Morgunblaðið - 30.12.1966, Page 7

Morgunblaðið - 30.12.1966, Page 7
r Föstudagur 30. 9ss. 1968 MORCUNBLAÐIÐ 7 Arbæjarhverfi : Jólakveðja frá Mancy Anne Nancy Anne Lapergola við jóiatréð í Philadelfiu. RÉTX fyrir jólin barst okkur bréf frá Nancy Anne I.aper- gola, 7211 Algard Street, Philadelphia, Pa. 19135, og sendi hún okkur með fallega mynd af sjálfri sér við jóla- tréð. Bréfið fer hér á eftir í lauslegri þýðingu: „Philadelphia, 14. des. Kíera Morgunblað. Mig langar til að biðja þig_ að gera mér stóran greiða. Ég á ömmu og afa í Reykjavík, og heilmikið af fraenkium og frændum, og ég hef eklki tíma til þess að skrifa þeim öllum, því að ég hef svo mikið að gera í skólanum. Viltu því segja þeim frá mér, að ég ósiki þeim öllum gleðilegra jóla og góðs og farsæls nýárs. Þegar ég lagði af stað til skólans í morgun, var mamma eitthvað óhamingju- söm á svipinn. Ég veit, að hún er að hugsa um ömmu og afa þessa dagana. Hún saknar jólanna á íslandi, en þegar ég kom svo heim seinni part- inn í dag opnaði mamma fyrir mér dyrnar með breiðu brosi, og þegar ég gekk inn fann ég lyktina af hangikjötinu, sem hún var að sjóða, og ég heyrði Haúk Morthens syngja jólalög. í»á vissi ég undireins, að hún hefði fengið stóran jólapakka frá íslandi. Ég fékk marga fallega hluti frá íslandi, og Munda frænka gleymir aldrei að senda mér ÓpaL Og þó er það bezt, sem rnarnma sagði mér, að hún ætlaði að byrja jólabakstur- inn á morgun, svo að hún er sannarlega komin í jóla- skap, og allir eru ánægðir. Gleðileg jól, öll sömuL Hjartans kveðja frá Nancy Anne Lapergola." Hannig hljóðaði þetta skemmtilega bréf, sem við þökkum fyrir, og sendum Nancy til baka innilegustu jólakveðjur og óskum henni gleðilegs árs. Vísukorn L í T I Ð B L Ó M J»egar lifsins galdur gól, glataðist dagsins ljómi, einatt hef ég átt min jól yfir litlu blómi. Grétar Fells . FRÉTTIR Aðventkirkjan í kvöld kl. 8:30 sýnir Hulda Jensdóttir litskuggamyndir frá ísrael og Jórdaníu. Kvartettsöng ur. Einleikur á fiðlu El'ísabet Guðmundsdóttir. Einleikur á píanó. Elinborg Sturlaugsdóttir. Ahir veJkomnir. Fíladelfía, Reykjavik Samkomur um áramótin verða þannig. Gamlárskvöld kL 6 og á nýjársdag kl. 8. Almennar samkomur. Boðun fagnaðarerindisins, Austurgötu 6, HafnarfirðL Gamlársdag kL 6 síðdegis, nýársdag kL 10 ár- degis. Hörgshlíð 12, Reykjavík. Nýársdag kl.. 4 síðdegis. Sólskríkjusjóðurinn Snjótittlingur. (Plectrophenax nivalis). Kallast Sólskríkja á sumrin. Staðfugl á íslandL Nú er þröngt í búi hjá smá- fuglunum. Munið að gefa þeim strax og bjart er orðið. Fugla- fóður Sólskríkjusjóðsins fæst yonandi í næstu búð. Kristileg samkomusalnum Mjóuhlíð 16, nýársdagskvöld kL 8. Sunnudagskólinn kL 10:30. Verið hjartanlega veikomin. i Hafnarf jarðarkirkja I Jólasöngvar föstudaginn 30. des. kl 8:30. Séra Garðar Þor- •teinsson. Hjálpræðisherinn. Föstudag 10. des. kL 14:00 (2). Jólatrés- hátíð sunnudagaskólans. Vottar Jehóva: BibliufyTÍrlest- ur með skuggamyndum í Lind- aibæ L janúar 1967 kl. 16:00. Ðr. Jakob Jónsson verður for- fallaður frá störfum næstu vik- ur. 1 hans stað þjónar séra Jón Hnefill Aðalsteinsson simi 60237. Hjúkrunarfélag íslands. Jólatrés fagnaður verður haldinn í Lídó 30. des. kL 3. Upplýsingar á skrifstafu félagsins, Þingholts- stræti 30 og í súna 10877. Athugið Lækningastofur eru lokaðar á aðfangadag og gaml- ársdag. Helgidagsvakt á Slysa- varðstofu. Frá Kvenfélagasambandi ís- lands Leiðbeiningastöð hús- mæðra verður lokuð milli jóla og nýárs. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Síma númer mitt er 52372. Séra Bragi Benediktsson. Félagið Heyrnarhjálp Ingólfs- stræti 16 gefur þeim er áhuga hafa kost á að heyra í útvarpi í gegnum segulspólu geta þá þeir er heyrnartæki nota stillt tæki sitt á símastillingu og notið full komlega þess er fram fer án ut- anað komandi truflana Heyrnar hj álparskrifstof an er opin frá kL 1 til 4. >f Gengið >f- Reykjavík 1S. desember Kaup Sala 1 Sterlinigspund 119,90 120,20 1 Sterlingspund 119,88 120,18 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 KanadadoUar 39.80 39,91 .100 Danskar krómir 622,20 623,80 100 Norskar krónur 601,32 602,86 100 Sænskar krónur 830,45 832,60 100 Finsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Bejg. frankar 85,93 86,15 100 Fr. frankar 868,95 871,19 100 Svissn. frankar 994,10 906,65 100 GyílinL... 1.186.44 1.186,50 100 Tékkn. kr. 596.40 598,00 1()0 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91 100 Austurr. sch. 166,18 166,66 100 Pesetar 71,60 71.80 Leiðrétting Ég sá í Dagbók Morgunblaðs- ins, 181 tölubl. hinn 12. ágúst sJ. vísu, sem var með fyrirsögn „Heimska og vizka“ og er vísan svona: Heimskan þræðir beina braut blínir stutt á veginn. Vizkan krækir leiti og laut, lítur báðu megin. Vísan var sögð vera eftir Hjálmar á HofL Ég lærði vísu þessa fyrir mörgum árum og er hún eftir Valdimar Benediktsson frá Brandaskarði á Skagaströnd og vil ég hér með biðja Morgun- blaðið að leiðrétta þetta. Með fyrirfram þakklæti, Valdimar Hristjánssou. CAUALT ng COTT ÍTr KötludraumL Gengu þá ljósar í laug konur, var fljóða flokkur fullvel þveginn. Ég réð sofna á svanadúm, áður var þar vífum víndrykkur borinn. Happdrœtti f»ann 15. þ.m. var dregið í happ draetti Hvammstangakirkju, af sýslumanni Húnavatnssýslu. Eftirtalin númer, sem dregin voru út, hlutu eftirgreinda vinn- inga: 473 Vetrarferð með Gullfossi til útlanda og heim aftur. 828 Handsaumaður borðdúkur með serviettum. 1349 Hansauðmaður borðdúkur með servíettum. 906 Handsaumaður borðdúkur með serviettum. 3001 Borðdúkur, dam ask, mislitur. 2491 Borðdúkur, handsaumaður. 422 Armbands- gullúr fyrir konu'. 1006 Lamb. 2902 Kvensloppur, ljós. 3161 Kven sloppur, dökkur, 2513 Folald eða andvirði þess. Vinninga skal vitjað til Ásvald ar Bjarnasonar, póst- og síma- húsinu, Hvammstanga, Simi L Hvammstanga, 16. des. 1966. Sóknamefnd Hvammstanga- sóknar. BORIM munið regluna heima klukkan 8 Skammdegið er í algleymingL Böm eiga ekki heima á götunni Verndið börnin gegn hættum og freistingum götunnar og stuðlið með því að bættum siðum og betra heimilislífL Fannhvítt frá Fönn. Fönn þvær skyrturnar. Ath. Rykþéttar plastum- búðir. Sækjum — sendum. Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sírni 17220. Stúlka óskar eftir gkrifstofuvinnu. Vélritunarkunnátta. Tilboð sendist blaðinu mierkt: „8126“, Málaravinna önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. Atvinna óskast Kona óskar eftir atvinnu hálfan eða allan daginn. Margt kemur til greina. UppL í skna 16207. Meðeigandi óskast Gott iðnaðar- og innflutningsfyrirtæki óskar eftir meðeiganda. Þyrfti að geta starfað við fyrirtækið, en þó ekki skilyrðL Miklir framtíðarmöguleikar fyrir duglegan mann. Tilboð merkt: „Innflutningur — Iðnaður — 8150“ sendist á afgr. Mbl. sem fyrst. Viljum ráða ungan reglusaman mann til afgreiðslu og skrifstofustarfa. Hf. Eimskipafélag íslands Flugeldar — Blys Sólir — Stjörnuljós Flugeldasalan Rauðarárstíg 20 (horni Njálsgötu og Rauð arárstígs). Næg bílastæði hjá búðinni. Blaðburðarfólk vantar í eitirtalin hverii: Hluti af Blesugróf Ingólfsstræti Meðalholt Þingholtsstræti Lambastaðahverfi Seltjarnarnes - Miðbær Skjólbraut Laufásvegur I. Skerjafjörður - Bergstaðastræti sunnan flugvallar. Rauðarárstígur Asvallagata Fálkagata HávaUagata. Úthlíð Efstasund Kjartansgata Túngata Vesturgata II Stigahlíð I Lindargata Stigahlíð II Selás Hátún Sæviðarsund Hverfisgata H Granaskjól Skipholt n Seltj. — Melabraut Bugðulækur Goðheimar Hraunteigur Vesturgata I Framnesvegur Flókagata neðri Talið við aígreiðslunn sími 224 ^ Y. Y . v »

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.