Morgunblaðið - 30.12.1966, Síða 1

Morgunblaðið - 30.12.1966, Síða 1
síður 53. árgangur 299. tbl. — Föstudagur 30. desember 1966 Prentsmiðja Morgunblaðsins Metár hjá norska sjávarútveginum 27 % aflaaukning og 18 % aflaverðmætisaukning ' Mynd þessi barst AP frá Var- . sjá, en þangað hafði hún bor i izt frá fréttastofu í Hanoi, ' höfuðborg Norður Vietnam. IÁ myndin að sýna Ho Chi | Minh, forseta Norður Viet- . nam (í hvítum fötum á miðri mynd) þegar hann kom í heim sókn til hermanna í loftvarna \ liðinu á 22 ára afmæli hersins | fyrir skömmu. Bergen 29. des. — NTB. Árið sem er að líða var met- ár i fiskveiðum Norðmanna ann að árið í röð. Aflinn sem á land hefur borizt, er um 27% meiri en í fyrra og aflaverðmætið er um 18% hærra en 1965, að því er upplýst hefur verið opinber- lega. Bráðabirgðatölur sýna, að á árinu öfluðu norskir sjómenn 2,636,849 tonna af fiski og er verð mæti aflans áætlað 1,304,4 millj. norskar krónur. Þetta mikla aflamagn er til Kinverjar skrefi nær vetnissprengju? orðið þrátt fyrir stöðvun á veið um síldar, makríls og öðrum fisk tegundwm til mjöl- og lýsisfram leiðslu í október sl. Samanlagð ur sildívr og brislingsafli Norð- manna varð nú 1,193,681 tonn að verðrnæti 413,9 millj norskra króna. Samsvarandi tölur frá 1965 eru nær 1,1 millj. tonn og 366 millj. n. kr. Áætlað aflaverðmæti síldar og brislings markar nýtt met á ár- inu 1966. Minni árangur varð af síldveiðum í Norðursjó, og ein af ástæðunum til þess er sú, að síldin við Shetland í sumar hélt sig að mestu innan landhelgi. Af íslandssíldinni öfluðust nú 42,594 tonn, «n 36,325 tonn öfl- uðust á sl. ári. Af þorski og öðrum fiski sem veiddist við þontkveiðar var land að 219,950 tonnum, að verðmæti samtals 276,2 millj. kr. en í fyrra öfluðust nær 200,000 tonn að verð mæti 252,2 millj. n. kr. í Kína er sprengjan sögð ávöxtur menningarbyltingarinnar, í N-Vietnam er hún kolluð framlag til heimsfriðarins 1 heildinni má segja að árið 1966 hafi reynst norskum sjávar útvegi veL ^ Santiago, Chile, 29. des.. Jarðsfcjálfta varð vart víða I Chile í dag, Iþriðja daginn í nöð, og hafa þeir valdið tals- verðu ei-gnatjónL Auk þess er vitað að þrír menn hafa beðið bana í jar'ðskjálftunum og sex eærat. Umferðarslys Mexíkóborg, 29. des. (AP) Tuttugu og þrír fórust í dag er tvær langferðafoifreið- ir ráfcust saman á þjóðvegin- (m skammt fyrir norðan Mexlíkólborg. Var önnur bif- reiðin í framúrakstri er hin kom á mó'ti, og skullu bifrei'ð- arnar saman á mikilli ferð. — Wasihington og Pekinig, 29. des. — NTB — AP — BANDARÍSKIR vísindamenn töldu í dag, að svo virtist sem Kína hefði stigið nýtt skref í átt- ina til þess að smíða vetnis- sprengju. Vísindamennirnir töldu engu að siður, að nokkurn tíma myndi enn líða þar til Kínverjar gætu framieitt vetnissprengju, sem hægt væri að senda til fyrir- fram ákveðins skotmarks. Það voru vísindamenn við kjarnorku nefnd Bandaríkjanna, sem kom- ust aff þessari niðurstöðu eftir að hafa rannsakað nánar spreng- ingu Kínverja sl. miðvikudag. Kom bandaríska tilkynningin nær klukkustundu áður en til- kynnt var í Peking um málið. Talsmaður nefndarinnar sagði í dag, að hugsanlegt værL að nefndin gæti veitt frekari upp- lýsingar um sprenginguna er bandarískir flugmenn staðsettir á norðvestanverðu Kyrrahafi hefðu safnað sýnishornum af hinu geislavirka skýi, sem mynd- aðist við hana. Þessi yfirlýsing mun ugglaust veita upplýsingar um hvers kyns geislavirk efni Kínverjar notuðu varðandi sprengjuna og hvort þau hafi verið af vetnistoga spunnin. ingu þá, sem þeir gáfu út eftir sprengingu sína í maí s.L Ðandarískir vísindamenn reilkna með, að sprengjan hafi verið 200 tM 300 kílótonn, eða álika öflug og þriðja sprengja Kínverja. Þetta samsvarar sprengimætti 200,000 til 300,000 tonna af TNT, eða að sprengjan hafi verið tíu sinnum öflugri en sú, sem á sínum tfcna var varpað á Hiroshima. Talið