Morgunblaðið - 17.01.1967, Side 5

Morgunblaðið - 17.01.1967, Side 5
 MORGUNBT.AÐIÐ. hRIÐJUDAGUR 17. JÁNÚAR, 1967. 5 ÚR ÖLLUM ÁTTUM EIN af þeim íslenzkum yngismeyjum, sem nám stunda erlendis, dvaldist í Florenz á ítalíu í flóðunum miklu í nóvember sl. Hún heit ir Kristrún Þórðardóttir og leggur stund á listmálun við listaháskóla í Florenz. Krist- rún var heima hjá foreldrum sínum í Reykjavík um jólin og fram í janúar, og átti blaða- maður á Mbl. stutt rabb við hana einn daginn. — Þú varst í Florenz, Krist- Glata&i tveim fullum fer&atöskum í flóðunum rún, þegar flóðin voru þar? — Já, ég var nýkomin til Florenz, aðeins búin að vera þar nokkra daga, þegar Arno tók að vaxa og flæða yfir bakka sína og gera mikinn usla í borginni og valda miklu tjóni. En ég var þó það lán- söm, að ég var búin að fá mér íbúð, sem er á 7. hæð í gömlu húsi frá 13. öld. En húsið er ekki allfjarri Ponte Vecchio brúnni; sem í flóðunum varð mjög illa leikin. — Varst þú fyrir miklu tjóni? — Ekki get ég sagt það. Þar eð ég bjó á 7. hæð, skemmdist ekkert af mínum húsgögnum, tvær ferðastöskur, sem stóðu í ganginum neðst í húsinu og ég var ekki enn búin að láta flytja upp týndust og hafa ekki fundist síðan. Að Kristrún Þórðardóttir vísu má kalla það tjón, þær voru þó fullar af fötum og öðru dóti. — A hvaða tima sólarhrings ins tók áin að fæða yfir bakka sína? — Það var um nótt. Kvöldið áður er ég ók heim fram hjá fljótinu, víu* farið að hækka ískyggilega í því, en næsta morgun var ekki hægt að komast út fyrir vatni,' og á götunum flutu brotnir stólar og borð og alls kyns dót. All- ar verzlanir voru eyðilagðar, og hvergi var mat að fá. Góð kona, sem bjó í sama húsi og ég, hjálpaði mér með dósamat og fyrirbænum. Alla þessa fimm daga, sem ég dvadist 1 Flórenz meðan á flóðunum stóð, var ég að drekka vín, því hvergi var vatn að fá. — Og svo fórstu hekn? — Á 5. degi frá því flóðin byrjuðu tókst mér að komast með lest til Genfar í Sviss og svo þaðan til Þýzkalands og svo heim. — Hvað v?“ð þér helzt hugs að þessa daga er fóðin stóðu yfir? — Mér varð einna helzt hugsað til styttunnar David eftir Micheangelo. Ég hef alla tíð verið mjög hrifin af þeirri styttu, og var ég hrædd um að hún kynni að eyðileggjast, en svo fór sem betur fer ekki. En mörg önnur listaverk fóru mjög illa. — Þú hefur háttúrlega spreytt þig á að teikna þessa styttu? — Ó nei, ég hef aldrei reynt að teikna hana. Til þess finst mér hún alltof heilög. — Og er ekki ferðinni heit- ið aftur til Florenz? — Jú ég ætla að halda áfram að læra þar. Ég er inn- rituð i listaakademíuna þar og held ennþá ibúðinni. Og þrátt fyrir fyrstu ófarirnar í þessari miklu listaborg Evrópu, hlakka ég mjög tií að hverfa þangað aftur. Glæpsamlegar árásir segir Brezhnev um loftárás- irnar á N-Vietnam Moskvu, 13. Jan. (AP-NTÐ) L.EON1D Brezhnev, flokksleið- togi kommúnista, sakaði i dag Bandarikjamenn um að skapa nýjar hindranir fyrir friði í Vietnam. Sagði hann að Banda- ríkjamcnn hefðu gert loftárásir á íbúðarhverfi í Hanoi, og