Morgunblaðið - 03.01.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.01.1967, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, KtlÐJUDAGTTO 3. JANÚAR I9OT. Sjár # vélarrúmi kleium og lestum MORGUNBLAÐIÐ átti í gær tal við Pál Aðalsteinsson, skip- stjóra, sem starfar hjá Boston — útgerðarfélaginu í Grimsby, en hann kom hingað ásamt björg unarsérfræðingi til að líta á tog- arann Boston Wellvale, sem strandaði í ísafjarðardjúpi fyrir jólin. Páill sagði, að þeir hefðu farið um borð í togarann á nýársdag. Sjór hefði verið í vélarrúmi, há- setaklefum og lestum. Páll sagði, að björgunarsér- fræðingurinn myndi gefa skýrslu um ástand skipsins og síðar á- kveðið, hvort björgun svaraði kostnaði. íÞeir félagar halda aftur til Englands n.k. miðvikudag. Voldimar Björnsson ófram fjórmólarnðherra Minnesofo EENS og fram kom í fréttum á sinum tíma, unnu repúblik anar mikinn sigur í kosning- um þeim, sem fram fóru í Bandaríkjunum 8. nóv. sl., er þeir unnu 47 sæti í Fulltrúa- deild og 3 í Öldungadeild bandaríska þingsins og bættu við sig 7 ríkisstjórum. Valdimar Björnsson var nú *em áður í framboði fyrir repúblikana til emibættis fjár málaráðherra í Minnesota- riki, en því embætti hefur hann gegnt mörg undanfarin ár. Vann hann einnig mikinn sigur og hlaut að þessu sinni 711.800 atkvæði eða 109ÆQ6 atkv. meira en andstæðingur hans, Harlan C. Christianson, *em hlaut 542.204 atkv. Valdimar Björnsson hefur ekki haft jafn mikla yfir- burði yfir andstæðinga sína í sams konar kosningum síðan árið 1952, er repúblikanar fæddur vestra og hafi starfað þar, hefur hann jafnan verið mjög tengdur íslandL Á stríðsárunum dvaldist hann m.a. hér á landi í nokkur ár sem starfsmaður bandaríska sjóhersins. Hann varð sextug ur hinn 29. ágúst sL Valdimar Björnsson. undir forystu Eisenhowers unnu mjög á. Valdimar Björnsson mun því enn gegna þessu mikilvæga em- bætti næsta kjörtímabil, sem fjármálaráðherra í Minne- sota. Sem kunnugt er, þá er Valdimar af íslenzku bergi brotinn, en foreldrar hans voru hjónin Ingibjörg og Gunnar Björnsson, ritstjóri, sem fædd voru hér á landi, en fluttust ung vestur um haf. Enda þótt Valdimar sé Stórauknir sjúkraflutning- ar hjá slökkviiiði Brunaútköllum fækkar frd fyrra dri Á GAMLÁRSKVÖLD var slökkviliðið kvatt að Vitastíg 11, þar sem hafði kviknað í her- bergi í risgafli. Er þetta gamalt timburhús og var eldur kominn í þakklæðningu. Gekk vel að slökkva, en ekki mátti tæpara standa. Áður en sá eldur hafði verið slökktur var slökkviliðið kallað að skúr, sem Bifreiðaeftirlit rík- isins hefur í Borgartúni 7. Lagði eld út um austurenda hússins, en þar er kompa með dekkjum, tunnum og draslL Hefur verið kveikt þarna L Greiðlega gekk að slökkva og skemmdist ekki nema hluti af skúrnum. Ekki var slökkviliðið fyllilega búið að fást við þennan bruna, er það var kallað að Heiðargerði 30. Þar hafði raketta farið inn um svefnherbergisglugga og skemmt gardínur og gólfteppi, en búið var að slökkva eldinn. Á nýársdag var slökkviliðið þrisvar kallað út, tvisvar vegna smábruna og í þriðja sinn var um gabb að ræða. Var brotinn brunaboði á Laugaveg 78, en lög reglan náði tveimur piltum og játaði annar að vera vaidur að þvL 486 útköll árið 1966 Samkvænt upplýsingum fiá Gunnari Sigtirðssyni, vara- slökkviliðsstjóra, var slökkvilið- ið kvatt út 486 sinnum á árinu 1966, sem er miar.a en árið 1965, en það var ka’lað út 534 sinnum. Af þessum útköllum var um eldsvoða að ræða á 354 stöðum, en í hinum tilfellunum var grun ur um eld eða bilun á símakerti. Eldsvoðar voru 367 á árinu 1965. Mesta brunatjón á árinu var á Álfhólsvegi 11, þar sem húsið brann til kaldra kola, en í Kjör- garði varð mikið tjón af sóti’ og öðru, auk þess sem þar varð manntjón. Sjúkraflutningar Sjúkraflutningar hafa aukizt mjög hjá slökkviliðinu á árinu, voru 8243 talsins. Sjúkrafiutning ar í desemiber hafa verið mjög erfiðir, bæði vegna ófærðar og hins mikla fjölda þeirra. Voru 910 flutningar í mánuðinum, mest 55 á einum sólarhring. Áð- ur hafði mest verið af sjúkra- flutningum 38 á einum sólar- hring. Slysaflutningar voru á árinu 