Morgunblaðið - 08.01.1967, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1967.
31
Haustvertíðin
einkenndist
— af stöðugum agæftum vestra
Isafirði, 6. janúar.
STÖÐUGAR ógæftir héldust all-
an desembermánuð. Má því með
sanni segja, að öll haustvertíðin
hafi einkennzt af stöðugum ó-
gæftum svo að menn muna vart
annað eins.
Aftur á imóti fékkst að jaifnaði.
igóður afli, þegar gaf á sjó. Vest-
fjarðaitíátar stunduðu nú allir
veiðar með línu, að undanteikn-
lum einum, sem reri með net í
Djúpið.
Heildarafli 36 báta, sem stund-
lúðu veiðar í fjórðungnum, var
1738 lestir í 30i2 róðruim, 5.8 lest-
ir að meðaltali í róðri.
í fyrra stundiaði saml báta-
fjöldi róðra og varð aflinn í des-
ember 2017 les.tir í 404 róðrum,
eða 5.0 lestir að meðaltali í róðri.
AfLalhæisti 'báturinn í mánuð-
Inum var Einar Hálfdáns frá
Bolungarvík með 115.3 lestir í
13 róðrum. Sami bátur var einnig
fifláhæstur í desember í fyrra og
fékk þá 144.7 lestir í 20 róðrum.
A'flahæsti báturinn á haust-
vertíðinni er Guðný frá ísiaifirði
me’ð 301 lest í 4)6 róðrum, en á
haustvertíð í fyrra var Dofri frá
Patreksfirði hæstur með 585 lest-
ir í 74 róðrum.
Aflinn I einstökum vers.töðv-
um:
Piatreksfjörður:
^ Jón bórðarson 70.7 lestir 1 11
róðrum.
Dafri 401 lest í 7 róðrum.
Tálknafjörður:
Sæfari 56.1 í 10 róðrum.
Bíldudalur:
Andri 52.1 í 9 róðrum.
Þórður ÓLafsison 19.9 í 5 róðr-
um.
Þingeyri:
Fjölnir 58.0 i 8 róðrum.
Þorgnímiur 35.7 lestir í 7 róðr-
um.
Flateyrl:
Hinrik Guðmundsson 58.5 lest-
Ir í 10 róðrum.
Þorsteinn 32.2 leatir í 6 róðr-
um.
Ásgeir Torfason 17.0 lestir í 3
ró'ðr.um.
Suðureyri:
— Fiskverðið
* Framh. af bls. 32.
í Reykjavík stunda aðeins tveir
bátar línu frá Reykjavík ennþá,
og hafa þeir verið með reytings-
fifla, frá 4 og upp í sjö tonn. Einn
bátur hefur verið gerður út á
handfæraveiðar, og landaði hann
í Sandgerði í gær 11 tonnum. —
„Annars er þetta ekkert byrjað
eð ráði", sagði Nikulás, „það er
verið að hugsa hvað gera skuli
*— því ennþá er of snemmt upp
á netin“.
Frá Akranes! verða sennilega
gerðir út 17 bátar á þessari ver-
tíð, þar af eru átta byrjaðir með
línu. Voru þeir í gær með 4-8
tonn. Keilir og Haförn hæstir.
!Þrír bátar stunda nú síldveiðar
fyrir austan, og var Höfrung-
ur III. væntanlegur þaðan' til
Akraness í dag með 180 tunnur.
í Ólafsvík er aðeins einn bát-
ur byrjaður ennþá, og hefur hann
farið í tvo róðra. Fékk hann
fimm tonn í fyrsta róðrinum. 20
bátar verða sennilega gerðir út
frá Ólafsvík á vertíðinni.
Á Hellissandi eru bátar ekki
byrjaðir, nema tveir bátar með
línu. Er búizt við að 8-9 bátar
verði gerðir út frá Hellissandi á
þessa vertíð.
Sif 73.5 Lestir í 10 róðrum.
Friðbert Guðmundisson 35.1
lest í 6 róðrum.
Stefnir 28.1 lest í 6 róðnum.
Barði 22.1 lest í 6 róðrum.
Páll Jónsson 19.3 le&tir í 4 róðr
um.
Finnborg 12.4 lestir í 4 róðr-
um.
Gyllir 10.8 lestir í 3 róðrum.
Bolungarvík:
Einar Hálfdáns 115.3 lestir í 13
rúðrum.
Heiðnún 86.5 lestir í 10 róðr-
um.
Guðr.ún 21.1 lesf i 8 róðrum.
Hlúni 17.9 lestir í 7 róðrum.
Bergnún (net) 14.7 lestir í 10
róðrum.
Hnífsdalun
Míimir 54.8 lestir i 9 róðrum.
Svanur 51.4 lestir í 8 ró’ðrum.
Pólstjarnan 31.6 lestir í 8 róðr-
um.
ísafjörður:
Guðný 89.9 lestir í 13 róðnum.
