Morgunblaðið - 17.01.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MUÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1967.
21
— Almenna
Famhald af. ,bls. 1
Eðlilegrt er því talið, að eldr!
hluthafar hafi rétt til tvöfalds
arðs, þar sem verðmæti bréfa
þeirra má teljjast vera fyllilega
tvöfalt nafnverð.
„Tírni til kominn . . .“
Á vegum Almenna By'ggingar-
félagsins vinna nú 19 verkfræð-
ingar, en eigendiur félagsins eru
samtals 18, og er enginn stór hlut
hafi í þvL Áður en hið nýja hluta
fé verður boðið út er hugmyndin
að gera ýmsar breytingar á sam-
þykktum félagsins, en undirbún-
ingi hlutafjársútboðsins verður
hraðað eins og kostur er og það
síðan auglýst.
Björn Ólafsson sagði, að Al-
menna byggingarfélagið hefði
ákveðið að rísa undir nafni og
gefa almenningi kost á þátttöku
á rekstri fél. Starfsemi þessa
félags væri nátengd uppbygg-
ángu landsins og framundan
Væru stórverkefni við nýtingu
Vatnsaflsorkunnar, jarðhitans,
gerð jarðgangna o.s.frv. sem félag
ið hefði mikla reynslu í. Verkefn
fn væru næg og Ahnenna Bygg-
ingarfélagið hefði öll skilyrði til
oð sinna þeim. Hann sagði að
tími væri til þess kominn að al-
menningi væri boðið þátttaka í
rekstri hinna stærri fyrirtækja
og væri stjórn Almenna bygg-
ingarfélagsins bjartsýn um mikla
þátttöku í hlutarbéfakaupum og
vonaði að þessi ákvörðun fengi
góðar undirtektir.
ALMENNA byggingafélagið h.f.
var stofnað 16. jan. 1941 og er
því 26 ára gamalt 1 dag.
Hvatamenn að stofnun þess
voru nokkrir imgir og áhuga-
samir menn, sem hug höfðu á að
koma á fót verktakafélagi, sem
tekið gæti að sér verkefni stærri
«n þau, er til þess tíma höfðu
verið á færi einstaklinga.
Fyrsti formaður stjórnar fé-
Jagsins var Hörður Bjarnason,
(húsameistari ríkisins og fyrsti
framkvæmdastjóri Gústaf E.
Pálsson, borgarverkfræðingur.
Ári siðar var avo Arni Snævarr
verkfræðingur einnig ráðinn
framkvæmdastjórL en Jón G.
Halldórsson, viðskiptafræðingur
hefur verið skrifstofustjóri fé-
lagsins svo til frá öndverðu.
Framkvæmdastjóri verkfræði-
•tofu félagsins er Ögmundur Jóns
»on verkfræðingur. Núverandi
formaður er Björn Ólafsson fyrr-
Verandi ráðherra.
Á fyrsta áiratug félagsins vann
það m.a. að stækkun Ljósafoss-
stöðvarinnar, bygging Andakíls-
érvirkjunar og síldarverksmiðj-
urnar á Skagaströnd og Siglu-
firði (SR 46).
1 byrjun annars áratugsins
■tofnaði félagið ásamt fjöknörg-
um öðrum byggingameisturum
og verktökum Sameinaða verk-
taka tíl þess að annast fram-
kvæmdir á Keflavíkurflugvelli
Var félagið lengi vel stærsti ein-
staki aðilinn í þessum samtökum.
Um svipað leyti hóf félagið
•amvinnu við erlend fyrirtæki
um höimun stórra iðjuvera hér-
Jendis, við bandariskt fyrirtæki
um Áburðarverksmiðjuna í Gufu
nesi og við danskt fyrirtæki um
Sementsverksmiðjuna á Akra-
nesi, og nú síðast við amerískt
fyrirtæki um Kisilgúrverksmiðj
una við Mývatn.
Síðar á áratugnum (1957) hófst
svo samvinna við danska verk-
takafyrirtækið E. Pihl & Sön um
byggingu Steingrímsstöðvar. Upp
úr þeirri samvinnu var svo stofn
að dótturfyrirtæki þessara aðila,
Efrafall S.e.f., sem starfar enn
í dag.
Mörg stórverkefni.
Á blaðamannafundinum í gær
sagði Árni Snævarr, framkv.stj.
Aknenna byggingarfél. m.a.:
„Á þriðja áratugnum má helzt
nefna verkefni svo sem rann-
sókn og hönnun Sundahafnar,
stækkun Landshafna í Þorláks-
höfn og Njarðvik—Keflavík, veg
lögn um Ólafsvíkurenni og
Strákagöng, yfirstjórn við bygg-
ingu Loftleiðahótels o.m.fL
En stærsta átakið, sem félagið
hefur ráðist í, er án efa þriðj-
ungsaðild þess að byggingu orku
versins við Búrfell, sem hófst nú
á síðastliðnu árL
Þegar horft er um öxl og reynt
að gera sér grein fyrir tæknilegri
þróun hérlendis á síðastliðnum
Árshúlíð Sjdlf-
stæðismanna
í Stykkishólmi
Stykkishólmi, 16. janúar.
