Morgunblaðið - 30.12.1966, Side 28
Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
Lang stærsta
og fjölbreyttasta
blað landsins
Tíl Akureyrar
í fylgd snjóbíls
tjáði blaðinu að vegurinn til
Akureyrar hefði verið ruddur í
fyrradag, en í gærmorgun hafi
tekið að snjóa. Bifreið fór frá
Húsavík til Akureyrar í gær-
morgun og stóðu vonir til að hún
kæmist leiðar sinnar, en leiðin
var að verða ófær um miðjan
dag í gær.
Miklir umhleypingar hafa ver
ið í íúngeyjarsýslu í vetur og
sama veður varla haldizt heil-
an sólarthring. Er slikt óvana-
legt þar um slóðir. Um nágrenni
Húsavíkur var í gær sæmilega
fært.
Vatnsaustur um miðja ndtt
VATNSBEIBSUA sprakk á
Öskjuhlíðinni skómmu eftir
miffnætti í fyrrinótt og
streymdi sem leiff lá yfir
Reykjanesbrautina og lagði
undir sig hluta íbúðar kon-
unglegs sænsks hirffljósmynd-
ara Péturs Thomsen aff Hörgs-
hlíff 10.
Blaðið hafði tal af Pétri,
sem var hress í bragði að
vanda þrátt fyrir aðsteðjandi
ófliöpp undanfarinna mánaða,
en eins og flesta rekur minni
til brann verulegur hluti ljós-
myndasafns hans í Ingólfs-
stræti nú í haust.
— Vatnsflaumurinn var
hörku miikiil, sagði Pétur.
— f>að voru menn að vinna
við vatnsleiðslurnar á Öskju-
hlíð, þegar ein æðin sprakk
hjá þeim, og af einthverjum
annarlegum ástæðum veittu
þeir vatninu yfir Reykjanes-
brautina. Var þá ekki að sök-
um að spyrja. Vatnið flóði um
forstofu o.g gang og eyðilagði
meðal annars gólfteppi. Ég
mátti ésamt nokkrum arm-
leggjum laganna standa fram
eftir nóttu við austur úr
minni eigin ílbúð, ®em er á
jarðhæð.
— Þú hefur vonandi ekki
misst fleiri ljósmyndir úr
safni þíftu í þessu nætur-
ævintýri?
— Nei, ekki að þessu sinni.
Nóg er ég húinn að missa
samt, sagði hirðljósmyndar-
inn að lokum.
dvíst um björgun
brezka togarans
SAMKVÆMT upplýsingum
Vegamálaskrifstofunnar komst
áætlunarbifreiff Norffurleiffar
leiðar sinnar í gær, þar sem rutt
hafði veriff af Norffurlandsvegi
til Blönduóss.
Á Blönduósi fluttu farþegar
sig yfir í fjallaibíl, sem ók þeim
til Akureyrar, en snjóbíll Vega-
gerðarinnar fylgdi á eftir til að
aðstoða ef þörf krefði. Mikið
fannfergi er í Skagafirði og
Eyjafjarðarsýslu og í gær snjó-
aði enn. Meðan enn snjóar verð-
ur Öxnadalsheiði ekki rudd, en
hún er kolófær sem stendur.
Samkvæmt upplýsingum frétta
ritara MbL í Neskaupstað og
Seyðisfirði eru bæði Oddskarð
og Fjarðarheiði lokuð vegna
snjóa. í kaupstöðunum var mik-
iil snjór, en götur höfðu verið
ruddar.
Fréttaritari MM. á Húsavík
Friðsæl jól
a Akranesi
Akranesi, 20. des.
JÓLIN fóru friðsamlega fram í
fallegu veffri. Kirkjan var yfir-
full á aðfangadagskvöldið og
einnig á jóladag.
