Morgunblaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1967. Hjörtur Kristmundsson skólastjóri, sextugur í dag í LANDNÁMABÓK segir á þessa limd frá konu, sem nam land í Borgardal á Snæfellisnesi vestra: jGeirríSr sparði eklki mat við menn ok lét gera skála sinn um þjóðbraut þvera. Hiún sat á stóli ak. laðaði úti gesti, en borð stóðu iirni jafnan ok matr á“. Svo mörg eru þau orð. Frásögn þessi kemur mér oít í hug, þegar leið mín liggur að eða frá húsinu 21 við Skóla- vörðustíg í Reykjavík. >ar hafa nú búið meir en aldarfjórðung hjón að nafni Einara og Hjörtur og laðað gesti. Við fáa, sem ég þekki, eiga framanrituð orð Landnáímu betur en einmitt þau. Og þess vegna rifjast frásögn hinnar fiornu bókar nú sérstak- lega upp fyrir mér, að húsbónd- inn í þessum „Borgardal“ verðui •extugur í dag. IHjörtur Kristmiundsson er bor- inn og barnfæddur vestur við ísafjarðardjiúp, og mun Þormóð- itr Kolbrúnarskáld vera sá af Norður-ísfirðingum, sem hann hefiur haft einna-mestar mætur á um dagana, ef til vill að Steini bróður sínum Steinari undan- skildum, og lái ég honum það síður en svo. Ég leit Hjört Kristmundsson fyrst augum in.nan veggja kennaraskólans við Laufiásveg. Voru báðir að sæfcja þangað undirbúningsmenntun, svo að við gætum talizt færir um að kenna börnum og unglingum einfiöldustu námsgreinar, svo sem lestur, skrift, sögu og nátt- úrufræði. Það, sem vakti efitirtekt mína í fari Hjartar, var ótrúlega mik- III sögufróðleikur, sem hann átti tiltækan, og snjöll hagmælska, en þar næst hispurslaus kimni og frjálsleg framfcoma, er mér fannst mjög svo gaman að, enda var hann þá þegar orðinn ver- aldarvanur. Hjörtur fæddist að Laugalandi i Skjaldfiannardal, en ólst upp á Rauðamýri lítið eitt innar við Djúpið hjá þeim hjónum Ingi- björgu Jónsdóttur og Halldóri Jónssyni, sem þar bjuggu lengi, og minnist hann þeirra jafinan með virðingu og þaikklæti, enda mun þar hafa átt við hið forn- kveðna, að fjórðungi til fósturs. Á Rauðamýri bomst Hjörtur í kynni við nýtízkuhugsunarhátt og vinnubrögð á þeirrar tíðar víeu, því að Halldór nam bú- fræði erlendis og var mikill framfaram aður. En leið Hjartar lá burt frá Djúpi, til náms úr einum sfcóla I annan, og verður hvorki frá því sagt hér né lítið úr gert. En við þá menntun hefiur hann miklu bætt síðan, bæði með Ibstri bóka, rækt við gáifur sínar og kynningu af ótal mönnum. Ég veit ekki, hvað afi þessu hefur mátt sín mest. Áður er vikið að fróðleikslöngun Hjartar og skáldlhineigð í æsku. En siðan hefiur kynning hans afi samferða- fólki, allt frá börnum til manna I hæstri stétrt og stöðu, orð:ð geysivíðtæk. Gefur slfilcc auðvit- að mörg tækifæri til menntunar á gagnkvæman hátt. Hér skal ekki um það dæmt, hverjir hafa grætt mest á þeim kiynnum: hann eða þeir. En mér er nær að halda, að engan hafi þau kynni vitkað meira en þann, sem þetta greinarkorn fijallar um. Og ætlast ég til, að þau orð séu fremur skoðuð sean lof en last. 