Morgunblaðið - 30.12.1966, Side 6

Morgunblaðið - 30.12.1966, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 30. des. 1966 Árbæjarhverfi Fannhvítt frá Fönn. Dúkar - Stykkjaþvottur Frágangsþvottur Blautþvottur — Sækjum — Sendum Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Heilsuvernd Næsta námskeið í tauga- og vöðvaslökun og öndun- aræfingum fyrir konur og karla, hefst miðvikudaginn 4. jan. Uppl. í síma 12240. Vignir Andrésson, íþrótta- kennarL Ungur maður óskar ettfir góðu starfi. Hef- ur próf frá „The London School of Foreign Trade“ (Diploma in Oommerce). Vanur skritfstofustörfuim. Góð enskukunnátta. Sími 51415. Til sölu Opel Reckord ’54, í sæmi- legu standi. Lógt verð. — Uppl .í síma 20038 eftir kL 16,00. Kona öskar eftir að kynnast manni sem vantar vinnuíkraft við eigið fyrirtækL Fjölihæf, dugleg. Tilboð merkt: „Janúar — 8140“ sendist MbL sem fyrst. Karlsmannsúr fundið í desember. Upplýsingar í sima 52088. Kona óskast til afgreiðslustarfa, háifan daginn í vefnaðar- vöruverzlun. Þarf helzt að vera vön. Tilboð merkt: „Sjálfstætt starf — 9000“ sendist MbL Til sölu 2—3 tonn af grænu, góðu heyi. Upplýsingar í síma 32Ö87. Kynning Óska eftir að kynnast góðri og reglusamri stúlku með hjónaband í huga. Uppl. um aldur, atvinnu, ásamt mynd, sendist Mbl. merkt: „Nýtt ár — 8996“. Húsnæði 3ja til 5 herb. til leigu frá 1. í sima 21635. íbúð óskast febr. UppL Stúlka með tvö börn óskar eftir vinnu strax. Upplýsingar í síma 92-7125. íbúð óskast Lítil ibúð óskast til leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 22150. Atvinnurekendur Duglegan, laghentan 28 ára mann vantar atvinnu. — Margt kemur til greina. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Akkorð — 8140“. Keflavík — Suðurnes Aramótaflugeldar í fjöl- breyttu úrvali. STAPAFEDL, simi 1730. Jélasveinakeppnin sendi okkur þessa mynd af Grýlu og Stúf. Svo sem sjá má hefur hún teiknað Sveifluháls við Kleifarvatn sem baksvið heimkynna jólasveina þeirra Suðurnesjamanna, og þá veit maður, hvar þeirra er að leita. Áfram með teikningarnar, börnin góð. Á TÍMA náðarinnar bænheyri ég |>ig og á degi hjálpræðisins hjálpa ég þér. Jes. 49,8). f dag er föstudagur 39. ðesemher og er það 364. dagur ;ysins 1966. Eftir lifir 1 — einn — dagur. Árdegisháflæði kl. 7:04. Síðdegisháflæði kl. 19:28. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. er Arnbjöm Ólafsson, sími 1840, 31/12—1/1 Guðjón Klemenzson sími 1567, 2/1—3/1 Kjartan Ólafsson sími 700, 4/1—5/1 er Arnbjöm Ólafsson sími 1840. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið S móti þeim er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygll skal yakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Kvöldvarzla f lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 24. des til 31. des. er í Vesturbæjarapóteki og Lyfjabúðinni IðunnL Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 31. des. er Kristján Jóhannesson simi 50056. Næturlæknir í Keflavik 30. þm. Bilanasimi Rafmagnsveitn Reykja- víkur S skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A aamtak- anna, Smiðjustíg 7 mSnudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, símit 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000 í dag verða gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Krist- rún Soffía Pétursdóttir, Brúar- enda við Þormóðsstaði og Hall- dór Friðri'ksson Hamrahlíð 13. Heimili þeirra er að Hamrahlíð 13. í dag verða gefin saman í hjónaband frá kirkju Óháða safnaðarins ungfrú Sigrún And- résdóttir og Már Gunnarsson stud. jur. Heimili þeirra verður að Reynimel 88. Ennfremur ungfrú Berglind Andrésdóttir og össur Kristins- son stud. rer. nat. Heimili þeirra verður í Hamborg. 