Morgunblaðið - 11.01.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.01.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1967. Málaravínna Önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. Milliveggjaplötur fyrirliggjandi í 5,7 og 10 cm þykktum. Ódýr og góð framleiðsla. Sendum. Hellu- og steinsteypan sf Bústáðabletti 8 við Breið- holtsveg. — Sími 30322. Útsala „TV“ Hjartagarn. Sönder borg Campinggarn. Parley garn og nokkrar fleiri teg- undir. H O F , Laugav. 4 Loftpressa Loftpressa til leigu í minni og stærri verk. Upplýsing- ar í síma 33544. Daffodil 1965 — keyrður 20 þús. km. Selst með góðum kjörum. Uppl. í síma 52277. Reglusöm og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslu starfa. G. Ólafsson & Sand- holt, Laugavegi 36. Sniðskóli Bergljótar Ólafsdóttur, — Laugarnesveg 62. — Snið- kennsla. Námskeið fyrir byrjendur og framhalds- námskeið, hefst 12. þ.m. — Xnnritun hafin. Simi 34730. Miðstöðvarketill 2,5—3 ferm. með innbyggð um spíral, brennara og öðru tilheyrandi, óskast til kaups. Upplýsingar í síma 36199. Skápar — sólbekkir Tökum að okkur smíði á svefnherbergisskápum og sólbekkjum. Upplýsingar í síma 38781 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Vanar afgreiðslustúlkur óskast í handavinnuverzl- un, hálfan daginn. Upplýs ingar í síma 35826. Keflavík Tvær hárgreiðslustúlkur óska eftir 2ja herb. íbúð. Upplýsingar í síma 2476, eftir kl. 6. Til sölu Singer hraðsaumavél með sikk-sakk. Simi 41764. Herbergi óskast Rólegur Bandaríkjamaður óskar eftir herbergi með húsgögnum í Reykjavík. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Rólegur — 8805“. Herbergi óskast Tveir piltar óska eftir her- bergi. Upplýsingar í sima 16257 eftir kl. 4 í dag. Heimavinna óskast Stúdentspróf og góð ensku kunnátta fyrir hendi. Ýmis legt kemur til greina, t.d. enskar bréfaskriftir. Upp- lýsingar í síma 20699. ÁTRÍIMAÐUR Isndnámsmanna í FORNSÖGUM er þess get- ið að nokkrir af landnáms- mönnum væru kristnir, en það voru aðallega þeir sem komnir voru vestan um haf, en mest allur þorri þeirra var þá heiðinn, enda var trú þeirra kölluð Ásatrú. — Æs- irnir eða guðirnir, sem svo voru kallaðir voru ímynd hinna beztu eðliskosta, sem æðstir þykja og fegurstir og má þar til nefna: hugrekki og hreysti, vitsmuna og sigur sældar, til dáða og drenglynd is. — Þessir voru einna helzt ir af Ásum: Óðinn, sem var æðstur og vitrastur, hann ræð ur öllum hlutum og öll goð- in þjóna honum. Hann býr í Valhöll og tekur þar á móti öllum þeim er í val falla. — Heita þeir þá Einherjar og lifa í miklum fögnuði með ÓðnL — Næstur Óðni var son ur hans Þór, sem var sterkast ur allra guða og manna. — Annar sonur Óðins hét Bald- ur; hann var fagur álitum og bjartur og hvers manns hug- ljúfi. — Njörður hét einn af Ásum; hann réð fyrir göngu vinds og sjávar-öldum og var heitið á hann til sæfara og veiða. — Sonur Njarðar hét Freyr og hann réð fyrir regni og sólskini og revndist gott að heita á hann til árs og friðar. — Týr var djarf- astur og hugaðastur af Ásum; enda réð hann sigursæld í orustum og var hreystimönn- um gott að heita á hann. — Hér verður brugðið upp mynd af Goðalíkneski og er það úr messing og talið vera frá því um 1000. — Goð þetta fannst á Eyrarlandi í Eyja- firði. óaff&L óttalega er það hinseginn og skrýtið, að Reykjavik er orðin svo skemmtilega skipulögð stór- borg, að einum manni myndi ekki líðast það að týnast. Ef hann kæmi ekki heim +il sín, margra orsaka vegna, yrði strax farið að leita hans. Hjálp- arsveit skáta yrði kölluð út, Flugbjörgunarsveitin yrði sam- ankölluð með sporhundum og öllu tilheyrandi, auglýst yrði eftir honum í útvarpinu, já, jafn vel í sjónvarpinu. Slysavarna- deildir víðsvegar um landið hæfu leit. Og allt er þetta svo sem góðra gjalda vert, og gæti