Morgunblaðið - 01.02.1967, Side 1

Morgunblaðið - 01.02.1967, Side 1
MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Páll páfi VI heilsar Poögorny, forseta Sovétríkjanna, í einka skrifstofu páfa. Milljónir Kínverja taka þátt í aðgerðum gegn Sovétríkjunum — Erlend sendiráð fyrir aðkasfi í Peking — Sóknin hert gegn andstœðingum „Menningarbylting- arinnar44 innanlands sem utan Kiangsi, en ekiki eru fregnir Hong Kong, TcMó, Mosikvu. — NTB-AP — MAO TSE TUNG og menn hans herða nú enn súknina gegn anidsitæðingum sínum bæði innan endimarka Kína- veldis og utan þess. Fregnir að austan herma að herinn takd nú æ meiri þétt í átök- unuim og Peking-útvarpið sagði í gærkivö'ldi að bylting- armenn, stuðningsmienn Ma- os, hefðu aftur náð á sitt vaid hafnarborginni Tsingtao, um 550 km. sunnan Peking og áður hefðu þeir unnið Shang- hai og héruðin Shansd og allls kostar samhijóða um þetta. Svo virðiist þó sem forvúig- ismenn „menningarbyltingar innar mikiu“ leg'gi nú höfuð- áherzlu á baráttuna gegn andstæðinigum sínum erlend- is, „endurskoðunarsinnum" á borð við Sovétríkin og Júgó- slavíu og önnur ríki er að- hyllast svipaðar skoðanir og er talið að tilgangurinn muni sá að leiða athyglina frá valdabaráttunni innan rí'kis- ins sem magnast óðum. Milljónir Kíniverja eru sagð I ir hafa tekið þátt í mó'tmæla aðgerðum um gjörvailt Kína- veldi gegn Sovétríkjunum og meðiferð þeirra á kínverskum stúdentum í Moskvu og Bel- grad. Utanríkieráðuneytið kínversika afihenti í dag sov- ézka sendiráðinu í Peking harðorð mótmæli vegna meintra meiðinga sovézkra borgara á kínverskum stúd- entum og segir þar m.a. að Sovétstjórnin hafi svikizt undan merkjum hins sanna sósíalisma og henni muni ekki lengi sætt á valdastófli úr þessu. Öll er orðsending þessi þann veg orðuð að til Rofar fyrir friðarum leitunum í Vietnam? Saigon, Washington, 31. jan. — NTB-AP BANDARÍKJAMENN f S-Viet- nam hafa komizt yfir skjöl rit- uð af Viet Cong, sem fjalla um ástandið almennt í S-Vietnam. I skjölunum, segir m.a., að skæru liðar eigi nú í miklum erfiðleik- um með öflun sjálfboðaliða og að þeim hafi mistekizt stórlega að fá íbúa landsins á sitt band. Ennfremur segir, að skæruliðar hafi nú misst yfirráð á svæði, þar sem um ein milljón manna eru búsettir: í skjölunum er þ>ví haldið fram, að um helmingur íbúanna í sveitum landsins sé undir yfir- ráðum skæruliða, en áður hafða herstjórn skæruliða haldið því fram, að hlutar íbúanna væru undir yfirráðum þeirra, eða um 4 milljónir manna. Þessar upp- lýsingar eru svipaðar þeim, sem herstjórn Bandaríkjamanna og stjórnin í S-Vietnam hötðu safn- að saman. Bandarískar heimildir herma, að skjöl þessi séu liður í bréfaskriftum milli 4. herdeild ar Viet Cong, sem ber ábyrgð á svæðinu umihverfis Saigon og yfirherstjórnar skænuliða í S- Vietnam. Bandaríska utanríkisráðuneyt- ið tilkynnti í dag, að stjórnin í Washington hefði tekið til ná- kvæmrar atihugunar síðus'u yf- irlýsingar stjórnarinnar í Hanci Framihald á bls. 27. Podgorny gengur á fund Páls páfa Sögulegar v/ðræður í Páíagaröi Ró<m, 31. janúar. AP-NTB. NIKOLAI Podgorny, forseti Sov- étríkjanna, gekk í gær á fund Páls páfa VI í Páfagarði, og var tekið með meiri viðhöfn en venja er til um óopinberar heimsóknir. Stóð fundur þeirra lengur en búizt hafði verið við eða í rúma klukkustund, og bar ' margt á góma, en einkum ræddu þeir al- þjóðamál og aðbúnað kaþólskra manna í Sovétríkjunum. manna í Sovétrikjunum. Er það mál margra, að þessi heimsókn Podgornys kunni að leiða til