Víkingur II. 82.2 lestir í 11
nóðrum.
Hrönn 77.1 lest í 10 róðrum.
Dan 76.5 lestir í 11 róðrum.
Straumnes 66.4 lestir í 10 róðr-
um.
Gunnhildur 62.9 lestir í 9 róðr-
um.
Guðbjartur Kristján 53.6 lest-
ir i 6 róðrum.
Súðavík:
Svanur 89.0 lestir í 13 róðruim.
Freyja 56.7 lestir í 11 róðnum.
Trausti 38.2 lestir í 8 róðrum.
Frá Hólmavík og Drangsnesi
var lítil sem engin útgerð í mán-
uðinum.
Kínverskir
fulEtrúar kall-
aðir heim
MEIRA en 30 opinberir kín-
verskir starfsmenn í London hafa
verið kallaðir heim til Peking.
Þá er uppi orðrómur um það, að
opinberir kínverskir starfsmenn
í Osló, Nýju-Delfí og Stokkhólmi
verði kallaðir heim.
Orsakir heimkvaðningar kín-
versku fulltrúanna eru ókunn-
ar, en talið er líklegt, að ástæð-
an sé sú, að þá eigi að fræða
um menningarbyltinguna svo-
nefndu áður en þeir verða á ný
sendir utan.
Taka upp
viðræður á ný
Varsjá, 7. jian. (NTB)
E F T I R f jögurra mánaða hlé
hafa sendiherrar Kína og Banda-
ríkjanna í Varsjá tekið upp á ný
óformlegar en mikilvægar við-
ræður.
Samkvæmt áreiðanlegum heim
ildum hittast sendilherrarnir nk.
miðvikudag til iþess að ræða um
ástandið í alþjóða.málum. Banda-
rísk stj órnarvöld hafa lagt mikla-
áherzlu á að halda þessu sam-
bandi við kínverska Alþýðulýð-
veldið. Síðustu viðræður sendi-
herranna fóru fram í ágúst.
Strassborg, 7. jan. - NTB:
HAROLD Wilson, forsætisráð-
herra, mun halda ræðu á sam-
komu Evrópuráðsins í Strass-
borg 23. jan. nk.
Rúmlega 213
þús. farþegar
—-um KeflavíkurfBugvöll 1966
FLUGUMFERÐ varð nokkru
meiri um Keflavíkurflugvöll
árið 1966 en árið 1965 og far-
þegum, sem þar fóru um fjölg-
aði um 34.596.
Léndingar og flugtök allra teg
unda flugvéla voru þar 58.069,
en voru 57.007 árið áður.
Lendingar farþegaflugvéla var
2.480, þar af lentu vélar Loft-
leiða 1408 sinnum. Lendingar far
þegaflugvéla árið 1965 voru 2.389.
Um Keflavíkurflugvöll fóru
213.179 farþegar á síðasta éiri, en
178.583 á árinu 1965.
Um flugvöllinn fór 1.156.438
kg., en 227.676 kg. árið 1965.
■ Ungverjaland
Framhald af bls. 10.
hann veit það — náði hann
raunverulega nokrum af upp-
runalegum takmörkum okk
ar“.
„Þótt ég hafi ekki verið
spurður", hélt John áfram,
„ætla ég að gera eitt atriði
ljóst: Enginn sem ég þekki
meðal okkar, var svo heimsk
ur að láta sig dreyma um að
bandariskir fallhlífahermenn
kæmu okkur til hjálpar. Auð
vitað væntum við eirihverjar
smáhjálpar, en mér er ebki
kunnugt um neina. Er ykk-
ur?“
Ræfilslegur rækjuafli
— í IsafjarÖard|úpi
TUTTUGU bátar stunduðu
rækjuveiðar í ísafjarðardjúpi í
desember og var heildarafli
þeirra 20 lestir. Gæftir voru
mjög stopular og afli ræfils-
legur.
Hættu því allir bátarnir veið-
um um 10. desember.
Aflahæstu bátamir voru Ver
ÍS með 3.3 lestir, Örn 2.0 lest-
ir, Mummi 1.7 lestir og Reynir
1.5 lestir. Aðrir bátar náðu fæst
ir 1000 kg. Rækjuveiðar hefj-
ast aftur í ísafjarðardjúpi 15.
janúar.
Frá Bíldudal stunduðu 5 bát-
ar rækjuveiðar í Arnarfirði og
var heildarafli þeirra 11.5 lest-
ir. Aflahæstu bátarnir voru
Freyja með 4.0 lestir og Dröfn
með 3.0 lestir.
Bátar við Steingrímsfjörð byrj
uðu rækjuveiðar í nóvember og
var heildarafli þeirra 24.0 lest-
ir. Aflahæstu bátamir voru Guð
mundur frá Bæ með 8.6 lestir,
Sigurfari með 5.8 lestir og Vík-
ingur með 5.3 lestir.
