Morgunblaðið - 17.01.1967, Page 11
MORGUNBLA.ÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUK 17. JANÚAR 1967.
H
HÉR fara á eftir leiðbeining-
ar frá ríkisskattstjóra viS
skatUramtöl árið 1967, en
skattamat ríkisskattanefndar
birtist í blaðinu á morgnn:
NOTA skal framtalseyðulbla'ðið,
sem áritað er í skýrsluvélum. Sé
]þ.að eigi fyrir hendi, ber fyrst að
útfylla þ.ann lið framtafls, sem
greinir nafn framteljanda, iheim-
ilisfang, fæðingardag, -mán. og
ár, nafnnúmer, nafn eiginkonu,
fæðingardaig, -mán. og ár. Einn-
ig nöfn, fæðingardag og fæð-
ingarár barna heima hjá fram-
teljanda, fædd árið 1951 eða sað-
ar. Aðgætt sikal einnig, hvort
öll börn hieima hjá framteflj-
anda, fœdd 1951 eða siðar, eru
ekráð á áribuðu framtalseyðu-
bflöðin. Einnig skal skrá uppflýs-
ingar um fengin méðlög eða
barnalííeyri, svo og greidd með-
Xög með börnum.
Auðvefldast er að ú.tfýlla hina
ýmsu liði framtaflsins í þeirri
röð, sem þeir eru á eyðilbflaðinu,
sjá þó töluilið 3, I um fasteignir.
I. EIGNIR 31. DES. 196«
1. Hrein eign samkvæmt
meðfylgjandi efnahagsreikningi.
í fliestum tilfelllum er hér um
•tvinnunekendiur að ræða, og
ekki tifl ætlast að skattstjóri
•nnist reikningagerð. Er þessi
liður þvá aðeins útfyilfltur, að
efnahagsreikning'ur sé fyrir
hendi.
2. Eignir samkvæmt land-
búnaðar- eða sjávarútvegs-
skýrslu.
Lieita skal til deildanstjóra,
fulfltrúia e'ða umlboðsmanns skatt-
stj.óra með silfka aðstoð, og til-
nefnir hann stanfsmann til verks
ins.
3. Fasteignir.
í lesmállsdálki skal færa nafn
©g númer fasteignar — eða fast-
eigna og fasteignamat í kr. dálk.
Hafi framtefljandi key,pt eða selt
fasteign, ber að útfyflfla D-lið á
bls. 4, eins og þar segir til um.
Ef framtielljandi á hiús eða ílbúð
I smíðum, ber að útfulla bygg-
inganskýrslu og færa nöfn og
númer húss undir eignaflið 3 o,g
kostnaðarverð í kr. dálflc, hafi
biúsið ekki verið tekið í fast-
eignamat. Sama gifldir um bífl-
skúra, sumadbústaði, svo og
hverjar aðrar byggingar. Ef
framteljandi á a'ðeins Sbúð eða
hluta af fasteign, skal tilgreina
hve eignarhluti hans er mikilfl
t.d. % eða 20%. Nota má það
sem betur hentar, hlutfaflil eða
prósentu. Lóð eða land er fast-
eign. Eignarlóð færist á sama
hátt og önnur fasteign, en leigu-
lóð ber að skammstaía L.i. kr.
........ sem færist í lesmálsdáflk.
Rezt er að ganga um leið frá
öðrum þeim liðum framtalsins,
sem fasteign varða en þeir eru:
Húsaleigutekjur. Teikjufliður 3,
Ibls. 2.
