Morgunblaðið - 28.12.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.12.1966, Blaðsíða 6
6 MORGU N BLAÐIÐ Miðvlkudagur 28. des. 1966 Þann 17. desember voru gefin saman í hjónaband í Tiburon, Californíu, Elísabet Þorkelsdóttir og Bernard Giorgi, fbrstjóri. Nýlega opinberuðu trúlofun sína, þau ungfrú Erla Sigurðar- dóttir, hárgreiðsludama, Heiðar ■gerði 90 Rvík og Ingvar Friðriks sen nemandi, Háholti 9. Akra- mesi. FRÉTTIR Dr. Jakob Jónsson verður for- fallaður frá störfum næstu vik- ur. 1 hans stað þjónar séra Jón Hnefill Aðalsteinsson sími 60237. Langholtssöfnuður. Jólatrés- skemmtun verður í Safnaðar- heimilinu fimmtudag 29. des. kL 3 og kL 7. Aðgöngumiðar af- hentir í Safnaðarheimilinu í dag, miðvikudag kl .10—12, og 1—2 og við innganginn. Fíladelfíia, Reykjavík Fimmtudagssamkoma fellur niður. Filadelfía, Reykjavik Sunnudagaskólahátíð barn- anna verður í dag miðvikudag kl .3. að Hátúni 2. Kristniboðssambandið Jólasamkoma í kvöld kl. 8:30 I Betaniu. Gunnar Sigurjónsson, guðfræðingur talar. Allir vel- komnir. Hjúkrunarfélag Islands. Jólatrés fagnaður verður haldinn í Ládó 30. des. kl. 3. Upplýsingar á skrifstofu félagsins, Þinglholts- stræti 30 og í síma 10877. Kópavogsbúar. Munið jóla- ákemmtanir bama í Félagsheim- ilinu í dag og á morgun frá kL 13:30 og 1-6:30. Kvenfélag Kópavogs. I.O.G.T. Barnastúkurnar í Reykjavík halda sína venjulegu jólatrésskemmtun í Góðtemplara húsinu fimmtud. 29. þ.m. kl. 3 «&. og bjóða að vanda öll börn og aðstendur þeirra velkomna. Afhending miða dagana fyrir á Jólasveinakeppni staðnum kl. 11 — 13. Athugið Lækningastofur eru lokaðar á aðfangadag og gaml- ársdag. Helgidagsvakt á Slysa- varðstofu. Frá Kvenfélagasambandi ís- lands Leiðbeiningastöð hús- mæðra verður lokuð milli jóla og nýárs. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Síma númer mitt er 52372. Séra Bragi Benediktsson. Árbæjarhverfi Fannhvítt frá Fönn. Dúkar - Stykkjaþvottur Frágangsþvottur Blautþvottur — Sækjum — Sendum Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Atvinna óskast Stúlka vön afgreiðslu ósk ar eftir atvinnu kl. 9—5 frá næstu mánaðamótum. Ýmislegt kemur til greina. Tilboð merkt: „Rösk — 8134“ sendist afgr. Mbl. Keflavík — Folaroid filmur og - Suðumes myndavélar, flash. STAPAFELL, simi 1730. Keflavík — Suðumes Flugeldar, eldflaugar, — stjörnuljós sólir og blys. STAPAFELL, sími 1730. Heilsuvemd Næsta námskeið í tanga- og vöðvaslökun og öndun- aræfingum fyrir konur og karla, hefst miðvi'kudaginn 4. jan. Uppl. í síma 12240. Vignir Andrésson, íþrótta- kennari. Trésmiði Vinn allskonar innanliúss trésmíði í húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. — Sanngjörn viðskipti. Simi 16805. Auglýsing til símnotenda í Reykjavík, Kópavogi og Hafnar- firði. Útgáfa símaskrár fyrir árið 1967 er í undirbúningi. Símnotendur eru beðnir að senda skriflegar breyt- ingar við nafna- og atvinnuskrá, ef einhverjar eru sem allra fyrst og eigi síðar en 14. janúar 1967. Breytingar sem berast eftir þann tíma, má búast við að verði ekki hægt að taka til greina. Nánari upplýsingar gefnar í síma 11000 og á skrif- stofunni í I.andssímahúsinu Thorvaldsensstræti 4. herbergi nr. 206 á II. hæð. Reykjavík, 27. desember 1966 Bæjarsíminn í Reykjavík. Frá Hlíðardalsskóla Hlíðardalsskóli sendir öllum nemendum sínum fyrr og síðar svo og veiunnurum og starfsfólki, beztu ( hátíðaróskir. SXYBKIST nú héðan I frá i sam- félaginu við Drottinn og i krafti máttar bans (Efes. 6,10). í dag er miðvikudagur 28. des- ember og er það 362. dagur ársins 1966. Eftir lifa 3. dagar. Barnadag- ur. Tungl hæst á lofti. Árdegisbá- flæði kl. 3:42. Síðdegisháflæði kl. 18:02. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin alla.u sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — simi: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 24. des til 31. des. er í Vesturbæjarapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 29. des. er Eiríkur Björns son sími 50245. Næturlæknir í Keflavík 20/12. er Arnbjörn Óalfsson, sími 1840, 21.—22/12. Guðjón Klemenzson sími 1567, 23/12. Kjartan Ólaís- son sími 1700, 24/12.—25/12. Arnbjörn Ólafsson, sími 1840, — 26/12.—27/12. Guðjón Klemenz- son, sími 1567, 28/12.—29/12. Kjartan Ólafsson, sími 1700. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá ki. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstiidaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000 I.O.O.F. 8 = 14812288^ = 9.0 GLEÐILEG JÓL, krakkar mínir, einu sinnl enn, og við höldum áfram að birta jólasveinamyndir fram á áramótin, svo að ykkur er óhætt að senda fleiri myndir. Myndin hér að ofan er eftir önnu Mariu Valdemarsson, 10 ára, Klapparholti við Baldurshaga. Myndina kallar hún: „Móðir þeirra sópar gólf og hýðir þá með vendiM. Meistarafélag húsasmiða. Jóla- trésskemmtun félagsins fyrir börn verður að Hótel Borg þann 29. desember kl. 3 síðdegis. Happdrœtti Þann 16. þ.m. var dregið í happ drætti Hvammstangakirkju, af sýslumanni Húnavatnssýslu. Eftirtalin númer, sem dregin voru út, hlutu eftirgreinda vinn- inga: 473 Vetrarferð með Gullfossi til útlanda og heim aftur. 828 Handsaumaður borðdúkur með servíettum. 1349 Hansauðmaður borðdúkur með servíettum. 966 Handsaumaður borðdúkur með servíettum. 3001 Borðdúkur, dam ask, mislitur. 2491 Borðdúkur, handsaumaður. 422 Armbands- gullúr fyrir konu. 1006 Lamb. 2902 Kvensloppur, Ijós. 3161 Kven sloppur, dökkur, 2513 Folald eða andvirði þess. Vinninga skal vitjað til Ásvald ar Bjarnasonar, póst- og síma- húsinu, Hvammstanga, Sími 1. Hvammstanga, 16. des. 1966. Sóknarnefnd Hvammstanga- sóknar. Þjóðlegur skáldskapur (Beðið um meðmæli Sigurðar frá Brún). Þú ert að nota mannlegt mál, myglaða flotið sparaðu ei, til mergjar er brotið bein við stáL bandarísk þota. Well. ÓikeL Fer nú að syrta í álinn senn, svo fer að birta á nýjan leik. Brimskaflinn hirti marga menn; mislitar skyrtur fara á kreik. Hversu ég boða úngan álm ekki mun stoða að spyrna við, því mun ég skoða hey og hálm, hafandi voðalegan sið: Kveð ég til vopna hið græna gras, glugga skal opna móti blæ. Hundingjar loppnir hefja mas. Hyllum þann sloppna konungsbæ. Jóhannes Straumland: Sá NÆZT bezfa ILLA var Jónasi á Bíldhóli við, þegar byrjað var á vegalagn- ingum. „Ég hef komist minna ferða, þó að vegirnir væru ekki lagðii spesíum", sagði hann. PÚSTURINN FLUTTUR A LÚGREGLUSTÚÐINA Ileyrðu, kunningL Þú ert að brjótast inn í vitlausann klefa. Fósturinn er í þeim næstalll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.