Morgunblaðið - 30.12.1966, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 30. des. 1966
r
Svanhildur Þorsteinsdóttir
Minningarorð
*fr. 17. nóv. 1905 D. 26. des. 1966.
( DAG kl. 1-0.30, verður jarðsett
Dómkirkjunni £rú Svarthild
wr Þorsteinsdóttir, Bólstaðarhiíð
M. Hún lézt í Landspítalanum á
annan dag jóla, rúmlega 81 árs
að aldrL
Frú Svarihildur var fædd 1
Beykjavik 17. nóv. 1906, dóttir
hjónanna Guðrúnar og I>or-
steins Erlingssonar skálds. Hún
anaut ekki lengi forsjár föður
gáns, því að hann féil frá þeg-
ar hún var tæpra 9 ára og Er-
Kngur bróðir hennar aðeins 3
'ára. En móðir þeirra, sú mikla
höfðings- og dugnaðarkona, bug
sðist ekki við hið þunga áfalL
frvert á móti gerði hún sér
»trax ljóst, að nú hvildu bæði
foreldrahlutvenkin á hennar
herðum. Hún einsetti sér að
íkalda uppi fyrri reisn heimilis-
kis, að svo miklu leyti sem hægt
væri, og veita bömum sínum
Öll þau tækrfæri til ’þroska og
mennfeunar, sem í hennar valdi
gtæðL
! í>að hafði oft verið gestkvæmt
4 heimilinu meðan Þorsteinn
MfðL Hann naut óvenjulegra
vinsælda og var dáður af mörg
sm. Menntamenn og skáld hóp-
uðust að honum, svo að heim-
Hið varð að nokkru leyti athvarf
og samkomustaður slíkra mamia.
Og ekki lét húsfreyjan sinn hlut
•ftir liggja um viðtökur allar.
Og þannig skyldi vera áfram,
þótt iÞorsteirm væri horfinn.
(Straumar mennta og lista áttu
ftnn og alla tíð, meðan frú Guð-
mún lifði, greiða leið inn í stof-
Mrnar í Þingholtsstræti 33.
IFrú Svanhildur mat mikfls
|>að veganestL sem hún fékk í
loreldrahúsum. Hún mundi vel
*ftir föður sínum, en samt
hefðu þær minningar einar ekki
nægt henni til fulls skilnings á
þeim arfi, sem hann lét henni
•ftir, ef varðveizla og ávöxtun
móðurinnar hefði ekki einnig
komið til. En samband þeirra
mæðgna var eitt hið ástúðleg-
«sta og fegursta, sem ég hef
kynnzt milli barns og foreid*-
is.
Hin unga mær hlaut hina
beztu menntun bæði heima og
crlendis. Hún stundaði nám í
París, var mjög vel að sér í
franskri tungu og kenndi hana
«*m langt skeið. Hún var félagi í
Alliance francaise og starfaði
þar mikið. Um skeið dvaldi hún
i Sviþjóð og talaði sænsk.u ágæt
lega. Ensku kunni hún vita-
■kuld einnig mjög vel. Hún las
mikið af góðum bókmenntum,
zn.a. leikrit og einn eftirlætis-
höfundur hennar var Sommer-
•et Maugham. Hún harði mikið
yndi af að sækja ieikhús og
fékkst sjálf við leiklist á yngri
érum. Hún unni öllum fögrum
fistum og meðal mestu ánægju-
stunda hennar voru þær, sem
hún gat varið í hópi góðra vina,
sem voru sama sinnis. Sjálf
fékkst hún talsvert við ritstörí,
eftir því sem tíminn leyfði, og
árið Ii94>3 gaf hún út smásögu-
safn, sem hún pefndi Álfaslóð-
ir. Er það hennar eina bók, en
eitthvað mun hún hafa látið eft
ir sig í handritum. Hún sá um
útgáfu á venkum föður síns og
Jfeók virkan þátt í félagsskap rit-
Ihöfunda, átti um skeið sæti_ í
stjórn Rithöfundafélagsins ís-
lands og í stjórn PEN-félags ís-
lands frá stofnun þess.
iSkömmu eftir að í. Svan-
hildur kom heim frá oámi er-
iendis réðst hún til starfa í skrif
stofu Aiþingis og vann þar all
mörg ár. Naut hún þar mikils
trausts og álits yfirboðara sinna
og ailra, sem þar höfðu af
henni nokkur kynni
Árið 193-2 giftist Svanhildur
Sæmundi Stefánssyni stórkaup-
manni frá Völlum í Svarfaðar-
dal. ÍBörn þeirra eru: Þorsteinn,
stjörnufræðingur, og Stefán,
flugmaður.
