Morgunblaðið - 28.12.1966, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.12.1966, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 58. des. 1966 MORGUHBLAÐIÐ 19 Leðurblakan Spáný dönsk litkvikmynd. íburðarmesta dansika kvik- myndin í mörg ár. Hafnfirzki listdansarinn Jón Valgeir kemiur fram í myndinni, ásamt fleiri íslenzkum list- dönsurum. LILY BROBERG POULREICHHARDT GHITAN0RBY HOLGER JUUL HANSEN GRETHE MOGENSEN DARIO CAMPEOTTO Instr. Annelise F.C.P. Sýnd kl. 7 og 9 KÓPAVOGSBÍÓ Sími 41985 Annan jóladag: Sími 50249. Ein stúlka oq 39 s'sémenn BIRGIT SADOLIN MORTEM ORUNWALD AXELSTR08YE POUL BUMDGAARD Bráðskemmtileg ný dönsk lit- mynd, um sevintýralegt ferða- lag til Austurlarida. Karlsen stýrimaður nr. 2. Sýnd kl. 6,45 og 9 Sprenghlægileg og afburðavel gerð, ný, dönsk gamanmynd í litum. Tvímælalaust einihver sú allra bezta sem Danir hafa gert til þessa. Dirch Passer - Birgitta Price. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I.O.G.T. Börn og aðstandendur! Mun ið jólatrésskemmtun barna- stúknanna í Gúttó, fimmtu- daginn 29. des. Gæzlumenn. GLAUMBÆR Áramótafagnaður á Gamlárskvöld Aðgöngumiða- og borðapantanir milli kl. 3 og 7. Ósóttar pantanir seldar eftir 29. des. Sími 11777 og 19330. GLAUMBÆR m Bezt að auglýsa í MorgunblaDinu HljémBistar- menn opna Ráðningastofu FÉLAiG íslenzkra hljómlistar- manna opnaði ráðningarstofu skömmu fyrir jól. Er hún rekin I húsnæði félagsins að Óðins- götu 7 og er opin frá kl. 14-19 alla virka daga. Sími 20265. • Þar hafa nú verið skrásettar um 30 hljómsveitir, sem leika hverskonar dansmúsik og geta allir þeir aðilar, sem þurfa á hljómlistarmönnum að halda áreiðanlega fundið hljómsveitir þar við sitt hæfi. Hyggst félagið bæta úr brýnni þörf með þessari þjónustu, þar sem það færist mjög í vöxt að skemmtanir eru haldnar annars- staðar en í hiniun venjulegu veit ingahúsum, sem hafa fastráðnar hljómsveitir. Lúdó sextett og Steión Nýársfagnaður verður í Sigtúni 1. janúar n.k. og hefst með borð- haldi M. 19.00. Góð skemmtiatriði Hljómsiveit Eyþórs I>orlákssonar ásamt söng- konunni Diddu Sveins, leika fyrir dansL Þau eru nýkomin heim frá Mallorca, þar sem þau léku sl. sumar á Títós, sem er fínasti nætur- Múbbur Evrópu, en auk þess kom Eyþór oft fram sem einleikari með spönsku sjónvarps- hlj órnsveitinni. Aðgöngumiðasala og borðpantanir 27. og 28. des- ember kl. 4—6 í Sigtúni, sími 1-23-39. Sigtún. Félag Djúpmanna heldur jólatrésfagnað í Iðnó miðvikudag inn 28. des. kl. 3. Skemmtinefndin. og þjóðlagasögnkonan Birna Aðalsteinsdóttir HVER AÐGÖNGUMIÐI GILDIR SEM HAPPI)RÆTTISMIÐI! MIÐASALA ER NÚ í FULL UM GANGI! Almennur jólatrésfagnaður verður haldinn í Lídó 3. janúar kl. 3—6 Aðgöngumiðasala hafin í Lídó.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.