forðað mörgum slysum, en hinsvegar er aldrei tekið tillit til hins týnda. Hann er af eðlilegum ástæðum aldrei spurður álits. Og raunar er það hann, sem öllum vand- ræðunum veldur. Og þá vaknar spurningin: Er mönnum ekki lengur frjálst að ráða sínum eigin ferðum á ís- landi? Svarið hlýtur að verða, að svo er ekkL Hvort menn sakna þessá frels- is er svo önnur saga. Og með það ætlar storkurinn að enda sitt mál í dag. Svo er hitt hinna, að taka afstöðu til þess, hvort þetta er æskileg þróun í þess-u makalausa velferðarríki okkar í dag? Sjálfsagt eru um þetta skiptar skoðanir, og við skulum þó enn hælast um yfir því frelsi, að mega hafa skiptar skoðanir á hlutunum. FRÉTTIR Félag Austfirskra kvenna held ur skemmtifund fimmtudaginn 12. jan. kl. 8.30 að Hverfisgötu 21. Sýndar verða skuggamyndir frá skemmtiferð félagsins í sumar. Kristniboðssambandið. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í Betaníu. Konráð Þorsteins son talar. Kritileg samkoma verður í kvöld kl. 8 í samkomusalnum, Mjóuhlíð 16. — Verið hjartan- lega velkomin. Kennsla í finnsku fyrir al- menning hefst í Háskólanum fimmtudaginn 12. janúar kl. 8.15 síðdegis í 2 kennslustofu. Spilakvöld Templara, Hafnar- firði. — Spiluð verður félagsvist í Góðtemplarahúsinu miðviku- dagskvöldið 11. janúar. Barðstrendingafélagar. — Munið málfundinn fimmtudag inn lí. jan. kl. 8:30 i Aðalstræti 12. — Sýndar verða myndir frá starfi félagsins. Eyfirðingafélagið heldur sitt árlega ÞORRABLÓT að HÓTEL SÖGU 20. þ.m. kl. 19:00. — Nán- ar í auglýsingum síðar. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar held ur samkomu fyrir aldrað fólk í Háteigsprestakalli (konur og karla) í samkomuhúsinu Lidó sunnudaginn 15. jan. kl. 3. Nán- ar auglýst síðar. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar, Miðvikudaginn 11. jan. kl. 9 út í sveit. Úlfar Þórð- arson læknir kemur á fundinn. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, yngri deild. Fundur í Réttar- holtsskóla fimmtudaginn 12. jan. kl. 8.30. Stjórnin. Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur að Hlégarði miðvikudag- inn 11. janúar kl. 8.30. Mætið vel og stundvíslega. Sjórnip Vona á Guð, því að enn mun ég fá •að lofa harm, hjálpræði auglits mins og Guð minn (Sálm. 42, 12). í dag er miðvikudagur II. janúar og er það 11. dagur ársins 1967. — Eftir lifa 354 dagar. — Brettivumessa. Árdegisháflæði kl. 5:52. Síðdegi&háflæði kl. 16:12. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum i Reykjavík vikuna 7/1. — 14/1. er í Ingólfsapóteki og Laugarnes- apóteki. Næturlæknir i Keflavík 6/1 Guðjón Klemenzson sími 1567, sími 1700, 9/1. — 10/1. Ambjöm 7/1. — 8/1. Kjartan ólafsson Guðjón Klemenzson sími 1567. NæturLæknár í Hafnarfirði aðfarar nótt 12. janúar er Sigurður I>orsteins- son sími 50745 og 50284. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verOur tekið & möti þeiia er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11 fJl. og Z—1 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kL Z—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 f Ji. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasíml Rafmagnsveitu Reykja- víknr á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustfg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, sámi: 10373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, mlðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000 H HBLGAFEI.I, 59661117 IV/V. 2. IOOF 9 = 1481118’, í = Toastmasters, furuiur 1 kvöld kl. T venjuleignMn stað. I.O.OF. MR 7 = 1491118’,4 = Dregið hefur verið í Leikfanga happdrætti Systrafélags Keflav. kirkju: Upp komu þessi númer: 98. 129, 178, 193, 244, 312. 