Morgunblaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIXUDAGUR 1. FEBRÚAR 1007. — ■■■" 11 Annast um skattaframtöl Tími eftir samkomulagi. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, Fjölnisv. 2. Sími 16941. Skattframtöl Framtalsaðstoð Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, Meihaga 15. Simi 21826. Fótaaðgerðir med. orth. Erica Pétursson Víðimel 43. — Sími 12801. Mótatimbur Til sölu notað mótatimhur. Uppl. í síma 1526, Kefla- vík. Vestfirðingar — Keflavík Sólarkaffi og afmælisfagn- aður félagsins verður í Stapa föstudaginn 3. febr. kl. 8.30. Aðgöngumiðar af- greiddir að Hafnargötu 30. Til leigu í Kópavogi tveggja herbergja íbúð (jarðhæð). 1 árs fyrirfr.gr. Upplýsingar sendist til Mbl. merktar „4000 — 8783“. Miðstöðvarkerfi Kemiskhreinsum kísil og ryðmyndun í miðstöðvar- kerfi, án þess að taka ofn- ana frá. Upplýsingar í síma 33349. Til sölu vegna brottflutnings svefn- herbergissett, sófasett, borð stofusett, Mosaikborð. — Sími 14035. Til sölu nýtt Dual steríósett, sófa- sett, sófaborð og ljósa- króna. Uppl. í síma 11299 efir kl. 5.30, Lindarbr. 12. Kona með stálpaðan son óskar eftir 2ja herb. íbúð. Einhver húshjálp í boði. Upplýsingar í síma 21863. íbúð óskast Sjómaður óskar eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð sem fyrst. Há leiga í boði. Uppl. í síma 10064. V erzlunar skólanemar útskrifaðir 1942 — munið fundinn í Þjóðleikhúskjali- aranum annað kvöld. Hestamennska Ný námskeið byrja 15. febr á Bala í Garðahverfi. — Kennari Kolbrún Kristjáns dóttir. Uppl. í síma 51639. Sniðkennsla Næstu námskeið í kjóla- sniði hefjast 2. febr. Dag- og kvöldtimar. Innritun í s. 19178. Sigrún Á Sigurð- ardóttir, Drápuhlíð 48. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu IViflfM SVEITIN KÆRA Gaulverjabæjarkirkja. Vígð 1909. Altaristaflan er frá 1775 og hefur fylgt staðnum. Er nú þjónað af séra Magnúsi Guðjónssyni á Eyrarbakka. Áður var prestssetur að Gaul- verjabæ. (Ljósmynd: Jóhanna Björnsdóttir). Rétt I byrjun þorra, Laug- ardaginn 21. jan. sl. bauð u.mf. Samhyggð í Gaulverja bæjarhreppi umf. Biskups- tungna til kvöldskemmtunar í Félagslundi Hér var þó ekki um þorrablót að ræða í þeim stíl er við þekkjum þau af afspurn, a.m.k. voru engin hangiketskrof á borðum og veslings Bakkus fékk hvergi skjól!!. Dagskrá var hin vand aðasta og með henni, og góm sætu brauði gestgjafanna, skemmti fólk sér vel og lengi nætur. Eftirminnilegasta atr- iði dagskrárinnar var án efa Lagið heitir: Mín sveitin kæra. Og textinn fer hér á eftir. Mín sveitin kæra ég kýs að vera þitt kærleiksblóm, í hverju starfi sönn og trú. Þér heillaóskir að brjósti bera nú börnin öll þau mörg er fóstrað hefir þú. Ef f jarðlægð skilur ég dvel í draumi í dalnum þar sem ég bernskuskónum sleit þá svífur hugur frá gleði og glaumi á gróðurlendið austur í mina kæru sveit. Þar anga blómin við bernskureitinn sem barn ég gleðst á ný við sérhvern endurfund. Því öliu fegra er æskusveitin í örmum hennar vildi ég lifa hverja stund. Og ástarljóð til þín æskan syngur í eldmóð gleðinnar vafinn dýrðarhjúp Þú fagri dimmblái fjallahringur sem faðminn breiðir út á hafsins kalda djúp. G. S. söngur kirkjukórs Gaulverja bæjarkirkju undir stjórn Pálmars Þ. Eyjólfssonar. Með al verkefna á söngskránni var lag eftir einn kórfélagann, Baldvin Júlíusson bónda í Hamarshjaleigu. Og með þvi að kona hans, Margrét Ólafs- dóttir hafði ort textann við lagið langar mig til þess að biðja Morgunblaðið að birta ljóðið í heild, því varla er vafi á því að hér er um nokkuð nýstárlegan viðburð að ræða, að hjón hafi skapað ljóð og lag til flutnings i heimasveit sinni í fyrsta sinni. OG Drottinn sagði við hann; Friður lí með þér, óttastu ekki, þú munt I ekki dcyja (Dóm. 8, 23). 1 1 DAG er miðvikudagur 1. febrúar og er það 32. dagur ársins 1967.- Eftir lifa 333 dagar. Ðrígídarmessa. Tungl á siðasta kvarteli. ÁrdegisbáflæSi ki. 9:57. SíðdegisháflæSi kl. 21:06. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar i sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — simi: 2-12-30. Kvöldvarzla í Lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 28. jan. — 4. febrúar er í Lyfjabúðinni Iðunni og Vesturbæjarapóteki. Næturlæknir í Keflavik 28/1— 29/1 Kjartan Ólafsson simi 1700, 30/1—31/1. Arnbjörn Ólafsson sími 1840, 1/2—2/2 Guðjón Klemenzson simi 1567. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 2. febrúar er Sigurður Þorsteinsson sími 50745 og 50284. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga. flmmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 fJi. Sérstök athygll skal vakin á miö- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja* Víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak* anna, Smiðjustág 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kL 20—23, símit 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000 RMR-1-2-20-VS-FH-A-HV. ^ HELGAFELL 5967217 IV./V. 2 I.O.O.F. 9 = 148218)4 = XX 9 U I.O.O.F. 7 = 148218)4 = 9 • FRETTIR Búnaðarfélag Hvolhrepps held ur þorrablót að Hvoli laugardag- inn 4. febrúar 1967 kl. 21. Burt- fluttir Hvolhreppingar eru vel- komnir. Pantanir aðgöngumiða eru í félagsheimilinu Hvoll, Hvolsvelli. Geðvemdarfélag Islands, Veltusundi 3, sími 12139. — Skrifstofutími kl. 2-3 e.h., nema laugard., — og eftir upplýsingaþjónusta mánud. kl. 4 - 6 e.h. Kvenfélag Laugarnessóknar Aðalfundur félagsins verður hald inn mánudaginn 6. febrúar kl. Stjómin Fótaaðgerðir í kjallara Laugar neskirkju eru hvern föstudag kl. 9-12. Símapantanir á fimmtudög um í síma 34544 og á föstudög- um í 34516. Sunnukonur, Hafnarfirði. Fund ur verður í Gótemplarahúsinu þriðjudaginn 10. febrúar kl. 8.30 Auk venjulegra fundarstarfa verð ur sýnikennsla á mosaikvinnu og leiðbeiningar um val og meðferð á snyrtivörum. Nýjar félagskon ur velkomnar. Stjórnin. Kvenfélagið Bylgjan: Konur loftskeytamanna munið fundinn fimmtudaginn 2. febrúar kl. 8,30 að Bárugötu 11. Matsveinar frá Lidókjör sýna matreiðslu nokkra rétta. Stjórnin. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 í kvöld kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Kristniboðssambandið. Fórnar samkoma í kvöld kl. 8.30 í Beta- níu Benedikt Arnkelsson cand. theol. talar. Allir velkomnir. Kvenfélagið Njarðvík. Aðal- fundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 2. febrúar. Stjórn- in. Konur, Akureyri! Enn er hægt að bæta við nemendum á áður- auglýst föndurnámskeið, sem hefst sunnudaginn 5. febrúar kL 2 í Sjálfstæðishúsinu. Hringið 1 síma 12139 eða 11012. Nefndin. Kvenfélagið Hvöt, Sandgerðl heldur aðalfund sinn í Félags- heimilimi fimmtudaginn 2. febrú ar kl. 9 stundvíslega. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Afmælisfagnaðurinn verður i Þjóðleikhúskjaliaranum miðviku daginn 8. febrúar kl. 7. Sameigin legt borðhald. Ræður, söngur, skemmtiatriði. Aðgöngumiðar af hentir í Félagsheimilinu að Hall veigarstöðum við Túngötu, laug- ardaginn 4. febr. kl. 2-5. Kvenfélagið Hrönn: heldur aðalfund miðvíkudaginn 1. febr. n.k. kl. 8,30 að Bárugötu 11. Félag Árneshreppsbúa, Rvík. heldur árshátíð 10. febrúar í Sigtúni. Nánar auglýst síðar. Kvenfélag Háteigsóknar Aðalfundur félagsins verður fimmtudaginn 2. febrúar í Sjó- mannaskólanum kl. 8:30. Kvenfélag Neskirkju. heldur spilakvöld miðvikudag inn 1. febrúar kl. 8 í Félags- heimilinu Spiluð verður félags- vist. Kaffi. — Stjórnin. Miðbæiarskólinn í smíðum Þessa skemmtilegu mynd má sjá á sýningunni í Iðnskólahúsinu, sem haldin er til minningar um 100 ára afmæli Iðnaðarmannafélagsins. Myndin er tekin þegar verið er að byggja viðbyggingu við Barnaskóla Reykjavíkur. sem nú nefnist Miðbæja rskóli. Mæðrafélagið heldur skemmtl fund i Átthagasal Hótel Sögu sunnudaginn 5. febrúar kl. 8. Nánari upplýsingar í fundarboði. Skemmtinefndin. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkj. unnar er á Lindargötu 9, 2. hæð. Viðtalstími prests er á þriðju- dögum og föstudögum kl. 5-6. Viðtalstími læknis er á miðviku. dögum kl. 4-5. Svarað í síma 15062 á viðtalstímum. Kvenfélag Lauganessóknar. Hárgreiðsla fyrir konur í sókn- inni 65 ára og eldri, verður 1 kirkjukjallaranum á þriðjudög- um frá kl. 1—5. Tímapantanir í síma 37845. HÚSFREYJAN Afgreiðsla blaðsins er flutt á skrifstofu Kvenfélagasambands íslands, Laufásvegi 2. Skrifstof- an er opin kl. 3—5 alla virka daga, nema laugardaga. Þeir, sem vildu gefa Geðvernd arfélaginu notuð frímerki geta komið þeim á skrifstofu félags- ins að Veltusundi 3 eða póst- hólf 1308, Reykjavík. MUNIÐ HNÍFSDALSSÖFN UNINA. Afgreiðslur allra dagblað- anna í Reykjavík taka á móti framlögum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.