Morgunblaðið - 11.01.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 11. JANÚAR 19«7.
23
— Dularfullt
Fraanlhald aif ibfls. 1
nna, þó aðeins meira til aust-
Ul'5.
Œ>á fylgdist ég með fyrirbær-
tou með berum augum, en síðan
með sjónaukanum þar til það
j hvarf sjónum. Ég gaeti trúað að
|>etta hafi verið varað í rúmar
itvær minútur.
IMér þótti þetta svo furðulegt,
að ég hringdi í Pál Bergþórsson,
veðurfræðing, og spurði hann
| Sivort veðurstofan hér eða á
I Keflavíkurflugvelli hefði sent
■ veðurloftbelgi á loft þá um dag-
inn. Hann hélt það ekki vera, og
gat engar skýringar gefið á fyrir
brigðinu. Hallgrímur Hansson og
ég erum sammála um það, að
líkamanum væri stjórnað af ein-
hverjum eða einhverju — hvað
#em kann að vera. tæssi líkami
minnir mig einna helzt á þær
myndir, sem ég hef séð af fljúg-
andi diskum.
>að var ógleymanlegt að sjá
þetta fyrirbrigði. Þó langar mig
að fá skýringu á þessu — ég er
ekki ánægður fyrr en ég fæ ein-
ihverja skýringu á þessu.
* HÉLT SIG SJÁ GLUGGA
Henrtk Biering kaupmaður og
kona hans, Magnús Ólafsson
læknir og kona hans og sonur
þeirra sáu einnig fyrirbrigði á
himni þetta sama kvöld, en
Magnús var ásamt fjölskyldu
Binni í heimsókn hjá Henrik þetta
kvöld. Henrik segir svo frá:
„Magnús (Ólafsson) minntist á
það, að sonur hans hefði séð
fyrirbrigði á lofti fyrir klukkan
étta um kvöldið, bæði greinilega
og lengi. Klukkan um 20 mínút-
ur fyrir 11 hringir yngri sonur
Magnúsar til okkar og segir, að
fyrirbrigðið sé aftur sjáanlegt á
Softi. Við fórum þegar út og sá-
um þetta lágt á lofti. Þetta virt-
is eins og hnöttur eða glóandi
tungl að sjá. Við skoðuðum þetta
til skiptis í einar 5—10 mínútur,
ílórum meira segja inn þegar okk-
ur varð kalt og fylgdumst með
þessu í gegn um gluggann.
>etta Var um stund kyrrt að
því er virtist, í loftinu, en svo
fór að bera á óróa hjá því, það
tðaði, og fór í hringi og beygjur,
en hækkaði svo skyndilega beint
upp í himinhvolfið í hánorður að
«já frá okkur. Við urðum vör
Við dökka skugga á þessum,
hringlaga skugga, og sonur Magn
ósar hélt sig sjá glugga á fyrir-
brigðinu.
Ég get ekki sagt um fjarlægð-
Ina, það var ekki nokkur leið að
gera sér grein fyrír henni —
Þetta var eins og maður sæi al-
bjart tungl, sem sagt mjög
greinilega. Ég er ekki frá því, að
það hafi verið einskonar hali
aftan af þessu — hvort það var
hraðans vegna eða ekki, skal ég
ekki segja. Þetta var ekki þyrla
*— amk veit ég ekki til þess að
þyrlur lýsi eins vel frá sér og
þessi hlutur gerði.
★ VAR ÞETTA ÞYRLA?
Starfsmena í Flugturnlnum
og við veðuratfhugunarstofuna
þar urðu einnig varir við sér-
kennileg ljós á lofti. Við náð-
wm tali af Höllu Guðmundsdótt-
ur, sem var við veðurathugan-
lr þetta kvöld, en hún var einn
þeirra sem sáu þessi Ijós.
— Jú, ég sá eitt stakt ljós um
1®—20 mínútum fyrir 111 þetta
laugardagskvöld, sagði Halla,
cem mér þótti dálítið óvenjulegt,
ekki sízt þar sem ég vissi að
engin flugumferð var þetta
kvöld, og öll ljós á brautunum
elökkt. Ég fór út til þess að virða
þetta betur fyrir mér, og virtist
*nér það rauðleitt en ekki mjög
skært. Það fór í átt að Sjó-
mannaskólanum eða í norðaust-
ur, og var ekki mjög hátt á lofti.
l>að hreyfðist fremur hægt, en
hrvarf að síðustu I skýjaþykkni
yfir Esju. Vaktmaðurinn, sem
með mér var, taldi samkivæmt
lýsingunni að hér hefði getað
verið um þyrlu að ræða, og
finnst mér það ekki ósennilegt
eftir á, því að ljósið hreyfðist
mjög líkt og þyrla. Væri þá
sennilegast að þarna hefði verið
þyrla frá varnarliðinu á ferð á
leið til Hvalfjarðar.
