Morgunblaðið - 17.11.1966, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 17.11.1966, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 17. nóv. 1966 I • | • i B-riðill: Hongkong, Indónesía, Riolakeppnm er uTslattarkeppm og I. Irak, Malaysia, Thailand og Pak istan. umferð skal lokið fyrir 30. júni í.sSeT og n j&SLIndland’Iran’ 1 GÆR var dregið um það í aðalskrifstofu alþjóðaknattspyrnusam- bandsins hvaða lið leika saman í undankeppni Ólympíuleikanna (í Mexíkó 1970) í knattspyrnu. 78 lönd höfðu tilkynnt þátttöku, 21 Evrópuríki, 16 frá Afríku, 17 frá Asíu, 14 frá Norður- og Mið- Ameríku og 10 frá Suður-Ameríku. ísland og Finnland eru einu Norðurlandaþjóðirnar meðal þátttökuríkja. S-Ameríka: Argentína, Bolivia, Brasilía, Chile, Colombia, Ecuador, Para- guay Perú, Uruguay og Venezú- ela leika í einum eða tveimur riðlum. Sambandið hefur ákveðið að í lokakeppnina í Mexico komizt 5 Evrópulönd (þar á meðal Ung verjar, sem verja titil sinn án þátttöku í undankeppni) 3 Afríku ríki, 3 Asíuríki, 3 frá Mið- og NorðurAmeríku og 2 frá S-Ame ríku. Ungverjar og Mexikanar leika ekki í undankeppninni. Leikir í undankeppninni verða heima- og útileikir. 1. umferð skal vera lokið fyrir 30. júní 1967, 2. umferð fyrir árslok 1967 og 3. umferð fyrir 30. júní 1968. Ef lönd eru jöfn að stigum og markatölu er síðari leik viðkom andi landa framlengt um 2x15 mín. og verði enn jafnt þá fer fram hlutkesti. Óljóst Þetta þýðir að löndin í riðl unum leika ekki öll við eitt og eitt við öll. Enda hefðum við íslendingar ekki komið við 4 heimaleikjum og 4 útileikjum fyrir 30. júní. En hvemig 1. umferð er raðað, eða hvort dregið er fylgdi ekki fréttinni í gær. Um riðil Islendinga má segja að mótherjaríkin eru há þróuð atvinnulönd í knatt- spyrnu en í slíkum löndum eru áhugamannalið aldrei verulega sterk. Úrslit riðlaskiptingarinnar urðu þessi: Evrópa: A-riðill: Sovétríkin, Albanía, Pólland, Tékkóslóvakía og Júgó slavía. B-riðilI: A-Þýzkaland, Grikk- land, Rúmenía, Tyrkland, Búlg- aria. C-riðill: Finnland, Holland, I'rakkland, Sviss og Austurríki. D-riðill: ísland, Spánn, Ítalía, Stóra-Bretland og V-Þýzkaland. Afríka: A-riðill: Gabun, Guinea, Alsír, Líbía, Egyptaland. B-riðill: Tansanía, Madagask- ar, Uganda, Nigeria, Eþíópía og Súdan. C-riðill: Mali, Kamerún, Tún- is, Marokka og Ghana. N- og Mið-Ameríka: A-riðill: Bandaríkin, Bermuda, Dominikanska lýðveldið, Haiti, Costa Rica og Guetamala. B-riðill: Kanada, Kúba, E1 Salvador, Honduras, Trinidad, Surinam, Hollenzku Antilleyjar. Asía: A-riðill: Formósa, Japan, S- Kórea, Líbanon, Filipseyjar og S-Vietnarn. KR og Evrópumeisí- ararnir á morgun ANNAÐ kvöld leika KR-ingar og ítölsku Evrópumeistararnir í Evrópukeppni meistaraliða í körfuknattleik. Hér er mynd af einum liðsmanni ítalska liðsins Simmerthal — Steve Chubin, Bandaríkja- maður. Er kominn frá háskól- anum í Rhode Island. Vegna þess hve hann er leikinn að fara með boltann, getur hann leikið í hvaða stöðu sem er. Á mjög góð stökkskot af 6—7 metra færi. Hefur mjög gott jafnvægi. Hann er sækinn og harður leikmaður, einkum undir körfunni. Býr yfir góðri varnartækni og getúr því var- izt stærri og þyngri mönnum en hann er. Hann er kallaður „Dick Elding“. Skoraði að meðaltali 22 stig í leik á síð- asta keppnistimabili. Landskeppni við A-Þjóð- verja í tugþraut nœsta ár Björn Vilmundarson kjörinn form. FRÍ 19. ÁRSÞING Frjálsíþróttasam- bands íslands fór fram um helg- ina í Reykjavík. Um 30 fulltrúar frá 9 sambandsaðilum sátu þing- ið. — Ingi Þorsteinsson, formaður FRÍ, setti þingið og bauð full- trúa velkomna. Þingforsetar voru kjörnir Eirikur Pálsson, Hafnar- Frá síðustu keppni. Lið kennaranna gengur af velli að unnum sigrL Íþróttahátíð MR: Sýna nemar kennurum yfirburði sína eða . . . sögðu forráðamenn „að 1 þess við lið nemenda er hápunkt meiri stemning" væri yfir slfkri; ur hátíðarinnar. hátíð að Háiogalandi og