Morgunblaðið - 30.12.1966, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 30.12.1966, Qupperneq 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 30. des. 1966 BÍLALEICAN FERÐ SÍAff 3 4406 Daggjöld kr. 300,00 og kr. 2,50 á ekinn km. SENDUM BIUl LEIGA rnmmm. IMAGINIÚSAR SKIPHOLTI21 SIMAR 21190 eftir Íokun simi 40381 SÍH11-44-44 \mm Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA bíluleigon Ingólfsstræti 11. Sólarhringsgjald kr. 300,00 Kr. 3,00 ekinn kílómeter. Benzín innifalið í leigugjaldi Simi 14970 BIIALEIGAIM VAKUR Sundlaugaveg 12. Simi 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. rj==*BHJU£ISÁM RAUOARARST1G 31 SIM1 22022 ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON Ingólfsstræti 9. Sími 19540 og 19191 Milli kL 7,30—9 í sfana 2044(6 Fjaðfir, fjaðrabloð, hljóðkúUt púströr o.fl. varahlutir i margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin KJOWRIN Laugavegi 168. — Stmi 24180. Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Yiðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406. Benedikt Sveinsson héraðsdómslögmaður, Austurstræti 17. Simi 10223. NÝKOMIÐ Hamilton Beach hrærivélar. Armstrong strauvélar. BRÆBURNIR ORMSSON hf. Lágmúla 9. Sími 38820. Púðurkerlingar Nú nálgast áramótin og er ástæða til þess að banda fólki á að varast púðurkerl- ingar, reyna að koma í veg fyrir að börn ag unglingar séu að leika sér að þessum stórhættu- legu „leikföngum“. Um þetta leyti í fyrra skrifaði læknir hér í dálkana og sagði frá því, að Danir hefðu nú bannað púður- kerlingar, enda hefði komið í Ijós, að þær væru stórhættu- legar heilsu fólks. Þess munu ekki fá dæmi að menn hafi misst heyrnina að nokkru eða öllu leyti vegna sprenginga á gamlárskvöld — og ætti það að vera nóg víti til vamaðar. 'A' Hálkan Enn er sama hálkan hér í borginni og hafa margir feng- ið slæma byltu svo sem sagt hefur verið frá i blöðum. Séra Jakob er ekki sá eini, sem orðið hefur að leggjast í rúmið af þessum sökum og ættu menn að hafa það hugfast hvort sem þeir eru gangandi eða ákandi, að betra er að fara varlega. Skyldurækin stúlka Fyrir jólin hringdi til okkar kona, sem sagðist ekki ætla að kvarta. „Fólk kvartar stöðugt, en ég hringi til þess að lýsa ánægju minni. Þar á ég við ungu stúlkuna, sem ber út Morgunblaðið hér á Vesturgöt- unni. Fyrir nokkru fór ég til útlanda og daginn fyrir brott- för hitti ég stúlkuna, þegar hún kom með blaðið, og sagði henni, að ég væri á förum. Ég gerði ráð fyrir að ég mundi ekki sjá mikið af Morgunblaðinu eftir heimkomuna, því hér er um- gangur. Ég átti við blöðin, sem borðin yrðu út meðan ég væri fjarverandi“. Og hún hélt áfram: „Daginn eftir að ég kom heim mætti ég stúlkunni, sem var 1 daglegum leiðangri með blaðið. Sagði ég við hana, að ekki hefði mér haldist vel á blaðinu hennar, því ég fann ekki eitt einasta eintak við dyrnar mínar, þegar heim kom. — Jú, ég kem eftir svolitla stund, sagði stúlkan við mig. Hún hljóp heim til sín og kom aftur með öll blöðin í snyrtilegum pakka. Hún hafði geymt þau fyrir mig heima hjá sér af því að hún vissi að ég var fjarverandi og ekki væri örwggt að leggja blöðin mín hér við dyrnar“. Konan sagðist ekki hringja vegna þess að henni hefði ver- ið svo óskaplega mikils virði að fá þessi eintök af Morgunblað- inu. Það væri hins vegar skyldurækni og hugsunarsemi stúlkunnar, sem vert væri að hrósa. Því miður væru slík börn ekki á hverju strái nú á