Morgunblaðið - 17.11.1966, Qupperneq 15
Fimmtudagur 17. nóv. 1966
MORGUNBLAÐIB
15
LSKINS
ERÐIR
M.S. GULLFOSS
TIL KANARÍEYJA
ALLTMEÐ
SUMARIÐ
* SÓTT HEIM
UM HÁVETUR.
Taekifærlð sem beðið hefur verið eftir
22 daga ferðir með Gullfossi til Azoreyja, Madeira,
Kanarieyja, Casablanca, Lissabon og London
11-13 daga dvöl í höfnum í sól og sumri á eigin
heimili um borð í Gullfossi. — Flogið aðra leiðina.
Aðeins eitt farrými. Farmiðaverð frá kr. 19.900.-
G&irskurðarýmífar
N ý k o m I n
fáein stykki.
LUDVIG
STORR
Laugavegi 15,
Sími 1-33-33.
Austurstræti 9.
Seljum í dag og næstu daga
alls konar smágallaðar MJAÐYIASÍÐBUXUR í kven- og
unglingastærðum á mjög hagstieðu verði.
^nuuyi
Útgerðcrmenn og sjómenn
Það er kunnara en frá þurfi að segja, að mannshöndin er dýrasta
tæki, sem völ er á, til meðhöndlun .tr vöru í vöruskemmum.
Þar er því f járhagslegur ávinningar, að nota vélar, hvar sem þeim
verður við komið.
Vér getum boðið frá
Evrópu eða U.S.A.
hina h“?mskunnu
Leitið upplýsinga, og vér munum a^stoða yður um val á því tæki, sem
Lipntnr vðar aðstæðum.
Fasteignamiðstöðin tekur til Sölu allar tegundir
skipa. — Höfum ávallt til sölu mikið úrval af
smærri og stærri skipum. Leggjum áherzlu á góða
þjónustu.
Austurstræti 12 Sími 14120
Ueiniasími 35259.
(Skipadeild).
VALE
lyftara allt frá létt-
um og liprum, raf-
drifnum tækjum, til
stórra og öflugra
vagna með benzín-
eða dieselvél.
Um allan heim eru þúsundir VALE lyftara í notkun, þar á
meðal hjá eftirtöldum íslenzkum fyrirtækjum:
Síldarve; ksmiðjur ríkisins,
Kassagerð Reykjavíkur h.f.
Eimskipafélag íslands h.f.
Vegagerð ríkisins
Sölunefnd varnarliðseigna
Áfengis og tóbaksverzlun ríkisins
Niðursuðu- og hraðfrystihús Langeyrar
Flugfélag í lands h.f.
ísbjörninn ii.f.
Hafaldan h.f.
H. Benediktsson h.f.
Bernharð Petersen
J. Þorláksson & Norðmann
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar.
Nýkomnir allir litir af hinu eftirspurða
Dala — ullargarni
Skoðið hið nýja munstraval.
nVtt
DALA CREPE GARN kemur í fyrsta sinn
á markaöinn í glæsilegu litavali.
Guðrúnar frá Lnndi
er komin í bókaTerzianir
og verður, eins og venjulega, uppseld fyrir jól
VALE
ER ALLTAF A UNDAN
i. mi i jíissov n,
Grjoragotu 7 — Sími Z4250.
Dala - garn