Morgunblaðið - 10.12.1966, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 10. dfes. 1966
Kópavogsbúar
Fannhvítt frá Fönn.
Fönn þvær skyrturnar.
Ath. Kykþéttar plastum-
búðir. Sækjum — sendum.
Fannhvítt frá Pönn.
Fjólugötu 19 B. Sími 17220.
Dönsk telpnanáttföt
sérstaklega falleg, drengja-
náttföt og herranáttföt.
Þorsteinsbúð, Snorrabr. 91,
Keflaví'k.
Prjónasilkináttkjólar
prjónasilkiundirkjólar,
nælonnáttkjólar, nælon-
undirkjólar, nælonskjört.
Þorsteinsbúð Snorrabr. 61
og Keflavík.
Brúðarkjóll
Til sölu síður, enskur
brúðarkjóli með slóða. —
Uppl. í síma 347®1 eftir kl.
2 í dag og á morgun.
Tveggja herbergja íbúð
óskast til leigu í Smáíbúða
hverfi eða Hlíðunum. —
Upplýsingar í síma 37818.
Til sölu
er nýlegt svefnherbergis-
sett, einnig 17 tommu
sjónvarpstæki, selst ódýrt.
Uppl. í síma 19076.
Útlenda fjölskyldu
vantar íbúð strax eða 1.
janúar í Rvík eða Hafnarf.
6 mánuðir fyTÍrfram. Tilb.
sendist Mbl. fyrir 14. des.,
merkt „Rólegt — 8399“.
Keflavík
Leikföng í miklu úirvali,
gjafavörur, jólapappír, jóla
kort.
Kaupfélag Suðumesja
Hafnargötu 62.
Trésmiður
tekur að sér hurða-
ísetningar, glerísetningar,
flísalagnir o. s. frv. —
Sími 37009.
Hvíldarstóllinn,
svefrnsófinn, svefnbekkur-
inn, fallegar, góðar jóla-
gjafir.
Garðarshólmi, Kieflaivik.
Falleg leikföng
Stórar, fallegar brúður,
flugmódel, skipamódel.
Garðarshólmi, Keflavik
Barnavettlingar
Miikið úrval, ódýrir falleg-
ir drengjasokkar
Þorsteinsbúð, Snorrabr. 91,
Keflavík.
Keflavík
Herraföt, drengjaföt,
skyrtuhnappar, bindi, slauf
ur, treflar, kuldaúlpur.
Kaupfélag Suðurnesjr,
vefnaðarvörudeild.
Jólamatur
Aligæsir tilbúnar í ofninn.
Verð kr. 595,00. Sendar
heim eftir 20. des. Heimilis
fang og sími sendist Mhi.
sem fyrst merkt „Jólagæs
8381“.
Til Ieigu
Ný 4ra herb. íbúö til leigu.
Sérhitaveita. Tilb. sendist
Mibl. fyrir 13. þ. m. merkt
„Desember 8325“.
Messur ú morgun
Kirkjan að Stóra-Núpi í Gnúpverjahreppi. Vígð 1909. Gamla
kirkjan fauk 1908 (sömu nótt og Hrepphólakirkja). Altaris-
tafla úr þeirri kirkju skemmdist mikið, en Einar Jónsson lét
gera við hana og setja í nýju kirkjuna. Er hún frammi við
hurð. Þjónað frá Skarði núna, en áður var prestssetur á
Stóra-Núpi. (Ljósmynd: Jóhanna Björnsdóttir).
Dómkirkjan.
Messa kl. 11. Séra Jón Auð-
uns. Messa kl. 5. Séra Óskar
J. Þorláksson.
Neskirkja.
Barnasamkoma kl. 10.30.
Messa kl. 2. Séra Jón Thor-
arensen.
Mýrarhúsaskóli.
Barnasamkoma kl. 10. Séra
Frank M. Halldórsson.
Kristskirkja í Landakotl.
Kl. 8.30 árdegis lágmessa.
Kl. 10 Hámessa. KL 3.30
Barnamessa.
Háteigskirkja.
Barnasamkoma kl. 10.30.
Séra Amgrímur Jónsson.
Messa kl. 2. Séra Lárus Hall-
dórsson.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 2. Barnaguðsþjón
usta kl. 10. Séra Garðar Svav-
arsson.
Útskálakirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 1.30.
Séra Guðmundur Guðmunds-
son.
Garðakirkja.
Barnasamkoma í skólasaln-
um kl. 10.30. Æokulýðsguðs-
þjónusta kl. 2. Séra Bragi
Friðriksson.
Fríkirkjan í Reykjavik.
Mesisa kl. 2. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Fíladelfía, Reykjavík.
Guðsþjónusta kl. 8. Ásmund
ur Eiríksson.
Fíladelfía, Keflavík.
Guðsþjónusta kl. 4. Harald
ur Guðjónsson.
Elliheimilið GRUND.
Guðsþjónusta með altaris-
göngu kl. 2. Séra Magnús
Guðmundsson frá Ólafsvík
messar. Heimilisprestur.
Stokkseyrarkirkja.
Messa kl. 2 Safnaðarfundur
eftir messu Séra Magn-ús Guð-
jónsson.
Kópavogskirkja
Messa kl. 2. Barnasamkoma
kl. 10.30. Séra Gunnar Árna-
son. Barnasamkoma í Álfhóls
skóla kl. 10:30. Séra Lárus
Halldórsson.
Ásprestakall.
Barnaguðsþjónusta í Laugar
ásbíói kl. 11. Messa í Lau-gar-
neskirkju kl. 5. Séra Grímur
Grímsson.
Keflavík.
Messa í Gagnfræðaskólan-
um kl. 2. Barnaguðsþjónusta í
Æskulýðsheimilinu kl. 11.