ÁRSHÁTÍÐ Sjálfstæðisfélagsins
Skjaldar í Stykkishólmi verður
haldin í samkomuhúsinu n.k.
laugardagskvöld, 21. janúar, og
hefst með sameiginlegu borð-
haldi.
Ræður og ávörp flytja Friðjón
Þórðarson, sýslumaður, og al-
þingismennirnir Sigurður Ágústs
son og Jón Árnason. Ýmis
skemmtiatriði verða og að lok-
um dans. — Fréttamaður.
aldarfjórðungi, er hverjum
manni ljóst, hve gífurlega verk-
efni þau, sem við hefur verið
að glíma, hafa vaxið og stækkað
hröðum skrefum.
Sé reynt að líta til framtíðar-
innar, bendir allt til að þessi
þróun eigi enn fyrir sér 1 aukn-
um mæli mikla sögu og langa.
Lítt notaður og ónumdar orku-
lindir landsins kalla á stórstíga
tænilega framkvæmdaéfanga.
Stjórn ABF hefur leitast við
að gera sér grein fyrir þessari
þróun og hefur fullan hug á að
sníða félaginu þann stakk, að
það geti í framtíðinni sem hingað
til vaxið og verið virkur þátt-
takandi í uppbyggingu landsins.
Til þess að svo megi verða,
ber, að dómi stjórnar félagsins
nauðsyn til að auka eigið fjár-
magn þess, svo að það, að því
leyti til verði þess umkomið að
takast á við hin stóru verk-
efnL“
— Banaslys
Framhald af bls. 28.
mundi, fyrr en hjálpin barst frá
FlateyrL
Frá því, er hjálpanmennirnir
komiu frá Flateyri og þar tii
tókist að ná dráttarvélinni ofan
af Guðmundá munu hafa liðið
tæpar bvær klukkustundir. Veg-
urinn inn með Önundarfirði var
slæmur yfirferðar, vegna svella-
laga og á slysstaðnuim var mjög
mikil hálka, sem dráttarvélin
miun hafa runnið á. Læknirinn
taldi, að Guðmundur hafi verið
látinn, er hjálpin barsit.
Guðmundur Majason var 53
ára gamall og hefur búið að
undanförnu á Veðrará, þaulvan-
ur flutningum á dráttarvélum á
öllum ánstímum á þessari leið.
Hann var í þetta sinn að koma
úr mjólkiurferð frá Flateyri.
Guðtoundur var ókvæntur, en
lætur eftir sig aldraða móður.
Wilson
— Ræðir aðild
Róm, 16. janúar, NTB.
HAROLD WILSON, forsætisráð-
herra Breta, er nú í Róm ásamt
George Brown, utanríkisráðherra,
til viðræðna við ítölsku stjóm-
ina um aðild Breta að Efnahags-
bandalagi Evrópu.
Áttu þeir Wilson og Aldo
Moax), forsætiisráðherra ítala,
þriggja klukk'ustunda viðræður
í morigun og lýsti Mono þá yfir
fullum stuðningi ftala við aðilda
Breta að bandalaginu og kvað
aðild þeirra myndu styrkja
bandalagið í heild. Fanfani utan
ríkiisráðherra lagði áherzlu á
mikilvægi þess að Bretar gengju
í bandalagið og skýrði frá erfið-
leikium þeim sem ítalir hefðu átt
í er þeir gerðust aðilar að því,
en Wilson kvað Breta ekki
155 tonnseldust
fyrir 15.308 pund
TOGARINN Karlsefni seldi afla
sinn í Grimsby í gærmorgun.
Hann var með 155 tonn, sem
seldust fyrir 15.308 steriings-
pund.
Er þetta ágætt verð, en togar-
inn var aðallega með þorsk og
ýsu og voru gæði aflans óað-
finnanleg.
— Kammúnistar
Framhald af bls. 26.
þeir þá unnu og tryggja sér
úrslitaáhrif á framboð Al-
þýðubandalagsins í vor.
Á fyrrnefndum fundi Sósíal-
stafélagsins bar Páll Bergþórs-
son fnam tiliiögu ura að fela fulll-
tnúum Sósfeiliistalféliagsins í Allþbi.
að knýýa íram fólagsaðiild Sósíal
istafélagsins og Einar OOgeirsson
•flubti ítnekaðar áskoranir til £é-
lagsmanna Sósíalistafélagsins aö
genaet meðlimdr I Alþlbl .féllaginu
tii þess að fylgja knöfiu þessari
eftir. — Brynjlóilifur Bjarnason
næddi tiflöga Páls og s&gði að
nni vænu þrjár 4eiðir fyrir hendi:
í fyrsta *lagi að láta reka á reið-
anum og láta núverandi með-
iimi Sósialistafélagsins í stjórn
AllþbL iréða ferðinni en afileiðing
iþess yrði sú, að Sósíailistafélagið
yirði áhirifailaust í Ailþbi. í öðru
Lagi að knýja fram félagsaðild
SósLalisitafélagsins en það miundi
gera félaginu klieiflt að ráða bæði
stefnu og framlboði AJþýðuibanda
lagsiins. Loks sagði Brynjiólflur
að yrði félagsaðild hafnað yrðá
ekki um amnað að rœða fyrir
Sósáalistaflélagið en bjóða flram
upp á eigin spýtur við alþingis-
kosningarnair í voir.