er sennilegt, að Kín- verjar hafi nú notað vetniskennd efni til sprengjugerðarinnar, því ólíklegt er, að þeir hafi endur- Framhald á bls. 2. Byltingarmenn handteknir Khartoum, Súdan, 29. des. WTB) Gaafar Nimeira ofursti, yf- irmaður herstjórnarinnar I Austur-Súdan, og sex yifir- menn aðrir í Súdanhernum ihafa verið handteknir og safc- aðir um aðild að mishieppn- ®ðri byltingartiiraun, sem gerð var í landinu fyrr í vik- unnL Einnig hafa 15 stódent- ar verið tekniir höndum ifyrir að reyna að stofna til mót- mælaaðgerða gegn rífcisstjórn innL 30 sjúfcratoifreiðir frá nálæg- um toyggðarlögum komu á vettvang til að flytja slasaða S sjúkrahús. Kjarnorkimefndin varð raunar á undan Kínverjum að tilkynna um sprengingu þeirra, sem fram fór yfir Lop Nor í Sinfciang. — Yfirlýsing Kínverja á fimmtu dag fól efcki i sér neinar nákvæm ar upplýsingar um sprenginguna, og er slíkt andstætt við yfirlýs- Byltingin etur börnin sín Skjólsiæðingur Maos ofsóttur af rauðu varðliðunum Peking og Belgrad, 29. des. (AP-NTB) RAUÐU varðliðarnir í Pek- ing hafa nú hafið nýja of- Nýju Delhi, 29. des. (AP). Indverska stjórnin hefur i hyggju að banna konum að gift ast fyrr en þær hafa náð 21 árs aldri. Er þetta fyrirhugað til þess að draga úr fólksfjölguninni í landinu, en íbúum þar fjölgar Um 30 þúsund á degi hverjum. í gildandi lögum er ákvæði um að konur skuli verða orðnar 16 ára þegar þær ganga í hjóna- band, en engar skrár eru haldnar um giftingar, fæðingar eða sóknarherferð, og að þessu sinni gegn Tao Chu, vara- forsætisráðherra og fjórða valdamesta manni Kína á eft- mannslát í þúsundum þorpa á Indlandi svo ákvæði þetta er illa haldið. Ekki hafa verið gerðar nein- ar áætlanir um það hve búast má við að mannfjölgunin fækki við hækkun giftingaraldursins, en í fyrri áætlun var talið að ef giftingaraldur kvenna vævi lækk aður í 20 ár, gæti það fækkað fæðingum um allt írá 12 til 50 af hundraðL ir Mao Tse-tung, Lin Piao, varnarmálaráðherra, og Chou En-lai, forsætisráðherra. Segja fréttaritarar júgó- slavnesku fréttastofunnar að áróðursmiðar með árásum á Tao hafi verið límdir upp um alla höfuðborgina. En til þessa hefur verið litið á Tao sem sjálfsagðan eftirmann Teng Hsiao-pings, fyrrum aðalritara flokksins. Tao Chu hefur að undanförnu öðlazt mjög skjótan frama, og var talinn einn helzti leiðtogi „hinnar miklu menningarbylt- ingu alþýðunnar“, eins og Kín- verjar nefna yfirstandandi sókn rauðu varðliðanna og annarra fylgismanna Mao Tse-tungs. Fyr ir fimm árum varð hann aðal- Framhald á bls. 27. Of mikil fólksfjölgun Líf á tunglinu? Alls ekki útilokað, segir sovézkur sérfræðingur Moskvu, 29. des. (NTB) ALEXANDR Oparin, pró- fessor, einn af forustu- mönnum sovézkra geim- rannsóknamanna, skýrði frá því í dag að alls ekki væri útilokað að einhvers- konar líf vaeri á tunglinu. Oparin, sem er prófesoor í 'Kifeðlisfræði við háskódann 1 Moekvu og forstöðuma ður Kf- fræðideildar gefcnrannsÓkn- anna, sagði að skortur á vatni og a ndrúmslofti á tunglinu útilokaði að vísu þann mögu- leika að þar værni nakkrar lif- verur svipaðar jarðarverum, eða jarðargiróðri, en ekki væri lotku fyrir það sfcotið að þar væri annarskonar itíf. Aiiar Mtfverur, segir Opairin, hafa mikla aðlögunarhæfi- leika og geta tekið breyttum yitri skiiyrðum. Mjög er erf- itt að gera sér grein fyrir tak- mörfcum þessara hæfileika. Ef eimhverskonar ldf er á tungi- inu gæti það (hafa lagað sig að aðstæðum þar með því til dæmis að grafa sig niður und- ir yfirtoorðið. Þar gætir hita- ‘breytinganna minna, þar ei skjói fyrir geislum, og þai gæti eÆ tii vill verið va4» I einhverri mynd. — „Að mínu áiiti er það þvtí (hugsanlegt að til sé ein- hvenskonar láf á tunglinu, og það er höfuðskilyrði að flá vit- neskjiu um hvort iáf þetta hef- ur haldizt á lágu þroskastigi eða þróazt", sagðí próflessor- inn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.