dögum. Bað konan Velvakanda að reyna að sjá til þess að þessi duglega og samvizkusama stúlka fengi hrós frá réttum aðilum fyrir skyldurækni í starfi. Er óhætt að fullvissa konuna um það, að þessi saga er Morgunblaðinu jafnmikið ánægjuefni og fólkinu á Vest- urgötu. * Skíðin Nú er veðrið til að stunda skíðaferðir. Fólk, sem tækifæri hefur til að bregða sér á skíði — og á allan útbúnað til slíkt, ætti ekki að láta neinn góð- viðrisfrídag ónotaðan, því þeir verða ekki of margir. Við get- um verið viss um það. Ár Síminn „Einn þráðlaus" hefur átt bréfaskipti við símann hér í dálkunum — og skrifar: „Ég þakka tilskrifin í dálki Velvakanda 22. des. í bréfi mínu frá 20. þ. m. lagði ég áherzlu á, að bréfið, sem mér barst frá bæjarsímanum, hefði verið óundirskrifað. Bæjar- símiim svarar: „Varðandi óund- irskrifuð bréf er því til að svara, að þetta er fjölrituð til- kynning, sem send er út í þús- undatali“.... Augljóst er, að hér gætir alvarlegs misskiln- ings. Bréfið er allt annað og meira en tilkynning. Það felur í sér gagntilboð við umsókn minni um síma, sem verður bindandi um leið og samþykkt er (þ. e. ákveðinn hluti stofn- gjalds sé greiddur fyrir hinn tiltekna tíma). Bréf bæjarsím- ans er því allt annars eðlis en t d. tilkynningar um víxil- greiðslu frá bönkunum eða ábyrgðarbréf póstsins. í athugasemd bæjarsímans er ennfremur talað um „stór- stígar framfarir í símamálum á s.l. 10 árum“. Vera má, að það teljist til framfara, að umsækj endur, sem eru að sögn bæjar- símans sjálfs í „þúsundatali“, þurfi að bíða 1—1% ár eftir einhverri úrlausn. Læt ég svo lokið bréfi mínu með þeirri frómu ósk bæjarsímanum til handa, að framfarir þar megi verða enn stórstígari á komandi árum. Gleðileg jól! — Einn þráðlaus*1 Skrifstofustúlka Heildsölufyrirtæki í Miðborginni óskar að ráða nú þegar duglega reglusama stúlku til vélritunar og símavörzlu. Uppl. á skrifstofu félagsins Tjarnarg. 14. FÉLAG ÍSLENZKRA STÓRKAUPMANNA. Heildsalar- Heildsalar Ungur maður með margra ára starfsreynslu óskar eftir starfi við umboðs og eða heildsölufyrirtæki, um næstu áramót. Hefur Verzlunarskólamenntun, og hefur einnig stundað nám í Noregi og Englandi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Framtíð — 8132“. Flugeldar Tunglflaugar Eldflaug ar Skipaf lugeldar Skrautflugeldar Sólir — Eldgos Fallhlífablys Jokerblys Flugdiskar Reykblys — Handblys Bengaleldspýtur Stjörnuljós Verzlið þar sem hagkvæmast er. Cofolyn Somody, 20 6to. fró Bofufcrlíjonufn ttgin Bþ*9or lilípOfMOf þjóðvj mig. tayndi ég morgvíshg alnL Einunqís Cleorowl hjólpoðl Hr. I I USA þvl þo* or voiinh«*f hjólp — CloorosH „sveltir” fílípensana þetta viwndolega samselta efni getuf hjólpoð y9ur 6 »mq hótt og það hefur hjólpoö miljónum unglinga i Bando- fitjunum og víðaf - I»vi þoö ef tounvemlego óhrifomiki<L. HórundelltoA Cleorosii hylur bóiumor é loodofl þoð vinnur á þeim. Þar jem Clearosil er hörundslitað teynad lílípensomtr »• íomtfmií þvf. Jem Cleorojil þurrkor þó upp med þvi oð fjorlœgja húöfituna, iem noetir þó — jem jogt ^veltir- þó. 1 Fer inol 2. Deyóir .3. .Sv.Klr- Mipooacow .eeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeO eeeeeeeeeeeee e • eeeeeeeeeee e e • • eeeeee*eeee««eeeeeeeeeeeeeeeO eeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeee* • •••*•• • • ••••••••♦•••«•••••••• • •••••••••••••••••••••••••••• —í—> « ©»» V, COPENNAGEN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.