Morgunblaðið - 03.01.1967, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1967.
Arbæjarhverfi Fannhvítt frá Fönn. Fönn þvær skyrturnar. Ath. Kykþéttar plastum- búðir. Sækjum — sendum. Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sími 17220.
Stúlka óskast til vinnu allan daginn. Hjallur hf. Kópavogi. Sími 4i0170.
Húsbyggjendur athugið Trésmiðir geta bætt við sig venkum, svo sem plöbu- klæðningu innanhiúss og skiápasmíði. Uppl. 7—8 1 sima 36423 og 30144.
Þýzkukennsla byrjar aftur. Létt aðferð. Edith Daudistel Laugavegi 56. Sími 21633, kl. 5.30-^6.30.
Til leigu tveggja herbergja íbúð. — Tilboð ógkast sent afgr. Mbl. fyrir fimimtudags- kvöld merkt „Reglusemi — 8326“.
Skuldabréf ríkistryggð og fasteigna- tryggð eru til sölu hjá okk- ur. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfa- sala, Austurstr. 14. S. 162)23.
Lærður húsgagnasmiður óskar eftir vel launaðri vinnu. Margt kenmur til greina. Tilboð sendist M'bl., merkt: „Lærður — 8187".
Húsnæði 3ja til 5 herb. íibúð óskast til leigu frá 1. febr. Uppl. í síma 21635.
Bílskúr Óska að taka á leigiu bíl- skúr eða aðra geymslu sem geyma mætti bíl í. Þeir, sem vildiu sinna þessu, hringi í sima 30306. Ibúð óskast Hjón með eitt barn óska eftir íbúð nú þegar. UppL í síma 10925 milli kl. 1—6.
Málmar Kaupi alla mákna nema járn, bæsta verði. Stað- greitt. Arinco Skúlag. 55 (Rauðarárport). S. 12806 og 33821.
Vélstjórar sem þurfa að láta kemisk hreinsa kælivatnsrás vélar- innar fyrir vertíðarbyrjun eru beðnir að hafa sam- band við P. Wigelund í síma 33349.
Trésmíði Vinn allskonar innanihúss trésmíði í húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. — Sanngjörn viðiskipti. Sími 18805.
Meiraprófsbifreiðastjóri vanur öllum stærðum bif- reiða óskar eftir góðri at- vinnu strax. Er einnig van- ur kranamaður. Uppl. í síma 12080 kl. 12—1 og eft- ir kl. 7 á kvöldin.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
Jólasveinakeppnin
Gleðilegt nýár, krakkar mínir. Hér kemur svo fyrsta jólasveina-
myndin á árinu 1967. Ennþá era jólasveinamir að „spankúlera" um
byggðir landsins, þótt þeim fari óðum fækkandi, nema þá þeim,
sem að staðaldri eiga heima í borg og byggð, og venjuiega eru
nefndir: „Óttalegir jólasveinar".
Þessi mynd er eftir 7 ára strák, sem heitir öm Sveinsson, og er
eiginlega hálfgerð klippimynd. En nú fer senn birtingu þessara
mynda að ljúka, en meiningin er að sýna flestar myndanna í
glugga Morgunblaðsins um þrettándann.
7'5 ára er í dag Sigurður Ari
Sveinsson, skósmiðameistíiri,
Sunnuhvoli Eyrarbákka.
Sjötugur er í dag Jón Ársæll
Jónsson, bifvélavirki, Grensás-
vegi 56 (áður Fossrvogsbletti 10).
17. desember s.L voru gefin
saman í hjónaband í Kópavogs-
kirkju af séra Ólafi Skúlasyni,
Sigrún Benedikta Jónsdóttir
skrifstofustúlka, Hringbraut 39
og Jóhannes Karlsson vélstjóri
frá Öxl Breiðuvíkurhreppi.
Heimili þeirra er á Kleppsveg
140.
Á gamlárskvöld opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Guðríður
Bjarnadóttir, Njörvasundi 31 og
Jóhann Brynjar Jónsson, Langa-
gerði 90.
Á aðfangadag opinberuðu trú-
lofun sína, ungfrú Margret Vig-
fúsdóttir, Hlíðarholti Staðarsveit
og Jón Eggertsson bifreiðarstj.
Brautarholti 1 Ólafsvík.
í>ann 17. desember s.l. voru
gefin saman í hjónaband, af séra
Jóni Þorvarðssyni, ungfrú Ágústa
Ágústsdóttir og Jóhannes Sævar
Jóhannesson skipholti 30.
Nýlega vox-u gefin saman í
hjónaband af séra Garðari Þor-
steinssyni í Hafnarf j arðarkirkj u,
ungfrú Elinborg Matthildur
Stefánsdóttir og Símon Ingi
Kjærnested. Ljósvallagötu 10.
Rvíik.
Þann 3 desember voru gefin
saman í hjónaband í Neskirkju
af séra Frank M. Halldórssyni
ungfrú Sesselja Þ. Jónsdóttir og
Hallvarður Franklínsson. Heim-
ili þeirra er að Sörlaskjóli 7.
(Studio Guðmundar Garðastræti
8 Reykjavík Sími 20900).
30. desember Voru gefin sam-
an í hjónaband í Hallgrímskirkju
af séra Jóni Hnefli Aðalsteins-
syni ungfrú Steinþóra Fjóla
HANN Jiefur máttarverk unnlð með
armlegg sínum, hefur stökt á dreif
hinum dramlátu í hugsun hjarta
þeirra (I.úk. 1, 51).
t DAG er þriðjudagurinn 3. Janúar
og er það 3. dagur ársins 1967.
Eftir lifa 362 dagar.
Árdgisháflæði kl. 10.29.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allaa sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Kvöldvarzla er í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 31. des. til 7.
jan. er i Apóteki Austurbæjar og
Garðsapóteki.
Næturlæknir í Keflavík 30. þm.
er Arnbjörn Ólafsson, sími 1840,
31/12—1/1 Guðjón Klemenzson
sími 1567, 2/1—3/1 Kjartan
Ólafsson sími 700, 4/1—5/1 er
Ambjörn Ólafsson sími 1840.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7 ,nema laugardaga
frá kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti þeim
er gefa vilja þlóð 1 Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—1 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 182300.
Upplýsingaþjónusta A-A samtak-
anna, Smiðjustig 7 mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 20—23, siml:
16373. Fundir á sama stað mánudaga
kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21
Orð lífsins svarar í síma 10000
RMR-4-1-20-VS-I-FR-HV.
Kiwanis Hekla 7.15 Alm. Þjóðleik-
húsk j a llar anum.
Jónsdóttir og Guðjón Björgvin
Vilbergsson, vélstjóri. Heimili
þeirra er á Rauðarárstíg 5.
Á jóladag opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Ásgerður J. Jóns-
dóttir, B.-götu 10, Reykjavík og
Ólafur Sigmundsson, Borgar-
holtsbraut 68, Kópavogi.
Á aðfangadag jóla, opinberuðu
trúlofun sína Gréta Björgvins-
dóttir Hverfisgötu 59 og Rúnar
Arason. Laugarteig 16.
Þann 3 desember voru gefin
saman í hjónaband í Neskirkju
af séra Jóni Thorarensen Ungfrú
Helga Jósepsdóttir og Guðmund
ur Jóhannesson. Heimili þeirra
er að Grandaveg 39 .Reykjavík.
(Studio Guðmundar Garðastræti
8 Reykjavík Sími 20900).
H.í. Eimskipafélag íslands: Batoka-
foss fer frá Rauiarhöfn 3. þm. tiil
Norðjarðar, HuU, Rotterdam og Ham-
borgar. Brúarfoas fer frá Kef I a v ik
3. þra. til Akraness og Rvíkur. Detti-
foss fór frá Norðtfirði 30. þm. titt
Gdynia Ventspiiis og Kotka. FjaMfoss
fór frá Seyðisfirði 30. þm. til Lysekil,
Alborg, Gdynia og Bergen. Goðafoss
fer frá Grimsby 3. þm. til Boulogne,
Rotterdam og Hamborgar, Leitli og
Uvíkur. Lagarfoss fer frá Kaupmanna
höfn 3. þm. til Gautaborgar, Krist-
iansand og Reykjaivíkur. Mánafoss
fór frá Eskifirði 30. þm. tdi Leith,
Antwerpen og London. Reykjafoss
fer frá Reykjavík kl. 21:00 i kvöld
2. þm. til Norfolk og NY. Selfoss íer
frá Camden 3. þm. til NY og Rvikur.