aukins frjálsræðis kaþólsku kirkj unnar í Sovétríkjunum og jafn- vel að komið verði á innan tíð- ar formlegu sambandi Páfa- stóls og Sovétstjórnarinnar. Miklar varúðarráðstafanir voru gerðar vegna heimsóknar Pod- gornys í Páfagarð í gær og var Sankti Péturskirkjunni lokað um einni og hálfri klukkustund fyrir heimsóknina, þótt yfirleitt sé sá mðtmæla- tíðinda má telja í sögu stjórn málaskipta landanna og þyk- ir mörgiuim ærin ástæða til að silíta þeirn að fui'l'U. Erlend sendiráð í Peking verða nú æ meir fyrir barðinu á Rauðu varðliðunum, Hörðust hríð er gerð að sovézka sendi- ráðinu en einnig hafa sendiráð annarra rí'kja sætt aðkasti, nú síðast franska sendiráðið, þar sem hundruð manná komu sam an í dag til að mótmæla meintri illri meðferð er kínverskir stú- dentar hefðu sætt af frönskum yfirvöldum í París á föstdag sl. Við sovézka sendiráðið má heita að ríkt hafi umsáturs- ástand í sex undanfarna daga Framih. á bls. 27 háttur á hafður að kirkjan standl opin öllum almenningi þótt er- lendir fyrirmenn gangi á fund páfa. Margt fyrirmanna kaþólsku kirkjunnar tók á móti Podgorny og öll var viðhöfn meiri en vandi er til um óopinberar heimsóknir, Eins og áður hefur verið frá sagt er þetta í fyrsta skipti sem forseti eða æðsti valdhafi komm- únistaríkis kemur í Páfagarð, en páfi veitti í fyrravor áheyrn utan* ríkisráðherra Sovétríkjanna, Andrei Gromyko. Gefin var út opinber yfirlýs- ing um viðræður páfa og Pod- gornys og sagði þar að rætt hefði verið hversu skyldi varðveita frið í heimi hér og auka skilning þjóða í milli, en einnig hefðu borið á góma starfsskilyrði kaþólsku kirkjunnar í Sovétríkj- unum og trúariðkanir kaþóiskra manna þarlendra. Talið er að páfi og Podgorny muni einnig hafa rætt Vietnam-málið og við- leitni páfa til þess að koma þai á friði. Fyrr í gær lauk hinni opin- beru heimsókn Podgornys til Framih. á bls. 217 Batnahdi efna- fliagusr Breta BREZKA stjórnin tilkiynnti 1* dag, að allt útlit sé nú fyrir, að vöruskiptajöfnuður Breta verði hagstæður á þessu ári í fynsta skipti síðan 1962. Það var Stewart efnahagsmálaráðherra, sem skýrði frá þessu á fundj með forráðamönnum gúmmiiðn- aðarins í dag. Sagði ráðherrann að árangur efnahagsaðgerðanna sem k»mu til framWæmda í júlí sl. væri nú srnám saman að rét'ta efnathaginn við. Sagði hann að þó væri of snemmt að létla af höftunum, sem snerta neyt- endur, og að stjórnin væri að kanna nýjar leiðir til að halda jafnvægi í efnahagsmáljm. Annaö slysið á fimm dögum —- í geimrannsóknarstöð í liSA San Antonio, Texas, 31. janúar — NTB EINN bandarískur flugmaður lét lífið í dag og annar særðist hættulega er eldur kom allt í einu upp í klefa í tilraunageim- fari sem þeir voru að vinnu í. Slys þetta var um margt mjög áþekkt slysi því er varð á föstu dag á Kennedy-höfða þegar geimfararnir þrír, Grissom, White og Chaffee létu lífið. Tilratunageimfar þetta var á vegum geimferðalækniisfræði- stofnunarinnar í San Antonio og átti að reyna að senda kanínur á ]«ft í þvL Flugmen-nirnir tveir vonu að vinna inni í þrýstiklefa sem í var hreint og ómengað súr efni er eldurinn kom upp í einru svipan. Ekki er enn vitað hvað olli* bruna þessum, en rannsókn tr hafin á orsökum slyssins. Er eld- urinn brauzt út var þrýstingur inni í klefamum samsvarandi loft þrýstingi í 5.500 metra (13.000 feta) hæð. Sexíán kanínur voru í klefanum og voru fl'Ugtmenn- iirnir að fylgjast með mælitækj- um er sýndu álhrif þrýstingsins á tilraunadýrin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.