Á annan í jólum héldu Sjálf-
stæðisfélögin hér dawsleik að
Hótel Akraness og fjöknenntu
unglingar þar og s'kemmtu sér
prýðilega, en eigendur og aðrir
veðhafar í hótelinu, gáfu leyfi
sitt til að hótelið yrði notað, þótt
lokað væri að öðru leyti, og
greiddu þar með fyrir þvi, að
Aikuxnesingar gœtu skeommt sér
yfir hátíðarnar. Nú stend'Ur til
að hóteliff verði selt og verður
gengið frá þeún kaupum á milli
BBETARNIR sem handtekn-
Ir voru fyrir innbrotiff í skart-
gripaverzlun Kornilíusar á
Skólavörðustíg eru nú hýst-
ir við þá sömu götu, affeins
ofar. Þar una þeir illa vist
unni og eru hinir ódælustu, jafn
vel svo aff fangaverðirnir hafa
orðið að draga upp kylfur sínar.
Þeir hafa þó ekki þurft aff beita
þeim því að rostann hefur lægt
TOGAKINN Boston Wellvale,
sem strandaði við Amarnes í
ísafjarðardjúpi 22. desember sl.
í gripunum við að sjá þær.
Og hvað fangaverðina snertir
eru þeir jafnvel ennþá minna
hrifnir en Bretarnir, af þarveru
þeirra. Töluvert er af Bretum og
öðrum útlendingum hér þessa dag
ana, og margir þeirra atvinnu-
laus'ir. Þó að svartir sauðir séu
innan um er hegðun annarra yfix
leitt góð, og ekkert undan þeim
að kvarta.
'hefur nú færzt töluvert upp í
f jöruna. aff sögn Páls Aðalsteins-
sonar, sem starfar hjá eigendum
þessa togara, Boston Deepsea
Fishing Co. í Grimsby.
Páll kom hingað tiil lands gagn
igert til að fylgjast með og sjá um
tojörgun togarans, ef hann ekki
verður úrskurðaður ónýtur. Páll,
sem nú er staddur á fsafirði,
tjáði Mlbl. í sdmaviðtali í gær, a’ó
matsmaður frá vátryggingafé-
lagi því, sem Boston Wellrvale er
tryggður hjá í Grimslby, hafi
komið til íslands í gær og mun
hann fara til ísafjarðar við
fyrstu hentugleika. Undir úr-
skurði þessa matsmanns er kom-
ið hvort lagt verður í að bjarga
togaranum.
Pá'll sagðL að í þessu máii
hefðu fæs-t orð minnsta ábyrgð,
en gat þess að hann hefði farið
um borð í togarann í gær. Sjór
var þá korninn í lestar togarans
og einnig í jþúðir afltan til í tog-
aranum. Sagðd Páil, að togarinn
væri nú á stórri klöpp, en engin
merki Ibenda til þese, að hann
muni faila á hliðina eins og nú
horfir. Kvað Páll togarann lítt
skemmdan nema á botni.
MISLINGAR bafa gert vart
viff sig í Reykjavík í haust og
aukizt nokkuff nú í desember.
Pó aff ekki sé enn hægt aff segja
að veikin sé orffin aff faraldri
hefur þegar veriff gripiff til var-
úðarráðstafana. Jón Sigurffsson,
borgarlæknir, sagði blaðinu að
talsverð aukning á tilfellum hefði
orffiff síffustu vikurnar, en aff
borgarlæknisskrifstofunni hefffi
ekki borizt tilkynningar um nein
sem væru alvarlegs efflis.
iHann gat þess að í Heilsuvernd
arstöðinni ætti íóiik nú kost á
ónæmisaðgerð og hetfði fjöldi
fólks gert pantanir. I>að eru
Um kl. 10 í gærkvöldi ók
ungur maður á Landrover-
jeppa utan í ljósastaur á Suff-
urlandsbraut á móts viff Há-
logaland.
