Morgunblaðið - 30.11.1966, Blaðsíða 27
MiðvntuSagttr 30. nóv. 1966
M0RGUNBLA&IÐ
27
Simi 50184
Hver liggur í gröt
minni?
ÍSLENZKUR TEXTI
Framhaldssaga MorgunbisSs-
ins.
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum
Síðasta sinn.
INNRÉTTINGAR
BREYTINGAR
Guðbjörn Guðbergsson
KÓPAVOGSBÍð
Sími 41985
Óvenju djörf og bráðskemmti
leg ný, Sönsk gamanmynd,
gerð eftir samnefndri sögu
Stig Holm.
Jörgen Ryg
Kerstin Wartel
Dirch Passer
Sími 50418.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Stranglega bönnuð börnum
Sími 50249.
Leðurblakan
Peter Alexandet*
Marlanne Koch marika Rök
EFTER J0HANN STRAUSS
BER0MTE 0PERETTE
Sýnd kl. 7 og 9
Síðasta sinn.
JÓHANNES L.L. HELGASON
JÓNAS A. AÐALSTEINSSON
lögfræðingar.
Iltgerðarmenn
Portúgalska þorskanetatogið nýkomið.
Lækkað verð.
IVflarco hf.
Símar 13480 — 15953.
Harðviður,
þurrkaður
Höfum fyrirliggjandi tekk, afzelía,
mahony og eik.
Timburverzl. Völundur hf.
Klapparstíg 1, Reykjavík — Sími 18430.
Skinn - Jólagjafir
Gefið vinum yðar íslenzka skinnavöru.
Mikið úrval af sútuðum gærum, kálf-
skinnum og trippahúðum.
Púðar úr sútuðum skinnum.
Hagkvæmt verð.
Sendum um allan heim.
Skinnasalan
lillarvömverzlunin FramtíZvii:
LAUGAVEGI 4 5.
BORVELAR
— fyrirliggjandi
Hagstætt verð.
f 1
r - i LUDVIG STORR . .1 Á
L J
Laugavegi 15. Sími 1-3333
^Pökkum, tryggjum
|^og sendum jóla-
||gjafirnar um allan
^heim án endurgjalds||
BAÐSTOFAN
HAFNARSTRÆTI 23
Lúdó sextett og Steióa
Risíbúð
við Heiðargerði hefi ég til sölu. íbúðin er mjög
rúmgóð, og fallegt útsýni, og er talin 72 ferm., tvö
herbergi og eldhús.
Nánari upplýsingar gefur
BALDVIN JÓNSSON, HRL.
sími 15545 Kirkjutorgi 6.
Húsbyggjendur
Kaupið miðstöðvarofnana þar sem úr-
valið er mest og bezt. Hjá okkur getið þér
vahð um 4 tegundir:
Helluofninn
30 ára reynsla hérlendis.
Eiralofninn
úr áli og eir sérstaklega hen-
tugur fyrir hitaveitur.
Panelofninn
Nýjasta gerð, mjög hagstæð
hitagjöf.
JA-ofninn
Norsk framleiðsla — fáanlegur
með fyrirfram innstilltum krana.
Stuttur afgreiðslufrestur — Leitið tilboða-
H/fOFKASMIÐJAN
EINHOLTI lO — SÍMI 21220
Blaðburðarfólk
vantar í KÓPAVOG.
Talið við afgreiðsluna. Sími 40748.
Aðalskipulag
Reykjavíkur
Tillaga að aðalskipulagi Reykjavikur, ásamt grein-
argerð og fyrirvörum, sem gerðir eru varðandi til-
lögur af borgarinnar hálfu mun liggja frammi al-
menningi til sýnis, frá 1. desember 1966 til 31.
janúar 1967, í skrifstofu borgarverkfræðings, Skúla
túni 2 III. hæð í almennum skrifstofutíma. Athuga-
semdir við tillöguna skulu afhentar á sama stað
eigi síðar en í lok skrifstofutíma 31. janúar 1967.
Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan
tilskilins frests, teljast samþykkja hana, samanber
1. mgr. 17. gr. laga nr. 19/1964.
SKIPULAGSNEFND REYKJAVÍKUR
28. nóv. 1966.
ÁRSHÁTÍÐ
Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði verður haldin laugardaginn
3. des. n.k. kl. 8,30 e.h. í Sjálfstæðishúsinu.
1. Sameiginleg kaffidrykkja-
2. Ræða Magnús Jónsson ráðherra.
3. Skemmtiatriði.
4. D a n s .
Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna.