Morgunblaðið - 30.12.1966, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 30. des. 1966
Sjötngur í dag:
Grétar Fells rithöfundur
'SJÖTU'GUR er í dag hinn mæti
rithöfundiir Gretar Fells £rá
Sieltemiúla.
iHiann er faeddur 30. des. 1896
I Holtum í Rangá rva'llasýs iu. —
IForeldrar hans voru séra Ófeig-
«r Vigfússon, prestuir þar — sáð-
ar prófastur í Fellsmfúla — og
Ikona bam Ólaiía Óiafisdóttir,
bæjarfuUtrúa. Gretar tók stúd-
entspróf vorið 1917 og varð
eand. phEL árið efitir. Árin 1918
.—+19 laa hann bókimenntir við
Kaupanannabafnarháskóla, en
frók á næsta árum. að lesa lög
við Háskólarwi hér beima, og út-
Bkrifaðist þaðan 1924. Næstu ár-
Aa stundaði hann bæði kennsiu
og ritstónf í Reykjavík, en varð
flfiSan riitari landlæknis árið 1929
Og héiít þvá starfi íram til ára-
xns 19612.
í Þó að hið happasæfe 30 &ra
wurtstarí tveggja ágætra gáfu-
amn na — þeirra Vilmundar
í Œkndlæknis og Gretars Fells —
í 4ÉÉB emlbæftti, sem var ávaK rek-
\ 9f af fráfoaeruím dugnaði og heið-
1 urleik, sé vissuJega frásagnarvert,
! Knjn Gretar þó jafnan aðaillega
!' verða rómaður fyirir störfin, sem
Ih&an vann i tómstundum sínum.
**• Á menntaskóla'áirunum var
íhugur hams þegar tekinn að
ímeigjast mjög að allskonar dul-
fræðum — einkum þó að þeirri
grein þessara fræða, er hefux á
fcSenzkn verið nefnd dulsipekL
fiyas hann á þessum árum aiit,
Bem hann náði i af bókum, er
fjeiluðu um þessi fræði, og afl-
6ði sér á þann hátt mikililar og
sSaðgóðrar þekkingaat Gekk
hann fljótlega i Gu ðspe’kiféiag
fclands, er var stofnað árið 1920,
6g byrjaði brátt að flytja erindd
á fræðsiufundum félagsinis, er
voru mjög rómuð, og vöktu þeg-
er í stað mikla athyglM á hin-
unga og gáfaða ræðumanni.
árunum, sem fóm í hönd, fór
BlutdeHd Gretar Felis í starfeemi
Æéiagsins stöðugt vaxandi, og
hafði aflað honum slíks álrts,
að árið 1936, þá er séra Jakob
Kiristinsson Jéft aí stórfum sem
Sonseti fétagsins, þóMá enginn
Bmnar koma til miáila sem eétir-
tmaður hans en Gretar Felis.
Vtar hann sáðan forseti Guðspeki-
tSélagsinis alilt fram tíl ársáns
®9©6, og var allan þann táma Mf-
'ÍS og sá'lin i féiagsskapnum, sem
Jatetfir staðið í mifckcm þlóma und-
Ir forystu ha-ns. Aílitt þetta ára-
(bil var Gretar jafnframt ritstjóri
©atnglerík tómarits félagsins, og
hefir löngum verið höfundur að
wigamestu greinunuim, er tóima-
tótíð flufeti.
Brátt tók Gretar Felte að flytja
I Útvarpið fraeðsluerindi tæi hið
IbáSeiita áhugaanái sitt, og varð
[Qjótlega einn af allra vinsælustu
tfyrirlesurum vfö þá stoÆnun.
SHefir bann uan þrjíá áratugi, 1
ðbaimörgum erhndium — prýði-
! QSega sötmdum og prýðilega flutt-
«m — gefið iandsmiönnum yfir-
[ Œft yfir a'tlar helzjtu kenningar
guðspek ilegra fræða. Hafa þessi
ttrwndi flest verið þrungin ai
! speki háleitra trúarskoðana og
! ihíááieitrar siðfræðí — inn/Wósin af
ernda djtúphyggjumanns, og flutt
etf sannfæringarkrafti þess, er
betfir tekist að gera nokkurn
Ihluta þessara fræða að persónu-
tegri reynslu- — Nokkur hluti
þessara erinda hefir verið prent-
ctður og giefinn útt, ásarrtt öðrum
erindum og rKgerðum, sömdum
atf Gretari Fells, og vil ég geta
Qaér helztu bófcanna:
i Á veguim and'ans, útg. 1938.
; Hmur skóga, útg. 1939.
r l'ramþróun og fyrirheit, útg.
1948.
I>að er svo margt, 3 þindi, útg.
31991, 1962 og 1964.
kteyndardómar life og dauða,
tfiftg. 1966.
Við ui*ð6Mtorunn ðbrot úr ævi-
■ö®i), útg. 1966.
OHum þeim, sem lita svo á,
«ð ástusKtom hugræktar sé eitit
mifcilvægasta markmiðið, sem
mann-kindin getur sett sér á þesa-
Ut jörð — og öflum þeim, sem
óska að verða sér úti um and-
lega leiðsögn á vegum þeirrar
viðleitni ,vil ég eindregið ráða
tffl að lesa þessar framangreindu
bækur eftir Gretar Feils.
M er ég hefl hlustað I Út-
varpinu á erindi Gretar Fells,
hefir mér oft flogið í bug, að
það hafi verið rojög iilla farið, að
ma’ður gæddtur siikum hæfiileik-
um tffl andlegrar leiðsagnar,
skyldi þurfa að gera þessa starf-
semi að tómsituindavinnu. Mér
Ihefir fundizt að ísienzka kirkjan
hafl misat þarna af andlegum
leiðtoga, sem hiún máttí. ilila vera
án. — Hvað sem um það er, þá
er á hitt að tífta, að starfsemi
Gretar Feils og aamherja hans,
tstan kirkjunnar, hefir orðið
andilegu lífi fjölida manna á ís-
landi mikfflll ávinningur — að
sínu ieyti eins og starfeemi
spdritiata. — Erindá Gretara og
kenningar hans á helztu fræðum
iguðspekinma-r heftr Mka áfbyggi-
lega hafit frjófgandi áhrif á trú-
arlegtt híugmyndialfíf ýmis®a ís-
lenzkra presta, og bætandi áhrif
á viðhorf þeirra um það, að um-
Ibena þræbutlmBst dátótið mismiun-
andi trúarsfcoðanir hver annars.
— Vfirleitt tel ég, að varla verði
neitað, að sú mikla áherzta, er
ihelztu menn Guðspekinnar, bæðí
hér á landi og út um heim, bafi
lengi lagt á það að boða um-
(burðarlytndi i trúmáílum, og á
það að aufca mönnum skfflning á
fþwí, að öffl æðri trúarbrögð og
sérhver sönn viðleitrú á vegum
trtúar og siðgæðis, miuni vera vei-
þóknanleg aMöður Mfeins, hljóti
að haifa átt staa þátt í því, að
lefðtagaar íhitana ýmsu trúiar-
Ibragða og kirkjudeffldia, eru nú
tekmar að eiga fundi saman og
ræðast við af meiri gagnkvæm-
um skitaingi á vandamáiium and-
legs Mfls en áitt hefir sér áður
stað. Er vissulega ástæða tffl
að aetllia, að þessu nýja viðhorfi
tnúarleiðtogamma muni blessun
fylgja.
>— En Gretar Felis heör
efckl bara verið ágætur rithöf-
umdiur í ólbundna máM og mikili
nemandi og boðandi trúiarlegra
og siðferðitegra sianninda og alla
konar dulfræði. Hann er auk
þess áigætt Ijócfekáld, og hefir
aJils gefið út 6 Ijóðalbæfcur. Sjáfi-
ur hefir þessi ðnnum kafni mað-
ur iðulega fiundið mjög til þes®,
að hann hefir orðið að gera ljóð-
cMsina að olnbagaibarm, enda lýs-
» hann, i ©tau Ijóða sinna, mök-
um sdnum við dísina eins og ást
4 metaum. Hftt er engu síður
éreiðanaegt, að eiegndur Ijóða-
(bóka hans myndai eigi ósfca eftir
þvi, að þessi firamhjátaika hefði
ekki áttt sér stað. — Ég mun
ekki fara hér tam á nánari iýa-
taigu á Ijöðum Gretars, enda hef-
ir áður verfð sfcriifað mafclega
um þa«. — Ég vffl einungis geta
þess, að ág hefi ^rsfr og fremst
mætur á þeim vegna hinnar
dijúpu hugsunar, er fielst i mörg-
um þeirra og háteitu Mfisskoðun-
um, sem stendur á bafc váð þau,
— Eg ætla að birta hér sem sýn-
ishorn eiffet meðall smærri ]jóð-
anna. Það heitir; Hauistkuufið
fýkur.
Bliknar jörðta og breytir um
svip.
Bráðum sumrinu iýkur.
Þungbúin verða skýjanna sikip.
í skóginum haustlaufið fýkur.
Og jafnvel um hrau>nbrjóstið
hrpHur fer
og hvítnar og skelfur alda.
ÖJil nátfcúnain veit hvað í vændum
er:
Vetrartas ríkið kalda.
Otg sjíálfum verður mér um og ó;
og anguhblií'ðu mér vekur,
er hljóðnar söngur um hefði og
mó
og haustlauifið falla fcefcus.
Bn þó að fcóSni um byggð og ból,
um btessað láflð mig dreymk.
Ég veit það frámfcíðar vor og sðl
í vetnartais hjarta geyimir.
— — Gretar Fells hefir, eins
og hann vissulega verðskuldaði,
verið mjög heppinn í vali Ilífs-_
förunaufca. — Fyrri konu hans,
Guðrlíði Kol/beinisdóttur, kynnt-
ist ég Mtið, en mér hefir verið
saigt atf fóiki, se m þekkti hana
mjög vel, að hún hafi verið
ágætiskona. — Aftur á móti hefi
ég haft taiisverð kynni af seinni
fconu Gretars, Svövu Stefiáns-
dófrtur — oft setið áð kafifi-
drykkju hjá þeim hjónum og átt
við þau skemmtilegaT og fróð-
iilegar samræður. Hún er í alla
staði samlboðin manni sánum —
giæsiieg kona — gáfuð og vel
mennfruð, og brennandi af ábuga
fiyrir andilegum málum etas og
Grebax, Hefir hún verið manni
Sinum ómetanílegur ráðgjafl og
styrkur við andteg sfrörf hans, og
hún hefir byggt upp með hon-
um heimilisiliífi, sem er 1 sér-
hverju tifflifri fril mikillax fiyrir-
mynda*. Mjög gesfrkvæmt hefir
löngum verið á heimili þetara
hjóna — einfcum þá daga, sem
éundir hafa verið haldnta í
Guðspekilhústau. Br það mjög
að vonum, þvi að þau eru frá-
bæniega gó’ð heim að sækja —
hámennfruð, ljúflynd og skemmtí.
leg — og bjóða gesfrum sfoum
upp á gómsæta ræfrti, bæði í
efnislegum og andtegum skffln-
tagi — Er mér minnisstætfc, um
gamlan vin minn, ágætan
menntamann, sem nú er láttan,
Ihverig ævtatega birti yfta svip
hans af tfflhlökbun, þá er ég
sfrafck upp á því, að nú skyidum
við taka okfcur upp og fara í
heimsókn tffl Gretars og Svövu.
— Þeta eru ábyggilega margir,
sem hefta btat yfta af því fcffl-
efni
------í dag mun mfflcffl fjöldí
manna, bæði hór í Reykjaivák og
lúti á landísfoyggðinni, minnast
Gretars Felis með einilægum
þakkarhug á þessum merfcu tóma
mótum ævi hana. Þeir miunu
minnast og þafcka þá verðmætu
andtegu leiðsögn, er hann hefta
veitt yifir ævidiaginn, — Og alita
þeta, sem hafa notið þeirrar
ágætu gleði að sifrja einhverjar
sfrundta ævi stanar við hinn
hiýja og bjarta artan Gretars og
bonu hans, munu í dag álbyggi-
fega vera nál ægir þeim í andav
með þakfcarorð og hefflaóskta.
Pétur Magnússon.
ORETAR FEULS er etan bezfti
sonur íslands, gáflumaður og göf-
ugimenni, sfcáld og rithöfundiur,
1 32 ár hef ta hann u nn ið sem
rifrari iandlæknis afi skýldiurækni
og dugnaði. En jafnframt heflr
hann unnið margra manna verk
að éhugamálum sánum, þekn
menntagartmálumi, sem fltesta
skiptta mest, skfflntag á Mflnu og
dauðanum og hinni ei'tófu firatro-
þróun Mfetas.
Mun hann hafla haldið fileiri
fyrtalestra um þessi áhugamál
sán, bæði í útvarpi og ýmsum
félögum, en nokkur annar Ib-
lendingur. Heör fjöldi manna
sófet tffl hans nýjian skiilntaig á
lífinu og nýja lífishamtagjiu-
Aðallega hefta sfrarf hians verið
innan véfoanda ©uðspekifólags-
inss. Gretar hefta ofit bent á það,
að flélagið er ekfci trúfiéilag, held-
ur menntagarfélag sem steflnta að
allsherjar bræðra-lagi martakyns-
ins. Mð vffli hvebja menn tffl að
hugsa andteg mál, með þvú
að leggja stund á samanlburð
trúarlbragða, heimspeki og nátt-
úruvísindi, eins og segta í sfrefnu
skrá þess, — a'ð skilja speki
Guðs, en hefta engar kennisetn-
'tagar afi neinu tagL
Stófc féiög viLja oflt verða nokk
uð þokufcennd í sfrarfi sinu. Swo
er þó ekki um ©uðspekifiélag
folands, og mun mega þakka
Gretari það. Jafnframt mun
mega þakba starfi hans það, að
íslendingar eru umfourðatrlyndari
1 trúmálum en flestar þjóðta, en
þó ekki jiafin áhugalaiusta um að
mynda a&r Mfssfcoðun og víðast
þar sem er ríkiisfctakja. Þess verð
ur þó að geta, að ísfenzka ktakj-
an hefta verið flestum ktakju-
fiélögum víðBýnná og frjálslynd-
ari' á síðustu áratugum, og var
þvtf góður afcur hér.
Grefrar hefir miktan áhuga á
trúarheimspekL og hóf niám í
þeirri grein, en afi pensónutegum
lástæfðum hvarf hann f rá því
mámi og lais llögfræði og tók próf
d henmi við Háskóla íslands. Lög-
fræðin heataði honum næsta ilia,
og er þetfra eina skiptó, sem ég
veiit hann hafa orðið áfrtaviitan í
líftau, enda gætti þar annartegra
'álhrifia. Miá segja að þráfrt fyrta
lögfræðinám ið bafl haon lagt
atund á tiúarheimspeki og bók-
menntta æ síðan. Mun Gretar
firóðari um háspekL heimspeki
og dulispeki en nobkur íslend-
tagur fyrr eða slíðar. Ekki hent-
ar sú fræðsla allum. En með
sinni mifclu yfirsýn hefta Gretar
getað dregið út úr þessum fræð-
úm þann kjarna, sem hæfta okk-
ur tffl skfflnings á lögmálum Mfis-
ins, og hefta hann því móta’ð
mjög Mfsskoðanta manna og gert
þær heiilbrigðari og mildari. Þeta
séra Haraidur og Einar Kvapan
sneru aldagamaffli dnaugatrú okk
ar tffl áhuga á andatrú og and-
iegum. efnum. Starf þeirra var
þrep í andfeguim þroska ísiend-
taga. Sfrarf Guðspekifélagsins og
Gretars var næsta þrepið, en það
er eins og stiginn, sem Jakob
dreymdi um sem er óendanfega
hár, og tóggur milli Guðs og
man.na.
Starf þefrta hefir Gretar unn-
ið afi löngun tffl að láta gott afi
sór leiða, því hvorki hefir hann
Æengið né óskað efitir nokkrum
launum og viðurkenningu. Á
það etanig við um það mlkla
starf sem hann hefta lagfr firam
1 öðrum féla-gsskap, og má þar
tminnasi á storf hans i þágu nétt-
úrulækninga og dýravemdunar,
tfl þess að vekja skfflning á nauð-
sym þess að lifia heillbrig'ðu tófi
og umgangast otekar ómálgu
bræður með vinsemd.
Gretar ef sfcáJd gott Skáld-
skapur hans er mótaður, eins og
dffl hams framfcoma, afi ljóðrænnd
kyrrð. Mð er engtan hávaði eða
ofsi í fcringum Gretarv og ég
mian ektei tffl að hafia heyrfr han-n
nota hásfrig notekurs orðs. Hann
vffl eingöngu tala til vifrsmuna
manna, jafnvægi og fegurðartil-
finn-ingar.
Þegar aðrta yrkja um „jóla-
svei-na einn og átfra“ yrkta hann
um hi-nn tóunda, sem sumir vtað-.
asfr gteyma í ys jóla undirlbún-
mgshm Afflit sem hann yrkir er
með mjúfcum hreiirti, létt og lið-
ugfr, hvort sem það er í bundnu
máíi eða óbundmi. Venjutega er
-lok Ijóðsins óvænfr, e’ða bregður
birtu á eifrthvað gamai.kunnugt
afrriði svo að menn sjá það i
nýju ljósL Mörg Ijóð hans eru
gamansöm, þvtf hann er einn afi
Iþeim fiáu menningarfrömuðum,
aem kann að gera að gamni sínu,
og tekur sjáifan sig ekfei oí há-
tíðtega.