með þeim gert tortryggilegar yfirlýs- tngar stjórnarinnar i Washing- ton um friðarvilja. Ásakanir þessar komu fram í ræðu, sem Brezhnev hélt í iðn- eðarborginni Gorky á Volgu- bökkum, og'1 birti Tass-fréttastof- an ágrip ræðunnar. — 2 kr. peningar Framhald af bls. 3 250 árum f. Kr. og á hann vant- aði hálft andlit Alexanders mikla. En hann hefði fengið þær upplýsingar frá myntkaupmönn- um, að þessi peningur væri verð minni en réttsleginn peningur cömu tegundar. Brezhnev sagði að ástandið í Vietnam væri mesta vandamál heimsmálanna í dag, og skóraði á kommúnista allra ríkja að sameinast um stuðning við stjórn ina í Hanoi. í því sambandi minntist hann á klofningsstefnu kínverskra yfirvalda, sem væri íbúum Vietnam til mikils tjóns og kæmi í veg fyrir samfylk- ingu andstæðinga heimsvalda- stefnunnar. „Núverandi leiðtogar í Peking eiga ekkert sameigin- legt með Marx-Leninisma“, sagði Brezhnev. „Við berjumst ekki gegn kínverska flokknum, né heldur gegn Kína, heldur fyr- ir kínverska flokkinn, til að fá hann aftur inn á Marx-Leniniska stefnu innan kommúnistahreyf- ingarinnar". Að sögn Tass sagði Brezhnev að aðgerðir bandarísku heims- valdasinnanna í Vietnam væru glæpsamlegar, og að með loft- árásum á íbúðahverfi í Hanoi hefðu ráðamennirnir í Washing- ton sýnt sín sönnu andlit. Gdfu fæð- ingurrúm HINN 21. desember s.I. færðo Lionsklúbbur Patreksf jarðar og kvenfélagið Sif sjúkrahús- inu á Patreksfirði nýtt og fullkomið fæðingarrúm að S.jöf. Viðstaddir afhendingu rúmsins voru stjórnir félag- anna, sjúkrahússtjórnin, starfs fólk sjúkrahússins o.fl. Við af- hendinguna fluttu ræður Guð Höfum kaupendur mundur óskarsson, verzlunar stjóri, formaður Lionsklúbbs- ins og frú Kristbjórg Olsen, formaður kvenfélagsins, en formaður stjórnar sjúkrahúss- ins. Ásberg Sigurðsson, veitti gjöfinni viðtöku fyrir hönd stofnunarinnar og flutti þakk ir. Gísli Ólafsson, læknir, sýndi síðan rúmið og tók m.a. fram, að hér væri um að ræða eitt fullkomnasta fæðingar- rúm, sem væri í sjukrahusi hérlendis. — Meðfylgjandi mynd var tekin við þetta tæki færi. VANDERVELL Vé/a/egur Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford, disel Ford, enskur. Ford Taunus GMC TRESMIÐIR Höfum fyririiggjandi Carbide hjólsagarblöð einnig Carbide og H.S.S. nótfræsa. Úrvals vestur-lþýzk vara. að 2ja til 6 herbergja íbúðum og einbýlishúsum Miklar útborganir SKIP OG FASTEIGNIR Austurstræti 18. — Sími 21735. Eftir lokun 36329. Bedford, disel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz -59. Pobeda Opel, flestar gerðir Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & Cn. Brautarholti 6 Sími 15362 og 19215. Hverfisgötu 42. SKOUTSALA Herraskór kr. 150,oo. Herrainniskór kr. 50,oo. Drengjaskór kr. 150,oo. Kvengötuskór frá kr. 125,- til 198,- Kventöfflur, barnaskór og gúmmí- stígvél. , — Ótrúlegur afsláttur. — SKOVEIZZL UN — KAUPIÐ YÐUR GÓÐA SKÓ í VINNUNA. — tjíUu/iS /fruCtáS'SanaA. Míwiwö 'TÁamnesoeqi Q. Laugavegi 17.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.