'Hjörtur Kristmundsson er meðal kunnustu skólamaena hérlendis í hópi barnafræðara, bæði fyrir kennslu, sfcólastjórn og sem fiormaður stéttartfélags þeirra árum saman. Að mínum dómi er þó sízt minna vert um gáfur hans og þekkingu á svið- um bókmennta og sögu. Ætt Hjartar get ég ekfci rakið langt. Foreldrar hans voru hjón- in Etilríður Pálsdóttir, for- manns á ísatfirði, Andréssonar, og Kristmundur Guðmundsson, bónda í Bessatungu í Saubæ, Dalasýslu, Guðmundssonar. Voru þeir Hjörtur og Steinn skáld Steinarr albræður og mjög lífcir, bæði á svip og yfirbragð, tilsvör beggja áþekk, ljóðgátfan runnin báðum í merg og bein. Minnist ég margrar ánægju afi samræð- um við þá bræður. Og þegar ég nefini fiáein af nánustu ættmennum Hjartar, fer vel á, að gerð sé nokkur grein fyTÍr konu hans. Fullt narfn hennar er Einara Andrea Jónsdóttir, bónda að Kirfcjuibæ í Norðurárdal, Austur-Húna- vatnssýslu, en móðir Einöru var Halldóra Einarsdóttir, Andrés- sonar frá Bólu. Er kona Hjartar ein aí hinum vel gefnu Kirkju- bæjarsystrum og sjálf kvenna högust. Á hann þar ómetanlegan hauk í homi, sem hún er. Þeim, sem þetta ritair, verður nú eftir áratuga kynningu af þeim hjónum, Einönu og Hirti, rífcast í 'huga þakklæti fyrir margar gleðistundir á heimili þeirra, í skálanum, sem þau reistu um þjóðbraut þvera, svo og heillaóskir þeim til handa með sextugsafmæli húsbóndans. Ég árna þeim báðuim og fjöl- sfcyldu þeirra allrar hamingju í framtíðinni og bið þeim öllum Guðs blessunar. Þóroddur Guðmundsson. ÞEGAR ég kom að Eiðaskólia sem kennairi hauistið 1930, sknöf- uðu niemehdur, eins og gengur, margt um þau skólasystkini sín, sem útsifcrifiazt höfðu frá skólan- um þá um vorið og verið böfðu þeim samtíða í skólanum vetur- inn áður. Tiðræddast var þó þessu unga fólki um einn s'kólalbræðra sinna og var ekki laust við að mér fiynndist að söguirnair, sem af bonuim voru sagðar væru frem- ur í ætt við ævintýri og þjóð- sögur en raunveruleikann. Hann hafði verið að vestan þessi piltur og hafði annað tungu tak en menn böfðu vanizt aust- ur á Hénaði. Hann notaði vest- firzkan framlburð og sagði ganga og Mangi með llöngu a-bljóði en ekki á-i, eins og menn höi’ðu van izt og svo bafði bann sagt „Ætl- arðu ofan í mig?“, með mikilli álberzlu á í-inu en ekfci á orð- inu ofan eins og lenzka var. Vel hafði bann verið íarinm í and- liti og vasklegur á veili enda bafði hann hafit meiri kvenhylli en aðrir skólalbræður bans. Ótrúlegar sögur gengu af kröft- um hans. Það hafði kviknað í skólahúsinu þennan vetuT og í skólaskýrslu segir skól'astjóri að aðeins fyrir harðlVligi nemenda hafi sfcólanum verið bjargað firá algerum bruna. I>eim tókst, seg- ir hann í skýrslu sinni, að rífia jámplötur af þakkvistinum, þar sem kviknað hafði í svo hægt var í tæka tíð að komast að eldinum með vatn og slökkva hann. -Nemendumir sögðu mér frá þessum atburði og töldu að harð fiyilgið hefði eimkuim verið í þess- um vestfirzka pilti, en á bamn hefði runnið berserksgang ur og hann hefði sviipt já'mplötunum hf með berum böndunum. Aðra sögu heyrði ég af harðfiylgi hans og afli og veit ég að hún er sönm. Skólinn hafði þá lagt sér til heljarmikið útvarpsviðtæfci, mjög straumfirekt. Því fyl'gdi raf hiláða ein geisimikiil, á að gizfca eins og þrír tólfvolta bí'laraf- geymar. Ekki var gott í efini, raf- hlaðan var tóm orðin og tækið því þaignað. Að vísu var hægt að fiá nýja rafihliöðu á Seyðis- firði en algerlega vonlaust um hávetur að ná henni þaðan. Niokkru seinna em þetta varð, var nok'krum skólapiiltuim leyft að fiara til Seyðisfij'arðar tiil að- drátta, bæði fiyrir mötuneyti og nemendur. Bkki þarf að gera þvtí skóna að vel var bundfið í