Útfylla skal b- og c-lið samkv.
uppgjöf framteljanda, þó skal
gera atihugasemd og spyrja nán-
ar, ef framtaldar tekj,ur af út-
leigu eru óeðlilega lágar miðað
við stærtS og legu þess útleigða.
f a-lið skal færa til tekna einka-
afnot af húsi eða íbúð. Ef hús-
eign er útleigð að hluta, skal
reikna eigin leigu kr. 2064,—■ á
ári, þ.e. kr. 172,— pr. mán. fyrir
hvert hiedbergi. Sama gifldir um
eldhús. Ef eigandi notar alflt hús-
ið sjálfur, þá skal meta eigin
húsafleiigu 11% af fasteignamati
húss og lóðar, eins þó um leigu-
lóð sé að ræða. Víkja má þó frá
herbergja-gjafldi, ef hús er mjög
ófufllkamið, eða herbergi smá.
Er þá auðvefldast að miða her-
bergjafjölda við flatarmáfl húiss-
ins. Víkja má einnig frá prós-
entu af matsverði, ef fasteigna-
mat léðar er óe'ðlilega hátt mið-
að við maf hússins.
í ófiufllgerðum og ómetnum I-
búðum, sem teknar hafa verið í
notkun, skafl eigin leiga reiknuð
2% á ári af kostnaðarverði í árs-
lok eða hlutfallslega lægri eftir
því, hivenær húsið var tekið í
notkun á árinu (,sbr. meðflylgj-
andi matsregflur riíkissikattanefnd
ar).
Kostnaður við húseignir. Frá-
dráttarfliður 1, bls. 2.
a. Fasteignagjöld: Hér skal
færa fasteignaskatt, brunabóta-
gjald, vatnsskatt o. fll., og færa
í kr. dálk, samanlögð þau gjöld,
sem einu nafini eru nefnd fast-
eignagjölld.
b. Fyrning: Fyrning reikn-
ast aðeins af fasteignamati húss-
ins eða húsblutans sjáifs samkv.
þeinri prósentu sem um getur í
framtald. Af ló'ð eða landi reikn-
aist ekki fyrning.
c. Viðhald: Framtal segir um
hvemig með skufli fara.
Ef laun hafa ekki verið gefin
upp, ber að útfyflfla Iaunamiða
og láta framteljanda skrifa nafn
sitt undir hvem miðia. Slíðan
skal útfylia samtailningaeyðu-
blað, eins og þar segir til um.
Ekki skal færa á framtafl við-
haldskostnað, nema skv. fram-
lögðum nótum. Það athugist, að
vinna húseiganda við viðihaJd
fasteignar færist ekki á viðflialds
kostnað, nema hún sé þá jafn-
fram,t færð til tekna.
4. Vélar, verkfæri ©g áhöld.
Undir þertnan lfð koma land-
búnaðartæki þegar frá em
dregnar fyrningar skv. landlbún-
aðarskýrslu, svo og ýmis áihöld
handverksmanna, lækna o. s.
frv. Áhöld keypt á árinu að við-
bættrfl fyrri áhaldaeign, ber að
færa hér að frádreginni fyrn-
ingu.
Um hámarksfyrningu sjá 28.
gr. regflugerðar nr. 246/1963, sbr.
reglugerð nr. 79/18616. í>að at-
hugist, að þar greindar fyrning-
arprósentur miðast við kaup-
eða kostnaðarverð að frádregnu
niðurlagsverði 10%.
Sé fyrningin reiknuð af kaup-
e’ða koistnaðarverði án þess að
niðurlagsverðið sé dregið frá,
þá skai reikna með þeim m,un
lægri hámarksfymingu. Sé fyrn-
ingin t.d. 20% Skv. 28. gr. regiu-
gerðarinnar, þá er hámiarksfym-
ing 18% af kaupverði, ef 15%
skiv. 28. gr. reglugerðar, þá
13%% af kaupverði o. s. frv.
Halda má áfram að afskriifa þar
til eftir standia 10% af kaup-
verðinu. Eftirstöðvarniar skafl af-
skiifa árið, sem tækið verðtur
ónothæft, þó að frádregnu því,
sem fyrir teekið kynni að fást
Bf um er að ræ'ða vélar, verk-
færi og áhöfld, sem notuð eru tii
te'kjiuöflunar, þá skal faera fyrn-
inguna bæði til lækkúnar á eign
undir eignalið 4 og tiil frádréttar
tekjum undir frádráttarflið 15.
