Morgunblaðið - 17.01.1967, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1967,
27
FH skoraði 7 mörk á móti 2
í lokin og vann Fram 17:14
Horkuleikur i gærkvöldi og
úrslif sejn skipa FH í sérflokk
HEILLASTJARNA Hafnarfjarðarkaupstaðar skein skaert á hvolf-
himninum í íþróttahöllinni í Laugardai í gærkveldi. Fyrst sigruðu
Haukar Val í æsispennandi leik, og FH-ingar fóru með sætan sigur
yfir „erkifjendum“ sínum Fram, unnu með þriggja marka mun,
17:14. FH-ingar stefna því hraðbyri að islandsmeistaratitlinum í
þriðja sinn í röð.
Eins ag alltaf er þessi tvö li<5
mætast var leikurinn spennandi
og skemmtiLeg'ur frá uppihafa.
Guðjón Jónsson byrjaði á þvi að
taka forystuna fyrir Fram með
tveimur ágætum mörkum. FH-
ingar jöfnuðu og náðu yfirhönd-
— Rúmenar unnu
Framhald af bls. 26.
öllum sóknum Rússa nema í 4
skipti. Síðari hálfleikur endar
sem sagt 8—4 fyrir Rúmena og
þeir hryggðu sér sigur í riðlin-
um og framhald.
! A-Þjóðverjar þurftu að ná eins
góðu markahlutfalli og unnt var,
því þeir voru ekki vonlausir
um framhald ef Rússar næðu
jafntefli við Rúmena. Og mörk-
án urðu 20—3 í hálfleik og loka-
talan 37—6 — en allt var unnið
fyrir gíg, þar sem Rúmenar
unnu sigur.
D-riðill
Tékkar sýndu veldi sitt í leikn
um við Dani og það að þeir eru
til alls líklegir í þessari keppni.
í hálfleik stóð 13—7 og Tékkar
unnu svo lokasigur með 10 marka
mun 24—14. Einn mesti ósigur
Dana um langt skeið.
Frakkar íóru létt með sigur
gegn Túnis eins og vænta mátti.
í hálfleik stóð 7—4 en lokatölur
urðu 16—7. Lág markatala enda
leikurinn þýðingarlaus.
Filipseyiragar voru mjög ó-
ónægðir méð afrek manna sinna
á Asíuleikjunum nýafstöðnu. —
Hafa þeir nú áform um að
kynnast uppbyggingu íþrótta á-
hugamanna í Band/aríkjunum,
Sovétrikjunum, Japan, Indónes-
íu og Indlandi. Hefur ríkisstjórn-
in haft forystu hér um og mun
standa straum af kostnaði.
inni, og um 5 mínúitum fyrir leik
•hlé var staðan 7:6 FH í vil. Þá
skora þeir Pótur Böðvarsson og
Ingólfur tvö mörk fyrir Fram
þannig að staðan í leikhiéi var
8:7 Fram í viiL
Gylfi Jóhannsson tryggir
Fram tveggja marka forystu
strax í upphafi siðari hálf-
leiks. Þegar leikurinn er lið-
lega hálfnaður er staðan 12:10
Fram í vil, en þá gerist það
að Gunnlaugur fær tvívegis
dæmt vítakast, en Kristófer
ver þau bæði. Eftir þann at-
burð fer að syrta í álinn hjá
Fram. Einar og Birgir jafna
fyrir FH, og Ragnar Jónsson,
sú gamla kempa, tekur for-
ystuna fyrir lið sitt með
fallega útfærðu gegnumbroti.
Spennan eykst og Guðjón jafn
ar aftur fyrir Fram 13:13 með
ágætu iangskotL Og þar með
hefjast móðuharðindi Framara,
sem eflaust munu lengi í minn-
um höfð. Átta mínútur til leiks-
loka, og á þessum tíma skora
FH-ingar fjögur mörk, en Fram-
arar eiga tvöfalt fleiri misheppn
uð upphlaup og markskot, Á síð
ustu sekúndu fær þó Gunnlaug-
ur skorað, þannig að lokatölur
urðu 17:14.
Liðin
Lið FH kom í heild ágætlega
frá þessum leik, en þó ber sér-
staklega að minnast Ragnars
Jónssonar, sem fékk parna eins
konar „come back“, eins og | fimm mörk í leiknum, var einn
Bretinn orðar það. Hann skoraði I aðalhlekkurinn í samleik liðsins,
og sá maður ásamt þeim Hall-
steinsbræðrum Erni og Geir, er
hélt hraðanum uppL Ekki má
helöur gleyma Kristófer mark-
verði, sem vsirði þrívegis víta-
köst í leiknum.
Framliðið má svo sannarlega
muna fífil sinn fegri en í þessu
móti, og verður ekki betur séð,
en að grípa verði til róttækra
aðgerða hjá liðinu. Ósigurinn í
þessum leik verður að rekja
fyrst og fremst til þess að allar
langskyttur liðsins virtust ákaf-
lega miður sín, auk þesr sem
þeim gekk mjög illa að opna
vörn FH, þannig að tækifæri
sköpuðust fyrir línuleikmennina.
Virtist manni Sigurður Einars-
son eini leikmaðurinn af þeim
reyndari í liðinu, sem var eins
og hann á að sér.
Dómarí var Magnús V. Péturs
son og átti hann heldur lakan
dag.
StaÖan
í 7. deild
Eftir leikina í gærkvöldi er stað-
an þessi í 1. deild:
Ragnar Jónsson —
aftur meðal þeirra beztu.
