Morgunblaðið - 10.12.1966, Blaðsíða 26
26
MORGUNELAÐIÐ
Laugardagur 10. des. 1966
GAMLA BIO
tíod 11471
Sœfarinn
... WALT DISNEY,
Hin heirosfræga verðlauna-
mynd Wait Disneys af sögu
Jules Verne, sem m. a. var
framhaldsleikrit Útvarpsins
sl. vetur.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Fréttakvikmynd vikunnar.
iiiii
Siglingin
mikla
GRE60RYPECK
ANNBLYTH
.■mnwfoxófoaefo
iii
Hin sérlega spennandi og við-
burðaríka aroeríska litmynd
uim hrausta menn og svaðil-
farir.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Sfúlku óskast
HAFNARBÍ6
SAMKOMUR
Bænastaðurinn Fálkagötu 10
Sunnudag 11. deserober:
Sunnudagaskóli kl. lil f. h.
Almenn samkoma kl. 4.
Bænastund alla virka daga
ikl. 7 e. m.
Samkomuhúsið Zion,
Óðinsgötu 6 A. Á morgun:
Sunnudagaskóli kl. 10.30. —
Aknenn samkoma kl. 20.30.
Aillir velkomnir.
Heimaitrú'boðið.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
ANDLIT í REGNI
(A Face in t!he Rain)
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný, amerísk mynd, er fjallar
um njósnir í síðari heims-
Styrjöldinni.
Rory Calhoun
Marina Berti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
★ STJÖRNUDfn
Simi 18936 UIU
Maður á flótta
(The running man)
ISLENZKUR TEXTI
Geysispennandi ný ensk-am-
erísk litkvikimynd, tekin á
Englandi, Frakklandi og á
sólarströnd Spánar, allt frá
Malaga til Gibraltar.
Laurence Harvey
• Lee Remick
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
FÍLAGSLÍF
K.F.U.M.
Á MORG'UN:
Kl. 10.30 f. h.: Sunnudaga-
skólinn Amtmannsstíg. —
Drengjadeildin Langagerði.
Barnasamkoma Auðferekku
50, Kópavogi.
Kl. 10.45 f. h. : Drengjadeildin
Kirkjuteigi 33.
Kl. 1.30 e. h.: Drengjadeild-
irnar (Y.D. og V.D.) við
Amtmannsistíg og Holtaveg.
Kl. 8.30 e. h.: Alrnenn sam-
kama í húsi félaganna við
Amtmannsstíg. Séra Jóihann
Hannesson talar. Fórnar-
samkoma. Allir velkomnir.
Auglýsendur athugiö
Handrit af öllum auglýsingum þurfa
að hafa borizt auglýsingaskrifstof-
unni fyrir hádegi DAGINN ÁÐUR en
þær eiga að birtast.
Handrit af stórum auglýsingum, sem
birtast eiga í SUNNUDAGSBLAÐI
þurfa að hafa borizt auglýsingaskrif-
stofunni fyrir kl. 5 á FIMMTUDEGI,
en handrit af smærri auglýsingum í
síðasta lagi kl. 4 á föstudögum.
11
Hávísindalegir
hörkuþjófar
w
K.0RSI
Afburðasnjöll brezk sakamála
mynd, en um leið bráð-
skemmtileg gamanmynd. —
Myndin er á borð við „Lady
Killers", sem allir bíógestir
kannast við. Myndin er tekin
í Panavision. Aðalhlutverk;
Anton Rodgers
Carlotte Rampling
Eric Sykes
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
síili }J
^ .
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ
Lukkuriddarinn
Sýning í kvöld kl. 20.
Síðasta sýning fyrir jól.
Uppstigning
Sýning sunnudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
Sýning í kvöd kl. 20.30.
Tveggja þjónn
Sýning sunnudag kl. 20.30.
Allra siðasta sinn.
Sýning þriðjudag kl. 20.30.
Síðustu sýningar fyrir jói.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14,00. Sími 13191.
ÍSLENZKUR TEXTl
Ógifta stúlkan og
karlmennirnir
t ■KíimiiiwA i ■
Víðfræg og bráðskemmtileg,
ný, amerísk gamanmynd í lit
um, byggð á samnefndri sögu
eftir Helen Gurley Brown. —
Aðalhlutverk:
fToniJ Curtis
i Natalie wood
Henry Fonda
Lauren Bacail
Nlel Ferrer
Sexai
Count Basie og hljómsveit
leika í rriyndinni.
í myndinni er
ÍSLENZKUR TEXTI
Ein bezta gámanmynd ársins
Sýnd kl. 5 og 9.
Conn/e bryan
SPILAR ÖLL KVÖLD.
m
vogíie
)J) EFNI
/ SMÁVORUR
TÍZKUHNAPPAR
Arás indíananna
Ævintýrarík og æsispennandi
ný amerísk liitkvikmynd.
Audie Murphy
Linda Lawson
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HARAKIRI
Japönsk stórmynd í Cinema-
Soope, með dönskum skýr-
ingartexta.
Aðvörun:
Harakíri er sem kunnugt er,
hefðbundin sjálfsmorðsaðferð,
sem er svo ofboðslega hroða-
leg að jafnvel forhertasta
áhorfenda getur orðið flök-
urt. — — Þess vegna eruð
þér aðvaraður.
Endursýnd fcl. 5 og 9.
vegna fjölda áskorana. Að-
eins örfáar sýningar áður en
myndin verður send úr landi.
Stranglega bönnuð börnum.
Miðasala frá ki. 4
SAMKOMUR
Almennar samkomur
Á morgun (sunnudag) að
Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h.
að Hörgshlíð 12 Rvík, kl. 8 e.h.
LAUGARAS
SIMAR 32075-38150
VEÐLÁNARINN
(The Pawnbroker)
Heimsfræg amerísk stórmynd. (Tvímælalaust ein
áhrifaríkasta kvikmynd, sem sýnd hefur verið
hérlendis tun langan tíma Mbl. 9.12)
Aðalhlutverk:
Bod Steiger
og Geraldine Fitzgerald
Sýnd kL 5 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Miðasala frá kL 4.