Morgunblaðið - 06.04.1967, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1967.
BÍ LALEICAN
FERD
SÍMI 34406
Bensín innifalið í leigugjaldi.
SENDU M
MAGNÚSAR
SKIPHOLTI 21 SÍMAR2U90
eftir lokun s!mi 40381 ~
Hverfisgötu 103.
Sími eftir lokun 31160.
LITLA
bíloleigan
ingólfsstræti 11.
Hagstætt leigugjald.
Bensín innifalið í leigugjaidi.
Sími 14970
BÍLALEIGAN
VAKUR
Sundlaugaveg 13. Sími 35135.
Eftir lokun 34936 og 36217.
f-f=*BtUUnKA*
lásuL/y®?
RAUÐARARSTÍG 31 StMI 22022
SMIH
FYBÍRHÖIH
Bíloleigon
GREIÐI
Lækjarkinn 6, HafnarfirðL
Simi 51056.
Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútat
púströr o.fl. varahlutir
f margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
BÍLAR
Volkswagen ’65 ’66 ’67.
Bronco ’66.
Buick ’61.
Chevrolet ’64.
Taunus 17 M ’60.
Scout jeppi ’66, dýrasta
gerð.
Opel Caravan ’65.
Austin 1000 ’65.
GUOMUNDAP
Bergþðnigötu 3. Slmar 1M3X, 3MT«
■yir Loftpúðaskip
Sjóari skrifar:
„Kær: Velvakandi.
Að undanförnu hefur verið
allmikill áróður fyrir svonefnd
um „LOFTPÚÐASKIPUM" og
nytsemi þeirra lofuð bæði í
blöðum og útvarpi, síðast i
kvöld með kvöldfréttum út-
varpsina þar sem umboðsmað
ur framieiðenda skipanna lof-
aði slíka vöru.
Þegar málið er komið á það
stig, að hingað eigi að koma
slíkt skip í næsta mánuði, EF
til þess fáist opinber styrkur
frá ríkinu, þá finnst mér málið
varða alla skattborgara lands-
ins. Ef v’estmannaeyingar, um-
boðsmaður og framleiðandi
kostuðu einir þessa tilraun (að
sumri til) þá þeir um það.
Útvarpsmaðurinn spurði
hvort þessi skip væru ekki háð
sjólagi. Spurningunni var ekki
svarað, en sagt var að skipið
hafi verið notað í 11 vindstig-
um. Ég hefi talið til þessa óð
Eyjaskeggjar og Skagamenn
vissu manria bezt muftinn á
vindstigum og sjólagi.
Þótt. að „svuntan“ sé 6—8
fet (það er hærri tala þegar
notuð eru fet en ekki metrar)
þá eru bárurnar og brotin við
SV-ströndina oft miklu hærri
en þessir 2—3 metrar. Ég tel
mig þekkja það vel sjólagið
við Vestmannaeyjar og við
Vestfirði, að þar er oft lítill
munur á. Við fyrri staðinn eru
ekki minni úthafsöldur nema
síður sé- miðað við það að fara
á milli fjarða fyrir vestan.
Ef ríkið styrkti þessa tilraun,
þá væri það réttlætanlegt ef
hún færi fram við venjuleg
vetrarskilyrði í janúar — fébrú
ar, og þá við hinaT ýmsu að-
stæður, t.d. í dimmviðri og sjó
gangi. Væri ekki skynsamlegra
að eyða 60 millj í bætta vega-
gerð milli Ölfus og höfuðborg-
arinnar?
Eru kostir loftpúðaskipanna
ekki einmitt fólgnir í ferðum
á stöðuvötnum, fjörðum og fló
um þar sem lítill möguleiki ei
á vondu sjólagi, en slíkar að-
stæður eru sjaldgæfar hér við
land.
— Sjóari."
%
Ekki við okkar
hæfi
Og hér er annað bréf um
loftpúðaskip:
„VelvakandL
Ekki hef ég mikla trú á að
loftpúðaskipið reynist vel hér
á fslandi Ég hef lesið um að
þeir hafa náð góðum árangri
með þessi skip á vötnum, t.d.
í Kanada — og ekki sízt á ísi
lögðum sjó og vötnum. Ég hef
líka séð kvikmynd af notkun
þessara skipa við erfiðar að-
stæður, eins og það var nefnt
Þá var sýnt fram á að skipið
gæti notazt f hvassviðri og sjó-
gangi. En þessi sjógangur var
ekki meiri en hann verður
stundum á innri höfninni 1
Reykjavík. — Þegar komið er
út á haf — t.d. siglt á milli
lands og Eyja, er sjólagið allt
annað.
Sjálfsagt er að reyna þetta
skip hér. ef það kostar okkur
ekkert. En bágt á ég með að
trúa að þær tilraunir gefi góða
raun — a.m.k. ekki að vetrar-
lagi.