5 bátar stunduðu rækjuveið-
ar í Steingrímsfirði í desember
og varð heildarafli þeirra í mán
uðinum 24.5 lestir. Aflahæstir
voru Guðmundur frá Bæ með
11.0 lestir, Sigurfari 4.8 lestir og
Víkingur með 3.7 lestir. — H.T.
Ky vill semja við Ho
Saigon, 7. jan. — NTB:
KAO KY forsætiráðherra S-Viet
nam sagði í gær, að hann væri
fús til að liitta forseta N-Viet-
nam, Ho Chi Minh í landi utan
Vietnam, ef það kynni að leiða
til friðar. Ennþá hefur ekkert
tilboð borizt frá N-Vietnam um
samningaviðræður þessara
tveggja valdamanna, Ky álítur,
624 íbúðir
í smíðum
ALLS afgreiddi bygginganefnd
Kópavogs 279 byggingaleyfisum-
sóknir á síðasta ári og hlutu
193 samþykki.
í Kópavogi voru 624 íbúðir i
smíðum á árinu 1966 þar af voru
fullgerðar 146 íbúðir. Á árinu
1965 voru í byggingu 692 íbúðir,
þar af voru fullgerðar 163.
Á árinu 1966 voru 40 verzlunar
og iðnaðarhús í byggingu í Kópa
vogi, þar af urðu 9 hús fullgerð.
Árið 1965 voru 37 slí'k hús í bygg
ingu, þar af urðu 3 fullgerð.
Þá voru í smíðum 9 opinberar
byggingar á árinu 1966, þar af
voru fullgerðar 5. Árið áður
voru 11 opinberar byggingar í
smíðum, þar af urðu 4 fullgerð-
ar.
að rangt sé að hætta sprengju-
árásum á N-Vietnam.
Viet Cong hefur kunngert 7
daga vopnahlé og S-Vietnam hef
ur einnig boðið 4ra daga vopna
hlé, en enn ekki tekið endan-
lega ákvörðun um það.
Ky hefur látið svo ummælt, að
S-Vietnam muni ekki taka þátt
í vikulöngu vopnahléi í sam-
bandi við nýárshátíðina, sem eft
ir þeirra tímatali hefst 8. febr-
úar.
Hin tíu ára gamla eftir-
byltingarstjórn veit, að flestir
Ungverjar eru and-kommún-
istar en vill komast að skil-
málum við þá. Kadar kom
með lausnina 1961, er hann
sagði að „sá sem er ekki gegn
okkur er með okkur“. Þetta
var byltingarkennd kenning í
kommúnistameiminum þar
sem reglan var, að sérhver
sem ekki lofaði stjórnarfarið
af heilum hug, var óvinur
og skyldi meðhöndlast sem
slíkur.
Kenning Kadars skapaði
nýja lífshætti. Stjórn hans
varð ein umburðarlyndasta
einræðisstjórn Austur-Evrópu.
Samt sjást merki. þess að
ungverska stjórnin hefur ekki
gleymt atburðunum 1956 og
sparar sér enga fyrirhöfn við
að koma í veg fyrir að sá
andí skapist aftur. Það gæti
virzt að Kadar hafi ekkert
að óttast; þjóð hans er þreytt
á örlagaríkum atburðum von
svikin og sljó fyrir stjórnmád
um.
Hlutverkaskipti hafa orðið
Nú eru það stjórnirnar, þar
á meðal stjórn Ungverjalands
en ekki fólkið sem eru einn
helzti þrándur í götu hernað-
arlegrar og stjórnmálalegrar
einingar í hinni fyrrverandi
Austur-Evrópuheild. Atburð-
irnir 1956 hleyptu af stað
hægfara veikingu á pólitísku
valdi Sovétríkjanna. Síðan
það leið hefur Austur-Evrópa
horfið frá fyrri yfirborðsein-
ingu til hefðbundins fjölbreyti
leika síns.
Grindavíkurbátar
í landhelgi
FLUGVÉL frá Landihelgisgæzl-
unni fór í gær í ískönnunarflug.
f upphafi ferðar kom flugvélin
a'ð tveimur bátum að ólöglegum
veiðum í landhelgi undan Grinda
vík. Voru það Grindavíkuribát-
arnir Ólafur GK 33 og Ólafía GK
98. —
EIMSKAIM
Kvöldnámskcið fyrir
fullorðna
BYRJENDAFLOKKAR
FRAMHALDSFLOKKAR
SAMTALSFLOKKAR HJÁ ENGLENDINGUM
SMÁSÖGUR
FERÐALÖG
BYGGING MÁLSINS
BUSINESS ENGLISH
LESTUR LEIKRITA
Síðdegistímar fyrir liúsmæður.
Innritun kl. 1—7 e.h.
Símar 1 000 4 og 2 16 55.
Síðasta innritunarvika.
MALASKÓLIMN MSMBR
Brautarholt 4 og Hafnarstræti 15.
■ KR - ÍSK
m ÍR - ÞRÓTTUR