Morgunblaðið - 17.11.1966, Síða 5
Fimmtudagur 17. nóv. 1966
MORGUNBLAÐÍÐ
5
■.f. -sr- ^'-'v •.
UR
ÖLLUM
ÁTTUM
Ágæt affsókn hefur veriff aff
leikriti brezka höfundarins
James Saunders í Lindarbæ
„Næst skal ég syngja fyrir þig
þig“. Leikurin er allnýstár-
legur, eins og margir þeirra
leikja sem færffir hafa veriff
upp í Lindarbæ. Á Þjóðleik
húsið lof skiliff fyrir ötult
starf í þágu avantgarde leik-
húsbókmenntanna. 1 leikriti
Saunders, sem Oddur Björns-
son islenzkaði, er fjallað um
girti af, til aff verjast ásókn
manna.
Efnið verður höfundinum
tilefni til margvíslegra hug-
leiðinga og víst er um það
að engum leiðist þá tvo tíma
sem leikurinn stendur yfir.
Fréttamaður Mbl. rædi fyr
ir nokkru við leikstjórann
Kevin Palmer, sem Þjóðleik
húsið hefur góðu heilli ráðið
til sín í vetur. Palmer er
efnafræðingur að mennt, en
uppgötvaði Þalíu í úraníuná-
mu í Kanada, þar sem hann
vann við efnarannsóknir.
Hann snéri þegar í stað til
Englands hóf að starfa í leik-
húsi og hefur síðan helgað
leikúsinu alla sína starfskraft.a
og hyggst gera það enn um
sinn a.m.k. „1 leikhúsinu er ég
á réttri hillu“, sagði þessi fyrr
verandi efnafræðingur og
ævintýramaður í viðtalinu við
blaðið.
Við spyrjum hann hvernig
búið sé að leikurum í Eng-
landi og hvernig þeirra starfs
skilyrðum sé háttað.
„Það er litið á leikara í Eng
landi eins og hverja aðra bit
heima fá þeir greitt fyrir
hverja sýningu og margir
þeirra stunda aðra vinnu með
leikhúsinu, sem er að sjálf-
sögðu mjög óæskilegt og bein-
línis skaðlegt“.
„Hvert er næsta verkefni
þitt hjá Þjóðleikhúsinu Palm
er?“
„Það er leikrit með gífur-
lega löngum titli, sem við lát
um okkur nægja hér að kalla
Kevin Palmer
enton-geðveikrahælinu í ná-
grenni Parísar. í leiknum
leiða þeir saman hesta sína
de Sade og Marat, sem flest-
um mun kunnur úr mannkyns
sögunni fyrir hroðalegar blóðs
úthellingar í frönsku bylting-
unni“.
„Heillandi viðfangsefni?"
„Ekki kannske heillandi, en
áreiðanlega mjög lærdóms-
ríkt frá leikrænu sjónarmiði".
Við látum útrætt um Marat
og de Sade í bili og snúum
okkur á ný.að „Næst skal ég
syngja fyrir þig“. Við leitum
álits hins þrautreynda og
gamalkunna leikara Gunnars
Eyjólfssonar á þessu leikriti,
en hann leikur í því eitt aðal-
hlutverkið, ef unnt er að tala
um aðalhlutverk í leiknum.
Gunnar sagði m.a.:
„Þetta leikrit er að mínum
dómi nútíma helgileikur. Það
fjallar um leit mannsins að
guði og skort á bróðurkær-
leika, sinnuleysið um náung-
ann í þjáningum sínum. Við
hendum gaman að honum, ef
hann er sérkennilegur en
gleymum honum, þegar hann
þjáðist. Leikurinn fjallar þann
Mikil gróska í leiklistarlífi Rvíkur
Rætt við Kevin Palmer - sagt
frá starfsemi leikhúsanna
sannsögulega atburffi, er maff-
ur einn í Englandi lokaffi sig
inni frá umheiminum á ofan
verffri 19. öld, en hann lézt í
elli einn og yfirgefinn áriff
1945 í hreysi sínu, sem hann
nikka og umrenninga. Kiör
þeirra eru fremur léleg og
þeir hafa enga atvinnutrygg
ingu, eins og leikarar her á
íslandi. Hér er leikarinn ráð-
in til heils leikárs í senn en
Marat. Höfundurinn er þegar
heimskunnur af leikritum sín
um, Peter Weiss heitir hann,
þýzkur að uppruna en heim-
ilisfastur í Stokkhólmi. Weiss
þessi hefur komið á óvart
hvað eftir annað með leikrit-
um sínum og birtist í þeim
ætíð ferskur og nýr. Leikur-
inn fjallar um dvöl de Sade
markgreifa ,þann sem sadism
inn er kenndur við ef til vill
ekki alveg með réttu, í Char-
ig um vandamál samsemdar-
innar.
