þær aftur ár eftir ár.
Pantið tímanlega — því plássið er
takmarkað.
F erðaskrif stof an
SUNIMA
Bankastræti 7 — Símar 16400 og 12070.
Verndið sjoninn
Kaupii skóna hjá skósmið
Skóverzlun og vinnu^tofa
SIGURBJÖRNS ÞORGEIRSSONAR
Miðbæ við Háaleitisbraut.
Góð bilastæði.
TRYGGINGA FÓLK
Vér viljum ráða nú þegar eða sem allra fyrst, karlmenn eða kvenfólk til að ann-
ast útbreiðslu og sölu á hinni nýju
VERÐTRYGGÐU LÍFTRYGGIN GU vorri
Hér er um að ræða aukastörf og eftir re.vnslu undanfarinna ára eru möguleikar á
góðum tekjum. — Uppiýsingar og umsóknareyðublöð veitir Söludeild.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Líftryggingafélagið AIMDVAKA
Ármúla 3.
Þar sem góðrar lýsingar er jrörf, þá notið
LUX0 - LAMPAR
Varizt eftirlíkingar. — Ábyrgðarskírteini
fylgir hverjum LUXO-LAMPA.