Morgunblaðið - 17.11.1966, Side 14

Morgunblaðið - 17.11.1966, Side 14
14 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 17. nóv. 1966 Nú er rétti tíminn til þess að endurskipuleggja bókhaldið. Látið OLIVETTI AUDIT bókhaldsvél- ina gera það einfalt, öruggt og fljótunnið. OLIVETTI AUDIT Bókhaldsvélin er: • FJÖLHÆF • STERK • ÖRUGG • FLJÓTVIRK OG • AUÐVELD í STJÓRNUN. VARAHLUTA- OG VIÐGERÐAÞJÓNUSTA FRAMKVÆMD Á EIGIN VERKSTÆÐI, AF MÖNNUM SÉRÞJÁLFUÐUM HJÁ OLIVETTI Á ÍTALÍU. G.Helgason &■ Melsteð hf. Rauðarárstíg 1 — sími 11644. Olivetti Aucflit 1513 — Ungt fólk Framhald af bls. 19 lesa bækur, löngum þylja lausnarorðin letra á vegg og Dylan endar kvæðið síðan svona: um nætur brýrnar braka í byggðum læknar aka kjaftakerling í leit að æðra krafti vizkugjafir gleypa vill og þó hviður hamri á húsi i húmi regnið ögni mín ást er fugl á flögri fjaðralaus við giuggann minn. Dylan á líka til kímni sem hann blandar oft absúrdíteti þeg ar hann segir í „On The Road Again“: Þegar ég veknaði i morgun eru froskar fastir í sokkunum minum, mamma þín falin á kafi í ísskápnum sinum og pabbi þinn þýtur um og þrasar með grímu af Napóleon þá spyrðu hversvegna býrðu ekki hér. Ástin, en þarftu að spyrja? Ég hefi reynt í þessari örstuttu blaðagrein að gefa mönnum ör- litla hugmynd um ungskáldið Bob Dylan. Skrifti þau, sem hér er snarað á íslenzku hef ég valið með tilliti til þess að gefa sem yfirgripsmesta mynd af Dylan sem listamanni en slieppt þurr um upptalningum á æviatriðum, hvernig sem það hefur svo tek- izt. Dylan er og verður einn af furðufuglum atómaldarinnar og sá eini sem veit hvað hann syng ur kannski snarað og bjargað úr en=kri tungu hefur h.g. linúra-panxian Hreinssf á svipstundu Minni feiii. Hollari og betri matur. Brennur ekki við pönnuna. Fljót matreiðsia. Steikin leikur á pönn- unni. Umboðsmenn: Þórður Sveinsson & Co. h.f. TEFLOltf Auðveld hreinsun — feitin skolast af pönnunni. Aðeins þvo hana með svampi og heitu vatni — og pann- an verður sem ný — hrein og lykt- arlaus. Fæst í búsáhalðaverzlunum. JóEagjafir - Skinn Gefið vinum yðar íslenzka skinnavöru. Mikið úrval af sútuðum gærum, kálfskinnum og trippahúðum. Púðar úr sútuðum gærum. Sendum um allan heim. Skip til Ameríku í næstu viku. SkínnasaSan IjllaTvöruverzlunin Framtíðin LAUGAVEGI 4 5. ILFOED — alltaf bezta lausnin. Einkaumboð: HAUKAR HF. Garðastræti 6. — Sími 16485.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.