Séu tækin ekki notuð til tekju
öflunar, þá færist flyrningin að-
eins till lækkunar á eign.
Hafi fnamteljandi keypt eða
selt vélar, verkfæri og áhöid,
ber að útfylfla D-lið á bis, 4,
eins og þar segir tii um.
5. Bifreið.
Hér skal útfyflla eins og
skýrsluformið segir tid um, og
færa kaupverð í kr. dálk. Hei-m-
ilt mun þó að lækka einkalbif-
reið um 13%% af kaupverði fyr-
ir ársnotkun, frá uppíhaflegu
verðL Kemur það aðeins ttí.
lækkunar á eignarlfð, en dregst
ekki frá tekj.um, nema bifreiðin
sé notuð tfll tekjuöflunar. Leigu-
og vörulbifreiðir má fyrna um
18% af kaupverði og jeppalbif-
reiðir um 13%% af kaupverði.
Fyrning til gjalda skafl færð á
rekstrarreikning bifreiðarinnar.
Sjá nánar um fyrningar í tölu-
lið 4.
Hafi framteljandi keypt eða
seflt bifreið, ber að útfylia D-<lið
á bls. 4 eins og þar segir til um.
6. Peningar.
Hér á aðeins að færa peninga-
eign um áramót. Ekki víxileign-
ir, verðbréf, né neina aðra fjár-
muni en peninga.
7. Inneignir.
Hér ber eingöngu að færa pen-
ingainnstæður í bönkum, spari-
sjóðum og innlánsdeildum, svo
og verðbréf, sem Skattfrjáls eru
skv. sérstökum lögum. V'íxtlar
eða verðbréf, þótt geyrnt sé í
bönkum, eða þar til innheimtu,
teflst ekki hér. Sundurliða þarf
bankainnstæður og skattfrjáfls
verðlbréf skv. A-lið bls. 3 og
færa siðan samtaistölu skatt-
skyfldra inneigna á eignarlið 7.
Undanjþegnar framtalsskyldu og
eignarskatti eru oíannefndar
innstæður og verðbréf, að því
leyti sem þær eru umfram
Skufldir. Til skulda í þessu sam-
bandi teljast þó ekki fasteigna-
veðlán, tekin til 10 ára eða
Jengri táma og sannanlega notuð
trl þess að afila fásteignanna eða
endurlbæta þær. Hámark slikra
veðskulda er kr. 200.000.—. Þa'ð
sem umfram er, telst með öðr-
um skuldum og skerðist skatt-
freflsi eparifljár og verðíbréfa,
sem því nemur. Ákvæðdð um
fasteigíiaveðskuldir nær ekki til
fólaga, sjóða eða stofnana.
8. Hlutabréf.
Rdta skal nafn fiélags í lesmáls
dáflk og nafnverð bréfa í kr.
dáflk. Heimilt er þó, ef fliluitafé
er skert, að telja hlutalbréf und-
ir nafimverði og þá í réttu hflut-
falli við eignir félagsins og mið-
að við hlubafé. Við mat eigna í
slfku tilfeflfli má ekki miða vi’ð
höfuðistófl, vara- eða fyrningar-
sjóði, né bókfært verð eigna eða
tækja.
Miða skafl við mögúlegt sölu-
verð eignanna, goodwilJ, úti-
standandi skufldir og önnur hugs
anlleg verðmæti. Að mati k>knu
skal draga frá skufldir, en hluta-
fé telst ekki þar með. Bf eign
verður þá iægri en blutafé, má
telja bréfin á því verði.