Séra Björn Jónsson.
Keflavíkurflugvöllur.
Guðsþjónusta og aðventu-
fagnaður í Stapa kl. 2.30 síð-
degis Ingunn Gísladóttir seg
ir frá starfinu í Konsó. Séra
Ásgeir Ingibergsson.
Bústaðaprestakall.
Barnasamkoma í Réttarholts
skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta
kl. 2. Séra ólafur Skúlason.
Hafnarf jarðarkirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 10,30
Messa kl. 2. Séra Garðar Þor-
steinsson.
Langholtsprestakall.
Barnasamkoma kl. 10. Guðs
þjónusta kl. 11. Séra Sigurður
Haukur Guðjónsson. Helgi-
samkoma kl. 2 Ávarp, jóla-
saga, helgisýning. Prestarmr.
Hallgrímskirkja.
Barnasamkoma kl. 10. Syst-
ir Unnur HaJldórsdóttir. Messa
kl. 2. Dr. Jakob Jónsson. Safn
aðarfundur eftir messu.
Eyrarbakkakirkja
Sunnudagaskóli kl. 10.30.
Séra Magnús Guðjónsson.
Grensásprestakall.
Bar-nasamkoma í Ereiða-
gerðisskóla kl. 10.30. Messa
fellur niður vegna jólaskemmt
ana skólans. Séra Felix
Ólafsson.
Sunnudagaskólabörn í KFUM. og K.
Myndin er af börnum í Sunnudagaskóia KFUM við Amtmanns-
stíg, en þangað eru öil börn velkomin hvern sunnudagsmorgun —
yfir vetrarmánuðina — kl. 10.30.
Se sorinn tekinn úr silfrinu, þá
fær snuðurum ker úr því (Orösk.
25, 4).
1 DAG er laugardagur 10. desember
og er það 344. dagur ársins 1966.
Eftir lifa 21 dagur. 8. vika vetrar
byrjar. Árdegisháflæði kl. 3:47.
Síðdegisháflæði kl. 16:06.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 10. des. — 17.
des. er í Laugavegs Apóteki og
Holts Apóteki.
Helgarvarzla laugardag til
mánudagsmorguns 3/12—5/12 er
Ársæll Jónsson sími 50745 og
50245.
Næturiæknir aðfaranótt 6.
desember er Eiríkur Björnsson
sími 50245.
Næturlæknir í Hafnarfirði.
Helgarvarzla laugardag tii mánu
dagsmorguns 17. — 19. des. er
Jósef Ólafsson sími 51820. Að-
faranótt 13. des. er Ársæll Jóns-
son sími 50745 og 50245.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7 ,nema laugardaga
frá kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Kópavogsapótekið opið alla
daga frá 9—7 nema laugardaga
frá 9—2 og helga daga frá 2—4.
Næturlæknir í Keflavík 9/12.
Arnbjörn Ólafsson sími 1840,
10/12. — 11/12. Guðjón Klemena
son sími 1567 12/12. — 13/12.
Kjartan Ólafsson sími 1700,
14/12. — 15/12. Arnbjörn Ólafs-
son sími 1840.
Framvegis verður tekið á móti þeim
er gefa vilja þlóð í Blóðbankann, sem
bér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11
fh. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja.
víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 182300.
Upplýsingaþjónusta A-A samtak.
anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 20—23, sámit
16373. Fundir á sama stað mánudaga
kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21
Orð lífsins svarar í síma 10000.
O EDDA 596612137 = 2
K IIELGAFELL 59661214 IV/V. Z
Við birtum hér mynd af hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar, ásamt
söngkonunni Siggu Maggý. Hljómsveit þessi leikur fyrir gömlu-
dönsunum í Þórscafé tvisvar í viku, og mun hljómsveitin vera með
vinsælli gömludansahljómsveit þessa bæjar.
Meðlimir hljómsveitarinnar eru, fremri röð frá vinstri: Ásgeir
Sverrisson, Sigga Maggý, Guðni Guðnason, aftari r„ frá vinstri;
Sighvatur Sveinsson, Þórhallur Stefánsson, Bragi Einarsson, Jó-
hannes G. Jóhannesson.
50 ára er í dag, 10. des. Gunnar
Jónsson mjólkurfræðingur yfirT
verkstjóri við Mjólkurbú Flóa-
manna. Hann dvelst erlendis.
Gefin verða saman í hjóna-
band í dag af séra Jóni Auðuns,
ungfrú Guðrún Edda May
Crawder og Ove Kurt Ingeman
Hansen trésmíðam. Heimili
verður fyrst í stað á Shellvegi 2.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Auðuns
ungfrú Erna Bjarnadóttir og
Magnús Þorsteinn Karlsson,
verzlm. Heimili þeirra verður á
Kleppsvegi 26.
í dag verða gefim saoman í
hjónaband í Grindavíkurkirkju
af séra Jóni Árna Sigurðssyni
föður brúðarinnar brúðhjónin
Guðlaug Ragnhildur Jónsdóttir
og Margeir Ármann Jónsson.
Heimili þeirar verður að Ránar-
götu 1, Grindavík.
í dag verða gefin saman f
hjónaband í Háteigskirkju af
séra Birni Jónssyni Þuríður
Sölvadóttir bankagjaldkeri
Hringbraut 99 Keflavík og Berg-
sveinn G. AJfonsson húsasmíða-
nemi Mávahlíð 8. Reykjavík
heimili þeirra verður Sæviðar-
sund 33. Reykjavík.
Vísukorn
Við það hækkar heiður l lnn,
heilla æfintýrin.
Farðu væni vinur minn *
vel með biessuð dýrin.
Kjartan Ólafsson.