Það er vel farið um leikinn
af höndum leikstjóra og það
ber því greinilegt vitni að
honum þykir vænt um það
og ber virðingu fyrir því.
Kevin Palmer hefur smitað
okkur leikarana að sama
skapi. Ég held að ég mæli
fyrir munn allra leikaranna
í þessu leikriti, þegar ég segi,
að okkur þykir þeim mun
vænna um það því lengur
sem við leikum í því“.
Frá Þjóðleikhúsinu hverf-
um við til Leikfélagsins
Grímu.
Gríma hyggst taka til sýn-
inga á næstunni tvo einþátt-
unga eftir unga leikritahöf-
unda, þá Birgi Engilberts og
Magnús Jónsson. Leikrit eft-
ir þá báða voru sett upp í
fyrra, Loftbólurnar eftir
Birgi í Lindarbæ og leikritið
um frjálst framtak Steinars
Ólafssonar í veröldinni eftir
Magnús í Tjarnarbæ. Hlutu
bæði verkin góða dóma og
voru sýnd við ágæta aðsókn.
Að þessu sinni sýnir Gríma
einþáttungana Lífsneista eft-
ir Birgi og „Ég er afi minn“
eftir Magnús. í fyrri' þættin-
um ræðir gömul kona við
leikfangakanínu, en í þeim
seinni eru níu leikendur og
þátturinn er saminn um leið
og hann er æfður, nýstárleg
aðferð við samningu leikrits,
en á þann hátt gefst ungum
leikritahöfundi mjög gott
tækifæri til að kynnast leik-
húsinu og möguleikum þess.
Eins og nafn leiksins bendir
til, er hann sérstæður að gerð
og innihaldi, eins og einþátt
ungur Birgis.
Mikil grózka er í leiklistar-
lífi borgarinnar og gáfaðir
menningarvitar álíta að nú sé
upprunnin gullöld íslenzkra
leikhúsbókmennta.
Leikfélag Reykjavíkur sýn-
ir um þessar mundir hina bráð
fyndnu gamanleiki „Þjófar,
lík og falar konur“ „Dúfna-
veizlu“ Laxness og „Tveggja
þjónn". Þjóðleikhúsið sýnir
Gullna hliðið", „Kæri lygari"
og „Ó, þetta er indælt stríð“.
Og leiklistaráhuginn í höfuð-
borginni hefur smitað frá sér
um lánd allt, en það skal
ekki rakið hér að sinni.
Afmæliskveðja til
Ste'ngríms Daviðssonar
EINN af mínum gömlu vinum úr
Húnaþingi á merkisafmæli í dag,
Steingrímur Davíðsson, fyrrver-
andi skólastjóri á Blönduósi, verð
ur 75 ára í dag. Steingrímur er
fyrir nokkru fluttur hingað á
tnölina, og á ekki illa við, þvi að
vegagerð við malarvegi hefur
hann fengizt við síðan 1910, og
þar af í 47 ár vegaverkstjóri
þeirra Húnvetninga.
Steingrímur er þekktastur fyr-
Ir farsæla skólastjórn sína á
Blönduósi í 44 ár. Það yrði allt
of langur listi að telja upp öll
þau trúnaðarstörf, sem Stein-
grimur hefur gegnt um ævina,
því að maðurinn er traustvekj-
ondi og var það að vonum, að
fólk vildi treysta honum fyrir
forsjá sinna mála. Hann var m.a.
oddviti hreppsins í 18 ár.
Hann hefu-r átt við að búa
heimilislán. Eignaðist góða konu,
Helgu Jónsdóttur frá Gunnfríð-
arstöðum, og eignuðust þau 12
börn, sem upp komust.
Mér er persónuleiki Stein-
grims lang minnisstæðastur, og
hlýjan í viðmóti hans. Kyttni
Okkár eru máski ekki mikil, en
nóg til þess, að manngildi Stein-
gríms dylst mér ekki.