Hafi framteljandi keypt eða
selt hlhitabréf, ber að útfýlfla D-
lið á bls. 4, eins og þar segir til
m
9. Verffbréf, útlán, stofnsjóðs
innstæður o. fl.
ÚtíyJJa skal B-flið bls. 3 eins
og skýrsluformið segir til usn,
og færa samtalstöflu í lið 9.
Hafi fnamteljandi keypt eða
seflt verðbréf, ber að útfylla D-
lið á bls. 4, eins og þar segir tifl
um.
10. Eignir barna.
Útfylla skal E-lið bfls. 4 eins
og formið segir til ttm, og færa
samtallstöluna á eignarlið 10, að
frádregnum skattfrjáflsum inn-
stæðum, og verðlbréfum sbr. tölu
lið 7. Ef framteljandi óskar þess,
að eignir barns séu ekki tafldar
með sínum eigrnum, skal ekkl
færa eignir barnsins í eignarlið
10, og geta þess sérstaklega í G-
lið bfls. 4, að það sé ósk fram-
teljanda, að bamið verði sjálf-
stæður skattgreiðandd.
11. Aðrar eignir.
Undir þennan lið koma ýmsar
eignir ótaldar hér að ofan (aðr
ar en fatnaður, bækur, húsgögn
og aðrar persónuflegir munir),
svo sem vöru- og efnisJwrgðir,
iþegar ekkd fylgir efnafliagsreikin-
ingur og starfsemi í það smáuna
stíi, að sláks gerist ekkd þörf.
Smálbátar, hesbar og amnar bú-
fénaður, ekki tallið á landlbúnað-
arskýrsflu, svo og hver önnur
eign, sem á'ður er ótaflin og er
eignarskattskyld.
II. SKULDIR ALLS
Útfylfla skal C-‘lið bis. 3, eiins
og flormið segir til um, og færa
samtallstölu á þennam lið.
m. TEKJUR ÁRIí) 1966
1. Hreinar tekjur samkv.
meðfylgjandi •■ekstrarreikningi.
Liður þessi er því aðeins út-
fylltur, að fyrir liggi rekstrar-
reikningur. Skattstjóri annast
ekki reikningsuppgjör fyrir fram
teljanda og kemur þvi ekki tii
aðstoð í þessu tilviki.
2. Tekjur samkv. landbúnað-
ar- og sjávarútvegsskýrslu.
Her eru færðar nettótekjair aí
(Landlbúnaði og smáútgerð og
ekki til ætlasit, að byrjandi ann-
ist sMka skýrslugerð. Sjó um-
sögn með eignarHð 2.
3. Húsaleigutekjur.
Þennan lið á að vera búflS að
útfæra. Sjá 3. mgr. umsagnar
um eignarflið 3.
4. Vaxtatekjur.
Hér skafl flæna skattekyfldar
vaxtatekjur samkv. A- og B-lið
ibls. 3. Það atihugist, að undan-
Framhald á bls. 12
TOYOTA
CROWN 2000
Toyota Crown 2000 glæsilegur og vandaður
6 nianna bíll. — Traustasti bíllinn á mark-
aðnum. — Byggður á sjálfstæðri fer-
strendri X-laga stálgrind. — 6 cylindra 110
ha. vél með yfirliggjandi knastás og 7 höfuð-
legum.
VERÐ AÐEINS KR. 252,000,00
Innifalið í verði m.a. Riðstraumsrafall (Alternator),
hvítir hjólbarðar, Toyota ryðvörn, þykk teppi, tveggja
hraða rúðuþurrkur, rafmagnsrúðusprauta, þriggja
hraða miðstöð með kerfi fyrir fram og aftursæti, tvö-
föld aðalljós, mælaborðshilla, loftræstikerfi, bakkljós
og tvöfaldur þéttikantur á hurðum.
TOYOTA TRAUSTASTI BÍLLINN
JAPANSKA BIFREIÐASALAN HF.
Ármúla 7. — Sími 34470.
.v*