Bíllinn mun hafa runniff á
klaka nálægt vegarbrún og I
missti ökumaður stjóm á 1
honum Bif reiffin skemmdist I
nokkuff aff framan en öku-1
maður slapp ómeiddur. Grun- %
ur lék á aff hann væri ölvaff- i'
ur og var hann færffur í l
blóðrannsókn. K
(Ljósm. Sv. Þorm.) I
Jólatrésfagnaður
í Hafnarfirði
Jólatrésfagnaður Sjálfstæffisfélag
anna í Hafnarfirði verffur í Sjálf
stæðishúsinu í dag kl. 3. Aff-
göngumiðar í húsinu milli kl. 1
og 3.
aðeins fimmtán ára og eldrl
sem bólusettir eru, nema ef um
er að ræða veikluð böm. Þetta
kemur til af því að ekki er vitað
hversu iengi ónæmið varir og að
börn sem bólusett eru núna geta
fengið veikina eftir að þau full-
orðnast. Og þá er hún mun verri
og meiri hætta á eftirköstum.
Það bóluefni sem notað er hef-
ur reynst mjög vel í Bandaríkj-
unum. Það er hinsvegar nokkuð
dýrt og kostar því ónæmisaðgerð-
in 200 krónur. Þeir sem láta
bólusetja sig mega búast við að
kenna lasleika viku eða svo eftir
hana, en hann hverfur fljótlega.
jóla og nýars.
H.J.Þ.
Óánægðir með
fangavistina
Bólusetning gegn
mislingum hafin
Bóksala áþekk og í fyrra
MBL. kannaði í gær bóksölu
uokkurra forlaga í Reykjavík
og viffar fyrir jól og kom í
ljós, aff salan er mjög svipuff
og fyrir jólin í fyrra og í einu
tilviki mun meiri. Hins vegar
liggja ákveffnar tölur um
bókasöluna ekki fyrir fyrr en
í febrúarmánHffi.
Fórstjóri ísafoldar Pétur
Ólafsson sagði, að bóksala
forlagsins væri áþekJk og á
sama táma í fyrra, en að svo
stöddu væri ekkert ákveðið
hægt um söluna að segja.
Baldvin Tryggvason hjá
Aknenna bókafélaginu kvað
bóksölu félagsins sízt mireni
en í fyrra og ívið meiri ef
nokkuð væri. Hins vegar
seldust bækur félagsins mun
meira fyrri hluta þessa árs,
enda er bóksala A. B. ekki
bundin við jólin ei.igöngu,
eins og kunreugt er.
Framkvæmdaktjóri Bókafor
lags Odds Björnssonar á Ak-
ureyri, Sigurður O. Björnsson,
sagði, að bóksalan hefði aldrei
verið meiri en nú og benti á
í því sambandi, að ein bóka
forlagsins hefði selzt upp.
Forstjóri Skuggsjá í Hafn-
arfirði, Oliver Steinn, kvað
sölu forlags síns allgóða í ár
og svipaða því sem gerðist í
fyrra. Svo virtiet eem salan
utan Reykjavíkur væri betri
framan af, en úr því rættist
á Þorláksmessu og aðtfanga-
dag, sem voru stærstu sölu-
dagarnir.
1Výii heíti ai „ Vel-
kontin til ísiands“
KYNNINGARBÆKLINGUR
Flugfélags Islands, Welcome to
Iceland, fyrir áriff 1967 er kom-
inn út og er þetta hefi númer
sex. Þaff er mjög vandaff og fali-
prýtt fjölda mynda bæffi
svart-hvítum og litmyndum. Allt
lesmál er á þremur tungumálum,
ensku, dönsku og þýzku.
Ritið er nú stærra en nokkru
sinni fyrr (140 síður) og efni
því að sjálfsögðu margbreyti-
legra. M.a. skrifar Willy Brein-
holst um tíu stærstu þorpin á
landsbyggðinni, Mats Wibe Lund
um Þingvelli, og heita hveri,
Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri,
um fiskveiðar, dr. Halldór Páls-
son um landbúnað og Björn
Thorsteinsson um flugferðir til
Grænlands. Þá er og grein um
hina nýju Boeing þotu Flugfélags
ins og listar yfir hótel, sendiráð,
skemmtistaði og fleira sem út-
lendingum kemur vel. Ritinu er
dreift í flugvélum FÍ á ferða-
skrifstofum og víðar. Ritetjóri
(álb) er Anders Nýborg.