Morgunblaðið - 28.12.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.12.1966, Blaðsíða 8
MORCU NBLAÐIÐ r B í Miðvikudagur 28. des. 1966 Einkainnflytjandi á Islandi óskast fyrir nýjar vörur á sérstaklega lágu verði: • Létt, handhægt logsuðutæki, sem unnt er Friðsamleg jól um Hvít jél á IMorðurlondum - rigning í Bretlandi allan heim raunir til þess að fá enda bund- inn á hið auvirðilega og skamm- arlega stríð hinnar bandarísku heimsvaldastefnu velkomnar, segir i ummælum Moskvu- útvarpsins. (, að bera. • Hraðhleðslutæki með hjálparræsi. • Logsuðutæki, sem getur hlaðið, ræst og þítt frosin rör. • Venjuleg hleðslutæki fyrir rafhlöður. • Afriðlar fyrir zinkhúðun. Tækin njóta mikilla vinsælda í Noregi og Svíþjóð. — Örugg gæði. TEKNISK AUTO-MABIN A/S BEBGEN NOBGE ■i Lokað vegna vaxtareiknings 29., 30. og 31. desember. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis Aðalumboðsmaður — Neyzluvörur Danskt sérframleiðslutæki á næringa- og neyzluvör- um óskar eftir að komast í samband við virta sölu- skrifstofu eða innflytjenda, í því skyni að efna til langvarandi viðskiptasambands á íslenzkum mark- aði. Meginframleiðsla okkar eru hreinræktaðar danskar sérvörur, sem notið hafa gífurlegra vin- sælda heimafyrir, en jafnframt verið viðurkenndar sem góðar söluvörur á markaði erlendis. Við setjum fram þá kröfu, að umboðsmaður okkar sé vel kunnugur smávöruverzlun og geti tryggt okkur trausta dreifingu. Nýrri er vörunni hætt við skemmdum — en djúpfrysta má geyma hana von úr vitL Höfuðásetningur okkar er að selja eigin vörumerki, og við æskjum eftir samstarfi, sem grundvallast á nútíma verzlunarháttum, en af því leiðir einnig, að við höfum hug á *ð styrkja sölustarfið — og miðla bæði af fé og reynslu. Hafið þér hug á samstarfi, biðjum við yður að senda tilboð á ensku eða dönsku, til afgr. Mbl., merkt: „F.C.B. — 4671“, þar sem veittar eru allar nauð-' synlegar upplýsingar um fyrirtæki yðar. London, 26. desember AP — NTB. JÓLAHALD fór fram með venjulegum hætti um allan hinn kristna heim. Kirkjusókn var mikil og mikið um ferðalög. Hvít jól voru um mestan hluta Skandinavíu og Vestur-Þýzka- lands, en ausandi rigning í Bret- landi. I Bandaríkjunum var meira um snjó og kulda, en átt hefur sér stað um mörg jól. Allt var með kyrrum kjörum í Palestínu um jólahelgina. Kristnir menn í Betlehem sungu sálma og bæði Arabar og ísra- elsmenn virtu vopnahléð. (Þús- undir ferðafólks höfðu þyrpzt til Betelelhem, er jólaklukkur tilkynntu að jólin væru byrjuð. Páfi kom til Flórenz á jóla- kvöld og héK þar messu um miðnætti í hinni 600 ára gömlu dómkirkju borgarinnar, sem orðið hafði illa úti í flóðunum í fyrra mánuði. Páfi útbýtti jóla- gjöfum á meðal þeirra, sem áttu um sárt að binda vegna flóð- anna, og þúsundir manna komu þráfct fyrir kalt veður, til þess að hylla páfa á leið þeirri, sem (hann ók til dómkirkjunnar. Þetta er í fyrsta sinn í meira en heila öld, að páfi hefur heim- sótt Flórenz á jólakvöld og hald- ið þar messu í stað Péturskirkj- unnar í Kóm. í blessunum þeim, sem páfi flutti að venju á jóladag, minnt- ist hann sérstaklega á Vietnam. Hann sagði, að vopnahléin í Vietnam um jóla- og nýárs- helgarnar gæfu mynd af grimmd stríðsins og þránni eftir friði. Þúsundir manna höfðu safnazt saman á Péturstorginu í Róm til þess að hlýða á páfa, er hann blessaði borgina og heiminn. Hann lét í ljós óskir sínar um hamingju, velferð og frið öllum mönnum til handa. Hann sendi kveðjur sínar til þeirra landa, ,,þar sem svo margir barna vorra hafa ekki fullt trúfrelsi". Samkv. frásögn sovézku frétta stofunnar TASS var haldin jóla- messa á jóladag í hinni helgu Ludovicusarkirkju í Moskvu. Trarvidis dómprófastur lagði þar áherzlu á í ræðu sinni á skyldu trúaðra manna til þess að vinna í þágu friðarins. Boð- skapur jólanna um frið á jöfðu þýðir, að leitast verður við að uppfylla draum mannkynsins um frið, hamingju og gæfu handa öllum. Útvarpið í Moskvu tók vel viðleitni páfa um frið í Vietnam. Leyndardómur ánægjulegra nýrra og mildari reykinga PAKKI MEÐ FIMM KR. 35.50 í frásögn útvarpsins sagði, að páfinn hefði í jólaboðskap sínum talað um heiðarlegar viðræður, sem gætu veitt Vietnam frið í frelsi og með réttlæti Allur heimurinn bíður þess, að réttlát lausin finnist á deilunni, vegna þess að hún geti haft alvarlegar alþjóðlegar afleiðingar. Þess vegna eru allar einlægar til- Samkv. frásögn AFP frétta- stofunnar var einnig haldin jóla- hátíð í kaþólsku kirkjunni 1 Hanoi og í sendiráðum erlendra ríkja leitaðist fólk við að halda jól hátíðleg sem endranær. Flest börn hafa verið flutt burt frá Hanoi og sáust þar engin jóla- tré í borginni eða í einstökum heimilum. , V erzl unarmannafélag Reykjavikur Jólatrésskemmtun verður haldin í Lídó fimmtudaginn 5. jan. 1967, og hefst kl. 3 s.d. Sala aðgöngumiða hefst í skrifstofu V.R. Austurstræti 17, 5. hæð, mánudaginn 2. jan. 1967. Tekið á móti pöntunum í síma 15293. Átthagafélag Kjósverja heldur jólatrésskemmtun í Tjarnarbúð, þriðjudaginn 3. jan. 1967 kl. 3 e.h. — Nánari upplýsingar í síma 17718 og 33667. STJÓBNIN. Héraðslæknis- embættið í Laugarásbéraði er laust til umsóknar. Laun sam- kvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1967. Veitist frá 15. marz 1967. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 23. des. 1966. Utgerðarmenn Vélstjórar Vanti yður lensidælu, spúldælu, kælivatnsdælu, eða dælu til annarra hluta í bátinn þá munið að JÁBSCO Dælurnar með gúmmíhjólunum eru vinsælustu dœlurnar í flotanum. Mikið úrval. Stærðir % — 2“. Með og án kúplingar. Með og án mótors. Ódýrar og handhægar. Varahlutir. jafnan fyrir- liggjandL Gtisli cT. Jofínsen 14 Vesturg. 45 — Símar 12747 og 16647. r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.