Frú Svarihild'ur Þorsteinsaótt-
ir var glæsileg kona svo af bar.
Af þeim sökum vakti hún at-
hygli hvar sem hún fór. En um
hftt er ekki minna vert, að hún
var óvenjulega sönn og heil-
steypt manneskja. Hún var bú-
in svo mörgum og miklum mann
kostum, að ég leyfi mér að full-
yrði að sjaldgæfir séu allir í
fari einnar persónu. Um þetta
mundu fleiri vinir hennar en
ég vilja bera vitni og hafa oft
gert það fyrr og síðar. Ég held
að hún hafði verið af þeirri fá-
gætu manngerð, sem ekki getur
gert rangt vísvitandi. Réttlæt-
iskennd hennar var svo sterk
og trú hennar á hið fagra og
sanna svo einlæg, að hún gat
engum og í engu brugðizt. Ekki
ert verkefni daglegs lífs var í
hennar augum svo smátt, að til
þess bæri ekki að vanda svo sem
bezt mátti verða. Ýmsum kann
að þykja slík nákvæmni óþörf,
jafnvel smámunasemi í sumum
tilvikum, en frú Svanhildi
og þeim, sem henni eru
Kkir, er það eiginlegt. Þeir
geta ekki annað. Það olli henni
að vonum sárrar hryggðar, ef
einhver brást henni, þeirra sem
hún treysti, en hún var svo stór,
að hún gat einnig fyrirgefið. Ég
veit ekki hvað það væri, sem
hún hefði ekki getað fyrirgefið,
ef þvi var að skipta. Það geta
þeir einir, sem eru miklir í kær
leikanum.
Ég tel mér það mikla ham-
ingju, að hafa kynnzt frú Svan-
hildi og átt vináttu hennar. Þau
kynni hófust fyrir aldarfjórð-
ungi og ég mat hana því meir
sem ég þekkti hana lengur. Við
hjónin töldum hana ávallt með-
al okkar tryggustu og sönnustu
vina, og svo munu allir aðrir
vinir hennar hafa gert. Hún
var sannarlega vinur, sem í
raun reyndist. Öllum, sem ein-
hverrar hjálpar þurftu við vildi
hún veita hana, hvort heldur
voru menn eða málleysingjar.
Hún hélt, ásamt móður sinni og
Erlingi bróður^ sínum, dyggilega
uppi merki föður síns í um-
byggjunni fyrir smáfuglunum
þegar veturinn þrengdi kosti
þeirra. Hún mátti ekkert aumt
sjá, vildi öllum þjáðum líkn
veita.
Það er sannmæli um frú Svan-
hildi, að hún gekk fram í grand
varleik. Henni var eiginlegt að
lifa í samræmi við þá ósk föður
síns, sem hann bar fram sjálfum
sér tii handa með þessum orð-
um'
„Mig langar að sá enga lýgi
þar finni,
sem krkar að siðustu bókinni
minni.“
Þorsteini varð að ósk sinni.
Sá er dómur allra, sem um hann
hafa ritað látinn. Og sá mun
dómurinn einnig verða um dótt
ur hans. Hún var heil og sönn
til hinztu stundar.
Víglundur Möller.
t
FRÁ vetrinum 1909—1910, sem
ég dvaldist í Reykjavík, er mér
fátt öllu minnisstæðara en rosk-
km maður, sem ieiddi við hönd
sér fimm ára gamalt stúlkutoarn
um fáfamar götur Þingrioltanna,
enda varð víst fleirum starsýnt
á þau. Maðurinn var Þonsteinn
Erlingsson, sem var ekki einung-
is þjóðkunnugt skáld, heldur
með yfirlbragð sem hvarvetna
hiaut að vekja eftirtekt. Litla
sáúlkan var Svanhildur dóttir
hans, óvenj ulega faliegt og ynd-
is’Legt barn, Ijóshærð og bláeyg,
mjög iík föður sínum. En það
var fleira, sem vakti athygli
mína. Aldursmunur þessara
feðgina virtist vera svo mikill’,
slö þau hefðu alveg eins getað
verið afi og barnabarn. Og samt
var það framar öllu hið nána
samtoand, sem var mil'li þeirra,
gleði föðurins yfir dóttur sinnL
trúnaðartraust barnsins, hvað
Iþeim fannst innilega gott að vera
saman. Þorsteinn var þá að vísu
ekki nema liðlega fimmtugur, en
heilsu hans var svo háttað, að
hann vænti sér ekki langlífis.
