Morgunblaðið - 17.01.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.01.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1967. 9 2ja herbergja ibúð á 9. hæð við Austur- brún er til sölu. 1. veðrétt- ur laus. Laus til afnota 1. febrúar. Einbýlishús Nýtt einlyft steinhús við Faxatún er til sölu. Stærð um 140 ferm. auk bilskúrs. 2/o herbergja Sbúð á 4. hæð við Álflieima er til sölu 1. veðréttur laus. 3/o herbergja íbúð á 2. hæð í steinhúsi við Njarðargötu er til sölu. Tvö herbergi í risi fylgja. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð við Njörva- sund er til sölu. Tvöfalt gler í gluggum. Teppi á gólfum. Harðviðarinnréttingar. Sval ir. Sólrík og björt ibúð. Ný- ználuð. Laus strax. 3/o herbergja íibúð í lítt niðurgröfnum kjallara við Rauðalæk er til sölu (1 stofa, 2 svefnherb.). Inngangur og hitalögn sér. Stærð um 90 ferm. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. 7/7 sö/u 3ja herb. íbúð f Laugarnes- hverfi, laus strax. 3ja herb. íbúð í steinlhúsi við Framnesveg. 3ja herb. nýleg íbúð við Nönnugötu. 3ja herb. einbýlishús i Kópa- vogi. 3ja herb. íbúðir i steinhúsi við Laugaveg ásamt 2 herb. í risL 4ra herb. glæsileg hæð við Safamýri. 4ra herb. ný hæð við Álfhóls- veg. 4ra herb. íbúð við Ásvallag. 4ra herb. fullgerð ibúð við Hraunbæ. 4ra herb. íbúð við Kapla- skjólsveg. 4ra herb. íbúð við Eskihlíð ásamt 1 herb. í risi. 5 herb. íbúð við Háaleitis- braut. 5 herb. íbúð við Bólstaðahlíð. 5 herb. sérhæð við Holtagerði. Litið hús með lóðréttindum fyrir einbýlishús i Kópav. / smiðum 3ja herb. sérhæð til'búin undir tréverk í Grænutungu. Fokhelt garðhús við Hraun- bæ, hagkvæm greiðslukjör. Fokheld sérhæð við Tungu- heiði I Kópavogi. GÍSLI G. ÍSLEIFSSON hæstaréttarlögmaður. JÓN L. BJARNASON FasteignaviðskiptL Hverfisgötu 18. Símar 14150 og 14160 Heimasimi 40960. 5 herb. íbúð í nýju toúsi við Kaplaskjóls- veg til sölu. Eignaskipti möguleg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasalL Hafnarstræti 15. Simar 15415 og 15414. Hiiseignir til siiiu 2ja herb. ibúð á hæð í Hlíð- unum. 3ja herb. íbúð í steinhúsi við Hallveigarstíg. 4ra herb. íbúð við Stóragerði. 3ja herb. ibúð við Stóragerði. 3ja herb. íbúð með öllu sér við Skipholt. 4ra herb. endaibúð við Eski- hlíð. Parhús tilbúið undir tréverk, 6 herb. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi. 3ja herb. íbúð við Birki- hvamm. 4ra herb. íbúð við Grundar- gerði. 5 herb. ný ibúðarhæð með öllu sér. fi herb. íbúðarhæð með öllu sér. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málflutningsskrifstofa. Sigurjón Sigurbjörnsson fasteignaviðskipti. Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243. Til sölu 2ja herb. íbúð við Ljósheima í háhýsi. 2ja herb. nýleg jarðhæð við Álftamýri. Harðviðarinnrétt ingar, teppalögð, tvöfalt gler. 3ja herb. íbúð í háhýsi við Sólheima. 3ja herb. íbúð í fjórbýlishúsi við Hjarðarhaga. 3ja herb. ibúð í góðu standi við Rauðarárstíg. 3ja herb. íbúð í blokk um 90 ferm. við Laugarnesveg. 4ra herb. íbúð, 114 ferrn., í há/hýsi við Sóiheima. Góð íbúð. Fallegt útsýni. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúð í há- hýsi eða beinni sölu. 4ra herb. íbúð í Stóragerði. 4ra herb. kjailari við Eski- hlíð. 4ra herb. íbúð við Ljósheima. 4ra herb. falleg íbúð við ÁlftamýrL Harðviðarinn- réttingar, teppalagt, bíl- skúrsréttur. 4ra herb. kjallaraíbúð við Sig- tún. 6 herb. fokheidar hæðir í Kópavogi, með bílskúr. 