Þessi skip eru sjálfsagt mjög
góð þar sem aðstæður hæfa
þeim. En því miður eru stað-
hættir okkar slíkir að hæpið er
að þau kæmu okkur að gagnL
— Áhugamaður“.
★ Sjónvarp og sjó-
menn
Togarakarl skrifar:
„Kæri VelvakandL
Mig langar til þess að lýsa
ánægju minni yfir veðurfrétt-
um sjónvarpsins. Lýsingar og
spár veðurfræðinganna eru
ágætar og kortin, sem þeir
sýna okkur, gefa glögga myad
af ástandi og horfum.
Ég er viss um að allur al-
menningur verður fljótur að
komast upp á lagið með að noN
færa sér þessa þjónustu — því
fólk hefur töluverða reynzli f
að lesa af veðurkorti. Morgun
blaðið hefur birt veðurkort
það lengL
Ég hef einkum áihuga 4 að
koma þvi á framfæri við slu •
menn, sem stunda veiðar hé:
sunnanlands — á „áhrifa-
svæði“ sjónvarpsins — að þe:T
fái sér sjónvarpstæki til þejs
að hafa um borð. Að vísu eru
veðurfregnir útvarpsins góðar
og ákaflega gagnlegar En sjún
varpið getur gefið skipstjórun-
um enn gleggri mynd af veð-
urfarinu og því sem þeir geta
átt í vændum.
Lítið sjónvarpstæki þyrfti
að vera í brú hvers fiskiskips
— einkum eftir að farið verð-
ur að sjónvarpa á hverjum
degi. Segja má að útbúnað'ix
bátanna sé orðinn það kostn-
aðarsamur og fyrirferðarm’.k-
ill að ekki sé á bætandi. En 1
þessu sambandi flokkast sjón-
varpið undir öryggistæki.
Hins vegar viðurkenni ég, að
færu sjónmenn (einkum þeir,
sem standa við stýrið) að
glápa á sjónvarpið meira en
góðu hófi gegnir — meðan þe;r
eru við vinnu sina — gæti sjón
varpið fremur skaðað öryggið
en aukið það.
— Togarakarl".
-jAr Gat í kerfinu
Nemandi skrifar:
„Ágæti VelvakandL
Ég er ekki vön að skrifa
bréfadálkum dagblaðanna, en
er ég sá bréf það, er bar fyrir
sögnina FUNDIR STÚDENTA,
gat ég ekki orða bundizt. Bréf
ritari kvartar yfir því, að á
funduih stúdenta væru ekki
nema örfáir eldri mienn, sem
þyrðu að stíga i ræðustól og
ræða vandamál þau, er lægju
fyrir. Nú skyldu menn ætia,
þar sem þetta var fundur stú-
denta, að þeir væru vel menat
aðir með tilliti til þess að stíga
í ræðustól og koma skoðunum
sínum á framfæri. Hin sorglega
staðreynd er þó sú, að hvorki
barnaskólar, gagnfræðaskólar
né menntaskólar leggja hina
minnstu áiherzlu á að kenna
þennan sjálfsaga hluL
Afleiðingin ex sú, að ís-
lenzk ungmenni þora ekki að
standa upp á mannamótum og
halda stutta ræðu, af ótta við
að verða sér til skammar. Hér
er mjög alvarleg veila í ís-
lenzka skólakerfinu, veila, sem
lagfæra þarf hið bráðasta.
Virðingarfyllst,
menntaskólanemi.**
íbúð óskast
2ja—3ja herb. íbúð óskast. Upplýsingar í síma
31183 eftir kl. 5 alla daga nema helgidaga.
TQ leigu
er 250 fermetrar á 2. hæð við Skipholt. Má einnig
Twggja herbergja íbúð
óskast til leigu frá 1. júlí. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Tilboð sent Mbl. merkt: „íbúð — 2130“
fyrir 10. apríl (eða uppl. í síma 10333 og 34591).
Postulínsveggflísar
Enskar postulínsveggflísar.
Stærð 7%xl5 og 15x15 cm. — Gott verð.
LITAVER
Grensásvegi 22 og 24. — Símar 30280 og 32262.
skipta niður. Upplýsingar í síma 21190.
Byggingarfélag verkanianna, Reykjavík.
Til sölu
þriggja herbergja íbúð í II. byggingaflokki. Þeir
félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar, sendi
umsóknir sínar í skrifstofu félagsins, Stórholti 16,
fyrir kl. 12 á hádegi 13. apríl n.k.
STJÓRNIN.
Ný 2ja herb. íbúð
Til sölu er ný, rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð
í sambýlishúsi við Hraunbæ. Vandaðar innrétt-
ingar. Teppi á gólfum. Gott lán áhvílandi.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími: 14314.