baggana, en þegar þeir höfðu verið búnir að binda þá á sig, vel þunga, hafði sá áð vestan gripið með sér raifhliöðuna góðu haldið á henni undir hendinni yfiir Vestdafcbeiði. Ekki var síður rómuð greið- vikmi og hjá'lpaTgeta þessa vest- firzka skóialbróður, hvort held- ur um var að ræða klakahögg á vegum skálans, baggialburður fyrir mötuneyti, áðstoð vió skóla syistkin í erfiðu námi, eða þetgar bægja þurfti burt af göngum hvimleiðum slaeðingi svo hættu- Mtið væri að ganga þar um eftir að dimima tok. í fiél'agsMfinu var honum við- brugðið. Skólalblaðið Helgi Ás- bjarnarson ber þess enn ónæk merki svo og fiundargerðarlbæfc- ur skólafiélagsinis. í Ijóðagerð tók enginn honuim fnam. Hörku námsmaður var hanm talinn og var mikið látið af kumnáttu han^ í islerazkri tumgu og ieifcni í með- fierð hennar. Að sjáifisögðu iþögðu nemend- ur ekki yfiir nafmi þessa ævin- týralega skólabróður sínis. Hann hafði heitið Hjörtur Kristmumdis- son frá Rauðumýri í Norður-fsa- fjarðarsýsilu, fóstursoniur bænda- höfðin'gjans Halldórs Jónssonar. Það sem hér að framan hefiur verið sagt er fyrsta afispurm miín af Hirti Kris'tmundssyni, skóla- stjióra Breiðagerðisskóla, sem fceninaratalið segir að sé sextug- ur í dag, himn fyrsta febrúar. í stað þjó’ðsagnarkennidis uim- tals kom brátt persónuleg kynn- ing, er hófist næsta vor, er Hjiört- ur kom í heimsókn í Eiða og er iþví kunning'sskapur okkar orð- inn nú aH langur. Hann befur að vísrn fiært Hjiört all mikiu nær venjiuleguim mönnum en hin fiyirsta afispurn, en jafnframit fiært rnér heim samninn um að hdnar ævintýrailegu sögur. siem skóla- syst'kini sögðu mér af honum í upphafi hafa ekki veriðf með öllu ástæðuilausar. Vaskleikurinm dylstf enguim og þykkur er Hjörtur enn undir hönd, og dregur vafalauist enn- þá um handtafcið hains. Vest- Æirzki firamburðuriinn loðir enm við hann, segir það sína sögu um mat hans og skilning áé ís- lenzkri tungu og hver sem heyr- ir Hjört mæla gengur filijótit úr skugiga um að hann maelir ekki á neinni utanlærðri tízkutungu. Hnyttnim er honum óvenjiu til- tæk, og skeytin geiga ekki sé sá gáMinn á honum. Fáir gera enn snjaUari vísur en hanrn, vilji hanrn sMku fiMfca, en það er þá helzt er djúpiur harmur hefur snert undur viðfcvæma strengi í hörpu hans. Og enn er mér tjá’ð að greiðvikni hans og hjiáilp- fýsi eigi sér lítil takmörk, þétt mjórri séu bökin, sem hamm nú þarf að styðja við sem skóla- stjóri eins stærsta bamaiskóla borgarinnar og erfiðieiikiar ^feirra, sem hann hjálpar annars eðl'iis en þegar hann flyrir þrjá- tíu og átta árucm síðan varð fiyr- ir þessar sömu sakir að háM- gerðri þjöðsagna persónu í aug- um skóiasystkima siinna austur á Eiðum. Að sjálflsögðu árna óg þessium gamla Eiðapilti og hains ágætu 7/7 sölu EinstaklingsíbúS í kjallara við Kaplaskjólsveg. Útb. 125— 160 þúsund. 2ja herb. kjallaraibúð við Grundargerði. Nýmáluð, — laus nú þegar. 3ja herb. 5. hæð í hálhýsi við Sóllheima. 3ja herb. nýleg og nýstand- sett góð íbúð við Njálsgötu. Laus strax. 3ja herb. kjallaraibúð við Há- tún. 4ra herb. íbúð ásamt herb. í kjallara við Stóragerði. 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásaimt 16 ferm. teppi. Herb. í kjaU- ara við Háaleitisforaut. 4ra herb. íbúð ásamt herb. í risi við EskihHð. Hagkvæmt lán fylgir. 