Morgunblaðið - 17.01.1967, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 17.01.1967, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1-967. Fallið blasti við heimsmeist- urum Rúmena í hálfleik — En þeir náSu 8-4 lokakafla gegn Rússum og héldu velli Á SUNNUDAGINN var leikinn síðasta umferð í riðlum í loka- keppni IIM í handknattleik. Fyrir þá umferð höfðu 7 lönd tryggt sér sæti í 8 liða úrslitum, en beðið var með spenning eftir því hvernig heimsmeisturum Rúmena reiddi af. Þeir mættu Rússum og sigruðu, og urðu þar með efstir í sínum riðli. Er allt útlit fyrir að þeir fari nú í úrslitaleikinn um titilinn — en til þess þurfa þeir að vinna Ungverja á morgun (þriðjudag). Úrslitin á sunnudag urðu; Japan — Noregur 21—17 Júgóslavía — Svíþjóð 21—17. Póllandi — Sviss 20—18. V.-Þýzkal. — Ungverjal. 29—23. Rúmenía — Sovétríkin 15—13. A.-Þýzkal. — Kanada 37—6. Tékkóslóvakía — Danm. 24—14. Frakkland — Túnis 16—7. Lokastaðan í riðlunum varð þessi: A-riðill Júgóslavía 3 3 0 0 69—45 Svíþjóð 3 2 0 1 62—53 Pólland 3 1 0 2 53—66 Sviss 3 0 0 3 45—65 B-rlðilI V.-Þýzkal. 3 3 0 0 89—66 Ungverjal. 3 2 0 1 68—65 Japan 3 1 0 2 73—85 Noregur 3 0 0 3 44—58 C-riðill Rúmenía 3 2 1 0 56—30 Sovét 3 2 0 1 63—41 A.-Þýzkl. 3 1 1 1 68—42 D-riðill Tékkóslóv. 3 3 0 Danmörk 3 2 0 Frakkl. 3 10 Túnis 3 0 0 Leikirnir á sunnudaginn báru það flestir með sér, að þýðing þeirra var ekki mikil. 72—34 6 50—38 4 34—41 23—66 0 A-riðill Júgóslavar og Svíar háðu mikla baráttu og höfðu Svíar yfir í byrjun. Stóð 9—8 þeim í vil í hálfleik. En er á leið sýndu Júgóslavar yfirburði sína og unnu öruggan sigur 21—17. Pólverjar unnu Sviss naum- lega. í hálfleik höfðu þeir eitt yfir 12—11 en unnu með 2 marka mun 20—18. B-riðill Vestur-Þjóðverjar sýndu enn öryggi sitt með öruggum sigri yfir hinum kænu Ungverjum. Náðu Þjóðverjar þegar undir- tökum og stóð 17—13 í hálfleik — sem sagt mark á mínútu. Hér stekkur markvörður Túnis hátt I loft upp, en Bent Jörg- ensen skorar fyrir Dani — og þá var staðan 12—1. Sami munur var í leikslok — en lítið um mörk og leik lauk 21—17. Japanir áttust við Norðmenn og komust fljótt yfir og í hláf- leik varð jafntefli. Leikurinn hafði ekki annað að ákveða en hvort liðið yrði í neðsta sæti. Japanir sýndu þó, að þeir eru að komast í röð beztu þjóða heims í þessari grein, skora varla undir 20 mörkum í leik, hverjir sem á móti eru. | C-riðill Þarna var aðalleikurinn milli Rúmena og Rússa og þurftu heimsmeistararnir að tryggja sér áframhald í keppninni. Eins og markatalan sýnir- hefur bar- áttan verið mikil, og gengið á ýmsu. Rússar höfðu frumkvæð- ið framan aí og voru yfir í hálf- leik 9—7. Fallið úr keppninni blasti því við heimsmeisturunum. Og í síðari hálfleik hafa þeir tekið á sínum stóra jöfnuðu og komust yfir, enda vörðust þeir Framhald á bls. 27. Hér stekkur Rúmeninn Cezar vegg A-Þjóðverjar, Gangshow hæst og skorar yfir varnar- (2) og Zörmack. IKF sigraði HSK um laust sæti í ÍR vann Ármann i fyrsta leik L deildar í keppni 1. deild Á SUNNUDAGSKVÖLDIÐ hófst íslandsmótið í körfuknattleik í iþróttahöllinni í Laugardal. Mót ið setti Bogi Þorsteinsson, for- maður KKÍ, með stuttri ræðu. Fyrsti leikurinn var milli ÍKF og Skarphéðins úr Árnessýslu, en þessi tvö lið voru valin til þess að leika til úrslita um sæti það er skapaðist við það að ákveðið var að fjölga liðum í I. deild úr 5 í 6. Lauk leiknum með sigri ÍKF 52:47 eftir mjög harða og jafna baráttu. Síðari leikurinn á sunnudag var milli IR og Ármanns í I. deild, og sigruðu ÍR-ingar í þeirri viðuv- eign með óvenjulágri stigatölu í L deild 45:37. ÍKF — Skarphéðinn 52:47 Fyrir leikinn var það al- mennt álit að IKF myndi eiga auðvelt með að sigra í þessum leik þar sem þeir hafa staðið sig vel í keppni á Keflavíkurflug- velli í vetur. Önnur var þó raun in, því Skarphéðinsmenn gáfu þeim ekkert eftir og voru jafn- vel heldur sterkari og var stað- an í hálfleik 23:22 Skarphéðins- mönnum í vil. Síðari hálfleikur var áfram mjög jafn og var mikil harka og spenna í leikn- um. Liðin skiptust á eins stigs forystu þar til u.