Slkógafoss kom til Rvtkur 1. þm. frá
Hamlbong Tungufoas fór frá Stykkis-
hiólmi í dag 2. þm. tii ísafjarðar,
Sauðárkróks Akureyrar og Húsa-
víkur Askja fer frá Gufuneoi 3. þm,
tiil Hornafjarðar, Djúpavogs; Breið-
dalsvíkur og Reyðarijarðar. Rannð
fór frá Hafnarfirði 30. þm. tfl Ro-
stock. Agrotai I“, er i Shorehamn.
DUX fór frá Seyðisfirði 29. fm. til
Liverpool og Avon-miouth. Cooilangatta
er í Riga. Soeadiler fór frá Rviik 29.
þm. t ilRotterdam Antwerpen, Lond-
on og Huli. Marijete Bötaner fór frá
HuH 31. fm. til Rvikur.
Utan skrifstofutíma eru skipafréttir
lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466.
Skipaútgerð ríkisnis: Esja kom tii
ísafjarðar i gærkvöld á suðurleið.
Herjólfur fer frá Vestmannaeyjuim
kl. 21:00 í kvöld til Reylkjavikur.
Blikur fór frá Sauðárkróki í gær-
kvödd til R'örviuós.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfeli fór t
gær frá Akureyri til Djúpavogs. Jök-
uufelll er i Camden fer þaðan 6. jan.
tfl Rvikur. Dísarfell losar á Húna-
flóahiöfnum. Litlafeli er í olíuiflutn-
ingum á Faxaflóa. HeigafeOl er i dag
rá Aabo tii HuiU og ísiandB. Stapa-
fell fer i dag frá Hafnanfirði til
Akureyrar. Mælifell fer í dag frá
Antwerpen til Rotterdam. Hektor er
í Þoriákshiöfn. Unkas er i Keflavík.
Dina er á Djúparvogi. Kriisten Frank
er væntanlegt tfl Fáskrúðsfjarðar i
diag. Hans Boye væntaniegt til Aust-
fjarða uim 10. jan. Frito er á Stöðvar-
firði.
Flugfélag íslands h.f. Miililandaflug:
Skýfaxi kemur frá Glaisgow og
Kaupmannahöfn kl. 16:00 i dag. Flug
vélin fer til Glasgow og Kaupmanna-
hafnar ki. 06:00 í fyrramálið. Sói-
faxi fer til London kl. 08:00 i dag.
Fliugvólin er væntanleg aftur tii
Reykjavíkur kl. 19-.2S i dag. Snar-
faixi fer til Vagar Bergen og Kaup-
mannahafnar kl. 08:30 i dag. Vélin
er væntanieg aftur tU Reyikjaniíkur
kl. 15:35 á morgun. Innanlandsflug:
í dag er áætlað að flijúga tfl Akur-
eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2
ferðir), Patreksfjarðar ísafjarðar,
Húsaivikur og Egiilsstaða.
>f- Gengið
Reykjavík 30. desember. 1966.
Kaup Sala
1 Sterlingspund 119,90 120,20
1 Sterlingspund 119,88 120,18
1 Bandar dollar 42,95 43.08
1 Kanadadollar 39,80 39.91
100 Danskar krónur 622,20 623,80
100 Nonstkar kxórvur 001,26 00(2,80
100 Sænskar krónur 830,45 832,60
100 Finsk mörk 1.335,30 1.338 18
100 Belgiskir frankar 86,04 86,18
100 Fr. írankar 868,95 871,19
100 Svissn. frankar 994,10 996.65
100 Gytlini 1,168,10 1,191; 16
100 Tékkn kr 596.40 598.00
1()0 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91
100 Austurr. sch. 166.18 166.60
100 Fesetar 71,60 71.80
Sá NÆZT bezti
Sigurður kennari hafði sagt nemendum sínum, að menn yrðu
geðvondir, ef þeir ætu mikið ket.
Sjálfur var Sigurður skapharður og fljótur að reiðast, ef svo
bar undir.
í kennslustund skömmu síðar reiddist Sigurður illa við eínn
nemandann.
Þá sagði Ragnar skólsaveinn við sessunaut slnn:
„Nú hefur kennarinn étið ket.“