5 herb. einbýlishús með bíl- skúr við Grundargerði. 4—5 herb. falleg íbúð í ný- legri blokk við Hvassaleiti. Allar innréttingar úr harð- við og íbúðin öll teppalögð. Vilja skipta á raðhúsi eða nýlegri hæð í Rvík eða Flöt- unum. Þarf að vera tilbúin undir tréverk og málningu eða fullklárað. Höfum mikið úrval af öllum stærðum íbúða í Rvík, Kópavogi og víðar. Athugið að eignaskipti eru oft möguleg hjá okkur. TRTCEINCAR TASTEICNlBi Austurstræti 10 A, 5. hæð. Sími 24850. Helgarsámi 37272. íminn er 24300 Til sölu og sýnis: 17. / Norðurmýri 2ja herb. íbúð á 1. hæð, laus til íbúðar nú þegar. Útb. helzt 400—500 þúsund. 2ja herb. íbúð um 60 ferm. á 3. hæð við Ljósheima. Geymsla og hlutdeild í þvottaihúsi með fullkomn- um vélum og hlutdeild í barnavagnageymslu fylgir í kjallara. Teppi geta fylgt. Útb. 4—450 þúsund. Tvær 2ja herb. íbúðir, báðar lausar við Fálkagötu. 2ja herb. kjallaraíbúð við Skarphéðinsgötu, t e p p i fylgja. 2ja herb. kjallaraibúð, ný- standsett, með sérhitaveitu við Hringbraut. Teppi fylgja. Söluverð 475 þúsund. 2ja herb. kjallaraíbúð með sérinngangi, sérhitaveitu í Laugarneshverfi. Ný 3ja herb. íbúð m. m. við Hraunbæ. Laus strax. Útb 350 þúsund og 15. nóvember nk. annað eins. 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir i borginni. Sumar lausar strax. Jámvarið timburhús hæð og rishæð á steyptum kjallara á hornlóð, sem er eignarlóð, við Njálsgötu. í húsinu er 5 herb. íbúð m. m. Laust strax. Útb. helzt 500 þús. Nýtízku einbýlishús í smíð- um í borginni og margt fl. Komið og skoðið. er sogu Hyja fasteignasalan Laugavey 12 Simi 24300 Til sölu: Við Hvassaleiti raðhús 8—9 herb., allt I L flokks standi, bílskúr. Raðhús í Háaleitishverfi, nú tilb. undir tréverk, bilskúr. 6 herb. endaíbúð við Háa- leitisbraut, nú tilb. undir tréverk og málningu. Einbýlishús 6 herb. í Árbæj- arhverfi, fokhelt, bílskúrar. 7 herb. íbúð við Kjartans- götu, efri hæð. Lítið einbýlishús, járnvarið, við Njálsgötu. Skipti á 3ja herb. hæð, helzt í Háaleitis- hverfi eða Álftamýri eða á góðum stað í bænum. 6 herb. hæðir í Háaleitis- hverfL Rúmgóð vönduð 5 herb. 1. hæð við Glaðheima, hílskúr. 5 herb. íbúðir við Hvassaleiti, Rauðalæk, Ásgarð og Bugðu læk. 5 herb. sérhæð í Hafnarfirði. 4ra herb. hæðir við Álfta- mýri, Háaleitisbraut, Stóra- gerði. 3ja herb. hæðir við Hátún í háhýsi við Kleppsveg. 3ja herb. 1. hæð við Vífils- götu . 3ja herb. kjallaraibúð við Skipasund, bílskúr. 2ja herb. íbúð við Skógargerði og Hraunbæ. Einar Sigurðsson hdl. Jngólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. Fasteignir til sölu Hús í Hvömmunum. Stór fbúð og önnur minni. Bílskúr. Girt og ræktuð lóð. Hugsan- legt er að taka litla íbúð ’ upp í viðskiptin. Nýstandsett 3ja herb. íbúð við Miðbæinn. Hagstæðir skil- málar. Laus strax. Hús í smiðum í Sigvalda- hverfinu. Hús við Kársnesbraut. Alls 5 herb. o. fl. Bílskúr. Girt óg ræktuð lóð. 3ja herb. hæð við Víðihvamm. Ræktuð lóð. Bilskúrsréttur. 3ja herb. íbúð við Bergstaða- stræti. Sérhiti og sérinng. Austurstraeti 20 . Sirni 19545 FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, n. hæð. Simar 22911 og 19255. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. íbúð á hæð í gamla bænum, sérinngangur. 2ja herb. íbúð í háhýsL 2ja herb. risíbúð í Smáíbúða- hverfinu, mjög snotur. 2ja herb. kjallaraibúð i Norð- urmýri, sérinngangur. 