Morgunblaðið - 11.01.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.01.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MTÐVTKUDAGUR U. JANÚAR 19OT. 21 SQtltvarpiö MtðvikudaLffux 11. Jannatr. 7 JJO Morgunútvarp. Veöurfregnir. Tónleikar. . 7:30 Frétiir. Tóndeikar. 7:55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimfl. Tónleikar. 8:30 Fréttir. Tónleiskar .8:55 Útdrótt- ur úr fiorustugreinum dagblatt- anna. 9:10 Veöurfcregmr. 0:25 Húa mæðraþáttur: Dagrún Kristjáns dóttir húsmæðraikenna ri talar um vörukaup. Tiikynningar. Tón leikar. W):00 Fréttir. lfi.-OO Hádegisútvarp. Tónieikar. 12:25 Fréttir og veð- urifregnir. Tilkynningar. Tón- leficar. 13:15 Við vinnuna. Tónletícar. 14:40 Við sem heima sxtjum. Bdda Kvaran les framiiakiasög- una „Fortíðin gengur asttur‘‘ eft ir Margot Ðennet (3). 16 OO Miðdegisútvarp Fréttir. Tilky nningar. Létt log: Norman Lu±K»flf og kór hams, Er- win Halletz og hdjómsveit hans, Clifif Riohard söngvari, Lan Stew art píanóieikari söngfóficið Gretl Sohörg. Wiiiy Hotffmann o. fl. Tommy Garrtt og hijómsveit hans. Roger Miiier söngvari og Max Gregier og hljómsvett hans skemcnta. 16 OO Síðdegisútvarp Veðurfregnrr. ísienzk lög og klassisk tónlist: Hijómeveit Rikisútvarpsins leik- ur Menúett og vais eftir Helga PáLsson; Hans Antolitsch stj. Oskar Czerwenka Hilde Gúdien ojQ. söngvarar, kór og hljóm- sveit flytja lög úr „Vopnasmiðn- umu eftir Lortzing. Wiiheim Kempff lerkur Im- promptu nr. 1 op. 29 eftir Chop- in. — Emil GiLels og hdóómsveit leika Píanókonsert í g-motl eftir MendeLssohn; Kiril Kondrasj-ín stjórnar. 1/7 .‘00 Fréttir. Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. Tónleikar. 1/7:40 Söngur og sögur Guðrún Birnir stjórnar þætti fyrir yngistu hLustendurna. 16:00 Tónleikar. TiMcynningar. (16:20 Veðurf regnir). 16:55 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19:00 Fréttir 10:20 Tilkynningar. 10:30 Daglegt máil Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19:35 „Fun-dið Ekk>rado“ eftir Stefan Zweig — Magnús Asgeirsson Lsi- enzkaði. EgiLl Jónsson jBIytur. 20 300 Tónleikar í útvarpssal : Jósesf Magnússon, Ingvar Jónasson, Pét ur Porvaldsson og Gtinther Breest leika. Tríósónötu nr. 4 i moil fyrir flautu, fiðlu, kné- fiðlu og sembal eftir Bach. 20:20 Utan úr álfu ísienzkir stúdentar í þrermir löndum, Noregi, Svíþjóð og Skot landi segja frá og Leika lög. 21 KK) Fréttir og veðurf regnir 21:30 Lög úr vinsælum söngbeikjum eftir Leonard Bernstein: Aifred Drake Roberta Peters og Ray Oharies söngvaramir syngja með Enoch Ligiht og hljómsveit hanis. 22:0O ,,í samifylgd Hemingways“ kafl- ar úr ævisögu eftir A. E. Hotsc- hner. I>órður Örn Sigurðsson menntaskólakennari ies (2). 22:20 Dj assþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 22.50 Fréttir 1 stixttu máli. Sígild tónlist. Sónata i A-dúr op. 47 „Kreutzersónatan4* eftir Lud- wig van Beethoven. Mischa El- man leikur á fiðlu og Joseph Seiger á píanó. 