Morgunblaðið - 10.12.1966, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.12.1966, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIO Laugardagur 10. des. 1960 JttorguttNtafrifr Útgefandi: Hf. Arvakur, Reykjavflc. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.- Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Simi 22480. f lausasölu kr. á mánuði innanlands. Áskriftargjald kr. 105.00 7.00 eintakið. ERFIÐLEIKAR FR YSTIIÐNAÐARINS "í ályktun aukafundar Sölu- miðstöðvar hraðfrystihús- anna er að því vikið, að frysti iðnaðurinn eigi í miklum erf- iðleikum, vegna mikils rekstr arkostnaðar, samdráttar í hrá efnisöflun og lækkandi verðs frystra sjávarafurða á erlend- um mörkuðum. Að vísu er það ekki nýtt, að einstakar greinar sjávarút- vegsins eigi í erfiðleikum, en venjan er því miður sú, að misjafnlega gengur í þessum áhættusama atvinnurekstri og ein grein hans gengur illa þegar annarri vegnar vel. Þannig var það t.d. á sildar- leysisárunum, að bolfiskveið- arnar og frystiiðnaður héldu atvinmilífinu gangandi. Nú hafa síldveiðarnar gengið vel, en önnur útgerð lakar, meðal annars vegna þess að beztu skipin og margir dugmestu sjómennirnir hafa stundað síldveiðarnar. Á síðustu árum hefur af- urðaverð farið hækkandi á erlendum mörkuðum, en nú í ár er um verðlækkanir að ræða. Þegar ljóst varð að hverju stefndi, ákvað ríkis- stjórnin að beita sér fyrir verðstöðvun ti'l að treysta hag atvinnulífsins. Stöðvunar stefnan er að sjálfsögðu lang- áhrifamesta úrræðið tiil að greiða fram úr vanda útgerð- ar og fiskvinnslu, og þess vegna er meginnauðsyn, að verðstöðvunin takist og hvorki verði verðlags- né kauphækkanir. Enn er ekki vitað með vissu, hvort lækkun á verð- lagi afurða frystiiðnaðarins verður varanleg eða mjög al- varleg, en ekki hefur verið wn að ræða neitt verðhrun á því sviði eins og að því er varðar síldarafurðirnar. Af þeim sökum ætti því ekki að vera um að ræða neina óyfir- stíganlega erfiðleika. Meginvandi fiskiðnaðarins er raunar sá, að frystihúsin hafa alh of lítil verkefni. Tog •raaflinn hefur verið hverf- andi lítM'l og útgerðarmenn hafa einbeitt sér að síldveið- unum, svo að frystihúsin hafa ekki fengið fisk til verk- unar. Auðvitað er engin leið að geta sér til um það, hvern- ig vetrarvertíð muni ganga, en engin ástæða er til að gera ráð fyrir því fyrir fram, að ekki geti orðið um aflasæld að ræða. Enn er líka óljóst, hvort heimilaðar verða aukn- ar togveiðar innan fiskveiði- takmarkanna, en fiskifræð- faigar mæla með slíkum ráð- •töfunum og telja, að þær mundu auka hráefnisöflun til frystihúsanna. Að öllu samanlögðu er Ijóst að fiskiðnaðurinn á við erfið- leika að etja, sem ekki skal gert lítið úr. En á hinn bóg- inn hafa þegar verið gerðar mjög þýðingarmiklar ráð- stafanir tii stöðvunar hækk- ana — og á þann veg til að bæta rekstursafkomuna — og önnur úrræði eru nú til at- hugunar. Við íslendingar erum því vanir að árferði sé misjafnt. Atvinnuvegir okkar eru á- hættusamir, svo að við verð- um ætíð að vera við því bún- ir, að erfiðleikar geti steðjað að. En meginatriðið er, að þjóðin beri gæfu til að snú- ast af skynsemi og einurð gegn vandanum, og það er nú einmitt gert með verðstöðv- unarstefnunni, sem nýtur öfl- ugs stuðnings. ÚRRÆÐI í FANG- ELSISMÁLUM P'r Bjami Benediktsson var dómsmálaráðherra vakti hann margs sinnis athygli á nauðsyn þess, að átak yrði gert til þess að bæta úr í fangelsismálunum og einnig hefur núverandi dómsmála- ráðherra, Jóhann Hafstein, vakið athygli á þessari nauð- syn. Nokkuð hefur raunar verið gert til úrbóta, þar sem er fangelsið við Síðumúla, og í nýju lögreglustöðinni verða einnig fullkomnir fangaklef- ar. En ljóst er engu að síður að meira þarf að gera í þessu efni, enda er