505, 519, 550, 577, 588, 757, 974, 1000, 1057 1423, 1457, 1557, 1627, 1630, 1666, 1679, 1771, 2077, 2081, 2123, 2275, 2276, 2327, 2339, 2427, 2708, 2712, 2814, 3067, 3069, 3183, 3189, 3288, 3448, 3488, 3540, 3599, 3738, 3742, 3875, 3976, 4093, 4119, 4162 4225, 4365, 4402, 4500, 4557, 4558, 4561, 4654, 4749, 4941, 4972. (Birt án áb.) Vinninga skal vitja til frú Ás- dísar Guðbrandsdóttur, Hring- braut 77, Keflavík. Dr. Jakob Jónsson verður for- fallaður frá störfum næstu vik- ur. 1 hans stað þjónar séra Jón Hnefill Aðalsteinsson sími 60237. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Síma númer mitt er 52372. Séra Bragi Benediktsson. Minningarspjöld Minningargjafakort Kvenna- bandsins, til styrktar sjúkrahús- inu á Hvammstanga, fást í verzluninni Brynju við Lauga- veg. — Blöð og tímarit Heilsuvernd, 6. hefti 1966, er komið út .Af efni má nefna: Fæði barna og afkastageta við nám eftir Jónas Kristjánsson, Verið óhræddir eftir séra Benjamín Kristjánsson, Megrunaraðferðir eftir Björn L. Jónsson, Matstofa NLFR tekin til starfa, Frá heilsu hæli NLFÍ eftir Árna Ásbjarnar son, Fundur í NLFR eftir önnu Matthíasd., Húsmæðratími í heilsuhæli NIFR eftir Pálínu Kjartansd., Sígarettuauglýsing- ar í ísl. sjónvarpinu eftir B.L.J. Spurningar og svör. Sjómannablaðið VÍKINGUR (jólablað) flytur m.a. eftirfar- andi efni: Nýárskvæði eftir Steph. G. Steph., Og það var blíðalogn eftir Pál Hallbjörns- son, Vísindaleg stjórnmál eða pólitísk vísindi eftir Ólaf Val Sigurðsson, Eyjan Jan Mayen, Gamli eldsmiðurinn eftir Guð- finn Þorbjörnsson, Sönn hrakn- ingasaga frá fyrri heimsstyrj- öldinni eftir Ófeig Guðnason, Ó- trúlegt ferðalag Joshua Slocum þýtt af Magnúsi Jenssyni, Minn- ingagreinar, Hvers vegna sjálf- virkni erindi eftir Reidars Moss ige, Skuldin, sem aldrei var greidd eftir Ragnar Þorsteinsson Höfðabrekku, Framhaldssagan í þýðingu Guðmundar Jenssonar ritstjóra Víkings, Vafasamur sig ur í handritamálinu eftir Henry Halfdanarson, Þegar snurpinót var fyrst kastað á íslandsmiðum eftir Þórð Guðmundsson. Margar myndir prýða Víking. Forsíðu- myndin er eftirlíking af mál- verki Rembrandts, „Hin heilaga Húsfreyjan, rit Kvenfélaga- sambands íslands, 4. tbl. 17. árg. hefur borizt blaðinu. Af efni ritsins má nefna: Jólahugleið- ingu: Hljómurinn handan að eft- ir Pál Þorleifsson Svafa þorleifs dóttir áttræð. Musteri Ólafs helga. Noregsferð eftir Sigríði Thorlacius, Jólasagan Táknið eftir Elinborgu Lárusdóttir. Norskar konur velja sér ísland að námsefni. Fósturskóli Sumar gjafar eftir Valborgu Sigurðar- dóttur skólastjóra. Á leið til Lourdes, kvæði eftir Gísla Vagns son. Hátíðamatur. Góða veizlu gjöra skal. Heimilisþáttur. Um þvottahús og þvottastörf. Þegar fjölskyldan spjallar í einlægni eftir Dahl. Geðtruflanir barna. Ósk litla grenitrésins. Margt fleira efni er í ritinu og fjöldi mynda. Ritstjórar eru Svafa Þor leifsdóttir og fleiri. Verzlunartíðindi. málgagn Kaupmannasamtaka fslands hef ur borizt blaðinu. 3. tbl. 17. árg. Af efni blaðsins má nefna: Um lög kaupmannasamtakanna og breytingar á þeim eftir Knút Bruun. Stofnlánasjóður matvöru verzlana. Viðtal við Torfa Torfa- son formann sjóðsins. Fundur um efnahagsmál Aðstoðar banka stjóri ráðinn við Verzlunarbanka fslands. Sigurliði Kristjánsson kjörinn heiðursfélagi. Minningar- greinar um Pál Ándrésson og Fritz Hendrik Berndsen. Athug- un á verðmætahringrás í fyrir- tæki eftir Þór Einarsson. Fréttir frá sérgreinafélögum. Margar myndir prýða ritið. Ritstjóri Verzlunartíðinda er Jón I. Bjarnason. unum, strax og bjart er orðiff. Fuglafóffur Sólskrikjusjóðsins fást vonandi í næstu búð. sá NÆST bezti Maður kemur dálítið rykaður inn á hótel og bíður um bjór, en segir um leið við þjóninn: „Ef ég skyldi fara að verða of hávær er bezt að fleygja mér út, en það verður að vera um norðurdyrnar, þvi að annars rata ég ekki heim“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.