23:30 Dagskrárlok. Botnondi Siðgæði í kvikmyndum 1 Páfagarði, 10. janúar AP. KAÞÓLSKA kvikmyndamið- stððin á Ítalíu hefur skýrt svo írá í hinu árlega yfirliti sínu um kvikmyndir, sem sýndar eru á ftalíu að hún teldi siðgæðisskort *neð minnsta móti í fimm ár á xneðal þeirra 451 kvikmyndar, «em skoðuð var á sl. ári. Af þessum kvikmyndum voru 66 taldar „aðfinnsluverðar" og aðrar 48 voru taldar „útilokað- ar“. Þessar 114 kvikmyndir eru 25% af þeim myndum, sem sýnd- ar voru í kvikmyndahúsum landsins á sl. ári móti við 31%, eem taldar voru spillandi 1965. Væri þetta minna en nokkru einni síðan 1961. Álit þetta er ekki bindandi fyrir hina ka- þólsku íbúa Ítalíu, en er veitt í því skyni að leiðbeina þeim am, hvaða myndir þeir skuli ■já. SJÖNVflRPIÐ Miðvikudagur 11. jan. 20.00 Fréttir. 20.20 Steinaldarmenninilr. íslenzkan texta gerði Pét- ur H. Snæland. 20.50 Ropfiskveiðar við Malakkaskaga. Við Malakkaskaga veiða menn svokallað&n ropfisk (Gruntfish) með því, að bátsformaðurinn bregður sér út fyrir borðstokkinn og hlustar eftir því, hvar ropfiskatorfu sé að finna i sjónum. Þetta er mynd um frumstæðar aðferðir fiskimanna í Suðaustur- Asíu, sem hætt er við, að aflakóngunum okkar á síldveiðunum, þyki næsta broslegar. Þýðinguna gerði Hersteinn Pálsson og er hann einnig þulur. 21.25 Ævintýrið við Tjörnina. I.eikfélag Reykjavíkur 70 ára. Dagskrá í tilefni 70 ára af- mælis Leikfélags Reykja- víkur í umsjá Sigurðar A. Magnússonar. Brugðið er upp myndum úr sögu félagsins og rætt við for- ystumenn þess og nokkra leikara, eldri og yngri. Einnig er sýndur hl-uti úr hátíðasýningu Leikfélags- ins, Fjalla-Eyvindi, eftir Jóhann Sigurjónsson. Leik stjóri er Gísli Halldórsson. 22.00 Canaris. ÍÞýzk mynd, gerð árið 1954. Handritið sömdu Erich Ebermayer og Herbert Reinecker. Framleiðandi: Werner Drake. Leikstjóri: Alfred Weidenmann. Aðalleikendur: O.E. Hasse, Adrian Hoven, Barbara Rútting, Martin Held, Wolfgang Preis. Það skal tekið fram, að mynd þessi er ekki ætluð börnum. íslenzkan texta gerði Ósk- ar Ingimarsson. CANARIS Söguþráður: Myndin hefst á atviki, er ger- ist í London nokkrum árum fyr- ir síðari heimsstyrjöldina. Þar eru að verki menn Canaris að- míráls, foringja þýzku leyni- þjónustunnar. Hann hefur kom- ið sér upp ágætu njósnakerfi, en er á móti valdbeitingu. Þegar Hitler og hans menn taka að undirbúa stríð, sér Canaris að hverju stefnir og hann reynir hvað hann getur til að halda aft ur af æsingamönnunum. I>ar foringinn kominn á leiðarenda. yfirmaður SS-sveitanna, harð- svíraður maður og miskunnar- laus. Hann grunar Canaris um græsku og fær unga stúlku til þess með hótunum að njósna fyrir sig á skrifstofu hans. Ýmsir foringjar í hernum bindast samtökum um að hand- taka Hitler og koma á lýðræð- islegu stjórnarfari í landinu, og gengur Canaris í lið