stóri Dagskráin verður á þá leið á , . „ ,. „ . Menntaskólanemar leika við salurmn er emmg of stor fyrir H.skólast.denta , handknatt_ lítt æfða menn eins og kennara- iejk) við Menntaskólanema á firði, og Jón M. Guðmundsson, Mosfellssveit. Þingritarar voru kjörnir Snæbjörn Jónsson og Ingvar Hallsteinsson. • í upphafi setningarræðu sinn- ar minntist formaður þriggja lát- inna forystumanna í íþróttamál- um, þeirra Ólafs Sveinssonar, Erlings Pálssonar og Benedikts G. Waage. Risu fundanmenn úr sætum til að votta hinum látnu virðingu sína. Formáður sambandsins flutti skýrslu stjórnar, sem var hin ítar legasta og gaf góða mynd af sí- auknu starfi sambandsins. Af við burðum ársins ber Bikarkeppnin og þríþraut FRÍ og Æsk-unnar hæst. Lögð hefur verið áherzla á útbreiðslu og leiðbeinendanám- skeið hafa verið haldin enda er skortur á leiðbeinendum tilfinn- anlegur. Mikill tími þingsins fór í um- ræður um fjármálin, en fjárskort ur hefur verið og er tilfinnanleg- ur hjá sambandinu. Var sam- þykkt, að stjórnin skyldi skipa sérstaka nefnd til að ráða bót á þeim vanda. Ýmsar laga- og leik reglnabreytingar voru samþykkt ar-,— Á þinginu voru heiðraðir fjór- tán forystumenn frjálsíþrótta. — Gullmerki FRÍ • hlutu Baldur Möller, formáður ÍBR, Höskuld- I KVÖLD efnir íþróttafélag | ina Menntaskólans í Reykjavík til einnar árlegu iþróttahátíðar og veröur hún að Hálogalandi með svipuðu sniði og á fyrri árum. Aðspurðir um það, af hvei u þeir „flyttu“ ekki í íþróttahöii-1 liðið í handknattleik, en leikur. Laugarvatni í körfuknattleik og, og skemmtilegur. við Verzlunarskólanema i knatt- spyrnu. Þá leika kvennalið MR og Verzlunarskólans handknatt- leik. Einnig fer fram keppni í poka- hlaupi milli stærðfræðideildar og máladeildarnema. Og síðast en ekki sízt er leik- ur liðs kennara og nemenda í handknattleik. í liði kennara er margt gamalla ,stjarna“ í hand- knattleik og hafa kennaraliðin jafnan verið sigursæl. En margt spaugilegra tilburða hafa sézt og leikurinn ætíð verið spennandi ur Goði Karlsson, íþróttakennari, fyrrverandi stjórnarmaður FRÍ, og Jón F. Hjartar, kunnur íþrótta maður og forystumaður í frjáls- íþróttum. Silfurmerki FRI hiutu Sveinn Sveinsson, Selfossi, Krist ján Ingólfsson, Eskifirði, Sigurð- ur Björnsson, Reykjavík, og Sig- urður Júlíusson, Reykjavík. Eir- merki FRÍ hlutu eftirtaldir: Guð bjartur Gunnarsson, Snæfells- nesi, Karl Hólm, Reykjavik, Sig- urður Sigurbjörnsson og Arn- grímur Geirsson, Þingeyjasýslu, Páll Halldórsson, Egilsstöðum, Sveinn Jónsson, Eyjafirði, og Tómas Jónsson, Selfossi. Ákveðin var niðurröðun móta. Auk þeirra móta mun ísland þreyta landskeppni við Austur- Þýzkaland í tugþraut og vafa- laust senda keppendur á Norður- landamót í tugþraut í Kaup- mannahöfn í september. Áður en gengi'ð var til stjórnar kjörs lýsti Ingi Þorsteinsson yfir þvi að hann gæfi ekki kost á sér til endurkjörs í formannssætL Sigurður Júlíusson baðst einnig undan endurkjöri í stjórnina, en hann var ritari undanfarið ár. Formaður FRÍ fyrir næsta starfsár var einróma kjörinn Björn Vilmundarson, en aðrir i stjórn Örn Eiðsson, varaformað- ur, Svavar Markússon, gjaldkeri, Snæbjörn Jónsson, fundarritari, Ingvar Hallsteinsson, bréfritari. Formaður Útbreiðslunefndar var kjörinn Sigurður Helgason og formaður Laganefndar Sigurður Björnsson. í varastjórn voru kjörnir Pálmi Gunnarsson, Jón M. Guðmundsson og Ingi Þor- steinsson, varaformaður Út- breiðslunefndar var kjörinn Jó- hannes Sæmundsson og varafor- máður Laganefndar Eiríkur Páls son. í frjálsíþróttadómstól voru kjörnir Tómas Árnason, formað- ur, Jón M. Guðmundsson og Jón ö. Þormóðsson. í þinglok voru Inga Þorsteins- syni þökkuð vel unnin störf I þágu FRÍ, en hann hefur verið formaður sambandsins í fimm ár samfleytt. Olympíukeppnin í knattspyrnu: Island í riöli meö Spáni ítaliu, Englandi og Þýzkal,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.