11. nóv. s.l. voru g'efin saman í hjónaband af séra Jónasi Gísla syni Danmörku, ungfrú Valdís Bjarnadóttir, stúdent og Gunnar Ragnarsson, stud. polyt. Heimili þeirra er 61 Darmstadt, Heinestr 19. Deutshland. 10. desember voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni Thorarensen ungfrú Sigríður Nanna Jónsdóttir Stieahl. 34 oe Wayne C. Wheeley North Carol- ine. ('Ljósmyndastofa Jóns K. Sæmundsson). Laugardaginn 26. nóv. voru gefin saman í hjónaband í Frí- kirkjunni í Hafnarfirði af séra Braga Benediktssyni, Bára Ólafs dóttir, fóstrunemi og Lars Rosen lind, stud. phil. Heimili þeirra er á Lækjargötu 10 B, Hafnar- firði. Ljósmyndast. Hafnarfjarð- ar. Strandgötu 35 C. Sími 50232. 10. des voru gefin saman í hjónaband í Garðakinkju af séra Braga Friðrikssyni ungfrú Katrín S. Ágústsdóttir Hala- koti og Guðbergur Sigursteins- son, Austurkoti Vatnsleysu- strönd. Ljósmst. Hafnarfjarðar. Strandgötu 35 C. Sími 50232. Laugardaginn 26. nóv. voru Á annan í jólum voru gefin saman í Kópavogskirkju af séra Gunnari Árnasyni, ungfrú Mar- grét Austmann Jóhannsdóttir, Vighólastíg 16 og Ómar Péturs- son iðnnemi Bugðulæk 7. Reykja vík. Heimili þeirra er á Víghóla- stíg 16. Kópavogí Jól í bænum Sigurhátíð, börnin glöð í bænum, blika ljósin yfir strönd og sænum. Jólaklukkur kalla, kalla blítt á alla, þessi kliður berst með aftanblænum. Borgarglauminn þagga þýðir hljómar. þessir fögru, dularblíðu ómar. Hreimur himinljóma, Höfund alls þess góða, söngsins tungu eilif æsika rómar. Hugann grunar, andann undrin dreymir, Aldrei barnið fyrstu jólum gleymir, Hlýtt við heima arinn hitar ljósaskarinn, og í hjörtun helgi og friður streymir. Margir líða sárt og sitja 1 skugga, setzt á ljósið köld og heldimm mugga. Ótal undir blæða. Allt vill sefa og græða andi Krists, sem kom að reisa og hugga. Fórnarlund, sem hjartans böli breytir, borgarþjóð á andans leiðum skreytir. Grær með byggðar blóma, bjartra helgidóma fögur rós, og lýðum vegsemd veitir. Sigur lífsins lífgar von f hjarta. Ljósið fæðist, dreifist myrkrið svarta. Óskir anda í bæinn yfir land og seeinn, jólasólin sendir geisla bjarta. - Kjartan Ólafsson. MinningarspjoSd Minningargjafakort Kvenna- bandsins, til styrktar sjúkrahús- inu á Hvammstanga, fást í verzluninni Brynju við Lauga- veg. Minningarspjöld Háteigskirkja eru afgreidd hjá Ágústu Jó- hannsdóttur, Flókagötu 35, sími 11813, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjóns- dóttur, Háaleitisbraut 47, Guð- rúnu Karlsdóttur, Stigahlið 4, Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stang arholti 32, Sigríði Benónysdóttur, Stigahlíð 49 og Bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut 68. Só HÆZT bezti Haraldur Á. Sigurðsson, sá landsfrægi leikarl, var oft fljótur að svara fyrir sig og gerði það hnyttilega. Eitt sinn hringdi súninn heima hjá HaraldL Tók hann heyrnartólið og sagði símanúmeriði. Sá, sem hringdi, hafði fengið skakkt númer, en ætlaði að nota tækifærið og vera fyndinn. Hann sagði: „Er þetta í Helvíti?" „Já“, svaraði Haraldur. „Ætlarðu að láta vita, að þú komir okikj heim að borða?“ GJAFABRÉF FR A SUNOLAUOdllt J«0> IHAlATðHINIINIllilMO MTTA ORÉF Kft IVITTUN. CN PÓ Mtftltf FREMUR VIÐURKENNING FYRIR STUÐM- ING VIÐ GOTT MÁLEFNL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.