* ENGIN ÞYRLA Á LOFTI
ÞETTA KVÖLD
Morgunblaðið leitaði upplýs-
inga um það, hvort nokkur þyrla
hefði verið á lofti þetta um-
rædda kvöld, annað hvort frá
Reykjavík, eða Keflavíkurflug-
velli.
Flugturninn í Reyjavík tjáði
blaðinu að engin þyrla hefði haf-
ið sig til flugs héðan þetta kvöld,
og aðeins tvær flugvélar, önnur
í blindflugsæfingu yfir Reykja-
vík á tfcnabilinu milli kl. 7 og 8,
en hin, sem feom frá Keflavík,
hefði lent á Reykjavíkurflug-
velli kl. 8.01. >á kvaðst starfs-
maðurinn í Flugturninum, sem
við ræddum við, sjálfur geta
borið að ekki heifði sézt neitt
sérkennilegt fyrirbæri í ratar-
skerminum í Flugturninum þetta
kvöld.
Samkvæmt upplýsingum er
Mbl. aflaði sér hjá Flugumsjón-
inni á Keflavíkurflugvelli og
varnarliðinu var engin flugum-
ferð um völlinn þar sl. laugar-
dagskvöld, hvorki þyrilvængja
né aðrar flugvélar flugu þaðan,
og yfirleitt urðu menn þar ekki
varir við neitt óvenjulegt.
Á válda heilabrotum
ERLENDIS
>ess má geta að endingu að
slík fyrirbæri eru alltíð erlendis
og hafa valdið þar miklum
heilabrotum. Meðal annars var
gerð í Bandaríkjunum rannsókn
á hvað hæft væri í sögusögnum
um ókennilega fljúgandi hluti,
sem þar eru kallaðir „unidenti-
fied flying objects“ (skammstaf-
að U.F.O.), og reynt að finna
eðlilega skýringu á þeim. Var í
því sambandi talað við fólk, sem
taldi sig sjá þessi fyrirbæri, allar
ljósmyndir og kvikmyndir af
þeim athugaðar o. fl. >rátt fyrir
að vísindamenn, sem þessa rann-
sókn gerðu, teldu sig finna eðli-
lega skýringu á flestum þessara
fyrirbæra, eru fjöldi manna
— sumir hámenntaðir á sviði
geimvísinda — sem telja þessar
skýringar ákaflega vafasamar.
Vangavelturnar um uppruna
þessara hluta halda því áfram,
og halda sennilega áfram, þar
til óvefengjanlega hefur verið
sannað, hvað þessir hlutir eru og
hvaðan þeir eru kornnir.
— Mor&ið
Framhald af bls. 24.
sér eða gripið til hans á heimili
fy.rnverandi konu sinnar, en >or-
valdur kveðst hafa lagt til henn-
ar í æ’ðikasti eftir heifta.rlegt
rifrilldi þeirra á milli .Áður hafði
hann lagt til annarrar konunnar,
sem gestkomandi var, eftir að
'þeim hafði sinnazt, og saert hana
á hné. Gerðist það í herbergi því,
sem hinar geetkomandi siváfu L
Kona, sem býr á efri hæð húss
ins, hefur greint firá fþví við yfir-
heyrslur, að Mn hafi um morg-
unin orðið vör við hiávaða og há-
reysti á neðri hæðinni, og nokkru
síðar er hringt á dyraibjöfllunni
hijá henni. Er hiún kom niðuir til
þesis að svara hringingunni, sá
hún 'blóð á dyrábjöllunni og blóð
rák, sem lá að dyrum þeim, er
liiggja inn í íbúðina á 1. hæð.
Þar stóð kona í dyrunum og bað
hana að bringja á löglregluna.
Konan gerði eins og beðið var
um, en tilgreindi eklki, hvað um
væri að vera, þar sem Mn vissi
ekki um morðið. Er lögreglan
kom á staðinn og sá verksum-
merkin vair þegar kallað á rann-
sóiknairlögregiluna. Aðstoðanlækn-
ir borganlæknis kom á staðinn
skömmu á eftir rannsólknariög-
reglunni, og úrskur’ðaði hann þá
konuna llátna.