með þekn. En þegar þeir ætla að láU til skarar skríða er haldinn hinn frægi fundur í Munchen og boð- aður friður um langa framtíð. Þess er þó ekki langt að bíða, að váleg tíðindi gerast. Nazistar höfðu innlimað Aústurríki og nú taka þeir einnig Tékkóslóvakíu, og gera síðan hina örlagaríku innrás í Pólland, en Canaris veit, að það yrði þýzka hernum ofur- eflL Úr þessum aðgerðum verð- ur þó ekki, því Þjóðverjar beina geiri sínum i austurátt, gegn Rússum. Sú barátta er tvísýn í fyrstu, en smám saman sígur á ógæfuhliðina fyrir þýzka hem- um. Um það leyti sem Heydrich ætlar að snúast fyrir alvöru gegn Canaris, er hann myrtur af tékkneskum frelsisvinum. Ástandið verður æ alvarlegra og loks ákveður Canaris að taka þátt í banatilræði við Hitler. í>að mistekst þó, og nú er njósna foringinn kominn á leiðarenda. Hann er handtekinn og settur í fangabúðir. ÍÞaðan á hann ekki aftur- kvæmt Myndarlegt jólablað „Framtaks46 MORGUNBLAÐINU ba.rst ný- lega JólabLað Framtaks, blaðs Sjólfstæðismanna í Vesturlands- kjördæmL Böa'ðið er 20 sáður, vandað að frágangi og prentað í Prentverki Akr-aness. — Af lesmáli eru eft- irtaldar greinar: JóJiahugvekja: Séra Hreinn Hjartarson í Ódafsvík. — Akra- neskirkja 70 ára: Jón Sigmunds- son, AkranesL — Avarp á kvöld- vöku 17. júná 1966: Bjargvin Sæm undsson, bæjarstjóri. — Fréttalbréf frá Stykkishólmi: Árni Hðlgason, stöðvarstjóii. — Ungmenrkafél. SkaHlagrímur 50 ára: G. Á., BorgarnesL Jólagrís- inn, þýdd saga o. fl. Eins og giengur og gerist er mikið af auglýsingum í blaðinu, sem berst víða um Vestuitlands- kjördæmið. Ritstjóri „Framtaks" er Júláus Þórðarson, AkranesL IMý aðferð til pappirsgerðar Árósum, 9. jan. — NTB: HINN HEIMSFRÆGI danski uppfinningamaður Karl Kröyer skýrði frá því sl. laugardag, að hann hefði fundið upp nýja og miklu einfaldari aðferð til papp- írsgerðar, en mjög litlar breyt- ingar hafa orðið í pappírsiðnað- inum um áratugaskeið. Kröyer hefur unnið að rcinn- sóknarstarfinu um langan tíma, en það er nú svo langt komið að hann hefur hafið samningavið- ræður við sjúkrahúsið í Árósum um sölu á pappirslökum sem notuð verða einu sinnL Sendisveinn Piltur óskast til sendiferða fyrir hádegi. Hf. Hampibjan Sími 11600. Skrifstofuhúsnæði 200—300 ferm. óskast til leigu fyrir 1. maí n.k. Samábyrgð íslands á fiskiskipum Skólavöröustíg 16. lUIIVIIR Tveir innritunardagar eftir HBMINBJÖRG Pálagsheimili Heimdallar OPIÐ HÚS í KVÖLD FRÁ KL. 8,30. SJÓNVARP — SPBL — TÖFL. NEFNDIN. LTSALA IJTSALA IJTSALA IJTSALA ÚTSALAN HELDUR ÁFRAM — ALDREI MEIRI AFSLÁTTUR. Ilerraskór frá kr. 98,00 Herrainniskór, Herrakuldaskór. Kvenskór frá kr. 100,00 Kveninniskór, Kvensandalar Kvenkuldaskór. Barnaskór. MEIRI AFSLÁTTUR EN NOKKRU SINNI FYRR. SKÓVERZLUN PÉTURS ANDRÉSSONAR, Laugavegi 17. SKÓVERZI.UNIN Framnesvegi 2. IJTSALA LTSALA IJTSALA IJTSALA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.