Morgunblaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 14
- 14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1967, Útgefandi: Framkvæmdastjóri: Ritstjórar: Ritstjórnarfulltrúi: Auglýsingar: Ritstjórn: Auglýsingar_ og afgreiðsla: í lausasölu kr. Áskriftargjald kr. 105.00 Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigui'ður Bjarnason frá Vigur, Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Aðalstræti 6. Sími 22480. 7.00 eintakið. á mánuði innanlands. STOR VERKEFNI VIÐ HRAÐBRA UTARGERÐ Tlifeð gerð Reykjanesbrautar háfst nýtt tímabil í vega- gerð og saimgönigumálu'm á ís landi. Sú framikvæmd kostaði 270 milllj. kr. og hefur hún síkapað ailveg ný viShorf hinni fjölförnu samgönguleið milli höfuðborgarsvæðiisins ag útgerðarstaðanna á Reykjanesskaganum. Þessi mikla vegalagning hefur éinnig leitt í l’jós, að við höf- um nú yfir tæknilegri þekk- ingu og vélakosti að ráða til þess að byggja fuilfcomnair - hraðijrautir. Stærstu verk- efnirv á sviði vegamála eru nú þau að fylgja eftir þeim á- fanga, sem náðst hefur með lagningu Reykjanesbrautar- innar og halda áfram svo ris- mi'klum framkvæmdum við hraðbrau-targerð á íslandi. Augljóst er, að hfaðbraut- argerð á borð við Reyfcjanes- brautina krefst meira fjár- magns en íslendingar hafa fram til þessa getað af eigin rammleifc lagt til vegamála. í útvarpsþætti fyrir skömmu skýrði Ingólfur Jónsson, sam- göngumálaráðherra, frá því, að Alþjóðabankinn iánaði fé til slíkrar vegagerðar og að hann hefði skipað nefnd fjög urra manna ti'l þess að vinna að undirbúningi og kanna skilyrði til erlendrar lántöku til sllikra framikvæmda. En væntanlega er öllum ljóst að hraðbrautarmálin verða ekki tekin föstum töknm nema er- lent lánsfjármagn komi þar til. Gerð Reykjanesbrautarinn ar er að sjálfsögðu mesta af- rekið í samgöngumá'lum í tíð núverandi ríkisstjórnar en jafnframt hefur verið unnið ötulllega að vegagerð víða um land, sérstaklega í þeim landshlutum, þar sem enn skortir nofckuð á að vegasam- band sé nægilega gott. Má þar nefna víðtæfcar vega-fram kvæmdir á Vestfjörðum sam kvæmt Vesitsfjarðaráætlun- inni og vegagerð á Auslur- landi. Ennfremur má minna á tímamót í samgöngumálum Norðurlandis á borð við Múla- veginn til Ólafsfjarðar og hina mifclu vegagerð til Siglufjarðar. Ríkisstjórnin og þá sérstafc lega samgöngumálaráðherra hafa lagt svo rífca áherzlu á umbætur í vegamálum, að það fé, sem varið hefur verið tiil vegamála hefur aufcizt jafnt og þétt hlutfalllsliega og er nú mun meira en var á síðasta ári vinstri stjórnar- innar 1958, en á því ári var varið tiá vegamálla 4,8% af heildarútgjöldum fjárlaga að meðtöldum útfLutningssjóði, en á árinu 1966 var varið tiil vegamála 7,5% af heildarút- gjöldum fjárlaga. Með auknum bifreiðafcosti landsmanna er ljóst að vega- málin verða efcki eyst á við- unandi hátt nema með lagn- ingu hraðbrauta með varan- legu slitl-agi á fjölförnustu samgönguleiðum. Þau mál hefur samgöngumálaráð- herra tekið föstum tökurn og ebki er ástæða til annars en að ætla að jákvæður árangur verði af því undirbúnings- starfi, sem hefir verið hafið að tilblutan samgöngumália- ráðherra. MIKILSVERÐUR ÁFANGI 17'ins og M-orgunblaðið skýrði frá fyrir nokkr- um dögum hef-ur hlufall op- inberra lána af byggingar- kiostnaði í Reykjavífc aufciat jafnf og þétt á undanförnum árum og var komið upp í 28,4% árið 1964 en til sam- anburðar má benda á, að það var ein-ungis 8,6% á árinu 1958, síðasta ári vinstri stjórn arinnar. Útreikningur þessi er byggöur á sambærillegum grundvel'li fy-rir bæði tíma- bilin, það er verðmæti bygg- ingarmagnsins er miðað við meðalvísitölu by’ggingarkostn aðar á hverju ári. Það er því algjörlega út í hött þegar kommúnistablaðið talar um „prósentufalsanir“ í þessu sambandi. Þessar tölur sýna glögglega þann árangur, sem náðst hef- ur í lánamálum húsbyggj- enda í tíð núverandi rífcis- stjórnar en í þeim efnum hef ur raunar orðið gjörbylting frá því á tíma vinstri stjórn- arinnar. Að undanförnu hef- ur húsnæðismálastjórn getað annað öilum umsóknum um lán að undanskildri síðustu úthlutun en þá reyndust um- sóknir margfalt fleiri en ætla mátti miðað við eðlilega bygg ingarþörf. Þeir sem í húsbygginguim stóðu í tíð vinstri stjórnar- innar muna vafálaust það pólitísfca baktjaldamafck sem fyrir hendi var við