Fáir menn munu talla fegurra
mál en Gretar, og hann er svo
hagur nýyrða-smiður að fæsfrta
•munitt gera sér grein fyrir þvL
hve mörg nýyrði hann notar i
rnóli stau.
Vinir Gretars hafa fiengið
hann til að gefa út í bókarformi
nokkr* afi fyrirlesfrrum hansi.
Hafa þegar k-omið út þrjú btadi
með samheittau: Þa’ð er svo
margt .... En þar mun ekki
komið nema örMtið brot afi fyrir-
testrum þeim sem hann á í hand-
rifri. Allir eru þeir fægðta að frá-
gangL en um margskonar efni.
Tekur hann oft tffl meðferðar
eitthverfr atriði úr bókum eða
teikrifrum, sem alfflr þektoja, ea
fiæstir tekið efitta áður.
Allt sem hann segir er spak-
fegfr og þó gamamsemi sé ofit und-
tastraumur, er það sem hana
segir einhverniveginn svo traust-
vekjandi og viturlegt, að þó
menn þekki hann ekki nema úc
úitvarpi koma þeta tffl hans tffl
að ráðgasfr við han-n um ýms
vandamiál Mfisins, og treysta þvL
að hann muni ráða þeim beilfr.
Enda er hann svo ger’ður, að
hann m-un affltaf reiðuhútan að
feggja öfflum góðum málum liðt
og jaifnit mönnum sem málteys-
ingjum. i>
Engan mann þekki ég ja-fni
htaðuMfrinn um eigin hag. Ég
hygg að hann hafl aldrei hugisað
um að eignasfr neitt af því sem
hægt er að kaupa fyrta fió.
Efcki hefir hanm þó farið var-
hfeifra af þessa heims gæðum, þvl
bann hefir fiengið þau gæði sem
! mestu er um verfrc ágæta konit*.
Prú Svava Feffls hefir afflit það
sem góða konu má prýða, Vini*
Gretars þekkja Sívakandi um-
hyggju heninar fyrta GretarL fyr-
ir heimitó þeirra, sem öfflun*
stendur opið fyrta ölktm hans
vtaum og áih-ugamólum. Alltaí
getur hún bætt á sig störf-um,
þegar liðs-afla vantar, og fcemuc
þvtf í verk, sem enginn má vera
að vinna. Hún hefir þvi efcki
etagiöngu verið stoð og sfrytta
Greta-rsi, heldur etanig þetara
mörgu féiaga, sem hann stjóma®
eða er þátttatoandi L
Nú hefir Grefrar verið rifrstjórl
Ganglera í 30 ór, en það merka
rát er orðið 40 ára gamailt. Hefta
hann þvtf hætfr rifrstjóm þess, og
fesað sig undan ýmsum tfma-
frekum störfum, til að geta bel-g«
að sig rifesfrönflum sínuim. Hefi*
hann rifrað fyrri hluta sjó'Msœvi-
sögu stanar og kom hún úfr t
þessum mánuðL Heflr hann bú-
ið svo vel í hagínn ,að vinue
hans Sigvaldi Hj'áknairsson hefir
frekið við ri/ts-tjórn Gangtera og
fafnframfr er hann nú fiorseti ís-
lands-deildar Guðspekifélagsina
en Gretar er heiðursflorseti Er
þefrta óskalbarn Gretaas þvtf |
góðum höndum.
Afflta vtair Greta-rs senda hon-
uffl þakikta fyrir það ómetanlega
sfrarf sem hann hefir unmið fyri*
-menni-ngu þjöðarinnar og ósfca
honum og kontt hans góðls á Ó-
kommim áruim.
H. P.B,
HOBART
RAiFStUÐUTRANISARAR
llöfum aitur fyrirUggjandi
lfflna vinsælu HOBAHT
rafsuðufrransara, stærðir:
180 amper, og
220 amper
Fylgiihlutta: Rafisuðúhjálm-
ur, rafsuðutöng, jarðkló,
rafisuðufcapa-M, 20 fiet, jarð-
kapaffl ]ö fet; tengilL