ástandið á Litla- Hrauni þannig, að ekki verð- ur við unað til frambúðar. Kom þetta glöggt í ljós við rannsókn þá, sem fram hefur farið út af afbrotum tveggja fanga af Litla-Hrauni og vak- ið hefur mikla athyglL En ekki er úr vegi að rifja það upp, að stjórnarandstæð- ingar, og einkum þá komm- únistar, gerðu harða hríð að Bjarna Benediktssyni í dóms- málaráðherratíð hans fyrir það að vilja verja auknum fjármunum til fangelsismála. Töldu þeir slíkt mestu fá- sinnu og létu jafnvel að því liggja, að þeir, sem slíkum skoðunum héldu fram, hefðu sérstaka ánægju af því að fangelsa fólk. Vafalaust verður fangelsis- svipting ætíð helzta úrræði refsiréttarins, og litlar líkur eru víst til þess að afbrot muni hætta eða minnka svo að ekki sé þörf fullkominna fangelsa. Þess vegna er bygg- ing ríkisfangels með nútíma sniði brýnt nauðsynjamál. MACBIRD, skopstælingin á Macbeth, sem vakið hefur í senn hlátur og hneykslun í Bandaríkjunum S Ú jólagjöf, sem virðist ætla að ná hvað mestum vinsældum í Bandaríkjun- um í ár, er 56 síðna bók, sem kostar aðeins 1 dal. „MACBIRD“ heitir hún, og er skopstæling á Mac- beth. Allar höfuðpersón- urnar í „MACBIRD“ eru þekktir, bandarískir stjórn málamenn. Madbird sjálfur er Lyndon Johnson — metorða.gjarn mað ur, sem, á Mkan bátt og í leik- riti Shakes.pea.re®, hefur 1 Ihyggjiu að ráða konunginn af dögum. Konungurinn heitir i>ú Ken O’Dunc. Rdbert Kennedy virðist vera nokkurs konar samnefnari tveggja persóna, sem tekst, eftir all- mikil ráða/brugg, að setjast I sæti konungs. Aðrar persónur eru — vitanlega — Lady Mac- bird, Egg of Head (Adlai Stevenson), Earl oí Warren (íEarl Warren, sem Warren- skýrslan er kennd við) og Wayne of Morse (Wayne Morse, öldungadeildarlþinig- maður). Madbird varð fyrst til I Ihöndum stúdenta við háskól- ann í Berkeley 1 Kaliforníu. Síðar var leikritið flutt í Greenwich Village í New York, en erfitt var þó að henda reiður á, hvar eða hve- nær leifcsýningar þar voru haldnar. Leikritið var sýnt í ýmsum kjöllurum, og srjaldan trvisvar á sama stað. Nhi hefur hins vegar verið ákveðið að sýna MACBIRD á leiksvi’ði, og 50.000 einbök af leikritinu verða brátt send í bókaibúðir vestan hafs. Fram til þessa virðast flest- ir Bandaníkjamenn hafa látið sér nægja að lesa verkið. Það hefur fram til þessa aðeins fengizt póstsent frá einu út- gáfufyrirtæki, sem starfrækt er í New York, og nefnist „The Grassy Knoll Putolishing Company", ög mun ekki áður hafa komið vfð sögu bókaút- gáfu. Mörgum þykir nafn fyrir- tækisins einkennilegt, því að sumir þykjast vissir um, að skot það, sem hæfði Kennedy, forseta, hafi komið frá gras- flöt (Grassy Knöll) í Dallas. Leikritið, MACBIRD, fjallar nefnilega m.a. um þá gömlu Gróusögu, að Lyndon B. Jdhn son hafi lagt á ráðin um morð Kennedys. Að vísu er ekki þannig á málum haldið, að sögn höfund arins, sem er 25 ára gömul stúlka, Barlbara Garson, að trúnað beri að leggja á slíka illmælgi. Ganson, sem aldrei bjóst við, að leikritið myndi vekja neina athygli, nema (þá helzt í þröngum hóp stúdenta við Berkeley, segist vera í senn ánægð og leið yfir öllu um- talinu, sem MACBIRD hefur vakið. „Flestir Iþeirra, sem um verkið hafa ritað“, segir húrv, „Ieggja aðaláherzluna á gagn- rýnina á Johnson, en taka ekki eftir því, að Rdbert Kennedy er aðalskiúrkurinn. Ég var einkum að vekja á því i athygli, að róttækir menn og 5 konur verða að taka höndum ; saman. Það er ekki hægt að 5 búast við neinum framförum ; með því einu að fýlgja Rdbert : Kennedy að málum“. • Garson, sem niú er gift, virð ; ist vera geysi-lega áhugasöm i — hveitibraúðsdögum sdnum ; varði hún á Kútou — og hún I hefur margsinnis setið í fang- ; elsi fyrir þátttöku í óllögleg- ; um mótmælaaðgerðum — I „gegn styrjöld". Það