Morgunblaðið - 11.01.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1967.
19
gÆJARBUp
Sími 50184
Blaðaummæli:
Leðurblakan í Bæjarbíó er
kvikmynd, sem óbætt er að
mæla með.
Mbl. ó. Sigurðsson.
Leðurblakan
Spáný dönsk litkvikmynd. —
íburðarmesta danska kvik-
myndin í mörg ár.
LIIY BROBERG
POUL REICHHAROT
GHITA N0R8Y
HOLGER JUUL HANSEN
GRETHE MOGENSEN
DARIO CAMPEOTTQ
Insti.Asoelise
Sýnd kl. 7 og 9.
KðPAVOGSBÍð
Sími 41985
Sprenghlægileg og afburðavel
gerð, ný, dönsk gamanmynd í
Litum. Tvímælalaust einbver
sú allra bezta sem Danir hafa
gert til þessa.
Sími 50249.
Ein stúlka
og 39 sjómenn
Bráðskemmtileg ný dönsk lit-
mynd, um ævintýralegt ferða-
lag til Austurlanda.
Sýnd kl. 6.45 og 9
Þorsteinn Júlíusson
héraðsdómslögmaður
Laugav 22 (inng. Klapparstíg)
Sími 14045 - Viðtalstími 2—5.
Dirch Passer - Birgitta Price.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
Vélstjóra
Vélstjóra vantar á vertíðarbát. — Upplýsingar á
kvöldin í síma 15526 og 40548.
Félagsheimili Kópavogs auglýsir:
Höfum 100 og 120
manna sali
fyrir hvers konar mannfagnaði, svo sem
fermingar, brúðkaup, þorrablót, árshátíð
ir, hádegis- og eftirmiðdagsboð.
Fjölbreytt úrval veitinga. — Sími 41391.
FÉLAGSHEIMILI KÓPAVOGS.
B. H. WEISTAD&Co.
Skúlagötu 63 III. hœð
Sími 19133 • Pósthólf 579
Lúdó sextett og Steiún
Félag islenzkra leikara
vill kaupa hús
eða hœð, helzt
í miðborginni
Semja ber við undirritaðan, sem veitir
allar nánari upplýsingar.
Sigurður Reynir Pétursson
hæstaréttarlögmaður
Óðinsgötu 4 — Sími 21255.
Borgfirðingafélagið
í Reykjavík
1. spilakvöld ársins verður í Lindarbæ föstudag
13. jan. Framvegis verða aliir aðgöngumiðar tölu-
settir og gilda sem happdrættismiðar. Dregið verð-
ur úr seldum aðgöngumiðum í apríl. Vinningur:
Flugfar til Evrópulanda fram og til baka. Góð
kvöldverðlaun og heildarverðlaun.
Munið hina frábæru hljómsveit hússins.
Fjölmennið með gesti.
Byr jað að spila stundvíslega kl. 8,30.
SKEMMTINEFDIN.
Karlakórinn
Fóstbræður
heldur þorrablót fyrir eldri og yngri með-
limi föstudaginn 27. jan. í samkomuhúsi
Rafveitunnar við Elliðaár. Nánari upp-
lýsingar gefa Friðrik Eyfjörð og Ragnar
Magnússon.
Karlakórinn Fóstbræður.
KFUM KFUK
ÁRSHÁTlÐ
Árshátíð félaganna verður í húsi þeirra
við Amtmannsstíg laugardaginn 14. þ.m.
og hefst kl. 8 e.h. Aðgöngumiðar seldir hjá
húsvörðunum miðvikudag og fimmtudag
kl. 5 — 7.
STJÓRNIRNAR.
STANLEY
— fyrirliggjandi —
HANDFRÆ S ARAB og
CARBIDE-tennur.
. STORR ,
Laugavegi 15
Sími 1-33-33
- I.O.G.T. -
St. Einingin no. 14,
heldur fund í G.t.-húsinu
kl. 8,30 í kvöld. Minnst merk
isafmæla félag á s.l. ári. —
Kosning embættismanna. Sam
lestúr. — Vísnaþáttur. —
Rabb um daginn og veginn.
— Gatmanvísur. Kaffidrykkja.
Mætið vel og stundvíslega.
Æ.t.
Luxus einbýiishús
Höfum til sölu óvenju glæsilegt einbýlis-
hús á bezta stað á Flötunum í Garða-
hreppi. íbúðarflötur hússins er 210 ferm.
sem greinist í tvær álmur. Svefnherbergis-
álmu líieð f jórum svefnherbergjum, tveim-
ur baðherbergjum, búningesherbergi og
fjölskylduherbergi. Auk þess eru stórar
svalir. í stofuálmu eru tvær stórar stofur,
skáli, húsbóndaherbergi, gestasnyrting,
eldhús, þvottahús og búr inn af eldhúsi.
Auk þess fylgir á jarðhæð svefnherbergis-
álmu 65 ferm. tvöfaldur bílskúr, geymsla
og kynding. Óvenju falleg teikning.
Húsið selzt í fokheldu ástandi og verður
tilbúið til afhendingar í næsta mánuði.
Allar nánari uppl. á skrifstofunni.
Skipa- 09 fasieigflasalðnlisiirr,,,.,
Bezt oð auglýsa i Morgunblaðinu
V