Sverriir gat þess að endingu,
að enn væri eftir að rannsaka
mörg atriði varðandi morðið, m.
a. hvort eiginkonan hefði farið
fram á, að hann ytrði settur í geð
rannsókn. Sverrir sagði ennfrem-
ur, að Þorvaldur hiefði komið vei
fram við yfirheyrsiur. Þorvaldur
hefuir verið úrskurðaður í 90
daga gæzfluvarðhalld, meðan mál-
ið er í ranmsó'kn, og ennfremur
mun hann ganga undir geðrann
sóflcn.
- KINA
Framhald aif Ibfls. 1
menn væru hins vegar að koma á
sameiginlegri fylkingu sinni,
sem myndi brjóta alla mót-
spyrnu á bak aftur.
Frönsk kona, sem búsett er 1
Shanghai, sagði svo frá í símtali
til Tokyo, að það væri álit sitt, að
næstum eðlilegt ástand ríkti í
borginni, enda þótt stöðugt ættu
sér stað mótmælagöngur og
fjöfldafundir.
Fréttaritari Reuters í Peking
skýrði svo frá í dag, að nú væri
einnig forsætisráðherra kín-
verska alþýðulýðveldisins, Chou
En-Lai orðinn skotspónn árása
Ráuðu varðliðanna. Chou, sem
talinn hefur verið í hópi hina
hófsamari í valdabaráttunni nú,
var gagnrýndur á handskrifuð-
um skiltum, sem komið var fyr-
ir á veggjum í höfuðborginni,
en flestir stjórnmálafréttaritarar
í Peking eru samt þeirrar skoð-
unar, að staða forsætisráðherr-
ans sé sterk eftir sem áður.
Chou var í dag gagnrýndur
fyrir það, að hann hefði reynt að
haflda aftur af þeim, er leituðust
við að fletta ofan af hinum þjóð-
félags- og flokksfjandsleglegu
hópum f landinu í stað þess að
hvetja þá.
'Herförinni gegn Liu Shao-chi,
forseta, Tao Chu yfirmanni áróð
ursmála og aðalritara kommún-
istaflokksins, Teng Hsiao-Ping
geisar áfram pieð sömu heift og
fyrr, en þeir eiga að vera helztu
andstæðingar stefnu Maos og
menningarbyltingarinnar. Yfir
1000 manns komu saman fyrir
utan embættisbústað Lius for-
seta í Peking og dvöldu þar
klukkustundum saman en 3am-
tímis voru haldnir nýir fjölda
fundir með mörgum tugum þús-
unda á stærsta íþróttaleikvangi
Pekingborgar.
Mörgum þeirra, sem áður
hafa verið gagnrýndir í sambandi
við valdabaráttuna, m.a. var
ráðherra rafmagnsmála í land-
inu, Li Pao-Hua, var í dag ekið
um göturnar í Feking í vörubif-
reiðum, svo að fólksfjöldinn gæti
séð „syndarana", að því er seg-
ir í fréttum frá Reuter og AFP.
gegn nýjum meintum andstæð-
ingi stefnu Maos, ráðherra þeim
sem fer með opinber öryggis-
mál, Hsieh Fu-Chin, varaforseti
ráðherra, sem samkv. því er seg
ir á nokkrum skiltum, ætti að
brennast lifandi eða að verða
tekinn af lífi opinberlega með
því að verða skotinn.
Hin virta blað í Japan, „Asahi
Shimbun“ skýrði svo frá í dag,
að Rauðu varðliðarnir í Peking
hefðu reynt að ná hvað eftir
annað á sitt vald með skyndiá-
hlaupum aðalstöðvum kommún-
istaflokksins og þá um leið þeim
Liu Shao-Chi forseta og Teng
Hsiao-Ping aðalritara. Rauðu
varðliðarnir hafa hins vegar feng
ið fyrirmæli frá Chou En-Lai
forsætisráðherra að gera þessar
tilraunir ekki aftur og ef til
vill er það þetta, sem er því
valdandi, að þeir hafa nú einn-
ig skipað Chao í hóp þeirra, sem
eiga að vera óvinir Maos og
menningarbyltingarinnar, að því
er blaðið gefur í skyn. Byggir
það upplýsingar sínar á skilt-
um og veggspjöldum í Peking.