í framh. af þessari samþykkt
Sósialistafélags Reykjavíkur má
búast við, að fuliltrúar þess í
s-tjórn Alþbl.féla'gsins og þá
fyrst og fremst Páll Bergjþórsson
muni leitast við að knýja fram
viðurkenningu innan Álþ.bL á
félagsáðild Sósíalistafiélaigsins.
Takisít það má telja víst, að sam-
i Róm
Breta að EBE
myndu sækja um aðilld fyrr en
efnahagsmál stæðu þar í landi á
traustara grundvelli en nú er.
Frá Róm heldur Wiilson áfram
för sinni til höfuðborga hinna
Kfnahagsbandalagslandanna.
Hjólbörðum
stolið
HJÓLBÖRÐUM var stolið und-
an tveimur bifreiðum í Keflavíta
aðfaranótt laugardags. Stolið
var afturhjólum undan bifreið,
sem stóð utan við bifreiðaverk-
stæði Tómasar pg Valdimars við
Hringbraut og einnig var stolið
afturhjólum undan bifreið utan
við bifreiðaverkstæðið Vörðuver
í Keflavík.
Bifreiðin, sem stóð fyrir utan
bifreiðaverkstæðið við Hring-
braut, er af Rambler gerð, ei*
bifreiðin fyrir utan Vörðuver er
af gerðinni öldsmobile. Hjólbarð
arnir af Oldsmobile- bifreiðinni
voru af gerðinni Yokohama og
sem nýir. Lögreglan biður alla
þá er orðið hafa varir við grun-
samlegar mannaferðir á um-
ræddum tíma að gera sér við-
vart hið allra fyrsta.
bandiailaginu sætti sig ekki við
það og rjlúfi samstarfið. Takist
það ekki er rökrétt afleiðing af
öllum samlþykktum Sósialistafé-
lagsins um þetta mál, að félags-
menn þess og florystumenn rjiúfi
samptarfið innan AiþbL fyrir sitt
leytL Það er þvá ljóst að fram-
tíð Alþýðulbandalagsins hangir á
bláþræði þessa dagana.
í því samningamakki, sem var
undanfairi stofnunar Alþbl.félaga
í Reykjavik sl. vor var það aðal-
ágreiningsefnið hvort Sósíaliista-
fólagfð skyldi eiga aðild að hinu
nýja félagi sem heild eða ekkL
Allair samþykktir Sósíalistafé-
iagsins um þetta mál hafa hnig-
ið í þá átt að félagið skyldi ein-
ungis taka þátt í þessu sam-
starfi sem heiiM. En þegar á
stofnfiundi Alþbl.félagsins brutu
tveir hielztu forystumenn Sósíaíl-
istafélagsins þessa samþykkt og
gerðíust meðlimir í Alþbl. sem
einstakflingar, þeir Brynjólfur
Bjamason og Pálil Bergþórsson.
Páill Bergþórsson gaf að vdsu þá
yfirlýsingu á fundinum, að hann
liti svo á, að Sósíalistafélaigið
væri í beild aðilii að félaginu en
fundarstjóri tók það skýrt flram
að sivo væri ekki og allir heilizitu
forysfcumenn samstarfsaðila
þeirra svo sem Gils Guðmunids-
son o.fil. lýstu þvi skýrt yfir, að
þeir tækju einungis þátt í stofn
un þessa félags, ef það yrði
byggt upp af einstaMingum,
Undanfarnar vikur hafa sta'ðið
yfir stöðug fundarhöM hjá hin-
um ýmsu kilíkum innan Alþbl. og
ljióst er, að þau átök, sem óhjá-*
bvæimilega hHutu að fara flrarn
innan þess fyrir al'þinigiskosniing-
arnar eru nú að ná hámarfcL
Kristjan.
starfsaðilar þeirra 1 Alþyðu-
JÚMBÖ
->f"
Of~ *~>f'
->f‘
TeiknarL J. M O R A
Með augum sem eru sjúk af ágirnd,
leggja Chien-Fu og vinur hans í bílinn,
sem þeir hafa eyðilagt. — Fjársjóðurinn,
fjársjóðurinn, er það einasta, sem þeir
uu hugsa iuu.
Þeir reikna með að Júmbó og vinir angursgeymslunni né undir aftursætina
hans séu annað hvort dauðir eða stokkn- — að því er virðist .........
ir á braut, svo að nú geta þeir rann- — Uss, Spori, hvíslar Júmbó frá klett-
sakað bílinn óáreittir. En hvar er nú inum, þú varst með reipi ..._ kastaðu þvl
eiginlpga íjánsjóðunau? Uvonki j far- hingað upp til nún, og komdu sjáifur
á eftir_____