1966 669 talsins, en 563 á árinu áður. Hefur því orðið mikil aukning á þeim. Bcmdaríkjamenn skutu niður 7 þotur N-Vietnasrs — í mestu loftorustu styrjaldarinnar — Saka Viet Cong um að hafa rofið vopnahlé 119 sinnum bandarísku Víetnamstyrjaldarinnar. Eng- TALSMAÐUR herstjórnarinnar í Saigon skýrði frá því í dag, að banda rískar flugvélar hefðu í dag skotið niður 7 Mig-þotur frá N-Víetnam í mestu loftorustu Athugasemd frá Bæjarút^srð Reykjavíkur í Morgunblaðinu 30. desember birtist grein eftir Gísla Hjartar- son undir fyrirsögninni „Enn um togaraútgerðina" í grein þessari er beint nofkkrum. fýrir- spurnum til fyrirtaekisins. Vilja forstjórar Bæjarútgerðarinnar af þvi tilefni taka þetta fram þegar: Greinarhöfundur spyr meðal annars um það. „Hvort það sé satt að fiskimjölsverk.miðjan in bandarísk flugvél var skot- in niður. Tap þesssara 7 flug- véla er mikið áfall fyrir flug- her N-Víetnam, sem aðeins hefur yfir að ráða 75 Mig- þotum, og hafa því Banda- Framh. á bls. 23 Um 50 bálkestir munu hafa | verið látnir loga fagurlega á gamlaárskvöld víðsvegar um borgina. Einhver veglegasti bálkösturinn mun hafa verið 1 á Valhúsahæð á Seltjarnar- i nesi, og er myndin tekin þar, Handleggs- brotnaði illa Á AÐFANGADAG datt Daglnn- ur Sveinbjörnsson yfirmagnara- vörður Ríkisútvarpsins á hálku í Garðastræti og hlaut vont brot á hægri handlegg um olnboga. Hefur Dagfinnur legið síðan á sjúkrahúsL Varð að sprengja beinin saman. Hann var á nýj- um skóm, og varaði sig ekki á snjóföl yfir svellbúnka. Hann verður frá vinnu um nokkurn tíma. Verðlaun fyrir teikningar um útivist barna EINS og kunnugt er af fréttum efndi barnavemdarnefnd Reykja víkur til samkeppni meðal barna skólabarna í Reykjavík um teikn ingar, sem festar yrðu upp sem auglýsingaspjöld til stuðnings herferðinni gegn útivist barna. Er nú komið að lokaþættinum í samkeppninni: Það er veiting verðlauna fyrir 60 beztu mynd- irnar og kvikmyndasýning í Há- skólabíói fyrir öll þau börn, sem skiluðu myndum í keppnina. Hefst hún kl. 13,30 í dag (3. jan.) og verða verðlaunin afhent áður en sýningin hefst. Börnin mega taka með sér tvo til þrjá gesti hvert. Áríðandi er að mætt sé stundvíslega. að Kletti skuldi Bæjarútgerð Reykjavíkur milljónir fyrir fisk- úrgang, eða er það bara venju- leg bryggjusaga til afsökunar á taprekstri B.ÚJt.“ Af þessu tilefni viljum við lýsa yfir því, að síldar- og fiski ( mjölsverksmiðjan H.f. hefur á- vallt staðið í fyllstu skilum við Bæjarútgerð Reykjavikur vegna 1 innlagðs hráefnis, og samvinna við það fyrirtæki ávallt verið eins góð eins og frekast verður á kosið. Að öðru leyti mun grein þessari verða svarað nán- ar síðar. Meðalárshiti # Rvík 0J stigum undir meðall. '66 Nóvember kaldasti mánuðurinn — júní sá heitasti VEÐRÁTTAN árið 1966 var mjög köld, að þvi er Adda Bára Sigfúsdóttir, veðurfræðing- ur tjáði Mbl. í gær. Ársmeðal- hiti í Reykjavík varð 0,7 stigum kaldari en á meðalári, sem er mjög mikið er um meðalhita er að ræða. Adda Bára gat þess enrtfremur, að segja mætti að flestir mánuðir ársins hefðu verið fyrir neð- an meðallag, nóvembennaánuður kaldastur að tiltölu eða 1,4 stig Bæjarútgerð Reykjavíkur. fyrir neðan meðallag, en júní- mánuður heitastur, 0,7 stigum fyriir ofan meðallag. Hún gat þess, að ársmeðalhitinn á Akur- eyri hefði enn ekki fyllilega ver- ið reiknaður, en hann yrði um 1,5 stigum fyrir neðan meðallag. Hún kvað það einkennandi fyrir árið að mjög mikill sr.il r hefði verið norðanlands og aust- an í vetur sem leið, þ. e. janúar til marz, en hór SV-lands hefði verið óvenju þurrviðrasamt, og þangað væri að rekja orsakir þess, hive frcnstið gekk djúpt í jörðu. í heild hefði þessi vetur verið með köldustu vetrum, og það væri markvert að þá, eða í lok janúarmánaðar, hefði gert eitt- hvert versta veður uan árabil, sem olli miklu tjóni um allt land. í júlímánuði hefði einnig gert aftur mjög slæmt veður, sem byrjaði með rigningu vestan- lands, en snerist síðan upp I norðan hvassviðri um aUt land með kulda, rigningu og jafnvel slyddiu á Norðurlandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.