Samkv. fréttum tékknesku
fréttastofunnar Ceteka, sem
fréttastofan hefur eftir skiltum
annarstaðar, segir, að allir flutn
ingar' milli suður- og norður-
hluta Kína liggi nú niðri vegna
hins spennta ástands. >á vísaði
fréttastofan enn fremur til ann
arra skilta og veggspjalda, sem
höfðu að geyma fréttir um verk-
föll hafnarverkamanna og aðra
ókyrð á meðal hafnarverka-
manna í Shanghai með aðvörun-
um um, að vænta mætti átaka
meðal fjöldans á næsta leiti og
með ítrekuðum frásögnum um
atburði, sem gerzt hefðu 1 Nank
ing, þar sem allt að hálf millj.
manna hefðu verið þátttákendur.
Stórfelld valdabarátta í Kína
Fréttaritari Reuters í London,
Moihsin Ali, sem rætt hefur við
sendimenn frá ýmsum ríkj um,
sem öll hafa sendistarfsmenn í
Kína, segir að þar ríki nú mikil
valdabarátta milli ýmissa hópa
í forystuliði bomimúnistaflokks-
ins, en ekki séu fyrir hendi
margar staðreyndir, sem geti
stutt þær fullyrðingar, sem fram
hafa komið um bardaga víða í
landinu og blóðsúthellingar. Seg-
ir hann, að fréttirnar um blóð-
ug átök í Peking, Canton Nan-
king og Shanghai byggi að mestu
á upplýsingum, sem ekki séu frá
fyrstu hendi og að fréttirnar
virðist ýkja þá mynd, sem dreg-
in hefur verið upp af ástandinu,
sem engu að síður sé afar alvar-
legt og ruglingskennt.
Flestar þeirra frétta, sem bor-
izt hafa til Vesturlanda, eru
fengnar frá skiltum Rauðu varð-
liðanna í Peking. >essi skilti og
veggspjöldin eru sjálf óskýr og
ruglingsleg, en þau hafa nær
alltaf endað með ofboðslegum
lofsorðum á Mao Tse Tung vernd
ara Rauðu varðliðanna og hörð-
um árásum á hinum meintu and-
stæðingum hans með Liu Shao-
Ohi forseta í fararbroddi.
Sérfræðingar í kínverskum
málefnum telja að tilgangur
skiltanna og veggspjaldanna sé
að beina athygli fólks að þeim
glæpum, sem hópur sá, sem and-
vígur er Mao Tse Tung á að
hafa framið. Lýsa þau með lit-
ríkum orðum atvikum, sem oft
séu tiltölulega lítilvæg í framan-
greindum tilgangi. Til átaka hafi
engu að síður komið, m. a. er
verkamenn hafa reynt að hindra
Rauðu varðliðanna í því að
skipta sér að málefnum verk-
smiðja og framleiðslulífinu yfir-
leitt. En að draga þá ályktun að
komið hafi til stórfelldra átaka
eða að Kína rambi á barmi borg-
arastyrjaldar, sé að ganga of
langt, segja þeir sendistarfs-
menn, sem fréttaritari Reuters
ræddi við um þróun málanna.
Sú Skoðun var útbreidd á með-
al sendistarfsmanna ýmissa ríkja
í London í dag, að líklegt væri,
að valdabaráttan ætti eftir að
harðna enn á næstunni og þess
væri ekki að vænta strax, að
málin austur frá myndu skýrast.
Engar áætlanir kínverskra þjóð-
ernissinna um hernaðaraðgerðir
Talsmaður bandaríska utanrík-
isráðuneytisins, Robert McClosk-
ey sagði í dag, að sér væri ekki
kunnugt um, að stjórn Chang
Kai-Sheks á Pormósu hefði nein-
ar áætlanir á prjónunum um að
gera tilraun til þess að ná aftur
völdum á meginlandi Kína í
sambandi við ókyrrðina þar.
Sendimenn kínversku þjóðernis-
sinnastjórnarinnar í Washington
gaf fjrrir skemmstu í skyn að
deilurnar í Kína hefðu gert mögu
legar vonir Chang Kai-Sheks um
að snúa aftur til meginlandsins.
Sagði hann, að tíminn er gripið
yrði til aðgerða væri hernaðar-
leyndarmál.
Samkvæmt samningi fré 19i54
er stjórnin á Formósu skuld-
bundin til þess að hefja ekki
hernaðaraðgerðir gegn megin-
landi Kína án þess að ráðfæra
sig fyrst við bandarísku stjórn-
ina og samþykkis hennar.
- JOHNSON
Framhald af bls. 1.
mánuði, en þó hefur ekkert
kvisazt út um efni hennar. Talið
er þó fullvíst að þingið muni
ekki veita forsetanum jafnmik-
ið fjármagn til ráðstöfunnar og
hann fer fram á. f þessu sam-
bandi er á það minnt, að demó-
kratar töpuðu mörgum þingsæt-
um í kosningunum í nóvember.
