Morgunblaðið - 01.02.1967, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 01.02.1967, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1967. 17 — Áttræður Framhald af bls. 12 fcenniana í miuinnlegum prófuim. Þótti okkur þ-að að sjáMsögðu miðuir í laeknadieildinni, en eink- om J>ó fy'rir hönd stúdentanna, því að við, sem ,þar kennum nni, munduni allir okkair tíð í deild- inni og hrversu góð og }>aegileg áfhrif rósemi prófessors Guð- mundar hafði á okkur 'í prótf- wnuim. ölil sfcörf prófessors Guðmiund- *r hafia einkennzt af góðvild og áihuga fyrir þvtí að leysa úr ■yiainda náungans, þan-nig að hon- um þótti jafnan mjög miður, er •túdentuim, sem (hann kenndi eða hiuistaði á í prófi og átti að dæma um, gekk ekki nógu vel. Naerri «ná geta, hversu þungbært það er fyrir menn, sem þannig eru gerðif að geta helzt ekki neitað neinum um það, sem sanngjarnt tná tekjast, jiafnvel þótt allar að- stæður hindri, að þurfla að standa í eilífu þrasi vegna þess að ekki er hægt að taka við öll urn þeim sj'úklingum, sem þurfa á sj'úkrahúsvist að halda. Her á Xaindi hefur al'la tíð rtíkt mikiil'l sji úk ra r úm askor tur og er því mfður ekki enn sýnt, hvenær úr nætist. Fátt er læknum ógeð- iflelldana en þurfa að neita sjúki- ing um beztu Isek.nisíhíjá'lp eins Og þá sem veitt er á sjúkralhiús- um. Er því eðlilegt, að þeir lýist á að þurfa að standa I slíku ára- fcugum saman, jaflnframt því sem þeir standa oft í árangursl itlu þrasi við yfirvöld um hinar sjálfsögðustu framkvæmdir í sjúkráhúsmálium, Auðvitað er liæknum sem öðrum Ijóst, að hin takmörkuðu fjárráð, sem riíkið hefur yfir að ráða verða a'ð skiptast til hinna ýmsu þarfa þjóðféliagsins, en hvorki þeir né aðrir, ,sem eitthvað hafa með sjúka að gera skilja, hví heil- brigðismál enu ek'ki látin ganga flyrir öllum öðrum framkvæmd- um. Þó að kjostnaðuriinn við að koma sjúkrahiúsmálum í ful- komið horf hér á ilandi sé mik- iílil er hann sennilega ekki meiri en svo, að það flé, sem varið er tifl nýbygginga vega og brúa á einu éða tveim árum mundi nægja til að koma upp þeirn sjúkralhúsum, sem nú vantar (hér. Þegar þetta er haflt í huga verður skiljanlegt, hvers vegna sMk ljúfmenni, sem Guðmundiur Thoroddsen þreytast svo við emtoættisstönf, að þeir iláta af þeim 65 ára gamlir, jafnvel þótt þeir séu í fuflilu fjöri að öðr'U Xeyti og mjög (hæfir til að gegna störfum sínuim áfram. Sláfct eT mikill skaði í þjióðflélagi sem vantar mainnafl'a á ölluim svið- um. Eins og á’ður getur hefur pró- flessor Guðmundur starfað sem ráðgefandi skurðlæknir við Kfleppssipiítalann nokkrar stundir í viku, síðan hann hætti störf- um sem prófessor og yfirflœknir við Landspiítalann. Ekki merkj- ttm vfð hér önniur ellimiörk hjá prófessornum en llítiisháttar heyrnardeyfu og væntum því þess að mega njóta starfsknaifta hans áfram um langt áralbi'l. Að lokum vifl ég leyfa mér að fllytja prófessor Guðmundi beztu þakkir fyrir góða kennslu og ánægjulegt saimstarf ásamt beztu heillaóiskum frá læknadeild Hiá- skóla ísilands og KLeppsspítalan- um. Tómas Helgason. Stúlka óskast á afgreiðslu bladsins Uppl. á skrifstotunni frá kl. 1-3 . Trésmiðafélag Hafnarfjarðar Aðálfundur Trésmiðafélags Hafnarfjarðar verður haldinn mánudaginn 6. febrúar kl. 8,30 í Félags- heimilinu. FUNDAREFNI: 1. Aðalfundarstörf. 2. Kosning á iðnþing. 3. Gæðamatsnefnd. 4. Onnur mál. Félagar fjölmennið. ST’ÓRNIN. Skó-útsala STÓR-AFSLATTLR SKÓHÚSIÐ Hverfisgata 82. Bankastræti. Úrval alls konar efna i fatnað i sængurfatnað í gardinur Alnavörumarkaðurivin Listamannaskálanum. Sjálfvirkar Jb vottavélar Kaupið Jbví hún Jbvær svo vel Véla & raftækjaverzlunin Bankaslræti 10 — Sími 12852. Dömur notið tækiffærið STORUTSALA á prjónakjólum mikið úrval afar hagstætt verð Verzl, YRMA Laugavegi 40

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.