Morgunblaðið - 08.01.1967, Síða 13

Morgunblaðið - 08.01.1967, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1967. 13 Auglýsingastæði Húsgafl, sem blasir við Miðbænum, til leigu fyrir ljósaauglýsingar. — VIDRÆÐUR Tokyo, 6. janúar AP. HINN 19. janúar munu hefjast viðræður milli Sovétríkjanna og Japans í Moskvu í því skyni að ræða verzlunarviðskipti ríkjanna sem gert er ráð fyrir, að munu vaxa að talsverðu leyti á þessu ári. Hafnarfjörður Bifvélavirki óskast strax til starfa hjá Áhaldahúsi Haf narf j arðarkaupstaðar. Upplýsingar gefur undirritaður BÆJARVERKFRÆÐINGURINN í HAFNARFIRÐL Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 15. janúar nk., merkt: „Ljósaauglýsingar — 4703“. PÁSKAFERÐIR 1967 Bílstjóri Viljum ráða bílstjóra með réttindi til að aka 8 tonna vörubíL O. JOHNSON & KAABER H.F. sími 24000 Fltitningaskipið JARLINN er til sölu Skipið er 650 D.W.T. með 625 ha. NOHAP vél. Ganghraði ca. 10,5 sjómílur. Skipið er nýstandsett. Allar nánari upplýsingar gefur HAFSTEINN BALDVINSSON, HRL., Austurstræti 18 — Sími 21735. KAUPSVSLUMENN Þúsundir kaupmanna frá öllum löndum heims gera sér ljóst hvers virði er að heim- sækja reglulega kaupstefnur og sýningar. Alþjóðlega Búsáhalda- og Járnvörusýning in í KÖLN er að þessu sinni dagana 23.— 26. febrúar. Kölnarsýningin býður upp á heimsins beztu gæðavörur frá 1650 fram- leiðendum. Á Búsáhalda- og Járnvöru- sýningunni í Köln fáið þér allt sem við- skiptavinurinn kann að óska. Allar upplýsingar gefnar hjá, Lönd & Leiðir hf. Símar 20-800 og 24313 Aðalstræti 8. MUNIÐ VÖRUSÝNINGAÞJÓNUSTU HJÁ Lönd og Leiðir. far er þar yndislegt og eyjan skemmtileg. Ferðamannastraumur hefur vaxið mjög ört til Rhodos á undanfömum árum, enda hefur eyjan upp á margt að bjóða. Strendurnar eru 8kemmtilegar, landslagið fallegt og mjög fjölbreyttar minjar úr sögu eyjanna, sem hefur einkennst af mjög ólíkum áhrifum. í borginni Rhodos er til dæmis virkisborg, sem er sú eina frá miðöldum, sem stendur uppi óskemmd. Þar býr enþá hluti ibúanna, í litlum húsum við þröngar götur. Einnig er þar heil gata, sem er basar, hver smáverzlunin við aðra og verzla flestar með gullsmíðavö rur og ýmsa aðra handunna vöru. Hægt er að fara margskonar ferðir, fyrir þá sem vilja. Meðal annars er hægt að fara til Tyrklands í eins dags ferðir. Lagt verður af stað á Pálmasunnud ag og flogið til Kaupmannahafnar og síðan áfram til Rhodos um kvöldið. Þar er dvalist í hálfan mánuð. Fram- lengja má ferðina í Kaupmannahöfn, Glasgow eða London. Verð frá kr. 14.900,00. í fyrra buðum við þá nýjung að fara til Noregs á fjallahótel um páskana. Varð ferð þessi vinsæl og þótti sérlega vel heppnuð. Nú bjóðum við slíka ferð aftur, í þetta sinn til Gol, sem er einn helsti skíðastaður í Noregi. Búið verður á nýtízku fjallahóteli, sem hefur upp á margvísleg þægindi að bjóða, svo sem bað með hverju herbergi. Hér gefst kostur á að skilja við ys og þys hins daglega lífs og eyða nokkr- um áhyggjulausum dögum við hressandi útiveru, í sólskini og fögru umhverfi. Nóg er af drifhvítum snjó og skíðaly ftur flytja fólk upp eftir fjallshlíðunum. Á kvöldin er dansað, farið í sleðaferðir, eða ef menn vilja taka lífinu með ró, geta þeir setið fyrir framan arinninn. Lagt verður af stað frá Reykjavík 21. marz. Verð ferðarinnar kr. 11.900,00. Þessi ferð verður með mjög svipuðu móti og ferðir okkar til London í vetur. Er ferðin fyrst og fremst hugsuð fyrir þá, sem langar að lyfta sér upp í skammdeginu, og hafa áhuga fyrir því, sem stórborg hefur að bjóða. í London er kostur á fjölbreyttum skemmtunum, allt frá leikhúsum og konsertum til lítilla enskra „pubba“. Búið er á fyrsta flokks hóteli í miðborg- inni. Við bjóðum farþegvun í leikhús og fyrir þá sem fara vilja oftar útvegum við miða. Farnar verða skoðunarferði r um borgina og til Oxford og Windsor. Einnig verða skoðaðir markverðustu staðir borgarinnar, svo sem safn Madame Toussad, Westminster Abbey o. fl. Þeir sem óska ekki eftir að taka þátt í öllu þessu, geta skoðað sig um á eigin spýtur. Framlengja má ferðina til Parísar eða Kaupmannahafnar. Verð kr. 9.850,00. Hringið eða komið og biðjið umferðaáætlanir. Pantið sem fyrst, þar sem fjöldi þátttakenda er takmarkabur í allar ferðirnar. FERÐ ASKRIFSTOF AINI LðlMD & LEIÐIR OSV.'tS"

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.