þ.b. tvær min- útur eru til leiksloka þá ná ÍKF menn betri tökum á leiknum þegar Friðþjófur kom aftur inná, og tryggja sér fimm stiga sigur. Einnig átti það sinn þátt í þessum sigri að þeir tóku upp mpður á mann vörn í síðarí háif leik og voru Skarphéðinsmenn greinilega óvanir þeirri varnar- aðferð. Lið Skarphéðins átti aBgóðan leik og kom geta þeirra á óvai-t. Sýndu þeir á pörtum góðan körfuknattleik og mun fallegri en andstæðingar þeirra. Má reyndar segja að þeir hafi eyði- lagt fyrir sér vinningsmöguleik- ana með lélegri vítahittni, en. flest vítaskot þeirra fóru fjarri körfunni. Bezti leikmaður þeirra er ólafur Haraldsson og voru margar sendingar hans mjög fali egar. ÍKF-liðið var ekki alveg upp á sitt bezta þetta kvöld og hafa kannski komið of sigurvissir tii leiksins, en þeir björguðu sigr- inum á meiri leikreynslu og eiga að líkindum mun meira erindi 1 I. deild en mótherjar þeirra. Dómarar í leiknum voru Hólm steinn Sigurðsson og Davið Jónsson. KR tók forystu í 2. deild með sigri yfir ÍR 20-/6 HM í dag i NÆSTU leikir í HM I hand- knattleik verða leiknir í dag. Mætast þá — eftir reglum sem fyrirfram voru ákveðnar — lið in 8 sem komust upp úr riðla- keppninni. / Svíar og Tékkar mætast í 1 Halsingborg. - \ Júgóslavar og Danir mæt-1 ast í Kristianstad. i V-Þjóðver jar og Sovétmenn ) mætast í Stokkhólmi. J Rúmenar og Ungverjar mæt 1 ast í Linköping. 1 Nú vofir það yfir að bæði 1 Norðurlöndin verði slegin út t — því hlutverk Svía gegn Tékkum og gegn Júgóslövum eru bæði erfitt, svo ekki sé I meira sagt. Fjórir leikir í FJÓRIR leikir 2. deildar í hand- knattleik fór fram um helgina og komu nú Akureyringar fram á sjónarsviðið á íslandsmóti í fyrsta sinn. Eftir leiki helgarinn ar standa KR-ingar bezt að vigi, hafa eins stigs forustu yfir ÍR, eftir sigur yfir IR-ingum á sunnu dag í hörkuleik. En þar sem umferð er tvöföld getur allt skeð Akureyringar eru lítt reyndir á sviði (handknattleiks og íþrótta salur þeirra á Akureyri enn ekki tilbúinn til notkunar en verður senn. Æfingaleysi setur því mark sitt á liðið, svo ekki sé talað um reynsluleysi. 2. deild Liðið sýndi dágóða takta og á án efa framtíð fyrir sér. Beztir eru Magnús (knattspyrnukappi) Jónatansson og Stefón Tryggva- son. Reynsluleysið kemur m.a. fram í slæmum gripum, lítilli dreifingu leiksins og fl. Þjólfar- ar eru Frímann Gunnlaugsson í fyrsta leik sínum hér — gegn (áð-ur í KR) og Gísli Bjarnason. KR á laugardagskvöldið komu Akureyringar á óvart í byrjun. Stóðu þeir í KR-ingum og var staðan 11—.Þ1 í hálfleik en í síð- ari hálfleik skoruðu KR-ingar 21 mark gegn 2 og unnu Iéik- inn 32—<18. Á sunnudag léku Akureyringar við Þrótt, veittu harða keppni en megnuðu ekki að sigra. Vafa- laust hefur þreytan í leikjum dag eftir dag haft sitt að segja. Lokastaðan varð 17—14 fyrir Þrótt. Á laugardagskvöld mættust Keflvíkingar og ÍR-ingar. Kefl- víkingum veitti betur í byrjun og var staðan 12—9 þeim í vil í hálfleik. I þeim síðari áttu KR- ingar góðan leik, einkum þó Þór- arinn Tjrrfingsson og Guðmund- ur í markinu og ÍR-ingum tókst að vinna upp bilið og sigra með 26 gegn 23. Á sunnudag mættust svo ÍR Framhald á bls. 27. ÍR — Ármann 45:37 Leikur þessara gömlu keppi- nauta var með daufara móti að þessu sinni. Ármenningarnir voru meði eindæmum áhugalaus ir og óheppnir og hitni beggja liða fremur léleg eins og staðaa 24-14 í hálfleik sýnir Ijóslega. í síð-wi hálfleik ná Ármenrdngar góðum spretti og komast í 26:22, en þó vakna ÍR-ingar við vond- an draum, forustan í hættu og innan skamms hafa þeir stækk- að forskot sitt í 40:24. Eftir það var ekki um neina keppni að ræða og urðu lokatölur 46:37. Hjá ÍR var Birgir Jakobs bezt ur með 19 stig en Skiúli og Agn- ar áttu einnig góðan leik. Hjá Ármanni voru Kristinn og Birgir Örn beztir, en þó finnst mér og lítið lagt upp úr styrk Birgis og væri liðið án efa mun hættulegra ef meira væri leikið á hann heldur en gert ea-. Dómarar voru Ingi Gunnar»- son og Kristbjörn Alibertsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.