Morgunblaðið - 27.11.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.11.1966, Blaðsíða 20
20 MORGU N B LAÐIÐ Sunnudagur 27. nðv. 1966 Kjöfvinnslntækí til sölu Kjötsög, Biro 33, pylsusprauta 50 lítra, farsvél 50 lítra, suðupottar, kjötskurðarborð, pylsustatív, áleggspressur og ýmislegt fleira. Upplýsingar á Laugavegi 32, sími 15296. Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á sölu- skatti í KÓPAVOGI. Samkvæmt heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja í Kópa- vogskaupstað, sem enn skulda söluskatt III. árs- fjórðungs 1966, stöðvaður þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir sem vilja komast hjá stöðvun verða að gera full skil nú þegar til bæjarfógetaskrifstofunnar, Digranesvegi 10 í Kópa- vogi. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 23. nóvember 1966. Sigurgeir Jónsson. frá stærstu gólfefnaverksmiðiu íEvrópu ueutsche Linoleum Werke A.G getum vér nú boðið hin nýju COVERALL-VOLTUTO nælon- filtteppi, í fallegum litum. COVERALL- VELTURO teppin eru þrautreynd. COVERALL-VELTURO teppin hafa mikið slitþol og fallega áferð COVERALL-VELTURO teppin er auðvelt að hreinsa. Breidd 200 cm. — Þykkt ca. 5,5 mm. J. Þoriáksson & Norðmann itf. Bankastræti 11. — Skúlagötu 30. TILKYNNING um breytingar á brottfarartíma sérleyfisbifreiða á leiðinni Reykjavík - Keflavík - Hafnir - Garður - Sandgerði - Stafnes. Frá og með mánudeginum 28. nóvember breytist burtfarartími, sem hér segir: Frá Reykjavík til Keflavíkur - Garðs og Sandgerðis, kl. 9:45 árd. í stað kl. 9,30 árd. Frá Reykjavík til Stafness, kl. 17 í stað kl. 19. Frá Reykjavík til Keflavíkur, Keflavíkurflugvallar, Hafna, Garðs og Sandgerðis, kl. 18,30 í stað kl. 19. Frá Keflavík til Reykjavíkur kl. 8,15 árd. í stað kl. 8 árd. Frá Keflavík til Garðs, Sandgerðis og Stafness, kl. 18. Frá Keflavík til Garðs og Sandgerðis, kl. 19,30 í stað kl. 19,00. Frá Sandgerði kl. 19,30 í stað kl. 19,15, frá Keflavík til Reykja- víkur, kl. 20,00 í stað kl. 19,45. Frá Sandgerði, kl. 17 til Keflavíkur og Reykjavíkur. Frá Höfnum til Reykjavíkur kl. 7,30 árd. í stað kl. 8,45 árd. Sunnudaga, kl. 12,30. Ferðaáætlanir fást í afgreiðslustöðvum bifreiðanna í Umferða- miðstöðinni Reykjavík. Sérleylisbiiieiðir Keflavíkur Sérleyfisstöð Steindórs FYRIR ALLAR DYR I Nf|U ÍBÚÐINNI STÍLHREIN * FALLEG SKRÁ HAFNARSTRÆTI 23. slmi: 21599 Óskum að ráða skrifstofustúlku nú þegar vana skrifstofuvinnu. Skrifleg umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skal send í skrif- stofu vora að Suðurlandsbraut 10 3. hæð. Byggingaver Hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.