í fulltrúadeildinni eru nú 248
demókratar á móti 187 repúblík-
önum og í Öldungadeildinni 64
demókratar á móti 36 repúblíkön
um, en í báðum deildum eru
margir íhaldssamir stjórnmála-
menn í röðum demókrata.
Aðalfundur
Prentnemafélags
Reykjavikur verður
haldin kl. 5 i dag i
félagsheimili HÍP.
Sugníræðingi
vísnð brott
frá Póllandi
Varsjá, 10. janúar AP. ’ - ^
DR. Peter K. Raina, indverskur
sagnfræðingur, sem verið hefur
við nám í Varsjá síðan 1962,
hefur verið sakaður um stjórn-
málastarfsemi og verið vísað á
brott frá PóllandL Raina fór
vestur á bóginn til V-Berlínar á
mánudag eftir hávaðasama
brottför frá brautarstöðinni í
Varsjá, þar sem um 50 pólskir
stúdentar báru hann í gullstól
og hrópuðu „Megi hann lifa í
100 ár“ og „Peter, komdu aftur“.
Voru blaðamenn viðstaddir, þeg-
ar þessi vinsæli Indverji hélt
burL
Engar opinberar ákærur hafa
komið fram gegn Raina, sem aug
sýnilega virðist hafa lent í vand
ræðum fyrir að hafa stutt
Leszek Kolakowski prófessor,
sem er kunnur heimspekingur,
en rekinn var úr pólska komm-
únistaflokknum sl. haust fyrir
að gagnrýna stjórn Gomulka.
Raina var skýrt frá því af
lögreglunni í Varsjá, hinn 29.
desember sl. að vegabréfsárit-
un hans yrði ekki framlengd. og
honum fyrirskipað að fara úr
landi innan tveggja sólarhringéu
Sá frestur var síðan framlengd-
ur um eina viku, eftir að ind-
verska sendiráðið hafði borið
fram þá beiðni að honum yrði
veittur nægilegur tími til þess
að taka saman eigur sínar.
— Jóhann Hafstein
Framh. af bls. 13.
sóknarmenn, sem hefðu rofið
stjórnarsamstarfið, svo að þeir
voru ekki farnir að gera dvöl
hersins að neinu úrslitaatriði i
stjórnarsetu sinni, þegar for-
sætisráðherrann baðst lausnar!
Það er enn ein miður vi’ð-
kunnanleg mynd frá þessum
tíma, þegar forsætisráðherrann
fór með utanríkisráðherranum
Á aðalfund fastaráðs NATO 1
Panís, það var í desember 1957.
Þá höfum við desember ’56, ’57
og ’58! Þá töluðu forsætisráð-
herrar allra NATO-ríkjanna og
íréttaritarar heimsblaðanna
höfðu eftir þeim sitthvað, sem
þeir höfðu sagt á þessum fundi.
Auðvitað töluðu þeir líka við
Hermann Jónasson, og einn
þeirra spurði hann um það,
hvort hann vildi ekki segja
þeim eitthvað um það sem
hann hefði sagt, og þá
svaraði Hermann með þessum
orðum: „Ég fer aftur heim til
íslands með NATO-ræðu mína
og verður hún þá birt. Ég vil
ekkert segja um þær umræður,
sem fram fóru um ýmsar til-
lögur á NATO-fundinum“. Hef-
ur einhver séð þessa ræðu birta
sem hann hélt þarna 1967? Nei,
hann fór heim með NATO-
ræðu sina og sagði engum frá,
efni hennar, en eftir öðrum
leiðum fengu menn fréttir af
þvfc hvað hann hafði sagt,
en hann lýsti yfir hollustu
sinni við Atlantshafsbanda-
lagið og taldi nauðsynlegt,
að erlendur her yrði að
vera áfram hér á landL En
þegar heim kom, þá einhvern
veginn hugkvæmdist honum,
að það væri kannske alveg eins
gott að vera ekkert að birta
ræðuna.
Þegar stjórn rækir forustu-
hlutverk sitt svona, þá er ekki
nema von að hún fái rassskelL
Enda hafði þessi vinstri stjórn
fengið það í bæjarstjórnarkosn-
ingunum, sem fóru fram í janú-
armlánuði 1958 og Sjálfstæðis-
flokkurinn unnið þá einn sinn
glæsilegasta kðsningasigur. —
Hann hlaut þá hreinan meiri-
hluta, 51,2% atkvæða, í hinum
14 kaupstöðum, sem kosið var L