Morgunblaðið - 10.12.1966, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 10.12.1966, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐSÐ Laugardagur 10. des. 1966 Starf óskast Reglusamur og hraustur ríkisstarfsmáður, sem látið hefur af starfi vegna aldurs, óskar eftir skrifstofustarfi, t.d. við endurskoðun, bókhald, útreikninga eða önnur skyld störf. Vinnutími eftir samkomulagi. Bókhald í heimavinnu fyrir smærri fyrirtæki, kæmi einnig til greina. — Nánari upplýsingar í síma 1-21-77. Mikið úrval af enskum og hollenzkum vetrarkápum með og án loðkraga. Pelsum með loð- krögum, hollenzkum rúskinnskápum og kápum með kuldafóðri. Kápu- og dömubúbin Laugavegi 46. Ég þakka öllum sem heimsóttu mig á sextugsafmæli mínu 2. des. s.l. Ég þakka veglegar gjafir, blóma- kveðjur, heillaskeyti og allan þann vináttuvott og hlý- hug sem í ríkum mæli hefur um mig leikið á þessum tímamótum. Ég þakka trygga vináttu á liðnum árum. Garðar Þorsteinsson, Hafnarfirði. Konan mín KRISTJANA BJARNADÓTTIR Syðra-Langholti, andaðist 8. þessa mánaðar. Sigurður Sigmundsson. Það tilkynnist hér með, að eiginmaður minn og faðir okkar, EIRÍKUR GUÐMUNDSSON verzlunarmaður, Kvisthaga 10, andaðist hinn 8. desember síöastliðinn. Jarðarförin vcrður ákveðin síðar# Dagbjört Finnbogadóttir, Elísabet Eiríksdóttir, Hrafnkell Eiríksson. Hjartkæri sonur okkar GUÐB.TÖRN BENEDIKT HARALDSSON Klængseli, Gaulverjabæjarhreppi, andaðist í Landsspítalanum 5. desember. Guðrún Sigurðardóttir, Haraldur Sigurðsson. Faðir minn, tengdafaðir og afi EINAR SKÚLASON EYMANN frá Giló í Vatnsdal, er andaðist í Landsspítalanum 5. þ.m. verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 12. þ.m. kL 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Þeim er vildu minnast hins látna, er vinsamlegast bent á líknar- •tofnanir. Sigrún Einarsdóttir, Ragnar Haraldsson, Haraldur Ragnarsson, Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu HALLDÓRU R. GUÐJÓNSDÓTTUR Háalcitisbraut 18. Elín Þorvarðsdóttir, Haukur Zóphaníasson, Baldur Þorvarðsson, Guðjón Þorvarðsson, og barnabörn. Þökkum sýnda samúð við andlát og jarðarför GUNNARS STEINDÓRSSONAR Sigríður Einarsdóttir, Birna E. Gunnarsdóttir, Ilelga Gunnarsdóttir, Sigurgeir Steingrímsson. Hvít|r 4.490 Brúnir LOFTHREINSARARNIRSTÁLL. 4990 KOMNIR AFTUR Komið Skoðið Dráttarvélar hf. Hafnarstræti 23 IMÝTT \ÝTT SÍGARETTUSTATÍV 3 GERÐIR TILVALIN JÓLAGJÖF. — MJÖG HAGSTÆTT VERÐ. Verzlunin Þötl Veltusundi 3 (Gegnt Hótel ísland bifreiúastæðinu). — Sími 10775.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.