Að eignast þessa dóttur var það
ævintýri í iífi þessa viðkvæma
og tilfinningarfka manns, er oft
hafði kennt á köldu um dagana,
teem ef til vi'lfl veitti honum
hreinasta og bjartasta gleði.
Hlutovelta
í Stykkisholmi
Stykkishólmi, 28. des.
SUNNUDAGINN 11. desember
var mikið um að vera í sjúkra-
húsinu í Stykkishólmi. Þar var
haldin ein stærsta hlutavelta
sem haldin hefir verið í Hólm-
inum og engin núll, eitthvað
fyrir alla. Hlutaveltan var mjög
smekklega útbúin og þetta hress-
andi andrúmsloft allan daginn.
Enda var það ekki verra því
hlutaveltan stóð frá kl. 10.30 til
19 og söm og jöfn aðsókn allan
daginn. Það var alveg eins og
lögregluvörður hefði séð um að
ekki var meiri aðsókn í einn
tíma en annan, en auðvitað
þurfti enga lögreglu því á svona
vandaða tombólu hafa allir svo
gaman af að draga að engum
dettur í hug að vera öðruvísi
en prúður og hver getur annað
en sýnt fulla kurteisi og alúð í
návist hinna elskulegu systra á
sjúkrahúsinu.
En þessi hiutavelta var líka
fyrsta skrefið í fjársöfnun til
stækkunar sjúkrahúss hér og
átti það sinn mikla þátt í því hve
fjölmennt var þarna, enda lá
vel á blessuðum systrunum og
þær kepptust hver við aðra í
þjónustunni svo allt gæti gengið
sem greiðast og var undravert
að allir fengu sín réttu númer
afgreidd innan um fleiri þúsund
munir. Þá má geta þess að mikið
af þessu, sem var þarna á boð-
stólum, voru munir unnir á
sjúkrahúsinu sjálfu. Sem sagt
hlutaveltan gekk ágætlega og
allir ánægðir og fyrsti áfangi í
söfnuninni lofar góðu um árang-
urinp
Hann reyndi að treina sfér hana
og njóta hennar eftir fiöngum,
og honum auðnaðiisit áð lifa með
iSvanhildí þau ár barnsins sem
igeta gefið foreldrunuim dýrastan
unað, ef þeir kunna að þiggja
hann.
Síðan hief ég otft hugsað um
það, eftir að ég kynntiist Svan-
Ihiúdi á unglings- og fullorðins-
árum hennar, hvíiíkt áfa'lil það
toefur verið fyrir hana að missa
föður skin, þegar hún hafði not-
ið samvista við hann til máu ára
alduris. Guðrún var að vísu mjög
mikilhæíf kona, stðð að sínu leyti
ekki Þorsteini að bakL og hún
var fr amúrsk a ra ndi góð og fórn-
'fús móði-r, .sem aillt viiidi fyrir
toörn sín gera. En þær mæðgur
voru S rauninni furðu óskapffik-
ar, Svanhildiur að eðlisfiari miklu
hijóðlátari, inmhverfari og dul-
ari en móðir ihennar. ÞvS hefur
mér einatt fundizit, þófet það sé
vitanlega ekki nema hugtooð, að
Svanhildur toafi i Ibarnæsku ó-
sjiálfrátt lokað huga sínum
um minningu föður sfíns, og
áhrifin írá samverustundum
Iþeirra eins og um fiólgna
perlu og síðan alltaf i aðra
röndina verið eins og gestur
S tilverunni. Hún hefði þurft,
mlörgum skáldum fremur, að
geta notfð sfín til hl'ítar S sínum
eigin heimi, 1 sikáldskap sínum.
Til þess hafði hún mörg skil-
yrði, næman og öruggan smekk,
mikið vald á tungu og tjáningu.
