Morgunblaðið - 27.11.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.11.1966, Blaðsíða 13
Sunnudagur 27. nóv. 1968 MORGU N BLAÐIÐ 13 íbúð vlð Bragargötu Höfum til sölu nýstandsetta íbúð á tveimur hæð- um við Bragagötu. íbúðin er samliggjandi stofur, herbergi, eldhús og snyrtiherbergi á neðri hæð, 2 herb. og bað á efri hæð. Er laus nú þegar. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sklp og fastelgnir Austurstræti 18. — Sími 21735. Eftir lokun 36329. GENERAL m® ELECTRIC eru stœrsfu og þekktustu raftœkjuverksmiðjur heims KÆLISKÁPAR Stærðir: 42, 53 7,1 og 8,7 cub. fet. Segullæsing — Fótopnun. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. ELECTRIC HF. Túngötu 6. Sími 15355 og 14126. Bílastæði fyrir viðskiptavini. Gæðin tryggir GENERAL® ELECTRIC CERTINA-DS HEIMSINS STERKASTA ÚR Certina — DS úrið er byggt fyrir þá, sem vilja ekki eða geta ekki t. d. starfs síns vegna, farið með úr sitt af varfærni. Gang- verk þess situr í mjög teygjanlegum og þjálum plasthring, sem gerir það að verk- um, að Certina-DS úrið þolir mun meira hnjask en nokkurt annað högghelt úr í veröldinni. Plasthringurinn ver ekki aðeins óróaásinn — hjarta úrsins — heldur gang- verkið í heild. Þess vegna þolir Certina-DS úrið högg og titring sem samstundis myndi stórskemma eða eyðileggja öll önnur úr með venjulegum höggvarnarútbúnaði. Certina- DS úrið er ekki aðeins einstaklega vel högg- varið, það er einnig algerlega vatnsþétt, og þolir að liggja í vatni jafnvel á 200 metra dýpL Við byggingu úrsins, hefur sérstök áherzla verið lögð á að verja alla þá staði þar sem ryk og vatn gætu þrengt sér inn. Og að sjálfsögðu hefur Certina-DS sjálf- vindu og dagatal, eins og sérhvert nýtízku úr í dag. Enn eina staðreýnd viljum við benda á varðandi Certina úrin. Úrasérfræð- ingar álíta, verð Certina úranna mjög sann- gjamt. Það eru til dýrari og ódýrari úr — en ekkert úr í heiminum gefur yður meiri gæði fyrir peningana. ÚTSÖLUSTABIR: Magnús Benjamínsson & Co. Veltusundi Franch Michelsen úrsmiSur Laugavegi 39 Garðar Ólafsson úrsmiður Lækjartorgi Guilsmiðir Steinþór og Jóhannes Laugavegi 3« Skartgripaverzlun Guðmundar Þorsteinmonar Skartgripaverzlun Jóna Sigmundssonar Laugav. > Bankastræti lt. CERTINA Ú Certina Kurth Fiéres SA, Grenchen Svrttzerland Landsleikur í handknattleik ISLAND - V-ÞÝZKALAND Landsleikir í handknattleik fara fram í íþróttahöllinni í Laugardal, þriðjudaginn 29. og miðviku- daginn 30. nóvember og hefjast kl. 20,15. Dómari: TORILD JANERSTAM frá Svíþjóð. Húsið opnað kl. 19,30 bæði kvöldin og hefjast þá leikir unglingalandsliðs karla.. • Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 19,45. — Verð aðgöngumiða: Fullorðnir kr. 125,00 — Börn kr. 50,00. Aðgöngumiðasala hefst á morgun (mánudag) í Bókaverzlunum Lárusar Blöndal í Vesturveri og við Skólavörðustíg. Handknattleilissamband íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.