Svo er hann auk þess skáld
gott, og með skáldum er gott að
vera. Vísurnar hans eru ekki ein-
tómt rím og stuðlar, meiningin
er ekki falin, og um það eru allir
sammála, að Steingrímur hefur
ákveðnar skoðanir á flestum
hlutum og er óhræddur að láta
þær í ljós. Hann var formaður
í félagsskap Framsóknarmanna á
Blönduósi hér fyrr á árum, en
augu hans opnuðust brátt, góðu
heilli, og síðan hefur hann fylgt
Sjálfstæðisflokknum að máli af
dugnaði, og það hefur alltaf
munáð um Steingrím, að hverju
máli, sem hann hefur gengið.
Nú á Steingrknur heima á Hof
teigi 18 í Reykjavík, en ekki
verður hann heima á afmælisdag
inn, og er það skaði, því að
margan vin hans myndi langa að
þrýsta hönd þessa heiðursmanns
á hátíðisdeginum.
Innilegustu hamingjuóskir
fylgja þessum línum til þín, vin-
ur minn Steingrímur, megi heilsa
þín endast lengi enn, svo að þú
getir fengið þér sprett á skálda-
fáknum enn um skeið.
Fr. S.
Leðurvörur
Mikið úrval nýkomið af kventöskum-,
barnatöskum og loðfóðruðum skinn-
hönzkum.
Hljóðfærahúsid
Hafnarstræti 1 — Sími 13656.
Festingar fyrir alla bíla
BLAUPUNKT
ÍSETNING SAMDÆGURS.
Radiover sf.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8.
RÚMENAR VARA VIÐ FUNDI
ALLRA KOMMÚNISTAFLOKKA
- um deilur Rússa og Kínverja
Sofia, Bulgaiu, 15. nóv.
AP - NTB.
0 Leonid Brezhnev, affalrltari
s o v é z k a kommúnistaflokksins
hélt i dag ræffu á fundi búig-
arska kommúnistaflokksins og
tók eindregiff undlr tillögu, sem
Todar Zhivkov aðalritari búlg-
arska flokksins hafði áffur borið
fram, þess efnis að efnt verffi til
ráðstefnu allra kommúnista-
flokka heims til þess aff ræða
ágreining rússneskra og kín-
verskra kommúnista.
• Gegn þessari tillögu lagffist
hinsvegar næsti ræðumaffur Nic-
olae Ceausescu, leiðtogi rúm-
enskra kommúnista, og varaði
eindregiff viff því aff nokkuff það
væri gert er dýpkað gæti ágrein-
inginn enn og valdið algerum
klofningi innan kommúnista-
hreyfingarinnar. Taldi Ceaus-
escu, aff yrffi slíkur fundur hald-
inn og úrslit knúin fram í deil-
unni, yrffi ekki aftur snúiff og
biliff aldrei framar brúað.
Þing búlgarska flokksins sitja
nú um fimmtán hundruð fulltrú-
ar, þar á meðal margir erlendir
gestir — og fögnuðu þeir
Brezhnev mjög, er hann ræddi
I hina óvinsamlegu afstöðu Kín-
| verja í garð Rússa. Hann gagn-
, rýndi Kínverja fyrir að hafa
komið í veg fyrir samræmd átök
kommúnistaríkjanna til aðstoðar
N-Vietnam og fór hörðum orðum
um framkomu Bandaríkjamanna
í Vietnam.
Ceausescu hefur undanfarin ár
haft forystu fyrir þeim komm-
únistum, sem vilja forðast alger
vinslit Rússa og Kínverja og
telja stjórnmálafréttaritarar, að
löngu hefði dregið til úrslita,
hefði hann ekki tekið þessa af-
stöðu. Greinilegt var, að Ceaus-
escu varaðist að gagnrýna Kín-
verja, vék ekki einu sinni einu
orði að menningarbyltingunni,
sem margir leiðtogar annarra
flokka hafa gagnrýnt á þinginu.
ATHUGIÐ!
Þegdi iHiuau er vio utoreidslu.
ei langtum ódýrara aff auglýsa
i Morgunblaðinu en öðrum
blö^ —
Aðstoðarstúlka
óskast
hálfan daginn í heilsugæzluna.
Upplýsingar á skriístofunni.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.