4ra herb. 2. hæð við Álfa- skeið í Hafnarfirði. Útb. 700 þúsund, laus nú þegar. 5 herbergja efri hæð í þrí- býlishúsi í Kópavogi. Sér- þvottahús í kjallara. Bíl- skúrsréttur. Góð ílbúð. Fokhelt garðhús við Hraunbæ Verð 800 þús. Útb. 400 þús., sem má skipta eitthvað. Beðið er eftir húsnæðismálaláni. Kr. 120 þús. er lánað til þriggja ára. _____ Nýtt skrifstofuhusnæði Ný 160 ferm. 2. hæð ásamt geymsluherbergi í kjallara í nýju húsi rétt við Mið- bæinn. Skrifstofuhúsnæði óskast 5—800 ferm. á góðuim stað. Má vera í smíðum og á einni til þrem hæðum. Há útborgun. Fasteignasala Siprkr Pálssonar byggingameistara og Gunnnrs Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414 1. Til sölu 4ra herb. ný íbúð í þrýbýlis- húsi við Miðbraut, Seltjam- arnesi. 3 svefnherbergi. Góð ur bílskúr fylgir. 3ja til 4ra herb. hæð, 80 ferm. og eins herbergis íbúð á jarðhæðinni, við Njörva- sund. 4ra herb. ný íbúð við Skóla- gerði. 2ja herb. ibúð við Miklubraut. Einstaklingsíbúð við Framnes veg, nýjar innréttingar. , Sigvaldahús í Kópavogi, 5 herbergi og 2ja herb. íbúð á jarðhæðinni. Jarðhæðin fullgerð, hæðin tilbúin und- ir tréverk. Húsið fullgert utan. Einbýlishús 140 fierm. við Hjallabrekku, nýtt og fuH- gert. F ASTE IGNASALAB HÚS&EIGNIR BANKASTSÆTI £ Sími 40863. konu aMira heilla á merkiílegum tiímaimótum i ævi hans og ósika þeim tiil hamingjiu, en ég vitl eismig óska okkur hinum til ham ingju, sem eigum þau að vin- um. Við foiðtjium þeim langlíifis í þegnhoMu ma n nifo ótas tarfi. Þórarinn Þórarinsson. Til sölu 5 herb. ibúð, ásamt góðum vinnuskúr í Smáíbúðar- hverfi. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. 5 herb. íbúð við Bólstaðar- hlíð. Allar innréttingar og frágangur 1. flokks. 4ra herb. íbúð í injög góðu ástandi, ásamt einu herbergi í risi, við Eski'hlíð. 4ra herb. vönduð íbúð við Safamýri. 4ra herb. ný, glæsileg hæð við Álfhólsveg. 4ra herb. íbúð við Hraunfoæ, að mestu fullfrágengin. íbúð in fæst fyrir mjög hag- kvæmt verð ef um góða útborgun er að ræða. 4ra herb. íbúð, ásamt 2ja her- bergja íbúð í risi, við Lind- argötu. Bílskúr fylgir. 3ja herb. íbúð í nýlegu stein- húsi við Nönnugötu. 3ja herb. íbúð, ásamt einu her bergi í kjallara, við Fram- nesveg. 3ja herb. íbúð í Laugarnes- hverfi. íbúðin er á 1. hæð. Fullkomnar vélar í þvotta- húsi. Örstutt í verzlanir. íbúðin getur orðið laus til afnota nú þegar. 3ja herb. íbúð tilbúin undir tréverk, við Grænutungu. Sérinngangur, sérhiti. Fokheld, glæsileg einbýlishús og hæðir í Kópavogi. HÖFUM KAUPENDUR að eignum af ýmsum stærðum í Reykjavik og Kópavogi. GÍSLI G. ÍSLEIFSSON hæstaréttarlögmaður. JÓN L. BJARNASON Fasteignaviðskipti. Hverfisgötu 18. Símar 14150 og 14160 Heimasími 40960. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 og 1522L 7/7 sölu i smiðum Tvíbýlishús í Kópavogi, 140 ferm. hvor hæð. 5 herb., bílskúr. Verður selt upp- steypt. Allt sér. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. 5 herb. ibúðir í Hafnarfirði, tHbúnar undir tréverk og málningu. Hagstætt verð. 7/7 sölu i Kópavogi 4ra herb. hæð við Kársnes- braut. 5 herb. íbúð við Neðstutröð, bílskúr. Einbýlishús fokheld og til'bú- in undir tréverk. Nýleg 3ja herb. íbúð tilbúin í Austurbænum. Arni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, lögfr- Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.