2ja herb. íbúð á jarðhæð i Kópavogi, mjög snotur og rúmgóð. Sérinngangur. — í sama húsi 5 herb. íbúðar- hæð. 3ja herb. kjallaraíbúð i Hlíð- unum, um 96 ferrn., sérihiti og sérinngangur. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg. Sérþvottahús á hæðinni. 3ja herb. kjallaraibúð við Rauðalæk. Sérhiti og sér- inngangur. Tvær 4ra—5 herb. íbúðir á sömu hæð og sama húsi í Kópavogi. 4ra herb. endaíbúð við As- braut í Kópavogi. 4ra herb. endaibúð við Ljós- heima, bílskúrsréttur. 4ra herb. íbúðarhæð við Álf- heima. 4ra herb. íbúðarhæð við Lang holtsveg. 5—7 herb. ibúð við Miklu- braut, ásamt bílskúr. 5 herb. ibúðarhæð við Gnoða- vog, miklar svalir. Skipti á minni fbúð konria til greina. Tvær 5—6 herb. íbúðir í sama húsi við Hofteig. 5 herb. íbúðarhæð í Kópavogi. Miiklar geymslur, sérinn- gangur. 2ja herb. íbúð á jarðhæð í sama húsi. 6 herb. íbúðarhæð við Háa- leitis>braut. Mikið af inn- réttingu úr gullalm. Einbýlishús við Sogavog. Sér- innrétting fyrir 2ja herb. fbúð í kjallara. Bílskúrs- réttur. Nýlegt einlyft einbýlishús í Hafnarfirði um 101 ferm. Bílskúrsréttur. Jón Arason hdL Sölumaður fasteigna: Torfi Ásgeirsson Kvöldsimi 20037 frá kl. 7 tU 8.30. EIGNAS4LAIM REYKJAVÍK 19540 19191 2ja herb. íbúð við Fálkagötu, sérinng., laus strax. 2ja herb. íbúð við Rauðarár- stíg, ásamt einu herb. í kj. 2ja herb. ibúð við Skarphéð- inagötu, sérinngangur. 3ja herb. íbúð við Bergstaða- stræti, sérinng., sérhiti. 3ja—4ra herb. risibúð við Hraunteig, í góðu standi, stórar svalir. 3ja herb. íbúð við Hraunbæ, að mestu frágengin. Nýleg 3ja herb. íbúð við Sólheima, teppi fylgja. Glæsileg 4ra herb. íbúð við Bólstaðarhlið. 4ra herb. íbúð við Fífu- hvammsveg, stór bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúð við Langholts- veg, teppi á gólfum. 4ra herb. íbúðarhæð við Mela- braut, sérinngangur, sérhiti. 4ra herb. íbúð við Stóragerði, bílskúrsréttur. 5 herb. endaibúð við Álf- heima, teppi á gólfum. 5—6 herb. góð íbúð við Bugðulæk, sérinng., sérhiti, bílskúrsréttur. 5 herb. íbúð við Hjarðarhaga, sérhiti, stórar svalir. 6 herb. jarðhæð við Kópa- vogsbraut, allt sér. Veitingahús í Grindavík. 4ra og 6 herb. ibúðir í sirr'3 um við Hraunbæ. . EIGNASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstraeti 9. Kvöldsími 20446. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. ibúð við Þórsgötu 2ja berb. ibúð í Safamýri. 2ja herb. íbúð við Skarphéð- insgötu, mjög góðir greiðslu skilmálar. 3ja herb. íbúð við Álfheima, sérhiti, sérinngangur. Allt teppalagt, mjög góð íbúð. 3ja herb. íbúð við Barðavog, allt sér. 3ja herb. íbúð í Hlíðunum. 4ra herb. ibúð við Mosgerði, góðir greiðsluskilmálar. 4ra herb. endaibúð við Háa leitisbraut. 4ra herb. íbúð á 10. hæð við Sólhehna, glæsileg fbúð. Einbýlishús við Hjallaveg, Vorsabæ, Hrauntungu, Grænutungu, HlégerðL Einbýlishús, 4 herb. og eldhús ásamt stórum kjallara og um 2000 ferm. iðnaðarhúsi. Góð bilastæðL Seltjarnames 130 ferm. glæsi- leg efri hæð. Allt sér, bíl- skúrsréttur. 110 ferm. hæð innbyggður bílskúr, allt sér. Steinn Jónsson hdL Lögfræðistofa og fasteignasala Kirkjuhvoli. Simar 19090 og 14951. Heimasími sölumanns 16515. Húsnæði Tveggja til þriggja herbergja eða lítil íbúð óskast handa lítilli heildsölu. Æskileg sbað- setning í borgarhverfinu milli Klapparstígs og Lækjargötu Uppl. í síma 23074.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.