Morgunblaðið - 10.02.1967, Blaðsíða 1
32 SfÐUR
Kennedy vill nýja
stefnu varöandi Kína
Myndin sýnir hóp Rauðra varðliða á mótmælagöngu til sovézka senðiráðsins í Peking. Þeir bera
strábrúðu, eftirlíkingu af Kosygin, forsætisráðherra Sovétríkjanna, og spjöld með óhróðri um
Sovétríkin. Síðar brenndu þeir brúðuna fyrir framan sendiráðið. (AP-símamynd).
Chicago, 9. febr. NTB.
í R/EÐU, sem Robert Kennedy
öldungadeildarþingmaður hélt á
umræðufundi um Kína í Chi-
cago-háskólanum í gærkvöldi,
sagði hann, að Bandaríkin yrðu
að taka upp nýja stjórnmála-
stefnu varðandi Kína, og byggja
hana á þeim skilningi, að hægt
sé að komast hjá vopnuðum átök
um landanna tveggja.
Kennedy sagði, að Bandaríkin
ættu að notfæra sér iþað hlé sem
nú er á samskiptum landanna,
vegna óeirðanna í Kína, og móta
áætlun um samskipti þeirra í
framtíðinni. Hann áleit, að tæki
færið væri einstætt, og að láta
sér sjást yfir Kína eða vanmeta
styrkleika landsins mundi þýða
hættu fyrir Bandaríkin sjálf.
Kennedy sagði m.a.: — Við
þurfum að viðurkenna að við lif
um í sama ’heimi og Kína, og
þegar okkar er það ljóst getum
við stigið skref í átt til lausnar
á meginvandamálinu: að fá Kín-
verja til að lifa með okkur og öðr
um þjóðum í heiminum.
— Það mun hafa í för með
sér mikilvæga breytingu, ef við
litum á Kína með mögulega
hættu og útþensluríki í stað þess
að líta á landið sem gefinn óvin
og auðunninn. Bandarísku stefn-
una verður að þróa með fullum
skilningi á áhugamálum og skipt
um landa, sem nánar eru tegnd
Kína, t.d. Japan, Indland og Indó
nesíu, sagði Kennedy ennfrem-
ur.
Framhald á bls. 31
Sovézka sendiráöið í umsátri
í
Drykkjarvatni safnað í sundlaugina
matvæli sótt til Moskvu
inn um hliðardyr
»g
Peking, 9. febrúar — NTB —
| STARFSMENN sovézika
sendiráðsins í Peking, sem
verið hafa í herkví undan-
fama daga, söfnuðu í dag að
sér matvælum, fylltu sund-
laug sendiráðsins af dryfckj-
arvatni og bjuggu sig undir
að verjast fyrir hinum æp-
andi lýð kínverskra óeirða-
seggja, sem hélt sig fyrir ut-
an hlið sendiráðsins. Mörg
tonn af matvælum höfðu
verið flutt þangað frá
Moskvu með flugvélum og
starfsmenn austurevrópskra
sendiráða hafa aðstoðað við
að flytja matvælin til sendi-
ráðsins
'þess.
Kiínversku óeirðaseggirnir
fyrir utan aðalhlið sendi-
ráðsins sýndu engin merki
þess, að þeir hyggðust draga
sig í hlé, eftir að hafa geng-
ið fram hjá sendiráðinu og
hrópað ókvæðisorð í hálfan
mánuð samfleytt. Hátalarnir
héldu áfram að glymja gegn
„endurskoðunar hundunum“,
sem í raun og veru em orðn-
ir fangar ba'k við 'hinn fimm
metra háa múr, sem umflykur
hið víðáttumikla sendiráð.
Flestar konur og börn voru
send frá sendiráðinu til Moskvu
um síðustu helgi, er mótmæla-
Vill ekki slíta stjórn-
málasambandi við Kína
London, 9. febrúar, NTB.
KOSYGIN, forsætisráðherra
Sovétríkjanna, sem nú er í opin-
berri heimsókn í Bretlandi, sagði
á fundi með blaðamönnum í dag,
að stjórn Sovétríkjanna myndi
aldrei gera neitt, sem lcitt gæti
til slita á stjórnmálasambandinu
við Kína. Þá kvaðst hann ekki
álíta, að til ófriðar kynni að
koma á landamærum ríkjanna.
Varðandi kjarnorkuvopn, sagði
Kosygin, að viðræður, sem fram
hefðu farið að undanförnu um
þau, hefðu sýnt fram á, að senn
myndi skapast sameiginlegur
skilningur á þeirri nauðsyn að
koma í veg fyrir frekari dreif-
ingu kjarnorkuvopna og -að samn
ingur gegn dreifingu slíkra
vopna yrði undirritaður, hvort
sem Vestur-Þýzkalandi myndi
lí'ka það eða ekki, því að Sovét-
ríkin gætu ekki hugsað sér að
sambandslýðveldið aflaði sér
kj arnorkuvopna.
Sovézki forsætisráðlherrann
ávarpaði í dag báðar deildir
brezka þingsins og bar þar fram
þá tillögu, að Bretland og Sovét-
ríkin undirrituðu vináttusamn-
ing, þar sem ríkin hétu því að
ráðast ekki hvort -á annað. „Af
okkar hálfu“, sagði Kosygin, „er
engin hindrun í vegi fyrir því,
að samskipti Sovétrikjanna og
Bretlands verði byggð á breiðum
og traustum grundvelli friðsam-
legrar samivinnu“.
aðgerðir Kínverja urðu fjand-
samlegri, en enn eru þar um
tuttugu konur og starfsmenn
þess eru rúmlega hundrað.