hverja út- hlutun húsnæðismálastjórn- ar þegar pólitískir gæðingar stjórnarva-ldanna sátu í fyrir- rúmi fyrir lánum og lánsupp- hæðum var skipt svo mjög niður að ti'l lítils gagns var fyrir húsbyggjendur. í tíð núverandi rífcisstjórnar hefur annar háttur verið upp tek- in. Með þeirn mikilisverða áfanga, sem náðst hefur í Tveir Vietnamar, — fórnarlömb stríðsins, læra að nota gervi- limi í Endurhæfing- arstöðinni í Saigon, sem byg-gð var og kostuð er af banda- rísku fjármagni. — (AP-mynd). ORKUMLAMONNUM I VIETNAM GEFIN NV VON AP-grein eftir Alton Blakeslee FLESTA sunnudagsmorgna safnar John Wells saman hóp hamingjusamra barna og full- orðinna, og flýgur með þau til flugvallanna í innhéruðum Vietnam. Börnin eru ham- ingjusöm sökum þess, að þau eru á leiðinni heim til sín og hafa notið alls þess, sem nú- tíma læknavísindi geta fyrir þau gert. Fyrir 10—14 dög- um kómu þau til Saigon og þá vantaði á þau handlegg eða fótlegg eða jafnvel báða handleggi eða fótleggi. Þau voru fórnarlömb sprengju- árása hins hryllilega striðs í Vietnam, sem staðið hefur í 20 ár. Þau fara heim til sín með nýja plastlimi, sem stofnun, reist fyrir bandarískt fé, lét gera fyrir þau. Wells er for- stöðumaður þessarar stofnun- ar, en hinn snilligáfaði Spán- verji Juan Monro kom stofn- uninni á fót og jók fram- leiðslugetu hennar upp I 500 gervilimi á mánuði á ör- skömmum tíma. Fyrir einung- is ári framleiddi lítil verzlun hér í Saigon 40 gervilimi úr tré á mánuði. í S-Vietnam álíta sérfræð- ingar og læknar, að 10.000— 3-5.000 borgarar og hermenn hafi hlotið örkurnl af völdum stríðsins og fjöldi þeirra fer vaxandi. Wells fer með um 100 manns á mánuði á ný til heimila sinna, — menn sem komið var með til stofnunar- innar í von um að geta gert þá færa til að lifa og starfa eins og heilbrigðir nágrannar þeirra. Ættingjar og vinir bíða eftir bandarísku herflug- vélinni á flugvellinum og fagna þeim með bros á vör. Þetta fólk, sem gefin hefur verið ný von, er áhugasamt og ekki vitund fei-mið eða vandræðalegt. Dag nokkurn var Wells að hjálpa 20 ára gamalli stúlku úr flugvélinni er gervifótlegg ur ihennar, sem festur var yfir hnéið, féll af. Stúlkan spennti á sig fótlegginn á ný hin rólegasta, brosti, og gekk af stað til að heilsa fjölskyldu sinni. Hún var í sjöunda himni, eins og svo margt þessa fólks. Það hafði aldrei hvarfl- að að henni, að hún gæti feng ið nýjan fótlegg, sem væri næstum eins góður eins og sá, sem hún missti. Wells segir: „Þetta er nokk urs konar kraftaverk. Fyrir fólk eins og mig og þig gæti þetta kostað mjög langan að- lögunartíma og vonbrigði. En þau eru hreykin af því hversu vel þau geta gengið eða notað nýjan handlegg“. Á stofnuninni teikna tækni fræðingarnir þessa fisléttu gervilimi og hver finnur sitt ákveðna starf. Þetta minnir á framleiðslu bifreiða í verk- smiðju í Detriot. Meira en Framhald á bls. 16 .1 þe9SU'm efnum, befur rífcis- stjórnin lagt trauistan grund- voll að enn stær-ri átökum á þessu sviðL BREYTINGAR I EVROPU l/’estur-þýzka rífcisstjórnin " hefu-r að undanförnu unnið að því að kom-a á stjórn m-álasambandi við Austur- Evrópuríkin en fra-m til þess hef-ur hún ékfci haft stjórn- málasamband við þær rífcis- stjórn-ir, sem v'ðurkennt hafa stjórnina í Austur-Þýzka- landi að Sovétríkjun-um und- anskildum. Þesisi viðleitni vestur- þýzk-u stjórnarinnar hefur þegar borið umtalsverðan árangur og má nú bú-ast við, að stjórn'málasambandi verði bomið á mil'li Vestur-Þýzfca- lands og Rúmení-u og í und- irbúningi er stjórnmálasam- band við önn-ur Austur-Ev- rópurífci. Athy-glisvert er, að þessi viðleitni vestur-þýzku ríkis- stj-órnarinnar h-ef-ur valdið verulegum deiilum í Austur- Evrópulöndunum og sér- stafclega heifur stjórn Ul- briohts í Austur-Þýzkálandi þun-gar á/hyggjur af þessarí þróun mála. Ennfremur hafa Pólverjar verið tregir ti'l nema með áfcveðnum ski-1- yrðum. En þrátt fyrir andstöðu austur-iþýzkra stjórnarvalda benda allar líkur til að Vest- ur-Þýzfcaland muni tafca upp stjórnmálasam-band við flest Austur-Evrópurífcin og að Sovétríkin séu því ekki mót- fallin. Þetta er enn ein vísbend- ing um þá breytinigu, sem er að verða í málefnuim Bv- rópu, breytingu sem miðar að bættri samtoúð Evrópuríkj- anna vestan og austan járn- tjalds.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.