FH
Valur
Fram
Víkingur
Haukar
Ármann
94—61 8
88—65 6
86—56 4
71—69 4
63—84 2
53—122 0
Sterkur varnarleikur færöi
Haukum sigur gegn Val
Unnu 16:15 i æsispennandi leik
FLESTIR munnu hafa spáð Val sigri á móti Haukum eftir leik
þeirra viS Fram á dögunum, þar sem þeir fóru með sigurorð af
Reykjavikurmeisturunum. Svo varð þó ekki — Hafnfirðingarnir
unnu eftir æsispennandi ieik 16—15, og verður |>að að teljast
verðskuidað.
Haukarnir léku afbragðsgóðan
varnarleik, og höfðu ávallt nokk
urt forskot. Ágúst byrjaði að
skora fyrir Val, en þeir Þórður,
Viðar og ólafur náðu forystu
fyrir Hauka, 3—1. í hálfleik var
staðan 10—7 Haukum í viL
Þórður og Viðar voru ásamt
Loga í markinu, beztu menn
Hauka í þessum leik, og þeir
sáu um í upphafi síðari hálfleiks
að auka enn við forskot félags
síns, og eftir 10 mín. var staðan
orðin 13—8. Þá sóttu Valsmenn
loks að ráði í sig veðrið og að-
Enska knattspyman
26. UMEERÐ ensku deildar- Preston — Portsmouth 1-0
keppninnar fór fram sl. laugar- Rotherham — Hull 1-1
dag og urðu úrslit leikja þessi: Wolverhampton — Carlisle 1-1
1. deild: f Skotlandi urðu úrslit m.a.
Arsenal — Manchester City 1-0 þessi:
Aston Villa —• Blackpool 3-2 Dundee — Hearts 1-1
IBurnley — Newcastle 0-2 Rangers — Dundee U. 3-1
Everton — Sheffield U. 4-1 SL Johnstone — Celtic 0-4
fulham — W.B.A. 2-2
Manchester U. — Tottenham 1-0 Staðan er þá þessi:
N- Forest — Leeds 1-0 1. deild:
Bheffield W. — Liverpool 0-1 1. Liverpool 35 _
Southampton — Leichester 4-4 2. Manchester U. 35
Sunderland — Ghelsea 2-0 3. N. Forest 34 _
West Ham — Stoke 1-1 4. Stoke 32 —
5. Chelsea 30 —<.
2. deild: 6. Leeds 30
Bury — Birmingham 0-2
Chardiff — Blackburn 1-1 2. deUd:
Coventry — Norwioh 2-1 1. Coventry 34 _
Crystal Palace — Charlton 1-0 X Wolverhampton 32 —
Derby — Northampton 4-3 3. Preston 31 —
Huddersfield — Bolton 2-1 4. Carlisle 31 _
Jpswich — Bristol City 0-0 5. Crystal Palace 31 —
MillwaU — Plymouth 1-2 6. MUlwaU 31 —
eins nokkrum mínútum fyrir
leikslok var staðan orðin 15—14
Haukum í vil. Með skynsamleg-
um og yfirveguðuim leik tókst
Haukum að halda þessum eins
marks mun og er dómarinn,
Björn Kristjánsson, sem gert
hafði ótal yfirsjónir, flautaði af,
var staðan 16—1‘5.
Valsmönnum tókst aldrei að
brjóta á bak aftur hinn sterka
varnarleik Hauka, enda var leik
ur þeirra með knöttinn sízt til
þess fallinn, lítt ógnandi og þung
lamalegur. Virtust leikmenn
ekki geta tekið við knettinum
án þess að þurfa að stinga hon
um niður a.m.k. einu sinni, sem
auðvitað drap niður allan hraða,
en hann ásamt dreifðu spili var
sterkasta vopnið til þess að opna
vörn Hauka.
Beztu menn liðanna voru þeir
Þórður og Viðar, sem báðir skor
uðu fimm mörk hvor, ásamt
Loga er varði afbragðsveL en
hjá Val báru þeir Hermann og
Ágúst af.
— 2. deild
Framhald af bls. 26.
og KR. Það varð mikill hörku-
leikur enda berjast þessi lið öðr-
um fremur um sæti í 1. deild.
KR veitti betur og sýndu aðal-
lega yfirburði í leikaðferðum
þ.e.a.s. settu mann gegn Þórarni
Tyrfingssyni, sem með því var
gersamlega „tekinn úr umferð“
og með grófum varnarleik sem
færði þeim margar áminningar
og brottrekstra af velli, en sem
þeir markalega séð græddu án
efa á.
En mestan þátt í sigri KR átti
Emil Karlsson í marki KR sem
átti mjög góðan leik nú.
Staðan í 2. deild er nú þessi:
KR
ÍR
Þróttur
IBK
IBA
71—46
73—64
38—45
42—46
27—49
Tveir leikir í 1. deild kvenna
voru leiknir á sunnudag. Valur
vann Víking 9—6 í jafnari leik
en búizt var við og FH vann
Fram í spennandi leik.
Myndin er úr leik Totteníham og Arsenal fyrra laugardag og sýnir liðsmenn Tottenham fagna
fyrra marki sínu. Alan Gilzean (nr. 9) hefur skorað og félagi hans stekkur á hann í fagnaðar-
látum. Ian Ure miðvörður Arsenal sækir knöttinn í netið en markvörður horfir vonsvikinn á.