Morgunblaðið - 30.12.1966, Síða 18

Morgunblaðið - 30.12.1966, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Fðsíudagur 30. des. 1966 EINAR SVAVARSSON Úthlíð 6, andaðist 25. þ. m. — Útförin hefur farið fram. Foreldrar og systkini. Eiginmaður minn MAGNÚS JÓNSSON lézt að heimili okkar Hóimavík þriðjudaginn 27. desem- ber. Guðrún Kristmannsdóttir. Móðir, tengdamóðir og amma, KRISTÍN GUÐRÍÐUR JÓNSDÓTTIR frá Bolungarvík, andaðist annan í jólum. Jarðað verður frá Fossvogs- kirkju 3. janúar 1967 kL 3 e.h. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Böm, tengdaböm og barnaböm. Maðurinn minn, ELÍAS LYNGDAL kaupmaður, andaðist á Heilsuverndarstöðinni þann 29. þ. m. Fyrir hönd aðstandenda. Guðrún Lyngdal. Móðir okkar GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR Ölduslóð 7, Hafnarfirði, andaðist að morgni fimmtudagsins 29. desember á St. Jósefsspítalanum HafnarfirðL Fyrir hönd okkar systkinanna og annarra vandamanna. Reynir Guðmundsson. Sonur okkar og fóstursonur, KRISTJÁN EYÞÓR ÓLAFSSON sem lézt 21. desember, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju mánudaginn 2. janúar kl. 10.30 árdegis. Lilja Friðbertsdóttir, Ólafur Kristjánsson, Jónína Kristjánsdóttir, Gísli Guðbjartsson. Útför mannsins míns, JÓHANNS KRISTJÁNSSONAR húsasmíðameistara, Auðarstræti 17, verður gerð frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 3. janúar og hefst kl. 1,30 e.h. Fyrir hönd vandamanna. Kristrún Guðmundsdóttir. Útför kommnar minnar I.OVÍSU GUÐMUNDSDÓTTUR Skólabraut 37, Akranesi, íer fram frá Akraneskirkju föstudaginn 30. des. kl. 14.00. Jón Þórðarson. Útför eiginmanns míns VILHELMS KJARTANSSONAR Skipholti 43, fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 31. desem- ber kl. 10,30. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna. Þórunn Sigurðardóttir. Þökkum innilega alla samúð við andlát og jarðarför HANNESAR STÍGSSONAR Ólafía S. Einarsdóttir og synir. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim er auðsýndu mér samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns TRAUSTA ÞRASTAR JÓNSSONAR garðyrkjumanns, Laufskógum 31, Hveragerði. Matthildur Valtýsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför STEINÞÓRS EGILSSONAR Guð blessi ykkur öll. Hrefna Tryggvadóttir og böm. Ferðaritvélar Vandaðar, sterkbyggðar og léttar Olympia ferðaritvélar, ómissandi förunautur. — Olympia til heimilis og skóla- notkunar. — Tilvalin jólagjöf. Útsölustaðir: ÓLAFUR GÍSLASON & co hf Ingólfestræti 1 A. Sími 18370. AD^tO VERK STÆÐIÐ Hafnarstr. 5, Rvík. Sími 13730. RAGNAR TÓMASSON HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐU R Austurstr/cti 17 - (Silli a. Valdi) s(mi 2-46-45 MAlflutningur Fasteignasala Almenn lögfraðistörf 1 - 3ja herb. íbúð góð íbúð óskast til leigu, sem fyrst fyrir tvær ein- hleypar konur. Upplýsingar í síma 24876 eftir kl. 6 tíl 3. janúar. Lausar stöður Opinber stofnun vill ráða fólk til ýmsra skrifstofustarfa í eftirtöldum launaflokkum: 11, 14, 17 og 18. Ungt fólk með góða menntun eða fólk vant skrifstofustörfum gengur fyrir. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 5. janúar n.k. merktar: „Skrifstofustörf — 8994“. ANGLIA » Jólatrésskemmtun verður haldin í Sigtúni föstu- daginn 6. jan. 1967 og hefst kl. 3 síðdegis. Sala að- göngumiða í Enskuskóla Leo Munro, Baldursgötu 39. Góðfúslega hafið félagsskírteini með. SKEMMTINEFNDIN. Flugeldar — Flugeldar Fjölbreytt úrval af FLUGELDTJM — BLYSUM — SÓLUM — STJÖRNULJÓSUM. Leikfangasalan, Hafnarstræti 7 Italskir kvenskór Qeðilegt mjög fallegir nýti ór SKÖVERZLUJV þökkum viðskiptin. Leyndardómur ánægjulegra nýrra og mildari reykinga PERFECTO FILTER VINDLAR PAKKI MEÐ FIMM KR. 35.50 AZAXJTIER

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.