Sovétstjórnin krafðist þess I
dag, að kínversk yfirvöld létu
þegar í stað hætta þeim aðgerð-
um, sem ættu sér stað gegn
sovézka sendiráðinu í Peking. I
orðsendingu til kínverska sendi
ráðsins í Moskvu, krafðist Sov-
étstjórnin þess einnig, að sov-
ézkir sendiráðsstarfsmenn í
Peking fengju að fara frjálsir
ferða sinna og að þetta yrði
gert sem allra fyrst. Segir þar
ennfremur, að Sovétstjórnin
áskilji sér allan rétt til gagn-
ráðstafana.
Elisabet til
Rússlands?
Lundúnum 9. febrúar, AP.
X DIPLÓMATÍSKAR heimildir^
*** í Lundúnum herma í dag, að{
sovézkir og brezkir stjóm-X
X málaleiðtogar kanni nú mögu-J
óleika á því, að Elísabst Eng-<
.*. landsdrottning fari í opinbera’jj
Aðeins friðsamlegra í Moskvu. *Í* heimsókn til Sovétrikjanní '
Mótmælaaðgerðum fyrir fram ♦*• eftir eitt eða tvö ár. í þess-
an kínverska sendiráðið í X um heimildum segir einnig að
Moskvu var haldið áfram í dag, *•* slík heimsókn mundi verða
en það hafði greinilega dreg- !•* endurgoldin, þ. e. forseta Sov-
ið úr þeim. Engir sérstakir at- X étríkjanna, Nikolai Podgorny,
❖ mnndi þá verða boðið til
X Bretlands.
ÍSömu heknildir herma, að
engar líkur séu á, að drottn
ingin fari ti'l Moskvu í ár, en
-f nú er hálf öld liðin síðan bylt
Ý ingin í Rússlandi var gerð.
*!* Nærvera hennar nú kynni aðjj
Berlín NTB. verða mistúDkuð, og sjáiq
AUSTUR-þýzkir landamæraverð •£ mfndl d.rot1tninfin ^1 gang'
ir skutu á mann á miðviku- t ** inn a sllka hejmsokn per-
dag, er hann reyndi að kom- 4* sonulega, þar eð frændíólk
ast yfir landamæri borgarhlut-
anna til Y-Berlínar. Maðurinn
særðist og handtóku iandamæra
verðirnir hann og færðu á ný til
A-Berlínar.
Framhald á bls. 31
Særðu
fldttamann
hennar, síðasti keúsairinn og<
fjölskylda hans var myrt íj
bylting-unni. Þar að auki ná|
ferðaáætlanir drottningar ár<
fram í tímann.
•:* •:* *:• *:* •:• •:* •:*•:• *:••:* •:• •:••:•*:••:**:• •:» *:• <• •:• •:• •:• •:•<
Geysiharðir jarðskjálfta
kippir í Suður-Ameríku
— þúsundir missa heimili sín
— tugir bíða bana
Bogota, Colombia, 9. feb.
— AP-NTB —
LANDSKJÁLFTI í ríkinu
Colombia í S-Ameríku varð
í dag tugum manns að bana
í höfuðborginni Bogota.
Fyrstu fregnir hermdu að
átta manns hefðu látið lífið
í jarðskjálftakippunum, er
urðu kl. 2.45 eftir hádegi, en
í kvöld var talan komin upp
í 50. Þá var algjörlega sam-
bandslaust við þau fylki, sem
harðast höfðu orðið útL Við
Bogota rofnaði síma- og tal-
samhand í tvær klukkustund
ir. Þúsundir manna hafa
misst heimili sín í þessum
jarðhræringum, sem einnig
varð vart í ríkjunum Vene-
zuela og Equador.
Samkvæmt fréttum AP-frétta
stofunnar stóð fyrri jarðskjálfta
kippurinn yfir í 15 sekúndúr.
Hinn síðari kom fáeinum mín-
útum seinna og stóð yfir í 25
sekúndur og var mun öflugri en
sá fyrri. Jarðhræringarnar mæld
ust 7 stig á Richter-jarðskjálfta-
mæli, sem mest sýnir 10 stig.
Þeirra varð vart í öllu Colom-
bia-ríki, sem, nema hafnarborg
unum á Atlantshafsströndinini.
Jarðskjálftafræðingar ríkis-
stjórnarinnar í Washington
sögðu í dag, að upptök jarðskjálít.
ans hefðu verið um 190 km. af
Bogota í fylkjunum Huila og
Valle, en þaðan hafa enn eng-
ar fregnir borizt og má búastÞ
við að dánartalan hækki að mun
þegar fréttir berast frá þessum
svæðum.
1 Bogota hrundu fjöknargar
byggingar og hundruð þúsunda
manna þustu út á göturnar í leit
að öruggu hæli. Margt þessa
fólks var nakið, en strætin voru
víða þakin glerbrotum úr ná-
lægum byggingum. Þá greip
ofsahræðsla um sig í þeim bor*t
Framhald á bls. 31