En svo ágætt sem Ihið bezta er
S þeim smásögum sem hún birti
á prentL eru þær ekki nema
eins og fingraæfingar S saman-
þurði við það, sem toún bjó yfir,
ef toún hefði getað opnað öðrum
'hugskot sitt, alllt sem með henni
duldisL — hvað sem hún kann
að ’hafa látið eftir sig óprentað.
En ef til viH er allt sliíkt hégómi
og 'l'ítils vert í samantourði við
þé gleði, sem hún Ibjó fööur sSn-
um á síðustu árum hans, og þær
minningar sem bennar nánustu
eiga nú eftir samvistirnar við
hana.
Sigurður Nordal.
t
FRÆNKA mín frú Svanhildur
Þorsteinsdóttir skáld og rithöf-
undur lézt í Landsspítalanum á
annan dag jóla, en hafði legið
nokkra hríð þungt haldin. Er ég
heimsótti hana nokkrum dögum
fyrir andlát hennar á sjúkrahús-
ið áttum við saman mér ógleym-
anlega stund, sem ég er mjög
þakklát fyrir að eiga. Þar sem
hún veitti úr sjóði sinnar kristal
skæru sálar. Við gerðum' af
gamni okkar og tíminn leið of
fljótt. Ég fór glöð heim á leið,
en mig grunaði ekki að svo
skammt undan væri kveðju-
stundin. Því að hugarvíl var
hvergi n*erri,frænku minni. Það
lágu sterk bönd milli frú Svan-
hildar og míns elskulega föður
Erlings Pálssonar, sem látinn er
fyrir stuttu. Honum þótti mjöa
vænt um börn Þorsteins Erlings-
sonar, en hann og þau voru
bræðrabörn. Fann ég í þessari
heimsókn hjá frænku minni svo
glöggt samhljóm og skyldleika
þessara sálna. Frú Svanhildur
var hetja til hinztu stundar.
Störf hennar rek ég ekki enda
er ég hvergi nærri þeim vanda
vaxin í þessum kveðjulínum. Eitt
vissi ég að hún var yndi og
eftirlæti föður síns eins og sjá
má í kvæðinu Svana Bú-Bú Gull
brá. Þegar við kveðjum ástvini
okkar megum við ekki gleyma
að þakka þær stundir, sem við
fengum að hafa þá hjá okkur.
Því að allt er okkur lánað af
lífsins herra. Ég votta sonum
hennar Þorsteini og Stefáni
samúð mína.
HÚN SVANA BÚ-BÚ
ER SOFNUÐ
Hún Svana Bú-Bú
sofnaði á annan jóladag.
Og hvílir herrans höndum 1
ég heyrði sungið lag.
Það hljómar skært um himnasal
af herskörunum þeim.
Er fagna glaðir friðri snót,
sem ferðinni hét heim.
Hún skildi eftir syni tvo
sanna efnis menn.
Er halda Svönu merki hátt,
þótt sé ”ún hér ei enn.
Þeir muna hennar móðurásL
þó að myrkva vilji éL
En þekkja þann er aldrei brást,
og burtu þurrkar heL
Húri Svana Bú-Bú
sofnaði á annan jóladag.
Og hneigði höfuð ofur hægL
ég heyrði sungið lag.
Það hljómar skært um himna sal
af herskörunum þeim.
Er fögnuðu glaðir fríðri snót,
sem ferðinni hét heim.
Ásts Erlingsdóttir.
Brauðstofan
Sími 16012
Vesturgötu 25.
Smurt brauð, snittur, öl, gos
og sælgætL — Opið frá
kl. 9—23.30.
BJARNI Beinteinssom
LÖGFRCÐINOUR
AUSTURSTRÆTI 17 [SILLI * VALO*
SfMI 135 36
'á
Litlu Næturgalarnir hans heilags Marteins hafa að unðanförnn
sungið við mjög mikla aðsókn og fögnuð hér á landi. Segja má,
að aðsóknin hafi verið gífurleg. 1 kvöld syngja þeir í Krists-
kirkju í Landakoti, en á morgun, gamlársdag, í Bæjarbíói í Hafn-
arfirði kl. 2, og svo verða síðustu tónleikarnir á nýársdag i
Háskólabíói kl. 3. Þessir jarðnesku syngjandi englar hafa við-
haldið sannri jólastemmningu í fólki. Fer nú hver að verða síð-
astur að hiýða á þennan prúða drengjakór frá Frakklandi.