Morgunblaðið - 17.01.1967, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 17.01.1967, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJTJDAGUR 17. JANÚAR 1967. 13 Hjördís Ulla Zebitz — Minning 6. JANÚAiR sl. vorum við hjónin ásamt vinafjölskyldu okkar sam an komin á fallegu heimili vest- ur í bæ, í tilefni af því að einn fjölskyldumeðlimurinn var að fara, eftir fárra daga dvöl hér, til útlanda, þangað sem skyldan kallar á hann til starfa, vísinda- rannsókna, sem miða að því að draga úr þjáningum mannkvns- ins. Húsmóðurinni tókst vel að gera þessa kvöldstund ánægju- lega. Fjögur falleg og kurteis börn báru heimilinu fagran vott um gott uppeldi. Maður vildi ekki trúa þvi ein- um degi seinna að þeir hörmu- legu atburðir hefðu gerzt á þessu 6ama heimili, sem ollu því að húsmóðurinni var kippt burt frá börnum sínum og ástvinum á einni ógæfusamri morgunstundu. Ég kynntist Hjördísi Uilu Zebitz haustið 1951, er ég kom fyrst til náms í Kaupmannahöfn. Hún var þá í hópi ungra íslend- inga sem mættir voru á fundi I íslendingafélaginu í Kaupmanna höfn. Síðan hefi ég þekkt Hjör- dísi Hverri manneskju sem kynnt ist Hjördísi vel, hlaut að þykja vænt um hana. Hún var væn kona og hafði þá glæsilegu fram komu í hvívetna að vel sæmdi þjóðhöfðingjum. Aldrei minnist ég þess að hafa heyrt hana hall- mæla neinu fólki, en fremur taka málstað þeirra sem deílt var á. Hjördís Úlla var fædd 21 des- ember 1928. I>egar hún ólst upp gekk hún í verzlunarskóla. Hún unni fögrum listum, þó sérstak- lega tónlist. Hún giftist 1953 og lætur eftir sig 4 börn, þrjá drengi 12, 10 og 8 ára og eina stúlku 6 ára. Ættingjar og vinir Hjördísar munu geyma hinar björtu miimingar um glæsilegu og Ijúfu konuna, sem öllum vildi vel. Ættingjum hennar öllum og þó sérstaklega börnum, foreldr- um og systkinum vottum við hjónin innilega samúð og biðj- um Guð að veita þeim hand- leiðslu. Vinur. d. 7. jan. 1967. Líf er mikið líkt — ef gáum Ijósi er þykir brenna fljott, eða kvikmynd er við sjáum augnablik, en hverfur skjótt. (Þorskabítur) Hjördís Ulla Zebitz var fædd í Odense 21. des. 1928. Foreldr- ar hennar voru hjónin Ásta og Nælonúlpur Stærðir 3—10. — Lækkað verð. R.Ó. Búðin Skaftahlíð 28. — Sími 34925. PITMAN SCHOOL OF ENGLISH Árlegir sumarskólar í London, Oxford og Edinborg. Góð námskeið í ensku, þar sem sérstök á- herzla er lögð á að gera nemenduma hæf- ari til þess að skilja talaða ensku og tala málið reiprennandi. London (University College) 5. júlí til 1. ág. og 2. til 29. ágúst. Oxford 2. til 29. ágúst. Edinborg 14. ágúst til 8. sept. (á sama tíma og Edinborgarhátíðin). Útvegum nemendum húsnæði þeim að kostnaðarlausu. — Lengri námskeið eru einnig haldin allt árið um kring í skólan- um í London. Nánari upplýsingar og ókeypis upp- lýsingabækling fáið þér hjá: T. Steven, Principal, THE PITMAN SCHOOL OF ENGLISH 46 Goodge Street, London, W. 1. Viðurkenndur af mennta- og vísinda- málaráðun^yti Bretlands. Wilhelm Zebitz og vav Hjördía elzt af börnum þeirra. f glöðum systkinahóp, með ástríkum for- eldrum liðu bernsku og æsku- árin. Hún fékk goða menntun og í vöggugjöf hlaut húa glæsi- leik og hugljúft viðmót. Svo all- ir sem kynntust henni heilluðust af persónuleik hennar. Hjördís Ulla giftist árið 1953 og eignaðist fjögur efnileg börn. Börnin og heimilið voru hanni allt. Hún bjó fjölskyldu sinni hlýlegt og fagurt heimili Hún var mjög söngelsk og spilaði á hljóðfærL Ég minnist með sérstakri ánægju kvöldstundar, er fjöl- skylda hennar og vinir áttu á heimili hennar 5. jan. sl. Fljótt skipast veður í loftL Þá grunaði engan að næst þegar þessi hóp- ur kæmi saman væri það til að kveðja i hinzta sinn hina ungu húsmóður, sem gerði þetta kvöld mjög ánægjulegt og eftirminni- legt Ég og fjölskylda mín vottum foreldrum hennar, börnum, syst kinum vinum og vandamönnum dýpstu samúð á sorgarstund. K. Kona, sem er vön að hcaka óskast. Vinnutími frá kl. 8 að morgni til kl. 3 e.h. — Upplýsingar á skrifstofu Sæla-Café v Brautarholti 22 í dag og næstu daga. Frönskunámskeið Alliance Francaise Námskeiðin hefjast bráðlega. Kennt í mörgum flokk um. Upplýsingar og innritun i Bókaverzlun Snjg- bjarnar Jónssonar & Co, Hafnarstræti 9. Væntanlegir nemendur komi til viðtals í Háskólann (3. kennslustofu) föstudaginn 20. janúar kl. 6,15 sd. Bókasafn félagsins, Hallveigarstíg 9, verður fram- vegis opið á fimmtudögum kl. 8—10 sd. STORKOSTLEGT BOÐ FRA GILLETTE nýtízku rakvél “SLIM TWIST” Gefur yður auðveldasta og þægilegasta rakstur lífs yðar. fyrir hina einu fulikomnu rakstra Kr. Rakvélin, sem opnast - og lokast me? einu handtaki. Langt, mjótt handfang tyrir fuIlkomiS' jafnvægi og auðvelda meðferS*. Kemur komplett f fallegum kassa. AD AUKI handhægt hylki með Gillette Super Silver, sem gefa fleiri rakstra en nokkur önnur blöð, sem þér hafið notað Kostar yður AÐEINS 74.oo

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.