Morgunblaðið - 10.12.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.12.1966, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐIÐ Laugsrdagur 10. des. 1968 Úlfur 03 Helgi 177 bls. — Kr. 27-9,50. I þessari rómantísku skáld- sögu eru mikil átök. Sagt er frá ungu hraustu fólki í norsku herragarðsumhverfi. Norska skáld'konan Anitra er löngu þjóðkunn héir á landi og eru kunnastar skáld- sögur hennar „Si'Ikislæðan“ og „Gúró“. Stefán Jónsson námsstjóri þýddi Úlf og Hielga eins og fyrri bækur Anitru. -K MRIl ISPEGLIM Fcederick Ayer MAflURINN ISPEGUNOM Saga um njósnir 240 bls. — Kr. 295,66 — er einhver frægasta njósna- saga, sem gerð hefur verið síðustu árin. Segir þar frá stórfellduffn átökum milli Rúesa og Bandaríkjamanna og gerast þau að nokkru leyii á æðstu stöðum í Washington. ísafold Til jólagjafa hitakönnur stálborðbúnaður áleggshnífar eldhúsvogir baðvogir St»Z unaent á nEYKJAVIR Hafnarstræti 21. — Suðurlandsbraut 32. Atvinna óskast Ungur, reglusamur maður, með Samvinnu- skólamenntun og nokkra reynslu í skriístofu- störfum, óskar eftir framtíðaratvinnu. Tilboð sendist í afgreiðslu Mbl. fyrir 17. des. næ-stk. merkt: „Vinna. 8260“. Tilkynning frá Blóma- skálanum og Blóma- búðinni Laugaveg 63 Jólatrésskraut, mikið úrval gott verð, einnig jólaskreytingar körfuskreytingar, kertaskreyt- ingar, kransar og krossar, skreytingarefni fyrir þá sem vilja sjálfir skreyta hjá sér fyrir jólin. Mikið og gott úrval af gerviblómum, gott verð góð þjónusta kostar ekkert að líta á það. Munið að það er Blómaskálinn og Laugavegur 63 sem hafa mest úrval. Ath. næstkomandi mánu dag 12. des. frá kl. 2-4 og aftur frá kl. 810 um kvöldið verður ókeypis sýnikennsla á jólasikreyt- ingum í Blómaskálanum við Nýbýlaveg. Munið að það er Blómaskálinn, sem veitir ykkur þessa þjónustu ókeypis. Blómaskálinn. Til sölu tvö ný hús á 1150 ferm lóð á góðum stað í Hvera- gerði. — Upplýsingar í síma 114, HveragerðL Nýkomnir Telpnaskór Hvítir, rauðir, svartir (lakk) — Mjög fallegir. Drengjaskór Glæsilegt úrval. Allar stærðir frá 2ja ára. Barnaskór Kaupið aðeins það bezta á barnið yðar. SKÖVERZLUN /Ind/ióS'S&noA, Laugavegi 17. — Framnesvegi 2, Stálhúsgagnabólstrun Getum enn bætt við okkur fyrir jóL Bólstrum eldhússtola — kolla — bekki og barnastóla. Ennfremur bor ðsto-fustóla. Notum aðeins úrvals áklæði. Sækjum — sendum. Pantið í tíma fyrir jóL Uppl. í síma 52061. (Geymið auglýsinguna). KJÓLAR Á 190,oo KR.! — Já, kjólar á eitt hundrað og níutíu krónur og síðir á 390,oo kr. Nýjasta tízka frá Ameríku. — Kjólarnir eru úr pappír og nælon, má nota 5—6 sinnum og síðan hent. — Varðir fyrir vatni og eldi. TÍZKUVERZLUNIN GUÐRÚN Rauðarárstíg 1. — Sími 15077. Bílastæði við búðina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.