einkennilega virðist, ! að leikrit hennar — flestir ; eru sammála um, að v«l sé Z stúlkan ritfær — virðist ætla S að njóta mestra vinsætda í ; hópi þeirra, sem höfundur hef S ur fyrirlitningu á. ; Langflestir telja, að Garson Z hafi bezt tekizt upp í lýsingu ; sinni á persónunni Egg oif Z Head (Adilai Stevenson). Hann er látinn velta (því fyrir sér, hvort hann eigi að segja af sér eða ekki, með þessum orðum: „To see, or not to see that is 3 the questión. Z Whether ’tis wiser as a states- ; man to ignore, Z The gross deceptions of outra- ; geous liars, ; Or to speak against a reign - of evil ; And by so doing, end Bhere for Z all time • The chanoe and hope to work ; wittoin for change“. Þó eru það sennilega eftir- Z farandi liínur, sem er að finna ; á baksíðu bókarinnar, sem Z flestir telja hámark háðskunn ; ar: ; „Tileinkað leikurum, sem I sýna okkur allar toliðar mann- ; lífsins, þá um leið okkur sijáLf Z eins og við raunverulega er- ; um“. ; Þetta eru orð Johnsons, for- I seta, sem hann lét sér um ; munn fara 27. marz sL, á Al- Z þjóðaleikhúsdeginum. „Biskup sækir á með kapítaliskri áfergju" Á FUNDI neffri deildar , gær var framhaldiff umræðum um guffskristni. Tóku til máls þeir Jóhann Hafstein, Gunnar Gisla son, Sigurvin Einarsson, Ágúst Þorvaldssson og Einar Olgeirs- son. Jóhann Hafstein (S): Benti á að flestöll prestaköllin, sem nið- ur væru lögð væru nú prestlaus, og væri því verið að fá fólk- inu prest með þessum breyting- um. Þá gat ráðherra þess, að ekki væri ætlunin að reka presta af stóli, heldur mættu þeir sitja í friði, meðan þeir hefðu ald- ur til. og vilja tiL Einar Olgeirsson (K); sagði, að rík tilhneiging hefði orðið hjá kirkjuvaldinu að taka vald- ið af söfnuðunum, og það væri sama stefnan, sem réði hér, og það væri misskilningur að halda því fram að hún væri einhver refsivöndur á, hún dansaði frekar með í kringum gull- kálfinn og það kæmi enginn Móses úr þeim evangelisk-lút- erska söfnuði til að brjóta hann niður. Þá gat þingmaður um menn- ingarmál almennt og vitnaði mikið í siðaprédikanir höfuð- klerka fyrr og síðar og þóttist ekki kenna þeirra blóma í okk- ar kirkju, sem þeir hefðu sáð. Hann kvað það rétt hjá ráð- herra, að stofnuð hefur verið prófessorsembætti við Háskól- ann á síðustu árum, en ein- hvern veginn væri það svo, að kirkjan virtist eiga meiri að- gang að fjárveitingarvaldinu en aðrar menningarstofnanir, og virtist sér, sem forráðamenn þeirra „sýndu kristilega undir- gefni, en biskupinn sækti á með kapítalískri áfergju. Ágúst Þorvaldsson (F); sagði það ekki heppilegt að sameina og steypa saman sveitarfélög- um, eins o.g nú væri stefnt að, þótt auðvitað gæti það átt við á einstöku stað. Það væri nauð- synlegt að hafa kirkjuna öfluga, bæði fjárhagslega og andlega til þess að hún næði sem bezt tii- gangi smíum. Gunnar Gíslason fS) sagðist vera hissa á þeim skilningi, að verið væri að taka prestana af fólkinu, það væri einmitt verið að bæta aðstöðu fólksins til að sækja guðsþjónustur. Allflestar sóknirnar sem n4 væru sameinaðar öðrum væru prestlausar og hefðu verið það, og því væri aðeins verið að gefa fólkinu færi á að eignast sinn prest. Hann sagði að ef Einar Olgeirsson, vissulega væri vel að sér í hinum kristnu fræð um, og það væri mjög gleðilegt, ætti að sækja messur, þá heyrði hann, að klerkar prédika móti siðgæðisspillingu og féprangi. París, 9 des. — NTB — Pólskt rit, sem gefið er út af flóttamönnum í París „Kultrura“, skýrir frá þvi | dag, að 13 pólskir mennta- menn hafi verið reknir úr kommúnistafloklj: heimalands ins fyrir að hafa sent pólsku stjórninni mótmæli gegn o<- sóknaraðgerðum við Leszefc Koakowski, prófessor í heim spekj l¥l¥»¥¥TlTir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.